Alþýðublaðið - 20.02.1958, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 20.02.1958, Blaðsíða 6
A 1 þ ý 8 n b 1 a 3 l 8 Pimmtudagur 20. febrúar 1958 ur verið að ger Sjáifsfæðismenn neituðu tilboði stjórnarinnar um samvinnu ti þjóðareiningar um mélið. ÞAÐ HBFUR verið einróma | ólit ríkisistj'órnarinnar marga: undanfarna mánuði, að nauð-1 synhgt væri að varðveita þjóð ' araininguna í' Iandbelgismólinu, þar sem fyrir dyruim eru næstu stóriskrefin í því máli. Þatta er •orsök þess, að lítið 'hefur verið rætt eða ritað um málið opin- •berl ga af há fu stjórnarfloSík anna eða ráðherranna sjálfra, en því rneira unnið að málinu í Jkyrrþay. | Nú hofur ifar’ð svo, að Þjóð- yilunn hsfur ekki getað neitað sér um að nota þetta viðkvæma mál til árásar á utanríkisráð- herra og tala um „andstöðu“ hans við víkkun lardhelginnar. Slík skrif geta aðeins gert mál- stað þjóðarinnar ógagn. i Svo som vænta mátti graip Morgunb’aðið þetta háim-trá •og brrgmálaði firru Þjóðvilj- ans í foreíðuramma með kröfu úm skýringar. Þó er Sjálfstæð ismönnum fullkunnugt um all- an gang þessa máls og þeir vita mætavel, að það gerir ekki mál stað ísl. þjóðarinnar gagn, að -stærsta blað landsins skuli, rétt •áður en hin mikilvæga ráð- sfcefra um landhelgismál n h fst í Genf, bera út gróusögur um „ágreinmg stjórnarflokkanna" í þessu máli. Enn er ekki vitað, Sivort þeir Morgunblaðsmenn haifa sent um þetta fréttaskeyti út um öll lönd. Enda þótt svo væri ekki, vita þeir mætavel, að fulltrúar þeirra ríkja í Genf, sam eru á öndverðum m°iði við hagsmuni íslands í má’inu. munu í’á af bessu fregnir Þann ig eru skrif Morgunblaðsms . beml'ms °kaðleg fyrir málstað I þjóðarinnar. «.T 4 LFS'í’ÆfilSMÖNNIJM FrmiM «AMVINN4. fiú -r f'írsaga þessa máls, að r'kiiss+jómin ha.fði sw- ba~d við f-rustum-nn Sjálf s+i”;'b']«'ksins snfl^mi í októ1vermánuði r>g ósVa^i 'ft- ir samvinnu við stió’Mnava~cl st'fi-'n'i tíl að tr»'írgia s"m mesta i in"u inn»r«Ja~ds í landhelgismiálinu. Var Inld- inn fundur með ráðherrum og | þeim Ólafi Thors og Bjarna Benediktssyni. Á þessum fundi óskuðu þeir Ólafur og Bjarnj eftir ít- j arlegri, skriflegri greinargerð um allt má'lið, svo og að Hans j And sen yrði kallaður heim1 frá París, svo þeir gætu við hann rætt um má'ið, en hann er fremsti sérfræðsngur þjóð- arinnar í Iandhelgismá1i”u. Ríkisstjórnin varð við báðum þessunv óskum foringja Sjá'f- j stæðisflokksins. Grsrð vsr ítnr J leg greinargerð um málið fvrir •þá, og Hans Andersen beðinn °ð koma heim til að ræða- við þá. í hinni skriflegu greinárgerð var Siá’fstæðís'nönnum g'rð grein fyri” öllu því, sem gerzt hafði í málinu, s'ðan þeir fóru úr ráðherrastólum. Vildi sjáy- arútvegsmálariáðherra þá færa út strax, en Wi utanrPTsráð- herra og allir helztu sérfræð- ingar ríkisstjórnarinnar, beirra á meðal menn eins og Hans A nr),Qngen og Tbor Thors tö’du sjálfsagt fyrir ísland að biða eftir niðurstöðum ráðstefnunn- ar í Genf. Bentu beir á, að skiln ingur á sérstöðu íslands í land- og öll þróun í máhnu stefndi til viðurkenningar bæði á stór ->ukinni landhrfgi og sérstöðu beirra þjóða, sem lifa að mestu eða öilu leyti á fiskiveiðum. Ef íslendingar gerðu róðstafanir nokkrum mónuðum fyrir slíka ráðsrffnu, mundi það mælast mjög illa fyrir og stórspilla fyr ir m'álstað þjóðarinnar, en óséð fyrir afleiðingar þeirrar stefnu. Þannig stóð málið, þegar stjórnin sneri sér til Sjálf- stæðismanna ,með ósk iim sam vinnu. Ólafur Thors svaraði