Alþýðublaðið - 19.02.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 19.02.1958, Blaðsíða 8
8 AlþýSublaðiö Miðvikudagur 19. febrúar 1958 Leiðir allra, sem ætla að kaupa eða selja B f L liggja til okkar Bílasalan Klapparstíg 37. Sími 19032 Húseigendur Önnumst allskonar vatns- og hitalagnir. Hifaiapir s.f. Símar: 33712 og 12899. Húsnæðis- miðlunin, Vitastíg 8 A. Sími 16205. Sparið auglýsíngar og hlaup. Leitið til okkar, ef þér hafið húsnæði tii leigu eða ef yður vantar húsnæði KAUPUM prjóratuskur og vað- malstuskur hæsta verði. Alafoss, Þsngholtstræti 2. SKINFAXI h.f. Klapparstíg 30 Sími 1-6484. Tökum raflagnir og breytingar á lögnum. Mótorviðgerðir og við geðir á öllum heimilis— tækjum. Minningarspjöld D. A. S. fást hjá Happdrætti DAS, Vesturveri, sími 17757 — Veiðarfæraverzl. Verðanda, sími 13786 — Sjómannafé lagi Reykjavíkur, sími 11915 — Jónasi Bergmantn, Háteigs vegi 52, sími 14784 — Bóka verzl Fróða, Leifsgötu 4, sími 12037 — ólafi Jóhanns 8vm Rauðagerði 15 símí 3309« — Nesbúð, Nesvegi 29 ---Guðm Andréssyni gull smið. Laugavegi 50, sími 13769 — f Hafnarfirði í Póst húsinu. síroi 50267. Áki Jafcobsson o* Krislján Eirífcsson hæstaréttar- og héraðs dómslögmenn. Málflutningur, innheimta, samningagerðir, fasteigna og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Samúöarkori Slysavarnafélag íslands kaupa flestir. Fást hjá slysa varnadeildum um land allt. f Reykjavík í Hanny 'ðaverzl uninni í Bankastr. 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavarnafé lagið. — Það bregst ekki. — Útvarps- viðgeröir viðtækjasala PADSÓ Veltusundi 1, Sími 19 800. FERÐAMENN! Útvegum gistiherbergi. Seljum flugfarseðla til allra landa. Örugg fyrirgreiðsla. FERÐASKRIFSTOFA RÍKISINS. Kaypið AlþýðubBaðið Þorvaldur Ari Arasoit, tidf. LÖGMANNSSKRIFSTOFA SkólavörSiMtig 58 c/o l’ált lóh. Porleifsson h t - Pósth. 621 Simaí 15116 ag IUI7 - Símncfnv A’i Framhald af 5. síðu. Skyggni ofan yfir er mjög gott og sjaum við greiríilega lands- lagið, nes og eyjar, fjöll og fossa, ár, bæi, og þorp. Við beygjum út yfir Eyrar- sund og sjáum þar gufuskip, eins og smébáta á sjónum og draga þau langa gufurák á eftir sér. ; Við eygjum Sjálandsströnd og fljúgum bátt inn yfir hana og suður með henni og blasa við beykiskógar við „sundin blá“, bæir, þorp, akrar, garðar, hús og hallir. Eftir klukkutímaflug frá Oslo lendir flugvélin á Kastrun flugvellinum í Kaupmanna- höfn. í KAUPMANNAHÖFN Flugstjórinn hefir af og til talað til farþeganna í hátalara og tilkynnt hvar við værum Stödd, hve hátt og hver hitinn eða kuldinn væri. Yfir Atlants- hafinu vorum við í 27 stiga frosti á Celcius. Hann tiikynnir einnig, hverng veður og lending arskilyrði séu á næsta áfanga- stað o. s. frv., svo að ekkert kemur okkur á óvart. Eykur það öryggskennd okkar. Við stígum út á Kastrup- flugvtllinum og göngum inn 1 biðsalinn, sem er einnig stór og með sölubúðum og veiting;astof um og sætum fyrir farþegana. Við kaupum minjagripi og setj- unast svo og bíðum, þar til vél- in fer á stað aftur. Stuttu eftir flugtakið í Oslo Hamborgar var okkur borinn miðdegisverð ur, fiskrétur með kartöflum og ís á eftir. Flugfreyjurnar eru mjög liprar og sífellt á stjái, að sinna þörfum farþeganna. Sumir fá sér eitthvað (veikt eða sterkt efetir atvikum) að drekka. Við, og fleiri, kaupum Flugfélagstöskur úr plasti og vindlinga, sem hér fást toll- fríir. Við lentum kl. hálf þrjú (ísL tími) í Kaupmannahöfn og fór- Um þaðan aftur kl. þjú. Við eig úm eftir klukkutíma flug til Hamborgar. 