Alþýðublaðið - 19.02.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 19.02.1958, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 19. febrúar 1958 MþýSublaSí 5 Þóra Ferðaþæftir frá liðnu sumri I. VIÐ leggjum upp frá Reykja víkurflugvelli með hinni nýju fiugvél Flugfélagsins „Hrím- faxa“ klukkan 8,30 að morgni hins 10. j(ú3j. F.erðaveður er hið fegursta, sólskin, logn og blíða. Flugvél- in lyftir sér ein-s og fugl upp í loftið og sm'áhækkar flugið. Reykjavík fjarlægist smúm saman, og 'við fljúgum austur yfir landið. Við sjáum ofan á Fossvog, Kópavog, Hafnarfjörð, líðum yfir Mosfellssveit, aust- ur yfir Kamba og OÍfus. í fjarska sézt til Vestmannaeyja og glampar sólin á klettana. Fljótshlíðin hverfur og sand- arnir sunnan við hana, nú erum við stödd yfir Markarfljóti og brátt erum við yfir Eyjafiaila- Ofar skýjuin. og Mýrdalsjökli. Einkennilegt er. að horfa svona ofan yfir jökl ana og sjá vindgárana á snjón- um, eins og mynztur til að sjá. Við sjáum nú Skeiðará, sem liðast um sandana í ótal kvísl- um. Fyrir neðan okkur breiðist landið eins og landabréf. •Nú er flogið framhjá Vatna- jökli með Öræfajökli og er nú bráðlega beygt til suðausturs á haf út. Okkur mæta skýjafiókar, en vélin hefur sig upp fyrir þá og erum við enn í glampandi sól. skýjanan sjáum við oían spegilsléttan haifflötinn. Okkur er nú borinn morgun- verður, egg, brauð og kaffi og neytum við ha;ns í ró og næði, eins og heima í stofunní okkar. Því ekki haggast flugvélin. YFIR FÆREYJUM Bráðlega sjáum við enn iand fyrir neðan okkur, berar kletta- eyjar með strjálum byggðum og smákauptúnum. Þetta eru Fær- eyjar og Þórshöfn, og sjáum við húsin grainilega. Innan skamms erum viö þó komin fram hjá Faereyjum og fijúgum nú enn yfir blikandi haffleti óralangt fyrir neðan okkur, þar sem við sjáum eitt og. eitt skip á stangli, eins og lekföng á borði. Þegar við nálgumst Noreg mætir okkur skýjabakki, en við f'júgum fyrix ofan hann og er einkennilegt að horfa ofan á s.kýin. Þau eru eins og landslag, með fjölluan, hæðúm og dæia- um, sléttum' og vötnum. Hamborg séð úr lofti. Nú sjáum við ofan yfir skerja garðinn við vesturströnd Nor- egs og brátt yfir fjöll og dali, djúpa og grösuga, með vötnum og líðandí ám í botninurn, — bændabýlum og þorpum á víð ,og dreif. Vélin lækkar fiugið, þegar sunnar dregur og steypir sér í gegnum hvern skýfiókann s.t öðrum, — því að loft er skýjað í Noregi, — og rignir þá á væng ina. Okkur líður ágætlega, finn- um ihvorki til ógleði né ótta, en aðeins eftirvæntingar, að sjá hvað næst komi í ljós og á- nægju yfir því að svífa eins og fugl yfir lönd og höf. Klukkan er orðin hálf eitt og við nálg- umst óðfluga Oslo, smálækkum flugið og rennum lágt yfir dali, horo og bæi, unz lent er á Fornebo-flugvelli kl. 1. Lendingin gengur ágætlega ,og án allra óþæginda fyrir okk- ur. Við förum -út á flugvöliinn, ásamt öðrum farþ.egum. Hér er sól og hiti, e’n þó dálítið skýjað j loft. ' I Vtð göngum inn í biðsaiinn. Hann er stór og rúmgóður og eru hér ýmiskonar sölubúðir. sem hafa á boðstólum minja- ' gripi, sælgæti, tóbaksvörur, filmur og margt annað, sem of langt yrði upp að telja. Auk þess eru hér veitingaskálar og setustofur fyrir fluggesti. Við kaupum okkur minja- gripi og filmur í myndavélina. Eftr hálftíma viðdvöl er hald ið á stað aftur suður y.fir Nor- eg og vesturströnd Syíþjóðar. Fratnhald á 8. síðu. Skerjagarðurinn. TILKYNNT VAR frá Hvíta húsinu, að Eis.enhower forseti hefði fengið snert af ofkæl- ingu. Næsta tilkynning um sjúkdóm forsetans kom ekki á þeim tíma, sem lofað var, — og kauphaTarbraskararnir voru skelfingu lostnir. Þegar svo tilkvnnt var, að forsetinn væri alvarlega veikur varð ó- skaplegt verðhrun í WaT Street. Síðan hefur kauphöllin í New York fylgzt með heilsu- fari forsetans af mikilli ná- hværr-ni. Allt frá bví að hiartabilunar Eisenhowers varð fyrst vart, hafa Bandaríkjamenn rætt sjúkdóma hans af slíkri áfer.gju að næstum jaðrar við áráttu, og öll þjpðin virðist líta á það, sem hlutyerk sitt að forsetann fyrir ónauðsynlegri áreynslu og standa vörð um iheilsu hans. AFir sérfræðingar Bandaríkjanna í læknisfræði eru sífellt yiðþúrár að vera kaF aðir að hvílu forsetans, og með sanni sniá segia að Eisenhow- er sé dýrasti siúkr.ngur heims- 3ns. G'iinnl1 r'inur forsetans, W. Synóier, 78 ára herlæknir og liðsforingi, er líflæknir hans. Ilann býr í Washington, aðeins tíu mínútna gang frá Hvíta