og kvað Sjálfstæðismenn s&ilja málið svo, • aS stjórnin væri búin að taka ákvörðun og tald* það misté'k °ð hafa ekki talað við Sjálfstæðis- mean fyrr. Þessu var svarað af stiórnarinnar hálfu með mótmælum og á það bent, að ákvörðun hefði ■ ekki verið tekin, en æskilegt væri að mfökih á hjúkrbnarheimlli drykkfélldar konur Skýrsla um starfsemi sámtakanna AA-SAMTOKIN hefja nú út- komu tímarits sem nefnist Bláa stjarnan. Kcmur það út 6 sinn- um á ári. Ritstjóri er Ágúst Guðmuudsson. I þessu fyrsta tölublaði er m.a. skýrsla um starfspmi samtakanna 1957. Á yfirstjórn AA-samtakanna varð sú breyting á árinu, að til viðbótar beim mönnum sem voru í stofnráði 1956 var bætt við þrem mönnum, svo þeir eru nú tólf alls. Formaður stofn- ráðsins var Jónas Guðmunds- son og í framkvæmdanefnd sam takanna eru þeir með honum Guðmundur Jóhannsson og Vil- hiálmur Heiðdal. Stofnráðið hélt 11 fundi á árinu og var starf þess einkum fólgið í því i að tryggja framtíðarrekstur samtakanna og leggja sem bezt an grundvöll að starfseminni ibæði fjárhagslega og félagslega. heyra tillögu Sjáifstæðis- manna £ málinu. Sjálfstæðismenn fengust ekki til að segja orð um mál- ið, og neituðú meira að segja að tala viiY' Hans Andersen, þegar hann kom heim frá Par ís samkvæmt beinni ósk þeirra • sjá'fra! Varð afstaða þéirra ekki ski'in á annan hátt en að þeir vildu ekkert samstarf við stjórnina hafa um málið, enda kom það á daginn, ao þeir töiau sér hent Ucrvo O A frínlco,, C*-1* »ÍM*M lAJUlJUX JUi UUUl og ráðist á stjórnina, þótt það gæti skaðað málstað lands- manna. Þannig brugðust Siá'fstæðis- menn við, þegar leitað var til þ=irra um samvinnu í einu mik ilsverðasta móli þjóðarinnar, þar sem engin ástæða var til að ætla, að nokkur málecfnaógrein ingur væri fyrir hendi milli. þeirra og stjórnarflokkanna. — Þeir slógu á útrétta hönd. ÁKVEPIÐ AÐ BÍÐA GENFARFUNDARINS Niðurstaðan innan stiórnar- innar varð sú, að fylgt var ráð- um utanríkisráðherra og sér- fr-wðinga r'kisins í b°ssu máli að bíða Genfarfundarins, en grípa ekki til ráðstafana fyrr en að honuim loknum. Það var og er á valdi sjávarútvegsmála ráðherra að gefa út raglugerð um útrfkkun, en hvert manns- barn getur séð, að ekki er á- greiningur um málið. á þeirrf staðr°vnd, að betta h°fur ráð- herrann ekki gert og hann fer nú með utanríkisráðherra til á G'vnfarfundinurn. Mun það án efa koma í ljós miög sú stefvla. s°m utan ríkisráðherra markaði og stjórn in ge'kk inn á, er h;n '■V-°nsam- legaista og farsselasta f'-'r5c- þjóð ina. fslendingar ættu al’ir "“ta sameinaist um að óska fuú+rú- um sínum fararh"i1la +ii Genf og vnrta b°s.s, pð ráðst"fnqn verfi +ii °ð stvrkm. v°rulega málstað bjóðaiinnar. B. Gr. BLÁA BANDIÐ. Bláa Bandið — hjiikrunar- og dvalarheimili fyrir drykju- sjúklinga — er sjálfstæð stofn un, en er þó áfram í nánum tengslum við AA-samtökin. Um starfsemi þess verður gerð sér- stök skýrsla nú í ár eins og í fvrra, og verður hún, eða út- dráttur úr henni, birt þegar hún liggur fyrir. Sarrkvæmt séstöku sam- komulagi milli AA-samtakanna og heilbrigðismálaráðheri’a er svo ákveðið, að AA-samtökin skuli reyna að liðsinna þeim, sem koma frá gæzluvistarhæl- inu í Gunnarsholti að aflokinni dvöl bar, ef beir óska bess sjálf ir, og ef þeir eiga hvergi at- hvarf, er þeir koma þaðan. Þetta var framkvæmt nú í ár með: samo hætti og 1956. FJÁRMÁL. AA-samtökin gera ekki með- N S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s