Alþýðublaðið - 19.02.1958, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 19.02.1958, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 19. febrúar 1958 A 1 þ i’ ð ti b 1 a ð i ð 11 verður haldinn í Breiðfirðingabúð fimratudaginn 20. febrúar kl. 8,30. ............... ........Ðagskrá: 1. Inntaka nýrra féla.ga 2. Lífeyrissjóðsmálið 3. Önnur mál. Stjórnin. 1 I)AG er miövikutlagurinn '19. febrúar 1958. SlysavarSstoía Ecyxjavfknr er opin allan sólarhringinn. Nætur- ‘Iæknir L.B. ’kl. 18—8. Sími lð«30. Eftirtalin apótek eru opin kl. 9—20 alla daga, nema laugar- daga kl. 9—-16 og sunnudaga ki 13—16: Apótek Austurbæjar (simi 19270), Garðsapótek (sími | .34006), Holtsapótek (sími! 33233) og Vestufbæjar apótek I (sími 22290). Bæjarbókasafn E«ýkjavíkar, Pingholtsstraéti 29 A, sim i j 1 23 08. Úílán opið virka daga : kl. 2—10, laugardaga 1—4. Lbs stofa opin kl. 10—12 og 1—-10, laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Lokað á sunnudögum yfir sum armánuðina. Útibú: Hólmgaröi 34 opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7; Hoísvail;-. götu 16 opið hvern virkan dag nema laugardaga kl. 6—7; Efsts -sundi 36 opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30-- ■7.30. FLU GFEEÐIR LoftleiSir. Hekla, millilandaflugvél Loft- ;loiða, kom til Reykjavíkur kl. 7 i morgun frá New York. Fór til Stafangurs, Kaupmannahafnar ,og Hamborgar kl. 8.30. Einnig ér væntanleg til Reykjavíkur ’Saga, sem kemur kl. 18.30 frá London og Glasgow. Fer til Néw York kl. 20. SKIPAFIÍÉTTI K Ríkisskip. Hekla fór frá Reykjavík í gær 'austur um land í hringferð. Esja kom til Reykjavíkur í gær að austan. Herðubreið er á Aust- fjörðum á súðurleið. Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavíkur í kvöld frá Breiðafjarðarhöfnum. Þyrill er ú Norðurlandshöfnurn. -Skaftfellingur fór-frá Reykjavík .1 gaer til Vestmannaeyja. ' Skipadeild SÍS. ■ Hvassafell er í Kaupmanna- vhöfn. Árnarfell fór frá Borgar- nesi 15. þ. m. áleiðis til Nevv ..York. Jökulfell fór í gær frá LEIGUBILAR Bifreiðasíöðm BæjarleiSif Simi 33-500 Bifrtíiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 s BifreiðastöS Eeykjavíkuy Siroi M7-20 Sendibílastöðin Þröstur Sími 2-21-75 Sas van Ghent áleiðis til Fá- skrúðsfjarð'ar.'Dísarfell fer í dag frá Stettin áleiðis til Seyðisfjarð ar. Litlafell er í Rendsburg. Helgafell lestar í Sas van Ghent. Hamrafell fór- frá Batum 10. þ. m. áleið'is til Reykjavíkur. Eimskip. Dettifoss fer frá Reykjavík í kvöld til Vestmannaöyja, Fá- skrúðsíjarðar, Eskifjarðar, Reyð aríjarðar, Norðfjarðar og til Norður- og Vesturlandshafna og Reykjavíkur. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 17/2 frá Hull-. Goðafoss fer frá New York um 21/2 til Reykjavikur. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn í gær til Leith, Thorshavn og Reykjavíii- ur. Lagarfoss kom til Ventspils 16/2, fer þaðan til Turku, Gauta borgar og Reykjavíkur. Reykja- foss fró frá Akranesi 1 gær íil Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Reykjavík í gærkvöldi til New York. Tungufoss fór frá Ham- borg 13/2, var væntanlegur til Reykjavíkur í gær. FÖ STDMES SU K Dómkirkjan: Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Jón Auðuns. Néskirkja: Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Fólk er beðio að muna eftir að taka með sér pass íusálmana. Séra Jón Thoraren- sen. Haligrímskirkja: Föstumessa kl. 8.30. (Gamla litanían.) Séra Jakob Jónsson. Laugarneskirkja: