Alþýðublaðið - 20.02.1958, Síða 2

Alþýðublaðið - 20.02.1958, Síða 2
Alþýðublaðið Fimmtudagur 20. febrúar 1958 Hykji rin fireppsnefnd Sélfoss sklpflr með sér verkum 04 skipar í neftidir. Sigurður í. Sigurðsson kjörinn oddviti hreppsins. IIIN nykiörna hreppsnefnd Sclfosshrepps hélt sinn fyrsta i'urtd 3; febrúar s.l. oir skipti nfeð sér verkum. Oddviti var kjörinn Sigurður í. Sigurðsson siírifstofustjóri Mjóikurbús Flóamanna; ritari Uixitur Þor- geirsdóttir frú, og varaoddviti Hjalti Þorvarðarson ráfveitu- stjóri. Þessar nefndi :• hréppsnefndin skinað hefur Stjórn sjúkrasaxnlagsins : Valdimar Pálsson, Ólöf Österby, Guðmundur G. Ólafsson. Sáttancfnd : Einar Pálsson, 'Sigurður Eyjóifsson. Heilhrigðisnei'nd : Jón Gunnlaugsson. nygginganeí'nd : 'Einar Sigurðsson, Guðmundur Helgason, KriStinn Vigfússon, Þórstelnn Sigurðsson. Hreppsriefndaroddvitinn sjálfkjörinn i þessa nefnd. er Úttektarmnður fasteigna : Valdimar Þórðarson. Stjórn héraðsbókasafnsins : Kristinn VigfússGn,- Snorri Árnason. Barnaverndarnefnd : Margrét Gissurardóttir, Iðunn Gísladóttir, Kristín Helgadóttir, (Tr. 18), Jón Gunnlaugsscn, Leifur Eviólfsson. Rafveitimefnd : Sigurður I. Siffurðsson, Guðmundur Böðvarsson, Jón Pálsson. Endurskoðendur hrepps- reikninga : Einar Pálsson. Gunnar Vigfússon. Bftihamálanefrid : !Éggert Vigfússon, Ólafur Fríðriksson. Oddviti er einnig sjálfkjör- inn í þessa nefrid. Skólanefnd iðnskólans : Guðmundur Jónsson, Guðmundur Sveinsson, 'Kristinn Vigfússon, Þorsteinn Vigfússon. Virðingamaður tii brunabóta : Kristján Fmnbogason. SRóIarte'fnd barna- og ungl- ingaskólans : Karl J. Eiríks, Viktoría Jónsdóttir. ösenhower Framhald af 1. siðu. að Sovétríkin bjóða beim ríkj- um aðstoð. „Þessi lönd þekkja síðustu atburði, sem sýua ljós- lega, að Sovétríkin hafa gleypt grannríkí sín hvenær sem tsekj i'æri hefir gefizt og eru einnig albúin til að berja niður raeö skriðdrekum tilraun til að öði- ast frelsi frá sovézknm yfirráð- um,“ segir forsetinh. Hárin bendir á, að ef aðstoðin við úí- lönd verði skorin niður geti það haft þau áhrif að veikja mjög í gpundvallaratriðum styrk hins frjálsa heims. „Það er hugSanlegt, að stra- tegísk aðstaða okkar í öðrum löndum geti fallið saman fyrir þrýstingi Sovétrússa og Kín- verja, svo að.við neyðumst til að flytja þær stöðvar nær eigin ströndum. Minni aðstoð við út- lönd getur þýtt, að hækka verði ■39,8 miliarða fjárveitinguna til landvarna á næsta fjárhagsári um upphæð, sem er miklu hærri en frjárveitingin til utan landsaðstoðar, það getur þýlt, | . að hækka verði skatta og auka herskylduna. Afleiðingin getui orðið einangruð Ameríka með frelsi sitt skert af vaxandj út- gjöldum til landvarna og að landið standi næstum eitt í heimi, sem standj u'ndir ægi- valdi hins albióðlega kommún isma,“ sagði Eisenhower í orð- jsendingu sinni til þingsins. (Frh af 1 siðtí.i Þjóðviljanum að ræða, sem svo oft er þar tíðkuð. Því fer fjarri að Iýðræðissinnaðir vinstri stúdentar Káifi það á stefnuskrá sinni að í'slendingar slíti sam- vinnu sinni við aðrar vestræn- ar lýðræðsþjóðir með því m. a. að ganga úr Atlantshafsbanda- lagnu, en við það mun vera átt í ofangreindri samþykkt ung- kommúnista. Viljum við undir- ritaðir mótmæla þeim lúalegu starfsaðferðum, sem hér eru viðhafðar þar sem kommúnist- ar rangfæra stórlega tillögur vinstri stúdenta og reyna að eigna þeim klíkusarnþykktir kommúnista, sem gerðar eru eftir valdboði Brynjólfs Bjarna sonar. Verður ekki annað séð en að hægri kommúnistar í Há- skóla íslands og á ritstjórnar- skriifstofu Þjóðvilja.ns séu með þessari iðju sinni aö gera tii- raun til að sundra samstöðu vinstri stúdenta í Háskólanum. Hljóta allir heiðarlegir vinstri stúdentar og unnendur vinstra samstarfs að fordæma þessx .sundrungariðju ungkommún- ista, enda sýnir þetta glögglega það, sem raunar var áður viíaö, að Moskvukomimúnistum er aldrei treystandi til heiðarlegs sa.nstarfs.