Alþýðublaðið - 19.02.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 19.02.1958, Blaðsíða 12
VEERIÐ : Suð-austan gola, rigning eða súld öðru hvöru. Miðvikudagur 19. febrúar 1958 Alþyúublaöið Frá Dagsbrúnarfmidinum. Han'nes Stephensen flytur skýrslu. Körð gagnrýni á Dagsbrúnar- sljórnina á aðalfundinum Báru fram tillögur um ýmis hags- munamái verkamanna, en þeim var öilum vísað tii stjórnarinnar. AÐALFUNDUK Verkamannafélagsins Dagsbrúnar var haldinn s.l. inánudag. Formaður félagsins, Hannes Stephensen, flutti skýrslu stjórnarinnar. Gagnstætt venju undanfarinna ára var í skýrslu stjónarinnar drepið á ýmis hagsmunamál verka- manna, sem stjórnarandstaðan í Dagsbrún liefur barizt fyrir. Þá lýsti stjórnin bví yfir, að hún væri andstæð gengislækkun og auknum tollum á neyzluvörur til þess að leysa efnahags- vandamálin. Fasfanefnd íslands alþjéððráðsteÍRu á ívegum SÞ um réííar ^regiur á hafinu. $ HINN 24. febrúar næst-; ^ komandi hefst í Genf á veg- ( ^um Sanieinuðu þjóðanna al-s ^ þjóðaráðstefna, er f jalla niun S S um réttarreglur á hafiiiu. S S N s ,s as s s s s s s s s s Munu utanríkisráðherra S S Guðmundur I. Guðmundsson S S og sjávarútvegsmálaráð-S S herra Lúðvík Jósepsson takaS S þátt í störfum ráðstefnunnar b S eftir því sem þörf krefur. 'í S , S S I fastanefnd íslands á ráð- S S stefnunni verða þessir ménn: S S Hans G. Andersen ambassa- ) Sdor, Davíð Ólafsson fiskiÁ Smálastjóri og Jón Jónsson,) Sforstjóri Fiskideildar At-? S vinnudeildar Háskólans. ? Árstíðabundið atvinnuieysi er helzta vandamái Reyðarfjarðarbúa. UM 400 manns byggia Reyðarfjörð. Nokkrir hafa fasta : vinnu, einkuin við samgöngur og viðskipti, en meir'’ilutínn, Hfir iiins vegar af lausavinnu. Fara margir í verið til Vest- mannaeyia, og er li“’'zta vandamál byggðarlagsins að koma í veg fvrir árstíðbund’ð atvinnuleysi. sagði Guðlaugur Sigfús- son á Reyðar'irði í viðtali við blaðið í gær. Fyrir allra hluta sakir er SAMGÖNGUMIÐSTÖÐ :• heiJ'brigðast og eðlilegast, að j Atvinna á Reyðai l irði er j menn geti haft næea atvinnu ■ mest í sambandí við sanrgöngui’ ! heima, og þurfi ekkj að sækja 1 og við'skipti, t. d. er mikíu skipí hana á önnur land&horn. En að á land hér af vörivm, sem i því er ekki að heilsa í bili. • fara eiga til Héraðsbúa, þar e» ■ Einn bátur er í eigu Reyðfirð-, £ezta leiðtn yí,ir f]fin er ff , _! Reyðarfirði, Fagridalur. Erui | mga, Snæfugl, og er hann gerð I stöðugar samgöngur um hann | úr út í vetur fyrir sunnan, Nú I SUmar og vetur. Þó að snjói. S (Fr á S utanríkisráðuney tinu.): er hins vegar von á að keyptur verði til Ríeyðarfjarðar einn hinna nýju togbáta (250 tonna togari), en ekki mun víst hve- nær hann kemur. Ráðamenn með veslurveldunum yfirleit! andvígir pólsku atóm-áælluninni. Frakkar fitma helzt eitthvað í henni er eigi skilið frekari athugun. heldur ýta veginum færum meói an unnt er, en veröi cfært venjulegum bifreiðum, taka snjó’bílaferðir við. Eru stöðug- ar ferðir ti' Egilsistaða nú í sam bandi við flugið. Vegaperð rík-i isins hefur líka bækistöð sína a. Reyðarfírði, fyrir ýtur og veg- h°f1a. Þar er og viðp'erðaværk- stæði fyrir vegagerðina. ÞÖRF Á HAFNARBÓTUM í sambandi við bá miiau’eika,, spm fólpnir eru í aðstöðu Reyð- arfiarðar td sampangna, er miK ils virði að fíá skírmlapt athafnal Samkvæmt reikningum fé- lagsins námu tekjur félavsins s]. ár um 700 þús. kr.; þar af ár- gjölcl félagsmanna krl 413 þús. kr. og aukameðlimagjöld kr, 167 