Alþýðublaðið - 20.02.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 20.02.1958, Blaðsíða 12
VEÐRIÐ : Norð-austan kaldi, úrkomulaust. Alþýðublaöiö Flmmtudagur 20. febrúar 1958 lisavél fil að dreifa áburði á afrétfarlönd! Rit ti! minningar um 50 ára starf Sand- qræslunnar á Islandi komið út. SANDGRÆííSLAN hefur farið fram á fiáíveitingu frá alþingi til kaupa á flugvél til að dreit'a áburði á afréttarlönd. Fer hún fram á 250—800 Jhís. kr. í þessu skyni, en gert er ráð I vrir, að flugvélin muni kosta uin 600 þús. kr. Ertendis er það mikið tíðkað nytja landið að nokkru. Er slíkt að bera á lendur úr flugvélum, einkum þar sem ekki er hægt að koma við vélavinnu á annan þátt, en Jíka er borið á akra með þessu móti. Páll Sveinsson sandgræðslustjóri segir það ftjótvirkústu aðferðina til að auka hag’lendi landsins og beit- arþol haganna að bera á afrétt ai’Svæði með hýjungsgróðri úr flugvél. Þurfi eitt tit fintim ár, eftir skilyrðum, til að gera slík svæði að úrvalsgróðurlendi. NÝ SANDGRÆÐSLULÖG iStarfað hefur nefnd manna að því að semja fruimvarp til nýrra sandgræðslulaga og er verkinu þegar lokið. Nefndina skipuðu þessir menn: Björn fCristjánsson formaður, Arnór Sigurjónsson rita’-i, Steingrím- ur Steinþórsson, Páll Sveinsson og’ Árni G. Evlands. Ræddu blaðamenn við þá í gær. Verk- efn; nefndarinnar var að g°ra tillögur um breytinaar á sand- græðslunni í samræmi við k”öf ur tímans. Áður var einvörð- ungu friðuð foksvæði og varin fyrir al'ri notkun og r=vn+ að græða þau uop. án bess að l°vfa nokkra nýtingu b°irra. Sand- græðstan annaðjst betta siálf. Síðar hafa kom:ð fram beiðnlr um aðstoð við einstaklinga, sem vilia veria Tanrí Qíitt orf vnaVt^ sanda, en hafa þó heimild til að nú óhætt síðan farið var að viðhafa fljótvirkar aðferðir til að menn ferðist um landið og skoðuðu sandgræðslusvæðin og einnig helztu foksvæði. SANDGRÆÐSLAN FIMMTÍU ÁRA Meðan nefndin var við störf, var Sandgræðslan fimmtíu ára. Kom þá upp sú hugmynd, að gefa út minninyarrit um betta hálfrar aidar starf. Búnaðarfé- lagið og Sandgræðslan tóku að sér kostnaðinn, en Arnór Sig- urjónsson tók að sér ritstjórn. Ákvörðun um útgáfu ritsins var íekin í nóvember, en ritið kem- ur út í dag, og verður að telíast vera undirbúið á mettíma. Rit- ið er hátt á fjórða hundrað blað síður að stærð, prýtt fjölda mynda. Bandaríkin hafa á- fram her í S.-Kóreu TALSMAÐUR . bandaríska utaniiíkisráðuneytisvns sagðí í gær í sambandi við bá tilkynn- ingu kínversku stjörnarinnar, að hún mundi flytia allt herlið sitt frá Norður-Kóreu, að Bandaríkiamenn mundu eftir sem áður hafa herlið áfram í Suður-Kína. Hann sagði, að Kínverjar ættu nú að fallast á frjálsar kösningar í allri Kór- eu undir eftirliti Sameinuðu þjóðanna. Spilakvöld í vogi. Kópa- ALÞYDUFLOKKSFÉ- LAGIÐ í Kópavogi heldur spilakvöld kl. 8.30 annað kvöld, föstudag, í® Alþýðu- húsinu við Kársnesbraut. Allt Alþýðuflokksfólk vel- komið. Fjöldi fremsfu múhammeðstrúarmanna í Álgier híða og sjá hvorum betur vegnar. Segir í skýrslu rannsóknarnefjidarj er alþjóðasam- band jafnaðarmanna