Alþýðublaðið - 19.02.1958, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 19.02.1958, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 19. februar 1958 AlþýðnblaSlB 9 • ' - j^BINACA UndpMU ^ Æ (remitittes efter origl- “ oalformet fr* 4«< verdenskendte medkinaí. . flrma ClBA 5. A. A Basct, Schwetz Handknattleiksmótið ÚRSLIT lsikjanna um helg- ina: Mfl. kv.: Fram — Ármann 7:7. Fram — Þróttur 8:8. 2. fl. kv.: Valur B — Ármann B 6:2. 3. fl. karla B: FH — Fram 7:5. 3. fl. karla A: FH — KR 21:9. 2. fl. karla B: ÍR — Ármann 9:9. 1. fl. karla: Víkingur — Þrótt ur 3:10. FH — Víkingur 14:6. Þróttur — Fram 8:8. KR — Valur 7:14. Stórsvigsmót Akur- eyrar. KEPPT var í stórsvigi á skíða móti Akure.yrar um síðustu heigi. .Úrslit urðu, sem hér seg- ir: A-flokki: 1. Hjálmar Stefánsson, 1:46,8. 2. Magnús Guðmundss., 1:48,2. 3. Kristinn Steinsson, 2:00,0. í B-fÍokki sigraði Ottó Tulin- ius á 1:34,4 mín., en í C-flokki Grétar Ingólfsson á 1:47,0 mín. Kveðj uathöfn I INGIBJARGAR SIGURÐARDÓTTUR, frá Árdal, fer fram í Akraneskirkju fimmtudaginn 10. þ. m, og hefst kl. 11 f. h. Jarðarförin fer fram frá Hvanneyri í Andakíl sama dag kl. 2. Bílferðir verða frá Akranesi. Þeim, sem hefðu ætlað sér að minnast hinnar látnu, er vinsamlega bent á líknarstofnamr, Systkini hinnar látnu. ( IÞróttÍr ) Verða sett met á Sundmóti Ægis í kvöld? FYRSTA sundmót ársins, Sundmót Ægis, fer fram í kvöld í SundhöIIinni og hefst fcl. 8,30. Alls verður keppt í 10 sund- greinum og eru keppendur frá 8 i'élögum og sáhtböndum, þ. á. m. flestir, ef ekki allir beztu suntlmenri og sundkonur lands- ins. Framhald af 12. síðu. TÖLUVERÐUR FJÁRBÚSKAPUR Auk þeirra atvinnumögu- leika, sem hér hafa verið tald- ir, er töluverð byggingavinna, og einnig er allmikill fj'árbú- skapur í þorpinu. Munu þorþs búar eiga um 700 fjár. Þeir eiga og allmargar kýr og er mjólkurframleiðslan í þorpinu næg fyrir neyzlu þar. Hreppur- inn raektar land og leigir síðan til afnota með vægum kjörum. Munu vera um 50 hektarar ræktariands í eigu þorpsins. Guðmundur Gíslason og Ag- ústá Þorsteinsdóttir eru stærstu ,;stjörnur“ mótsins og ékki er útilokað, að þau setji bæði met, Guðmundur í 300 m. skrið- sundr og 50 m. baksundt og Ágústa í 100 m. skriðsundi. Pétur Kristjánsson Kepg.tr bæði í 50 m. skriðsund; og 50 m. flugsundi, Hrafnhildur Guð- mundsdóttir í 100 m. bringu- sundi. í 200 m. bringusundi má búazt við gífurlega harðri keppni, en þár bérjast Sigurður Sigurðsson, ValgarðUr Egiisson, Torfi Tómasson og Einai- Krist- Setur Guðmundur met? jánsson um fyrsta sætið. Einn- ig er keppt í nokkrum ungUnga sundum, en síðasta grein móts- ins er 4x50 m. flugsund, en þar keppa ÍBK, Ægir,. ÉR og Ár- mann Og kannski verður sett mét? Fimleilíar í Yeslur- s s s s s s s s s s s s s s s s s s V s s s s ’ s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s LEIKSKRÁ HM-KEPPNINNAR I Hér kemur leikskrá fyrst u umferðar Heimsmeistara- keppninna í knattspyrnu, s em heíst 8. júni. Einnig fylg- ir staður sem leikið verður á og tími. Svíþ j óð-Mex ikó ............ Ungverjaland-Wales .... Frakkland-Paraguay . . . . Júgóslavía-Skotland . . . . England-Sovétríkin . . . . Brazilia-Austurríki.......... Arg’entína-Þýzkaland ... . Niorður-írland-Tékkóslóv. Wales-Ungverjaland . .. . Skotland-Paraguay............... Frakkland-Júgóslavía Braziíia-Engiand.............. Sovétríkin-Austurríki Tékkóslóvakía-Þýzkaland Norður-íland-Argentína S víþ j óð-Ungver j aland Svíþjóð-Waies ................ Mexikó-Ung ver j aland Paraguay-Júgóslavía . . . . Frakkland-Skotland . . . . BraziHa-Sovétríkin . . . . England-Austurríki .. . Noður-írland-Þýzkal and Stokkhólmi, 8. júní ld. 14.00 Sandviken 8. júrií kl. 19.00 Norrköping 8. júní kl. 19.00 Vásterás 8. júní kl. 19.00 Gautaborg 8. júní kl. 19.00 Stokkhólmi 8. júní kl. 19.00 .. Málmey 8. júní kl. 19.00 .. Halmstad 8. júní kl. 19.00 . . Stokkh. 11. júní kl. 19.00 Norrköping 11 júní kl. 19.00 . . Vásterás 11. júní kl. 19.00 Gautaborg 11. júní kl. 19.00 .... Borás 11. júní kl. 19.00 'Hálsingb. 11. júní kl. 19.00 Ha'lmstad 11 júní kl. 19.00 . . Stokfch. 12. júní kl. 19.00 . . Stokkh. 15. júní kl. 14.00 Sandviken 15. júní kl. 19.00 'Eskilstuna 15. júní kl 19.00 . . Örebro-15. júní kl. 19.00 Gautaborg 15. júní kl. 19.00 .... Borás 15. júní kl. 19.00 Hálsingb. 15. júní kl. 19.00 Önnur umferð fer fram í tfjórum borgurn samtímis 19. júní kl. 19.00, en borgirnar eru Stokkhólmur, Norr- köping, Gautaborg og Málm ey. — Undanúrslitin fara fram í Stokkhólmi og Gautaborg 24. júní kl. 19.00. — Leikurinn um þriðju verðla un verður í Gautaborg 28. júní kl. 17.00. •— Úrslitaleik urinn fer svo fram í Stokk- hólmi 29. júní kl. 15.00. S S s s s s s s s s s s s s s s s s V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s FIMLíEIKAR eru mjög vin- sælir í Vestur-Þýzlcalandi eins og bezt sézt á því, að um síð- ustu áramót, var talið að 1.342. 901 mánns ætfðu fimleika í í- þróttafélögum í landinu. Á s. !. ári voru byggðar 100 nýjar hallir, sem allar eru eign íþróttafélaga! Félög vestur-þýzka fimieika- sambandsins eiga nú aJls um 8000 íþróttahallir og margár eru' svo stórar áð hægt er að æfa þar frjálsíþóttir. John KonráSs. Á SUNDMEISTARAMÓTI Ástralíu í Melbourne í gær voru sett hvorki meira né minna en sex heimsmet. Er cng jnn vafi á, að Ástralíumenn eru fremsta sundþjóð heimsins í dag. Metin eru: John Monckton synti 220 yarda og 200 m. halv- sund á 2:18,4 mín., Dawn Fras- er 110 yarda og 100 m. skrið- sund á 61,5 sek. og Jolin Kon- rads 440 yarda og 400 m. skrið sund á 4:21,8 mín. Tími Johns er rúmri sek. lak air ,en ísl. met í 4X160 m. skrið boðsundi. Enskar vetrarkápur ÍVlikið úrval Jerseykjólar Ullarkjólar GlæsðSegt úrval MARKADURINN HAFNARSTRÆTI 5 Gætio yöar í tima! BINACA 6 heimsmet! ífölsk knatfspyrna. Úrslit í ítölsku knattspyrn- unni um síðustu helgi: Milan —- Ales’sandria 1:1, Fiorentina — Bclogna 2:1, Lazio — Inter 3:1, Atlanta — Lanerossi 2:4, Tor- ino — Napoli 4:3, Padova — Roma 3:0, Verona — Sampdor- ia 5:3, Spal — Udinese 2:0. Auglýsið í Alþýðublaðimi, verndar tennur yðar í 8 klst. — Þetta héimsþekkta svissneska tannkrem er nú komið á íslenzka mark- aðinn. BIANCA, sem ryður sér æ meira til rúms í' Evrópu og víðar, er fyrsta tannkremið með varan- legum áhrifum, sem hreinsar tennurnar með 100% áan.gri og heldur hinum bakteríueyðandi áhrifum sínum í 8 klst. eftir burstun tannanna. -— Efna- formúlan fyrir BINACA tannkrem er frá hinni heimstfrægu lyfjarannsóknarstofnun CIBA S.A. T Sviss. — Reynið BINACA strax í dag og san’n- færist. EinkaumbóS: FOSSAR H.F Box 782 — Sími 16105 Bl NACA TANOPASTA MIO UtCmÍOt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.