Föstuguðs- þjónusta í kvöld kl. 8.30. Séra Garðar Svavarsson. FDNDIK VKF Framsókn. Félagskonur fjölmennið á skemmtifundinn í kvöld (miðvikudag) kl. 8.30 og takið með gesti. Góðir skemmti- kraftar. H.H. parið ..sýnlr listir sínar. Skemmtinéfndin. —o—■ Aðvörun. Að . gefnu tilefni vill stjórn Verkakvennafélagsins Frarn- só.knar biðja félagskonur sínar að vera vel á verði, ef um kaupskeröingu eða aðra rétt- indaskerðingu væri að ræða, og snúa sér ,þá sem fyrst til skrif- stofunnar. Verkakvennafélagið Framsókn. Listamannaklúbburinn. Öskudagsfagnaður í kvöld. J. SVIagnús BJsirnason: Mr. 34. EIRIKUR HANSSON Skáldsaga frá Nýja Skotlandi. S V s s s ■•S s 'S s $ s fyrst hann átti að vinna méð. mér? Allt í einu kom stór og hrika le'gur maður þangað sem ég stoð. „Er það þú? drengur minn. Er það þú, sem ég á a'ð hafa m'ér til aðstoðar v,ið þetta yanda sama verk? Ó, ó“ sagði hri'ka- lcgi. maðurinn, og- mér virtist hannj hafa augun á einhverju, sém var irmar í hellinum, en ekki á mér. Ég horfði á-þennan risa litla stúnd og virti hann fyrir mér frá hvirfli til ilja, en sá ekls- ert það vi'ð hánn, sem gæti bent á. að hann væri Kínverji, eftir því, sem ég hafoi heyrt þei.m mönnum lýst, að minnsta kosti var hár hans og búningur öðruvísi cn ég átti von á að einkenndi Kínveria. „Nei, Kín verji er það ekki“, hugsaði ég. ,.Mér var sagt, a'ð ég ætti að vinna með Kínverja", sagði ég. „Rétt er það, drengur minn“. sagði hríkalesþ maðuf'inn og tók um leið upp reku, en leit ekki til mín. „Rétt er það, ég ,er- maðurinn, ég er Kínverjinn, sem bú átt að aðstoða í þessum voða pytti. Ó, ó!“ „Þú ert þó ekkert líkur Kín verja“, sagði ég. „Ég er ekki fæddur Kínverji, drangur minn, ekki fæddur í þessu voða veldi, en ég hef ver ið þar mörg ór,— mörg voða leg ár. Ó, ó!“ Og þessi, „voða Iegi“ maður aretti sig afkára ’ega um leið og hann sagði þetta, en leit ekki 'til mfn. „Hvað á ég að gerá?“ sagði ég, og var allt annað en á- nægður með þennan tilvonandi samverkamann minn, eða öllu heldur verkstjóra. „Moka, drengur minn, moka upp á líf op: dauða, svon að við verðum ekki kviksettir í þsss- um voða pytti, — svo aS við verðum ekki kviksettir bráðlif andi. Ó, ó!“ Op svo fór hann að moka upp í ámuna mölinni, sem var í stórum haus, fast-.hjá. Ég tók líka upp reku og mok aði eins og ég gat upp í ám- una, sem mér virtist aldrei ætla að fvllast. En þegar hún loksins var orðin barmafull, þá tók risirm í streng', sem hékk þar í göngunum, og um leið hófst áman á loft og leið upp göngin, en önnur áma kom nið ur tcm, sem við tókum strax að fylla. Þegar við vorum búnir að fylla ámurnar nokkrum sifih- um, áræddi ég að ávarpa þenn an ,,voöa“~mann ó ný. „Er hér nokkur pottur?“ sagði ég. „Við exum í honum, drengur minn, við erum í þeim voða j.otti, og margur hefur soðnað í lioíium, — soðnað í honum og orðið að mauk. Ó, ó!“ Það fór hollur um mig, þeg- ar hann sagði þetta. „En hvað er það, sem menn kalla líkkistu?" sagði ég. „Þetta er hún, drengur minn“, sagði hann og sló með rekunni í ámuna. „Þetta er sú voða líkkista, sem margan góð an mann hefur borið héðan ör- endan, borið héðan úr þessum voða potti alveg steindauðan. Og hver getur sagt nema hún eigi eftir að flytja okkur líka í því ástandi. Ó, ó!“ Það sló köldum svita um mig allan. „:En hvað er það, sem menn kalla hér beinagrind?