32 farþeganna fóru úr í Oslo. Við erum aðeins 7 eða 8 eftir, sem 'höldum áfram til Hamborgar, því nokkrir verða eftir í Kaupimannahöfn. TIL HAMBORGAR Nú er flogið suðvestur yfir Sjáland í stefnu á Hamborg. — Við sjáum engjar, akra, vegi, skóga, bæi, þorp, borgir, vötn og ár skiptast á fyrir neðan okk ur. Síðan fljúgum við yfir sjó á ný og nálgumst nú Þýzkaland. Landslag hér í Norðvestur- Þýzkalandi er svipað og í Dan- mörku og er eins og horft sé ofan á skákborð méð áfmcrk- uðum reitum. Það eru akrar, skógarbslti, engi, og innan um vegir, þorp og bæir. Yfir Hamborg er 'dumbungs- veður og fljúgum við úr sól- skininu ofan í skýjaflókana yf- ir borginni og í gegnum þá og lsndum á flugvellinum eftír klukkutímaflug frá Kaup- mannahöfn. Vífi fil varnaðar Framhald af 3. síðu. nauðsyn þess að frelsa þjóðir Austur-Evrópu, En þegar lítur út fyrir að opnist möguleikar á því að létta kúguninni af þess- um þjóðum, þá bendir ekkert til að Dulles fagni því. Því er borið við, að Soyét- ríkin samþykki aldrei neitt það, sem kunni að losa um tök þeir.ra í Austur-Evrópu. Auð- vitað haí'a Rússar mestan á- huga á beirri lausn, sem þeim er til góða. En Sovétríkin hafa ekki einkarétt á tillögum. Vest urveldin verða einnig að leggja fram sínar tillögur og mæta Riissum við samningaborð: Vest urveldin virðast lömuð af eig- in varnaraðgerðum og ekki hæf til að koma með neina lausn á hinni pólitísku kreppu í Evr- ópu. Hershöfðingjarnir hafa sí- fellt neitunarvald. Úr því að Sovétríkin hafa lát ið viðkvæmasta blett Vestur- veldanna, nýlendurnar, í friði, hafa Vesturveldin ekki getað notfært sér erfiðleika Rússa í leppríkjunum. Þau urðu að standa hjá í átökunum í Ung- verjalandi, óeirðum í Póllandi og horfa þegjandi á framferði kommúnista í Austur-Þýzka- iandi. Og allt þetta er látið við- gangast, af því að herfræðing- arnir halda því fram að eld- flaugastöðvar séu eina vörn Vesturlandanna. Væri ekki nær að athuga meir en gert er hina oólitísku hlið málanna, og rann saka hvort ekki kæmi til mála að hin herfræðilega hlið þeirra sé á veikum stoðum reist. Framhald af 4. síðu. ung í útvarpsdagskánni, fer því fjarri að hugmyndin sé ný af nálinni hjá útvarpsráðinu, því að sjálfsagt eru liðin tutt- ugu ár eða meira síðan það var rætt bar að koma á einhver j.u svipuðu þessu. Um það bil sagði þáverandi formaður út- varpsráðs, Jcn Eyþórsson, mér t. d. frá þessari hugmynd. Taldi hann, að útvarpið ís- lenzka vantaði einhverja sviip aða þætti og danska útvarpið hefði þá al'lengi haft hjá sér (Familien Hansen etc.) Var þá rætt um vandami á því að finna persónu, sem fyndi lík an hijómgrunn hiá íslenzkum hlustendum og danski mið- stéttarmaður garði heima hjá sér. TILRAUNIR, SEM GEIG- UÐU. Geröar haía verið tilraunir í þessa átt hérna hjá út /arp- inu, en þær voru af vanefnum gerðar, enda harla litlu til þeirra kostað af útvarpinu sjálfu. Þeir, sem tilraunirnar gerðu, sneru sér heidur ekld að réttum viðfangsefnum, héldu sér að deyjandi týpum og úreltum þjóðfélagsháttum (Jón í Kotinu (R. Jóh.), NilÍ; í Naustinu (Loftur Guðm.). Agnar Þórðarson