Alþýðublaðið - 20.02.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 20.02.1958, Blaðsíða 8
8 AlþýSublaSiS Fimmtudagur 20. febrúar 1958 Leiðir allra, sem ætla a5 kaupa eða selja B S L liggja til okkar Bílasalan Klapparstíg 37. Sími 19032 Héseigendyr önnumst allskonar vatns- og hitalagnir. Áki Jakobsson og Krislján Eiríksson hæstaréttar- og hérað* dómslögmenn. Málflutningur, innheimta, samningageirðit, fasteigna og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Samúðarkort HitaEagnír s.f. Símar: 33712 og 12899. Húsnæðis- miðlnnin, Vitastíg 8 A. Sími 16205. Slysavarnafélag íslands kaupa flestir. Fást hjá slysa varnadeildum um land allt. f Reykjavík í Hanny ‘ðaverzl uninni í Bankastr. 6. Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins. Grófin 1. Afgreidd f síma 14897. Heitið á Slysavarnafé lagið. — Það bregst ekki. — Sparið auglýsíngar 3g hlaup. Leitið til okkar, ef þér hafið húsnæði til j leigu eða ef yður vantar ; húsnæði. PILTAR. . f F»10 £1010 UHM'SrVHA 0A á éo hrinmh; / /ttfrtsrr,*// ð't KAUPUM prjór atuskur og vað- malstuskur hæsta verði. Alafoss, S'qngholtstræti 2 SKIHFAXI h.f. Klapparstíg 30 Sími 1-6484. Tökum raflagnir og breytingar á lögnum. Mótorviðgerðir og við geðir á öllum heimilis— tækjum. IVIinRingarsplölcl D. A. S. fási hjá Happdrætti DAS, Vesturveri sími 1775'? — Veiðarfæraverzl. Verðanda, sími 13786 —• Sjómannafé lagi Reykjavíkur, sími 11915 — Jónasi Bergmann, Háteígs vegi 52. sími 14784 — Bóka verzl Fróða, Leifsgötu 4, sími 12037 — Ólafi Jóhanns svm Rauðagerði 15 simi 3309« — Nesbúð, Nesvegi 29 ----Guðm Andréssyni gull smið Laugavegi 50. sími 13769 _ f Hafnarfirði f Póst háslnu sfmi 50267 Utvarps- viðgerðir viðfækjasala RADÍÓ Veltusundi 1, Sími 19 800. FERÐAMENN! Útvegum gistiherbergi. Seljum flugfarseðla til allra landa. Örugg fyrirgreiðsla. FERÐASKRIFSTOFA RÍKISINS. Kaupið Alþýðublaðið Þorvaldur Arí Arason, hdl. LÖGM ANNSSKRIFSTOF A SkólavörÖuatíg 38 c/o l’áll Jóh. Þorleifsson h.f. - Pósth. 621 Stmar IH16 og 19417 - Símnefni: Aii Franskir stió Framhald af 3. síðu. er aðeins 47 ár, en stjórnmála- viðhorf beirra er engu að síð- ur gamaldags. Nánasti samstarfsmaður hans í ríkisstjórninni er nokkrum árum eldri en hann, — fyrir- rennari hans í embættinu og flokksbróðir, Maurice Bourgés- Maunoury er 44 ára og land- varnaráðherrann, Jacques Cha- ban-Dalmas, — fyrrverandi Gaullisti — er 43; hann hefur um mörg undanfarin ár verið borgarstjóri í Bordeoux og 1944 var hann skipaður herforingi aðeins 29 ára að aldri, og var bá sá yngsti er gegndi því em- bætti frá því fyrsta keisara- dærnið leið undir lok. Þessir þrír menn stóðu hlið við hlið í forystu mótspyrnu- hreyfingarinnar og voru oft nendir „fóstbræðurnir þrír“. Þeir eru allir áhugamiklir tenn isleikarar, og oft er haft við orð að ráðuneytisfundirnir séu ekki lenfur haldnir í Ellvsseum — heldur úti á tennisvöllum. UNGIR RADIKALAR. Þeir ,.sosíalradikalir“, eða „radikalsósíalistarnir", sem fylla fl'okk Gaillards — og hafa bað einkum til síns sérkennis að beir eru hvorki radikalir né sósíalistiskir, — eru yfirleitt íir hópi hinna yngri manna. Þetta kemur fyrst og fremst af bví að flokkurinn hefur úrslitaat- kvæði um stjórnarmyndanir auk bess sem flokksmeðlimir eru bókstaflega ekki bundnir af neinni stefnu eða stefnuskrá. Flokkurinn skiptist nefnilega í briá meginarma og auk bess fiölmargar klíkur, og meðal framámanna hans eru málsvar- ar ósamrýmanlegustu