“ sagði ég, því að ég var fastráðinn í að kynnast til hlítar þessum ,,voða“-verustað. „Beinagrindin er þarna, drengur minn“ sagði hann og benti, á stiga, sem lá upp göng in. „Þarna er sú voða beina- grind, sem margan góðan dreng hefur svikið. Hver getur sagt, nema hún Mka svíki mig og þig einhverntíma. Ó, ó!“ ,/En hvar er kúturinn?“ sagði ég'. „Það er botnlaus pyttur, drengur minn“, sagði hann í nístandi róm, eins og dauðans ótti gripi hann af að hugsa til þess „voða“ pytts, „alveg botn laus pyttur sem margan heio- arlegan dreng hefur gleypt. Ó. ó!“ Það sló aftur út um mig ís- köldum svita. „En segðu mér, hver hann er sá „svarti“ sem sýður í“. „Nefndu hann ekki, drengur minn“ sagði risinn og hristi höf uðið og það var eins og mér heyrðist eitthvert undarlegt hljóð vera að brjótast um í hálsinum á honum, —- hljóð, sem ekki var óáþekkt niður- bældum hlátri. „Nei, nefndu ekki þann voða á nafn, dreng- ur mkm“, sagði hann aftur, „því af öllu voðalegu er það voðalegasti hluturinn í allri námunni. Ó, ó!“. „Ég þarf endilega að vita, liver þessi „hinn svarti“ í raun og veru er“ sagði ég, og það var ekki frítt við, að ég fyndi —til myrkfælni. „Það vellur og sýður í því ferlíki, drengur minn“, sagði hann; „það véllur Og ; sýður í honum óáflótanlega, eins og í sjóðandi hver. Ó, Ó-“ „Er hann þá 'hættulegur?" sagði ég. „Hættulegur, drengur minn“, sagði risinn og yppti öxlum, „hættulegur? Hann er voðinn sjálfur -— hreint ekk- ert annað en voðinn siálfu“. „Eru menn hræddir við hann?“ sagði ég. „Hræddir við hann?“ sagði risinn. „Já, ég hefði nú sagt það drengur minn. Námumenn irnir eru ekki hræddir við neitt, nema hann!“ „Og hver er hann?“ sagði ég undrandi. „Ég má ekki segja það hátt, drengur minn“ sagði hann, „ég má ekki láta göngin bergmála það leyndarmál. í>að er voða- legt leyndarmál. Ó, ó!“ Ég varð enn óttaslegnari en áður, og um leið óx forvitni mín um allan helming. „Mig langar svo mikið til að vita um þetta greinilega“, sagði ég. „Segðu þá engum frá því, ef ég trúi þér fyrir þessu voða- leyndarmáli, drengur mlinn“;, sagði hann. „Upp á þína æru og trú máttu engum segja frá þeim voða. Ó, ó!“ „Þú mátt treysta mér“, sagði ég í hiartans einlægni. „Ég ætla þá að treysta þér, drengur minn og segja þér, liver hann er, þessi voðalegi, sem vellur og sýður í. En bregðist þú mér, þá — iá, það gerir ekkert til. Ég skál treysta þér“. „Þér er það alveg óhætt“, sagði ég. ; „Taktu þá eftir, drengur minn“, sagði risinn og horfði í kringum sig, til að vera viss um, að engrnn væri nærstadd- ur. Svo laut hann ofan að mér og hvíslaði að mér svo lágt, að ég gat aðeins með naumindum heyt, hvað hann sagði. „Þessi svarti, sem alltaf vellur og sýð ur í, dengur minn“, bvíslaðii hann, „þessi hinn voöalegi, sem allir hér í námunni hræðast meir en allt annað voðalegt, er enginn annar, — heyrir þú? — er engi'nn annar en sjálfur, — ertu viss um að þú heyrir? — er enginn annar en sjálfur verkstjórinn, hann Harris. á tréfætinum. Ó, ó!“ Ég stóð alveg höggdófa langa stund, svo óvart kom mér þessi rpf; ■ mm ' i m ss» *o Jón deplaði augunúm’ og verðum að fara núna,“ sagði hefur rétt fyrir þér Ucayba við höfðu borðað og drukkið, hóíu teygði úr sér. Hann háfði þá j Ucayba. Þáð rumdi í Jóni og verðum að leggja af stað ef við þeir för sína á ný. „Hvað ætli sofið vel eftir allt saman. „17'ið hann fór út úr hengikojunni. ' | „Harðjaxl11, sagði hann, „en þú eigum að ná á ákvorðunarstað i við sjóum inni í gígnum,“ hugs í dag.“ Þegar félagarnir tveir I aði Jón. ,j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.