ý s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s' s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s BÆJARBÍÓ sýnír nú mynd- ina „Barn 312“, sem er ein af mörgum, er túlkar hörmu leg ör’ög barna stríðsáranna í Þýzkalandi. Kona, sem nú er hamingju samlega gift, uppgötvar að barn bað. sem hún hafði týnt í umróti styrjaldarinnar, er enn á lífi og einnig unnisti hennar. sem áður hafði ver- ið sagður fallinn. Allt kemst vitanlega í upnnám oð vanda málin verða óskapleg. Endir myndarinnar er snjall og nokkuð óvæntur, en bað væri illa gert að leyfa fólki ekki að sjá, án þess að bað viti nm hann fyr'rfram. Því v°rður efnið ekki rakið nánar hér. Leikur í mvndinni er afar góður. en bó einna beztur hiá barnrnu Ingrid Simon. Aðalhln+v-’rk leika annars Inge Eg'rer. hina hrjáðu konu o« Paul Kling°r mann henr'”’ Jo T’c+ur hans l?ik- ur N°M Finkenzeller með afbrio'ð”,~' vel o? er bað einna b'+’egasta hlutverkið af fu11n"*:nna hlutverkum í Yrv)/-! i —< ■»-» i L°ik=++érr1 annast Gustav Maeba+” r->á sorb að bó hann fó r.r«ivin n.okkuð eam- all. b° b-f”r v>nnum b”<3rrri föi’ia"+ t .-iVctinrn hans er mark-”'— n— a.rncío'. cirn pVV- ert af rnni til áhr+fa- rfVro onrmblika er látið ó- notað. H-i’or °á er ann góðum kvikmvr,+I’’ni. verður að sjá þessa NÝJA BÍÓ sýnir Æfintýri Hajja Baba, sem segja má að hafi verið hálfgerður Ali Baba, í bað minnsta í bví að komast átfram, því að rakara sonurinn endar auðvitað sem konungur í riki sínu, með prinsessun. sem hann er bú- inn að vanmeta nógu mikið +il að hún verði ástfangm af honum. — Austurlenzkar ást ir, grimmd og valdafíkn, er sýnt barna í ríkum mæli með þúsund og einnar nætur blæ. — — Myndin cr annars skemmtileg og vel þess virði að siá hana. Ur myndíiini „w*—jW s ,s s s s s s s s s V s V s s: s. S; s s s: s. s 'S’ V s s S: S: s s s s: s V s- s: 'S’ ■’V s V s- S. V S' .V s S' S' V V s. s s s s: S- s s- V s V S' V V V V s s V s. s V s. s s V V V V V S' limum sínum að greiða nein gjöld til d'’í1'ianna eða samtak- anna í heild. Þetta byggist á bví að hv'v'’+um og einum er bað í siálLvpld sett hvort hann sækir fund1 d°i]danna eða t?k- ur á annan hátt bátt í starfi félagsskaparins lengur eða skemur. FjárhagcP”undvöllur samtak- anna er bví eingöngu frjáls íramlög ei”.s+aklinga, sem vilja styrkja þau. eða opinberir styrkir. AA-samtökin nutu 40 þús. króna stvrks frá Áfengisvarna- ráði á sl. án, en sú fjárhæð nægði hv“~gi nærri til að greiða bau útgiöld. s°m félagsskapur- inn óhiákvæmilega verður að bera. Var b--{ stofnað til al- mennrar f’ársöfnunar á s.l. sumri oe söfnuðust þannig, á- samt giöfum áheitum, sam- tals 70 þús. krónur. | Vegna fjársöfnunar þessarar. S hafa samtökin haft rýmri hend | ur fjárhagslega en annars hefði j verið. og eigi þau að geta starf I að áfram, með svipuðum hættí | og og hingað til, veröa þau ann að hvort að fá hærri styrk frá 'bví opinbera, eða safna fé með. al almennings. Á árinu 1957 var haldin nor ræn ráðstefna AA-samtakanna, en íssland átti þar engan full- trúa að bessu S’nni, þó að það hafi' tekið þátt í samstarfi bessu frá byrjun. AA. camtökin hafa, í félagi við Bláa Bandið. unn’ð að því. á b°scu ári að reyna að koma á fót hiúkrunar- og dvalarheim- ib f-'rir drykkfelldar konur. Af f'-p’-kvæmdum hefur þó ekki orðið enn, vegna bess að ekki Vfur fengizt kevpt hentugt- hús fyrir slíka starfsemi, og er Framhald á 8. síðu, »

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.