Alþýðublaðið - 20.02.1958, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 20.02.1958, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 20. febrúar 1958 AlþýBnblaSiB 9 heldur spilakvöld föstudaginn 21. febrúar kl. 8,30 að Kársnesbraut 21. Allt Alþýðuflokksfólk velkomið. Stjórnm. og Stærðir 28x111 og 24x1%. Heildsöiubirgðir. UMBOÐS- & HEILD VE RZLUN HVERFISGÖTU 50 - SÍMI 10485 í næ-sta mánuði kemur út ný lióðabók eftir Heiðrek Guomundsson. Verður hún aðains seld áskrifendum, hvert eintak tölusett c-g áritað af höfundi. Kostar kr. 85 í bandi en kr. 65 óbundin. Bókin verður ekki gefin út í fleiri eintökum en pönt- uð eru fyrirfram. Akurevri, 10. febrúar 1958. Heiðrekur Guðmundsson Símar 1796 og 1918 eða pósthólf 163. ( ÍÞróftir ) 5 0 ára landsleiksaímæH Á ÞESSU ÁRI eru liðin 50 ár síðan Þjóðverjar háðu sinn fyrsta landsleik í knattspyrnu. Fyrsti leikur þeirra var háður 5. apríl 1908, var leikið gegn Sviss og fór leikurinn fram í Basel. Svisslendingar sigruðu með 5 mörkum gegn 3. Til þessa hafa Þjóðverjar leikið 246 Iands leiki. Þeir hafa sigrað 127 sinn um, 39 leikir hafa orðið jafn- tefli go 80 sinnum tap. Marka-. staðan: 636:441. Fyrstu árin, hcfðu Þjóðverj-' ar landsliðsnefnd, sem valdi landsliðið í hvert sinn, en þeg- ar Otto Nerz varð ríkisþjálfari i 1933, valdi (hann landsliðið einn. Þjóðverjum gekk mjög illa í knattspyrnukeppni Olympíu- leikanna 1936, eða svo þeir sjálfir a. m. k,, þeir töpuöú fyrir Norðmönnum, 2:0, en eins og kunnugt er urðu Nerðmen n þriðju í knattspymukeppninni. Eftir Oiympiuleikana var Nerz settur af og Senr> Hér- berger tók við sem ríkisþjálf- ari. Eftir styrjöldina var hann svo ráðinn aftur. ÍRSKI markmaðurinn Harry Gregg (dýrasti markmaður í heimi) slapp svo til ómeiddur í flugslysinu vð Múnchen. í frétt um frá Múnchen segir, að Gregg hafi með snarræði sínu og dirfsku bjargað lífi margra félaga sinna með því að fara þrisvar inn í brennndi flakið, | til að bera hina særðu út. Var hann í stöðugri lífshættu með- an á þessu stóð. ar sigruðu Faðir okkar og tengdafaðir, GÍSLI G. ÁSGEIRSSON frá Álftamýri andaðist í Bæiarspítalanum 18. þ. m. Jarðarför in auglýst síðar. .... Fyrir hönd vandamanna Jóhanna Gísladóttir Rósa o<r Guðmundur Blöndal. Jarðarför móður okkar og tengdamóður, INGU HANSEN, fer fram frá Dóm'kirkjunni föstudaginn 21. þ. m. kl. 2 e. h. Blóm afþökkuð. Börn oa: tengdabörn. Hjartaniegustu þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð oý vinarhug við andlát oy jarðarför mannsins míns, föður okkar og tengdaföður, ÁRNA SIGURÐSONAR, Hclmgarði 17. — Sérstakar þakkir vilium við færa starfs- mönnum pósthússins fyrir þeirra miklu hiálp og höfðings- skap okkur auðsýnda. Sigurbjörg Jónsdóttir. Hrönn Árnadóttir. Díana Árnadóttir. Guðrún Árnadóttir. Níels Karlsson. Innilegar þakkir fyrir auðsý'nda samúð