sendi til Algier í desember sl, LONDON, aniðvikudag. — Rannsóknarnefnd, sem alþjóða- samband jafnaðarmanna sendi til Algier, segir í skýrslu sinni, Eigendur fréskipa er veiða við ísland skyldaðir iii að vátryggja gegn bráðafúa. Stjórnarfrumvarp til að bæta úr brýnni börf og reyna að bægja hættu frá fiskibátaútgerð íslendinga STJÓRNARFRUMVARP um viðauka við lög um vátrygg- ingafélag fyrir fiskiskip var lagt fram á alþingi í gær. í fyrstu grein frumvarpsins segir, að allir eigendur tréskipa, sem ætluð eru til veiða við ísland og hafa þilfar, eru skyldir til að vátryggja þau hjá Samábyrgð íslands á fiskiskipuni gegn skcmmdum af bráðafúa, sem stafar af ýmsum sveppategundum. Þá eru og í 1. grein frv. á- hvæði um það, að tryggingar- skylt skip skuli rnetið og vá- tryggt samkvæmt lögunum, enda þótt eigandi neiti eða van- ræki að vátryggja skip sitt. í at- hugasemdum við lagafrumvarp þetta segir svo m. a.: „Fúi sá, sem með frunwarp- inu er gert ráð fyrir að tryggja tótaeigendur gegn, hefur hér á landi verið kallaður „þurrafúi“. í frumvarpinu er hann kallaður bráðafúi, því það nafn er rök- réttara, og greinir hann betur fr'á venjulegum fúa. Skemmdir af þessum fúa eru nokkuð þekktar í fiskibátum hjá nágrannaþjóðum okkar. Hér á landi varð þeirra lítið vart fyrr en eftir síðari heirns- styrjöld. ... ... Fjártón þetta (þ. e. af völdum þurrafúa) er að sönnu gífurlegt. Eigi að síður er var- úðar vert að öryggi skipanna, og þar með á'hafna, stafar stór- fettdur há'ski af þessum skemmdum, því bráðafúi hagar sér þannig, að jafnvel þótt eng in missmiði sjáist á skipi, geta innviðir þess og byrðingur inn an verið svo étinn, að við liggi að skipið hrynji saman. Vierður því auk tryggingar gegn kostn- aði af skemmdum þessum að tryggja örugga könnun skip- anna. Ætlunin er, að með á- kveðnu milli'bili verði látin fara fram sérfræðileg könnun fyrir bráðafúa. Auk þess verða eig-1 endur alvarlega 'hvattir til þess að hafa vakandi auga með skip um sínum vegna bráðabúa, og | að sjál'fsögðu verður það eitt af skilyrðunum fyrir því, að skip fái eða haldi haffærisskirteini, að það sé ekki hatdið þessum galla.“ Bráðafúi stafar af lífverum í jurtaríkinu, sem vegna fjölg- unarhæfileika vinna með ótrú- legum hraða, ef lífsskilyrði eru þeim hagstæð. Ástæðurnar til þess, að tjón af völdum fúa- sveppa btossuðu svo snöggtega upp í bátaflöta íslendinga, eru Framhald á 2. síðu. að margir fremstu menn mú- hameðstrúarmanna bíði með að taka afstöðu til sjálfstæðisbar- áttunnar gegn Frökkum þar til þeir sjái hvor aðilinn sigri. For maður nefndarinnar er John Sannes ritstjóri. Hinir meðlim ir nefndarinnar voru Sam Wat son úr brezka Alþýðuflokknum og Jules Bary úr hinuin belg- íska. Nefndin dvaldi viku í Al- gier í byrjun desembei'mánað- ar sl. í skýrslu nefndarinnar, sem birt var í London í dag, segir, að yfirgnæfandi meirihluti hinna evrópsku íbúa vilji styðja yifirriáð Frakka yfir Algier. „Kommúnistar styðja frelsis- hreyfinguna eins og stendur, en munu breyta um afstöðu um leið og þeir fá um það skipun fi'á