húsinu, og liann er nótt og dag tilbúinn að fara á fund Eisenhowers.. Ef eitthvað al- varíegt er á seyði sefur hann í næsta herbergi við Eisenhow- er. Sérstöku símakerfi er kom- ið fyrir í Hvíta húsinu, og er með hjálp þass liægt að stefna þangað hóoi sérfræðinga með örlitlum fyrirvara. Dr. Snvder hefur látið inn- rétta fuFkomna siúkrastofu í Hvíta húsinu svo hægt sé ef börf krefur að greina sjúkdóma forsetans þegar í stað. Auk hans er þár ætíð viðstaddur að stpðarlæknir, tveir hjúkrunar- menn, hjúkrunarkona, tveir einkaritarar og foringi úr WAC, (einskonar skátahreyf- ;5.rig). E.iyder fylgir jafnan Eisen- ho""'r á ferðum hans, hversu stuttar sem þær eru, og get: hann einhverra hluta ekki far ið sendir hann aðstoðarmann í 'sirrn stað. Hann er iafnvel við- staddur t’gar Eissnhpwer Íeik ur goT! Yenjuiega ekur Eáenhower til búgarðs síns í Gettysburg bað jsnemnra á fcÞtudqg', að hann getur íeikið tvær umferð- :x á gqlíVelÍinum fyrir myrk- ur. Á 3au.garde.gi leikur hann enn golf, og hc’num tekst oft ,£.5 leika nckkrar hplur tvisvar til þr'svar í viku í .Washingtpn. Það er ekki .aðeins hreyfingin, sem er fprsetanum nauðsynleg, ! á gplfvellinum gleymir har.n á- ■hyggjunum og ábyrgfjinni í bili. En hann má ekki ofreyna sig, 02 milli hoíanna ekur hann í þart'lgerðum, rafmagnsknúð- um vagni, -— og honum er strengi’ega bairnað að skipta skapi þóft honum mistakizt högg, —- það er slæmt fyrir hjartað! Þrisvar á dag hittast þeir Eisenhower og Snyder. Taki Snyder eftir einhverri breyí- ingu á heilsufari forsetans, er þegar í stað kallaður á vett- vang hónur .sérfræði'nga o.g for- setinn e.r lagður inn á lyalter Repd-herspítalann til ítarlegrar rannsóknar. Fvri^ 1955 var E’senhpwer rannsakaðpr vandlega tvisvar á ýri, en eftir að hjartasjúk- dórns hans yarð vart, er hann athugaður fiórða hvgrn mán- uð. Eru há tekið hjartalínurit hans, rönt.genmyndir teknar af hiarta hans, lun.gum cg maga, sión og heyrn prófuð, víðtækar blóðrannsóknir fram- kvæmdar, meltingin sundur- greind og margt fleira. Eisen- hower er yfirleitt hlýðinn og góðu.r sjúklingur, sem fylgir vandlega forskrTtum lækna sinna og fer eftir fyrirmælum þeirra um matarræði. Matur i'orsetans er sneyddur feiti og hitapiningum eftir því, ssm.við verður komið, og þurfi hann að Dwight D. Eisenhower. sitja veizlu, er matseðillinn á- kveð'nn í samráði við lækna forsetans. Sjúkdómstímabil Eisenhow- ers hófst 24. september 1955, þegar tilkvnnt var að hann væri magaveikur. En stuttu síð ar síaðist út, að hann hiáðist af coronartrombose, það er að segja blóðtaypa í hjarta, en það er miög alvarlegur sjúkdómur og leiðir oftast til dauða. Sjúk dómur forsetar.s var ræddur um öll Bandaríkin og margar getigátur á lofti um bvort hann ’segði af sér eða ekki. Forystu- menn Republikana vissu að persónulegar vinsældir Eisen- howers voru hið eina, sem gæti bjargað flokknum frá stórkostlegum kosningaósigr:, og beir lögou hart að honum að vera áfram í kjöri. 1. marz 1956 tilkvnnti svo Eisenhower að hann gæfi kost á sér, sem fcrsetaefni Repúblikana. •—», Flokksmer.n hans voru í sjö- unda himni — en nokkrum vik um seinna komu þau tíðindi, að Eisenhower liði af bólgu í( smáþörmunum. Milliarðar töp 'jð”=t bp"=>r í stað í verðhruni í Wall. Street — pg sautján læknar voru kvatídir til Walt er Reed spít.alans. Algjöt óvissa ríkti nú um framtíðaráætlun forsetans. En hann hresstist miög fiótt og hann vann mikinn kosningasig- ur um haustið. Fyrsta embætt isár hans olli þó miklum von- brigðum. Lagafrumvörpum. hans var stcrlega breytt í með ferð þingsins, atburðirnir i: Little-Rock fensu mjög á hann og loks tóku Rússar forystuna í vígbúnaðarkapphlaupinu og Bandaríkin féilu í áliti um heim alian. Al.lt frá því að Eis- enhower fyrst veiktist hefur allt verið "ert. sem í mannlegu valdi stendur til að létta af hon um þeim byrgðum, sem forseta embættinu fyigia. Hin margvís legu vandamál eru lögð fyrir hann í mjög' samþjöpipuðu formi. Hann les ekki nema 1 eitt blað daglega, og mörg þýð | inigarmikií verkefni eru leyst af samstar.fsmönnum hans, — i það verour að hlífa forsetan- I um Heilsa Eisenhowers hefur á seinni árum verið tilbúin gerví- heilsa í gróðurhúsi. Og' það er athvglisvert, að sá maður, sem gegnir þýðin.garmesta em bætti heimsins, skuli ekki geta ferðast, matazt, setið fundi né ■ leikið golf nerna til komi leyíi I lækna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.