og vinarhug við fráfall eiginmanns míns, föður okkar oo tengdaföður, SIGURÐAR PÉTURSSONAR verkstjóra. Margrét Björnsdóttir. Ilalldór Sigurðsson, Kristjana Kjartansdóttir. Helga Siguröardóítir, Jón Björnsson. Eysteinn Sigurðsson, Kristín Guðmundsdóttir. Tómas Þ. Sigurðssón, Sigrún Sigurbergsdóttir. HEIMSMEISTARAKEPPNI kvenna í skautahlaupi fór fram í Kristinéhamn í Svíþjóð fyrir nokkrum dögum. Rússnesku stúlkurnar höfðu mikla yfir- burði í keppni þessar. í saman- lögðu voru þær í fjórum fyrstu sætunum og sigruðu í öllum einstaklingsgreinunum. ÚRSLIT: 500 m.: Rylova, Sovétr., 47,6. 1500 m.: Artamonova, Sovétr, 2:34,3. mín. 1000 m.: Kondakova, Sovétr., 1:43,3 mín. 3000 m.: Artamonova, Sovétr., 5:33,0 mín. Samanlagt: 1. Artamonova, Sovét, 208.483 2. Rylova, Sovétr., 209.766 3. Kondakova, Sovétr., 4. Belova, Sovétr, 5. Scherling, Svíþjóð. Innanhúsmól í frjáls íþróttum ÍR hélt innanfélagsmót á þriðjudaginn og náðist eftirtal- inn árangur. ...... .f ■ Stangarstökk: Valbjörn Þorláksson, 3,60 Valgarður Sigurðsson, 3,50 Heiðar Georgsson, 3,40 Valbjörn gat ekki reynt hærra vegna þess að eina ráin, sem til var brotnaði, Langstökk (án atrennu): Björgvin Hólm, 3,09 m. Guðjón Guðmundsson, 3,05 m. Valbjörn Þorláksson, 3,03 m. Gylfí Snær, 3,01 m. T- -T Þrístökk (án atrennu): Björgvin Hólm, 9,38 m. Valbjörn -Þorláksson, 9,31 m. Guðjón Guðm-undsson, 9,07 m. Þetta eru áströlsku hlaupagarparnir Herbergt Elliott og Merwyn Lincoln, sem nýlega hlupu enska mílu á 3:59,0 mín. Kristianstad íéll úr ,Allsvenskan' SÆNSKA handknattleikslið- ið Kristian'istad, sem komið hefur tvis-var hingað til íslands, 1947 og 1954, féll niður í II. deild eftir leikinn gegn H43 á dögunum. Þetta er mikið áfall fyrir liðið, sem hefur lengi ver- ið í Allsvenskan. Deikurinn var mjög spenn- andi frá byrjun til enda og lauk með knöppum sigri H43 26:23. Ekki er hægt að segja annað en að Kristianstad-Iiðið hafi verið óheppið, því að þeir áttu alls 11 stangarskot! Rétt eftir byrjun seinni hálfleiks hafði H43 fjögur mörk yfir, en þá komu beztu menn KristiaBstad inn á, þeir M-oberg og Wester. Fimm -mínútum fyrir leikslok stóð 22:20 fyrir H43. Flest m-örkin í leiknum setti Wester 8 alls, en 7 setti Rolf Nilsson úr H43. Alfe voru dæmd 11 vítaköst í leiknu-m, af þema ' fékk Kristianstad 6. , Boðin velkomin. Almenn samkoma verður í húsi KFUM og K í kvöld, fimmtudag, kl. 8,30 til þess að bjóða kristniboðana Krist- ínu Guðleifsdóttur og Felix Ólafsson velkomin heim eft- ir fyrsta starfstímabil að kristni í Konsó. Kristniboðs- vinum er sérstaklega bent á samkomu þessa, en öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm ley-fir. Gjöfum t-il kristniboðsins veitt viðtaka í samkomulok. Samband ísl. krisstniboðsfólaga. S S s -S s V s s s s s s s s $ s s

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.