Moskva. Meðal Evrópu- manna af öllum stéttum finnst Framhald á 2. síðu. Hér siást ýmis !,f tækjum rafmagnsdeildarinns Rafmagnsdeild í um fók fil sfarfa í gæ Stefnt að skólans og nánari tengslum miSIí stéttarfélaganna. RAFMAGNSDEILD við Iðn- skólann í Reykjavík hóf starf- semi sína í gær við hátíðlega athöfn, að viðstöddum kennur- uin í raffræðum, nemendum, ýmsum forustumönnum í menntamálum og fréttamönn- um. Þór Sandholt, skólastjóri Iðn skólans, bauð gesti veikomna, en síðan tóku til máls: Sigurð- ur Halldórsson, form. skóla- mefndar; Árni Brynjóltfsson, for maður Féi. löggildra rafvirkja- meistara; Sigursteinn Her- sveinsson, form. Félags útvarps virkjanema; Óskar Hallgríms- son, form. Félags ísl. rafvirkja; Helgi H. Eiríksson, form. bygg iganefndar; Helgi Eiíasson íræðslumálástjóri. Að síðustui tók skólastjóri aftur til máls og þakkaði sérstaklega Jóni Sæ- tran rafmagnsfræðikennara fyj? ir óbilandi áhuga og dugnað vjð að koma máti þessu í fram-< kvæmd. Einnig þakkaði hannj iðnifyrirtækjum, framleiðend-. um og ýmsum fleirum, sem á einn eða annan hátt hefðia stutt að stofnsetningu deildar- innar og þakkaði hlý orð, ei? þeir sem fyrr hötfðu talað höfðui látið falla til hinnar nýju deildtl ar. — Nánar verður sagt frá tili gangi og aðdraganda að stofiw un ratfmagnsdeildarinnar við Iðnskólann. I FUJ í Reykjavík held skemmfun í lué annað Orion-kvintettinn leikur, tveir söngv- arar syngja, Sæsrsi og Lóa sýna rokk; Barrelhouse Blackie skemmtir. FELAG ungra jafnaðar- manna í Reykjavík efnir til skemmtunar í Iðnó annað kvöld kl. 9. Orion-kvintettinn leikur fyrir dansinum. Ellý Vilhjálms og Þórir Roff syngja með hljóm Gerið skil í Ferðahappdrætti ISambands ungra jafnaðarmanna! Nú þarf að nota tímann vel og auka söluna af öllum mætti. FERÐAHAPPDRÆTTI Sambands ungra jafnaðar- manna vill hvetja alla þá. sem fengið hafa miða til sölu, að nota nú tímann vel og auka söluna af öllum mætti. Þeir, sem hafa lokið við sölu miða. eru beðnir að gera skil sem allra fyrst. Lítið annað hvort inn í skrifstol'u SUJ í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, sem er opin alla virka daga nema laugardaga kl. 9—12 f. h. og 4—7 f\ h., sími 1 67 24. — eða hriugið og þá verður greiðsla sótt. Utsölumenn úti um la+>d eru og b°ðnir að hraða sölu seni mest og senda greiðslu hið fyrsta. sveitinni. Þá sýna Sæmi og Lóaj rokk- og -roll og einnig skemmí ir Barrelhouse-Blackie. t Eins og fyrr segir hefst skemmtunin kl. 9, en sala að- göngumiða byrjar kl. 8. Eru ungir jafnaðarmenn einkims hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti, en að sjálfsögðui er annars öllum heimili aðgang ur. FUJ-ífélagar og annað ungt fólk, seim starfaði fyrir A-list- ann ó kjördegi, geta sótt miða á skrifstofu SUJ í Alþýðuhús-i inu á rnorgun kl. 9—12 f. h. og 4—7 e. h. j Spilakvöl fioVksfél. r \ ALÞÝÐUFLOKKSFÉ- LÖGIN í Hafnarfirð; halda spilakvöld í kvöld kl. 8.30 f Alþýðuhúsinu við Strand- götu. Alþýðuflokksfólk í Firðinum er hvatt til að f jöl- menna stundvíslega.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.