stjórn- málaskoðana. Um sjötíu af 596 þingsætum eru setin radikölum. Pérre Mendés-France, sem fyrir skömmu varð fimmtugur, er foringi þess amsins, sem einn getur með réttu talizt lýð-æðis- leg stiórnarandstaða. Margir íelja að í þeim armi muni Lip- kowsky nokkur láta mest til sín taka í náinni framtíð. en hann er nú brítueur að aldri. A meðal bingmanna flokks- ins eru mareir kornungir menn, sem hafa mikil áhrif. Þeir eru að vísu enn lítt bekktir utan Frakklands. en bmr >unn- ueastir eru stjórnmáialífinu í París, telja að þeir muni brátx standa í fremstu röð. Einn af beim er Maurice Faurer, 36 ára, sem verið hefur deildarstjóri utanríkisroálaráðuneytisins, og einkum faríð með bau mál sem snerta ,,Litlu-Evrónu“. Er sagt ->A Vtann hafi hafnað mörgum tilboðum um ráðherraomb'^'tti, aðein.s til að peta unnið að fram CTs"cri bessa máls. Enn er Michael Soulié, 41 árs að aldri. ritstióri hins á- hrífarfka blaðs, ..Trihnne de Saint Étienne". Abéi Thomas, 37 ára gamall, póbtískur einka ritari Bougés Mounrv. sem o-ewnf h°fur mörgum ráðherra- embættum. og Maurice Aicardi. aem cacfnt, hefur sömn at.öðu bí.á rJaillard og er ári eldri. Og loks er bað Edgar Faure. wm er afimns fiörut.íu og níu ára að aldri. en hefur hó tvisv- nr R’nnum verið forsætisráð- berra. T .ÖPw.UM FLOKKUM. Aðrir fiokkar eiga n» nokkr- nm of’nilc'cmm. ungjjm mörjn- um á að oktna. I ..Demokratjska aamban-bnu“, sem rajjnar er tvcroT'blofið. er b.að hinn dug- mibli F>-^?icoise Mitteand. sem hefur forvst.una, en hann er 41 árs og hefur þegar verið ráð- herra í nokkrnm ríkisstjórnum og talinn einna líklegastur í embætti forsætisráðherra á næstunni. Og í kaþólska flokkn um er það Piérre Pfimlin, 51 ár, fjármálaráðherra í stjórn Gaillárds. Svipaða sögu er hvarvetna að segja. Ungu mennirnir eru al.lis staðar að taka forustunk í sínar hendur. En samt sem áð- ur eru meginstefnurnar í stjórn málunum, bæði innan og utan ríkis, hinar sömu enn. Á því hlýtur að verða breyting fyrir hina miklu framleiðsluaukn- ingu og iðnvæðingu, — og síð- ast en ekki sízt fyrir hina miklu þjóðaryngingu og mann- fjölgun, Guðlaugur Gjáhúsa Framhald af 5. síðu. beina vængjum hennar undan vindi, ef ske kynni að hún hægði nokkuð á sér. Meðan þessu fór fram, tók Guðlaugur sér stöðu, hélt sér föstum með annarri hendi, en hina hafði hann lausa. Hugðist hann grípa með henni um einn . vænginn, ef færi ,gæfist. Alit í einu rak fólkið, sem á horfði upp skelfi'ngaróp. Guð laugur hafði gripið um væng- inn. Við þetta missti hann fót anna, sveiflaðist nokkra stund í lausu lofti, en hvorugri hend jnni sleppti hann. Það gerði gæfumuninn, — og vinmyllan stöðvaðist. Létti mjög yfir á- hcþfendum, þegar Guðlaugur hafði leyst þessa þrekraun af hendi. HLAUPARINN. Áður en bílar komu til sög- unnar notaði yngra fólkið helzt reiðhiól til þess að ferð- ast á milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar. Dag nokkum lagði einn sniall og kappsamur hjólreiðamaður, Ásgeir G. Stefánsson að nafni, á stað til Reykiavíkur. Er hann var kom inn rétt upp fyrir bæinn, sér hann gangandi mann á und- an sér. Hann þekkti manninn, sem var á leið til Reykjavíkur, kastar á hann kveðiu, um leið og hann hiólar fram hjá hon- um. Heldur Ásyeir síðan á- fram með sígandi hraða og horfir fram á veginn. Skömmu síðar verður hann þess var. að maðurinn, sem hann var ný- búinn að kveðia, er kominn á hæla honum og hleypur mjög léttilega. Ásgeir