þús., aukameðlimum hefur því enn fjölgað um eitt hundr- að ,og er það í fullu sarnræmi við stefnu Dagsbrnnarstiórnar- innar, að sem allra flestir verka menn séu sviptir mannréttind- um innan félagsins. SAGA DAGSBRÚNAR? í Bókasafnssjóði eru kt\ 100 þús., sem er stvrkír frá álþingi til þess að g°ra D’gsbrún unnt að opna bókasafn bað, sem ekkja Héðins heitins Valdimars sonar g'af félaginu fvrir tveim árum. Til sögu Dagsbrúnar hef- ur alls verið varið kr. 10 500, en ekkert bólar enn á sösu fé- iagsins þrátt fýrir sleítulaust starf í því efni sl. 12 ár. Til «um ardvalarheimilisins að Stóra- ÍSjóti hefur alls verið varið rúmum 38 þús. kr., þar eru ,.foyggingai'“ ta'dar vera í smíð- ttm ,en hitt mun hó sanni nær ,að víð borð mun Íirísíá oð her- mannskálar Dagsbrúnarstjórn- arinnar að Stóra-Fiiótj munu nú vera komnir að fa'li. Á reikningum Dagshrúnm’ a£- skrifuð sem taoað fé sku'd Fæð tskaup sndafcl agsins við Dags- brún. En rekstur kommúnista á matsölu í hermannaskálum í Camp Knox mun hafa átt að vera eins konar undanfari sumardvalaýheimih.sins að Stóra-Fljóti. Daesbrúnarstiórn- in virðtst hafa alveg sérstakan áhuga fyrir því að leevia fé fé_ lagsins í mennnigarfvrirt^ki, sem rpkin eru í h°rmannask'ál- um. í Húsbyvgingsrsióðr Dags- brúnar eru nú kr. 22 033.96. en gert er ráð fvrir að bvpging Dagsbrúnarhússins kosti um 20 milljónir króna, svo bað ætti ekki að taka Dagsbrúnarstiórn ina nema svo sem 1000 ár- að , afla fjár til þessarar þyggingar, ef sama hraða verður haldið um fjáröflun, sem hingað til. FRUMVARPIÐ UM UPPSAGN ARFREST VERKAMANNA Þegar Hannes Stephensen hafði Ipkið máli sínu tó'k ritari fólagsins, Eðvarð Sigurðsson, til máls og skýrði skýrslu stjónarinar og reyndi af góðum vilja en litlum mætti að afsaka starfslevsi Dagsbrúnarstjórnar- innar. Jóhann Sigurðsson talaði um efnahagsmálin og ræddi sér staklega um hina síauknu dýr- tíð, sem hvergi kæmi fram í kaupgja'.dsvísitölunni. — Emil Helgason og Gunnar Erlends- son gagnrýndu stiórn Dags- brúnar ifyrir starfsleysi. Jón Hfálmarsson snurðist fvrir um bað, hvað st'órn Dagsbrúnar hefði gert til þess að revna að fá ákvæðum frumvarasins um unnsagnarfrest verkamanna í •'únnu br°ytt, samkvæmt ti’- lögu, sem frara kom á fundi PqníV’n.iv í ;h'<;bvi'inn varð- andi bQð mái. E^varð Sig”rðs- son unnlvs‘i há, að stiórn Dags- brúnar hefði komið á framfæri 'FVIi 6 9 síðn I Frá því í nóvember hefur at- vinna þó verið með minna móti. Togararnir voru þá til skiptis í viðgerð og afli þar að auki sama og enginn. Nú eru báðir togar- arnir komnir af stað og farið að aflast betur. FJÖLGAR í ÞORPINU Síðan togai’aútgerðin fór ,að LONDON og PARÍS, þriðju- dag. — Viðbrögð ráðamanna í höfuðborgum vesturveldaima við áætlun utam’íkisráðherra Póllands, Rapackis, um atóm- vopnalaust svæði í Evrópu eru yfirleitt neikvæð, en þó telja menn í París, að í áætluninni sé að finna atriði, er ástæða kunni að, vera til að rannsaka nánar. Talsmaður brezka utan ríkisráðuneytisins sagði í dag, að pólska orðsendingin um á- æjtlurýna fjaiilægði ekki viss grundvallaratriði, sem menn hefðu á móti henni. Vísaði talsmaðurinn til bréfs Mac- millans til Bulganins, þar sem komið er nánar inn á þau at- riði, sem höfð eru á móti á- ætluninni. Hann benti fyrst og fremst á sameiningu Þýzka- lands, sem enn væri aðalat- riði í utanríkisstefnu Breta, Ta’smaður franska utanrík- isráðuneytisins kvað orðsend- ingu Pólverja innihalda nokk ur atriði, er verð væru frek- ari