“ Emil R. Hjartarson. Leifur Jónsson. Framhahl af 12.síðu. Búl Þorvaldsson, ptMnvúr. Svavar Guðnasori, Nýia Skcverksmiðj í:a. ENDURSKOÐENDUR: Eyjclfur. Davíðsson, Ándr. Andr., — Erlendur Jónsson, Nýja skóverksm. VARAENDURSK. Halldór Christensen, ísaga. Trúnaðarmannaráð er ekki kosið nú, bar eð bað var kosið til tveggia ára-í fyrra. Framliald af 12. síðu. ekki fullsannaðar. Sterkar lík- ur eru til, að höfuðástæður séu þessar: 1. Skipin séu byggð úr hrá- um viöi, meir en áður var, þ. e. að eínið hafi ekki fengið hæíi- legan geymslutíma og réíta „verkun" áður en úr þvf var byggt. 2. Loftstreymi (ventilation) sé ófullnægjandi í skipunum. 3. Hrái farmsiris. Salt er'svo að segja horfið úr íslenzkum fiskibátum,»€«-í -staðinn kom- irin þrotlaus hrái og ýlduefni. Allt þetta og' ef til vill fleira veitir fúasveppum aukin lífs- skilyrði. Framliald af 12. síðu. róttækur armiur, sem leggur höfuðáherzlu á að vernda efriá- hagsleg og félagsleg fo-rréttindi Evrópubúa,“ sægir í skýrsluani. Tímirin leytfði riéfridinni ekki að kynna sér fullkomlega af- stöðu múhammeðstrúarmanna, en ekki er neinn vafi á, að marg ir múhammeðskir stjórr.mála- menri, sem þátt taka í bæjar- stjórnarmálum, sjá hagsmunum sínum bezt borgið með því að styðja Frakka, en margir þeirra greiða leynilega framlög til frelsishreytfingarinnar. Svo virð ist sem það séu mest unglingar, sem taka virkan þátt í frelsis- hreyfingunni, en hinir eldri, og einkum æðstu stéttirnar. ei’u fremur hlutlausir. Um umbótaáælun frönsku stjórnarinnar segir skýrslan, að flesiar umbæturnar hefði átt að vera búið að gera fyrir lörigu' og um væri að ræða að bæta fyrir fyrri vanrækslu. jarðar I ára á' sunnudaginn var Félagið minnist afrnælissns bráðSega, ALÞYÐUFLOKKSFELAG Fáskiúðsfjai'ðar varð tuttugu ára á sunnudaginn var. Það var stofnað 16. febrúar 1938, og voru stofnfélagar 19 talsins. Fyrstu stjórn félagsins skip- uðu þessir menn: Formaður Eið ur Albertsson skólastjóri, ritarj_ Lýður Brynjólfsson kennari, gjaldkeri Þórður Jónsson for- stjóri, varafor.maður Snorri Magnússon rafvirkj amsistari, vararitari Þorvaldur Sveinsson verkamaður, varagjaldkeri Jak ob Stefánsson útgerðarmaður, endurskoðendur Einar Björns- son skipstjóri og Sighvatur Stef ánsson sjómaður. Félagið hefur haldið yfir 30 fundi auk margra stjórnar- funda og ævinlega átt fulúrúa í hreppsnefnd Búðakauptúns. Félagið á nú tvo fulltrúa í hreppsnefndinni. Formannsstörfum í félaginu hafa þessir menn gegnt: Eiður Albertsson 1938—1939, Sriorri Magnússon 1939—1941, Eiður Albertsson 1941—1943, Þórður Jónsson 1943—1953, Stefán B. Guðmundsson 1953—1956, Sig- urður Hjartarson 1956—1958. Lsngs't var Þórður Jónsson for- maður félagsins eða samtals 10 ár. Enn fremur var hann full- son verkamaður varagjaldkeri, endurskoðendur Jakcb Stefáns- son . útgerðarmaður og óskar Jónsson verkamaður. Afmælisins verður minnzt á næ'stunni. Félagið hefur