hefu" hins vegar áttað.sig á því, að miðstéttarmaðurinn í kaup- stöðunum er orðinn svo fyrir ferðarmikil persóna í íslenzku þjóðlífi, að harrn er einmitt maðurinn, sem taka á til með ferðar. Agnar hefur líka hin prýði legustu skilyrði. Honum er sýnilega fengið nóg fé til ráð- stöfunar, getur t. d. haft per- sónufjöldann eftir vild sinni; harm hefur þegar allmikla reynslu sem leikritahöfund- ur á æðra sviði en þessu, og loks er hann Reykvíkingur sjálfur og gerþekkir allt sitt heimafólk. Bersýnilegt er auk þess, að haivn hef ur lagt mikla vinnu í Víxlana, hefur gert sér far um að kynnasí við- fangsefni sínu sem bszt: per sónum. leikritsins og vanda- málum þeirra, . . . og þau eru sarvnarlega vandamál dagsins í dag- Spá mín er sú, að Bergþór Björnsson verði langlífur í út varpinu. Er bví full ástæða til að óska útvarp.inu oe Agnari til hamingju með afkvæmið, og svo Bggga sjá'fum með vel gengnina og vinsældiinar ... einhvern veginn finnst mér harm vera svo bráðlifandi, að - ég geti litið inn til hans ein- hvern daginn, þegar ég á leið . framhjá, bara svona að taka í hcndina á hcnum og þakka honum fvrir allt gamal og gott, blessuðum karl'num! 12.8 1958. R. JÓH. hygg, að þetta sé í fyrsta skipti, sem stúlka kepþir á Sk'ákþingi Reykjavíkur. Ég sé á skránni frarnmi í ganginum, að hún er þegar komin með tvo vinninga. Kvenþjóðin er í öruggri sókn á öllum vígstöðv um í þjóðfélaginu. Það er mik ið íhugunarefni fyrir karlþjóð ina. — Hér er einnig méðal keppenda og i fremstu röð i II. flokki hinn kornungi skák- snillingur, Jón Hálfdánarson, aðeins 10 ára gamall, Hann á í höggi við erfiðan andstæðing. að þessu sinni, Braga Björns- son, og virðist heldur fara hall oka fyrir honum, en er auðsjá- anlega staðráðinn í að verjast og berjast fram í rauðan dauð ann. í unglingaflokki er aðeins keppt á sunnudögum. Mér gefst því ekki kostur á að sjá hinar ungu stríðshetjur á víg- vellinum. Það var vel til fund ið að leyfa þeim að taka þátt í þessu móti. Forráðamenn mótsins eiga þakkir skildar fyrir það. ,UngIingarnir þurfa einnig að fá sín tæikfæri og viðfangsefni. Þetta er gott for dæimi. Freistandi væri að segja við hina vandlæ.tingar- fullu siðapostuia æskulýðsins, sem stundum sjá lítinn árang- ur erfiðis síns: Farið og gerið slíkt hið sama. t-t Þegar ég kem inn til meis.t- aranna aftur, h<»fa m.iktir af- burðir gérzt. Míkið mannfal! hefur orðið í iiði beggja, en staðan hefur snú;zt Tnga í hag. Hann; virðist nú kominn í ör- usga ’sókn, sem erfitt verður að stpðya. Það er ekki annað sjáaniegt en hann sé bú.inn að trvggja sér 6. vinnínginn og áframhaldandi fornstu á mót- inu. Ólafur og Kári berjasí ennhá, en þar h0fur einnig margt gerzt og óyænt, Kári hefur snúið vörn í sókn, sem þó er vafasarpt að nægi til vinnines. Líklcga verður skák in jafntefli.. Það er garoan að koma á Skákþing ReyViavíkur. Þó vildi ég ráðleggia hejm, sem en á hnptasrkóg pftir í’aeðu- höldum og mæhknsnilU að legvja heídur leið s.’na á aðra staði, t. d. í A'bingjshúsið, hinir, sem sæ>tt ?iota sig við kvrrlátri dsesradyöl, ayttu að líta inn í ÞórsksfU o? hor.fa á knonendurna á .Skókhinginu iðka íþrótt' sína, fvieiast með viðureigninni. á skákborðinu, þar sem barizt-er. upp á líf og dauða. Gcstur Guðfinnsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.