athugunarr, en samt væri hún óliós í mikilvægum atrið- eflast á Flateyri, hefur íbúum heldur fjölgað, flutt að, sumir að sunnan, aðrir frá Ísafirðí, en lítið úr nærliggjandi sveitum, Bátaútgerð er engin á Flateyri, Var þó keyptur bátur þangað, Barði, en ékki var hægt að .manna hann heiman að, og er hann nú fyrir sunnan. um, m. a. að því er varðaði eftirlit. Frá Róm skýrir AFP frá því að menn séu þeirrar skoðunar að NATO-löndin eigi að vísa áætluninni á bug. Þar er og bent á, að ekki sé bar minnst á sameiningu Þýzkalands. — Opinberir aðilar í V.-Þýzka- landi vilja ekki ræða pólsku orðsendinguna, en meðal stjórnmá’amanna láta menn í ljós mikinn efa um, að hægt verði að ná einingu milli aust -urs og vesturs um slíka á- áætlun. Þjóðviljinn fullyrti í rit- stjórnargrein í gær, að ríkis- stjórnin hefði tekið ákvörðun um lántöku í Austur-Evrópu til að greiða fyrir nýja fiskibáta, sem verið er að smíða í Austur- Þýzkalandi. Þessi fullyrðing hlaðsins er alröng og liefur rík isstjórnin enga slíka lántöku ákveðið. Hins vegar er það ætl- un ríkisstjórnarinnar að reyna að fá andvirði bátanna greitt af jafnivirðisviðskiptum okkar við Austur-Evrópulöndin, eins og allur annar varningur er greidd ur, sem þaðan keniur. Hér er um að ræða allmikil skipakaup. Fyrrverandi istjórn hafði ákveðið kaup á 5 bátum frá Austur-Þýzkalandi, og nú- verandj stjórn hefur samþykkt kaup á 12 til viðbótar. Kosta öll þessi skip 40—50 milljónir króna, sem greiðast eiga á þrem árum til skipasmíðastöðvanna. Einn þriðji af andvirði bátanna er harður gjaldeyrir, þar s-m Austur-Þióðverjar verða að kaupa vélar og tæki öll í skip- in vestan járntjalds. Ef þessi við höfnina, reisa vöru-i húis O. fl. m°5 bað fvrir anguns að nnnt verði sð hafa á Rsyð- aríirðí umskimmarhöfn. t. d. m,°ð á'burð. fvrír Fljótsdalshér! að og Aoistfirði. Er m'x verið að vinna að þessum málum. 1 •<v » I FRYSTIHÚS í BYGGINGU Ekk°rt frvstiihús h°fnr verið stanfr°°kt í Rj°vðarfirði nemd frvstiliús fvrir kjöt. Kannfélag- !ð “r nú að rei,sa frvst'hús fyrip fisk. H'ns vegar reknr brepp« urinn saltfis’kverkunarstöð. skiptin í heild, munu Islending- ar vinna 15-—17 milljónir í hörð um gjaldeyri, seni kæmi sée mjög vel, þar sem alltaf eÉ skortur á liörðum gjahleyri. Þar sem viðskiptin við Aust- ur-Þjóðverja bera ekkj sva mikla upphæð, sem hér er um að ræða, mun hafa verið fariíS fram á við þann banka, sem Seð'abankinn skiptir við I Moskvu, að í þessn sambandi verði notuð he'inild urn yfir- drátt, sem fylgt hefur rúss- n ' sku samninguiiuni allt siðaili þeir voru fyrst gerðir af stjórir Ólafs Thors. Mun það ekkj Iiafa f°ngizt ennþá, en unnið er aíí l-'usn málsins á þeim grund- veHi, s°m hér hefur verið lýst« Hitt er hrein fjarstæða, sent Þióðviliinn hélt fram. að rikis- stjórnin hafi samþykkt neinaK Jántökur fyrir skipunum í Austnr-Evrópu. Þá eru ásakan- ir Þjóðviljans þess efnis, að Guðm. í. Guðmundssoo utan- ríbisráðh°rra hafi tafið lietta mál gersamlega tilhæfulausa:i\ Mikil vinna á Flafeyri. meiri en þörf er á fyrir beimamenn. Og |)ó eru togararnir Gyllir og Guð- mumdur dúní mannaðir Færeyingum. Fregn til Alþýðublaðsins. Flatevri í gær. ATVINNA er næg á Flateyri, meiri en heimamenn geta komizt yfir, og þar að auki eru báðir togararnir, Gyllir og Guðmundur Júní, mannaðir Færeyingum. Framhald á f). síííu. Ríkissíjórnin hefur ekki samþykkf skipakaup fást tekin undir vÖrii

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.