jafnari startfað fyrir framgang lýðræð- isjafnaðarstsfnunnar auk ým- issa almennra mannúðar-, menningar- og frarr.faramála: byggðarlagsins. Framhald af 1. síöu Síðar er tilkynnt, að fransks* stjórnin hyggist koma upji bannsvæði í Algier við Iardí« mæri Túnis. Enginn fær 1« yfíi til að búa eða ferðasí um I’ér-< uð þau, er vei'ða á svæðinu„ Talsmaður frönsku stjór. ar<« Bizerte og kvað hann höfr íuíí’ innar var spurður um frr tííí nxundu halda áfram að xíerij franska og liann Iagði áh r/lxe á, að aldrei hefði konxA til mála að leggia hana xi uUif NATO eða leigja hana ; 1 Fastaríáð NATO lét í ljós á-* næaiu í dag yíir því, að ú - gið hafði úr spennunni í Tin og gerðar héfðu verð ráðstr1' niC Frysfur og / s m trúi félagisins á mörgum flokks- úl fúha hana alveg ni bingum. Núverandi stjórn félagsins skipa: Sigurður Hjartarson bakarameistari fórmaður, GunU ar Þórðarson bifreiðarstjóri rit ar.i, Aðalsteinn Biörnsson vél- stjórí gjaldkeri, Jóhánnes Jóns son sjómaður varatformaður, Guðmundur Stefánsson verka- maður vararitari, Tortfi Sigurðs n Framhald af 5. : ' 1. i hann var lagstur í vetrar: /ala* Hann lifnaði við aftur uci leiðj og frostið var úr honr.ax og virtist ekki verða neitt 1: jink af. 1 ngibjirg ! Sigiirlwíléir Framhald af 4. sí;Tu. crcfa vináttu og tryggð, einnig j með þökk fyrir ógleymanlegar i sameiginlegar stundir í starfi ; og leik. Að síðustu vil ég kvsðja hana með þeim orðum, sem ; hún ætíð notaði sjálf í kvéðju- j skyni, en engin nema hún gat | sagt með sínum sérkennilega ; innileik: „Blessuð og saei“. Herdís Ólafsdótíir. Dagskráin í dag: 12.50 „Á frívaktinni", sjómanna þáttur (Guðrún Erlendsd.). 10.30 Fornsöguléstur fyrir börn (Hélgi Hjörvar). 20.30 Samfelld dagskrá úr ritum • fons. Trausta. András Krist- jánsson bla'ðómáSur flytur inhgángsorð dg tekur sarriari dagskrána': 21.15 Tónleikar (plötur). 21.45 íslenzkt mál (Jóri Aðal- steinn Jónsson karid. mag.'O.. 22.10 P'assfusálmur (16L 22.20 Erindi með túnleikum: Austuriénzk fornalda ririúsík, I: Indiand (dr. Páll ísólfsson). Dagskráin á morgun: j 18.30 Börnin fara í heimíukn til merkra manna. (Leiðsögumaðí ur: Guðmundur M. Þxí-'áks-. son kennari). ' ! 20.30 Daglegt mál (Árni Böðv-* arsson lcand. mag.). I 20.35 Erindi frá SuSur-A.nér* íku: Uppi í Risafjöllum (Vig-* fús Guðmundsson ges' c.jxfi)* 21.05 Tónleilcar (plötur). 21.30 Útvarpsságan: S ! ís„ landus“ eftir Davíð S -;.áns< son frá Fagraskógi, VII.T í pom steinn Ö. Stephensén). 22.10 Passíusálmur (17). 22.20 Upplestur: Eldgamrdt æv«* intýri eftir Ötíriu frá Mdlct* núpi (lxöfúndur les). :j' 22.40 Si'nfónískir tónieiln r. uo Filippus sat Iengi og reyndi 1 veitingahússins til þess að þvo þess að ‘bjarga vini sínum sér og' fá sér að borða. Hann Jónasi - út úr öllum 'þeim , bað konu veitingáhúsBeigand- vandræðum, sem hann hafði ans um samloku, og þegar hún komið sér í . með Ling-hár. kom með hana, sagði hún hon- meðalinu. En að lokum gafst um að maðurinn hennar skamm hann upp og labbaði af stað til I ' aðist sín fyrir að láta sjá sig útj á götu vegna þess að „Segðu það ekki“, bað Filippus hana, „Ég veit það . . . hár hans hætt ir ekki að vaxa“. Filippus reyndi að muna hvernig þetta byrjaði allt saman. „Látunoí ckkur nú sj'á,“ mulcraði hannj, „við hittúm Ling . . . LING!“* hrópaði hann upp, „það er ein- mitt það . . . það er Kínverj-* inn.“ i|

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.