hiólaði alltaf greitt, oct fylgust þessir kapp- ar að al‘a V'ð, til Reykjavík- ur, þótt ótrúlegt megi virðast. Ekki var hlauparinn mæðnar' en það, að þeir héldu uppi eðli ’egum samræðum mikið af leið inni. Nú skyldi margur ætla, að hér væri á ferðinni Olympíu- fari eða hlaupasnillingur, sem þjá’faður er eftir kerfisbundn- um reglum. Nei, þarna var á ferðinni sonur dalanna og ís- lenzku heiðanna, þjálfaður af nauðsyn í siálfu lífsstarfinu, smali, nýfluttur til Hafnar- fjarðar, Guðlaugur frá Gjá- húSum. Mér þykir rétt að skjóta því hérna inn í, úr því að ég fór að minnast á hiólreiðamenn, að fleiri voru sniallir og kappsful1 ir en Ásgeir, t. d. Guðmundur Hróbjartsson, Ólafur Davíðs- son, Gunnlaugur Stefánsson og Þorbjörn Klemensscn. Einu sinni lenti þeim Gunnlaugi og Þorbirni saman í geysiharðri keppni, og m'átti varla milli sjá, hvor þeirra var á undan, þeg- ar hetjurnar, móðar og más- andi, náðu Hraunsholtsbeygj- unni. Guðmundur Hró og Ásigeir áttu það stur.dum til að skreppa austur yfir fiall á hjól- um sínum seinni part laugar- dags, borða lax á Kolviðarhól (þá voru allar rúður þar vel heilar) á austurleið, koma svo aftur heim ti.l' Hafnarfjarðar að sunnudagskveldi. Brást þó aldrei, að þeir voru mættir til vinnu í bítiö á mánudags- morgni. En þetta var nú útúr- dúr. — Framhald af 3. síðu. valdið miklu um áhugaleysi fólks. Hin. pólitíska dsyfð alþýð unnar þýðir engan veginn að' þjóðin sé dauð úr öllum æðum. Þvert á móti. Aldrei hefir að- sókn að kvikmyndahúsum og leikhúsum verið jafnmikil og nú, skemmtistaðir og kaffihús eru jafnan yfirfull og bækur seljast í stærri upplögum en þekkst hefir. Leyfður hefir vér ið innflutningur á vestrænum kvikmyndum og bókum, og nýt ur hvorttveggja gífurlegra vin sælda. Einkum les fól’k mikið hina „úrkynjuðu“ höfunda, — Hemmingway, Mauriac, Grah- a;m. Greene og Francoise Sagan, en hún er sennilega metsölu- höfundur þar í landi. Stjórnin gerir allt, sem í hennar valdi stendur til þess að brayða út sovétska menn- ingu í landinu, en án árangurs. Það er ekki aðeins, að fólkið hefir kynn'st „einhverju öðru“, heldur hefir stjórnin neyðst til að leyfa því að lesa hvað sem er og sjá þær kvikmyndir, sem óskað er eftir. Blöðin streitast við að sýna fram á „úrkynjun og andsósíalisma“ vestrænna rita, en hrósa í há'stert menn- ingarframleiðslu S'ovétríkj- anna. Ungverjar eru þrjózkir og láta ekki sannfærast af áróðri stjórnarblaðanna. Þeir hafa séð svo margt og heyrt, að þeir vita vel að „hin rétta leið“ er ekki sú, sem Kadar og Munnich hafa leitt þjóðina út á. Á-A samfökin i FramhaM af 6. síðu. nú helzt hugsað til að byggja hús í því skyni. Framkvæmdir allar, ef af því verður, verða á vegum Bláa Bandsins. FRAMHALDSDVALAR- IIEIMILI FYRIR DRYKKJUMENN. AA-samtökin hafa einnig, á- samt Bláa Bandinu, unnið að bví nú ár að leggja grundvöll að framhaldsdvalarheimili fyr ir drykkjumenn. Það hefur komið greinilega í ljós við bá starfsemi, sem hafin er til hjálpar drykkjusjúklingum áf Bláa Bandinu og AA-samtökun um, að verulegur hluti drvkkju sjúklinga þarf miklu lengri vist á hjúkrunarheimili en fæst með venjulegri dvöl á Bláa Band- inu. Það er og ljóst, að frajm haldsheimilið má ekki fyrst og fremst vera vinnuhæli, heldur aðallega hjúkrunar- og lækn- ingastofnun, þar sem reynt er með öllum ráðum að lækna hann sjúkdóm, sem þjáir þetta fólk — drykkusýkina.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.