Alþýðublaðið - 20.02.1958, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 20. febrúar 1958
A 11» ýð u b 1 a ð i ð
11
Irésmiðafélag Reykjavíkur
verður haldiíi í Breiðfirðingabúð firrimtudag nn 20.
febrúar kl. 8,30.
Dágskrá:
1. Inntaka nýrra félaga
2. Lífeyrissióðsmálið
3. Önnur mál.
Stjtírni’.i.
í DAG er fimmtuaagurinn 20.
fchriiar 1958.
rtlysavarðsí.oía Reyxjvtvlftar er
opin allan sólarhringinn. Nætur-
læknir L.K. kl. 18—8. Sími
15030.
Eftirtalm apótek eru opin kl.
9—20 alla daga, nema laugar-
daga kl. 9—16 og sunnudaga kl
13—16: Apðték Austurbæjar
(sími 19270), Garðsapótek (sími
34006), Hoitsapótek (sími
33233) og Vesturbæjar apótek
(sími 22290).
Bæjarbókasafn Rýykjavíkur,
. Þingholtsstræti 29 A, almi
1 23 08. Útián opið virka daga
kl. 2—10, laugardaga 1—4. Lfes-
stofa opin kl. 10—12 og 1—10,
laugardaga kl. 10—12 og 1—4.
Lokað á sunnudögum yfir sum-
armánuðina. Útibú: Hólmgarði
34 opið mánudaga, miðvikudaga
og föstudaga kl. 5—7; Hofsvalla
götu 16 opið hvern virkan dag
nema laugardaga kl. 6—7; Efsta
sundi 36 opið mánudaga, mið-
vilcudaga og föstudaga kl. 5.30—
7.30.
FLUGFERÐIR
Loftleiffir.
; Hekla, millilandaflugvél Loft-
. leiða, er væntanleg til Reykja-
víkur kl. 18.30 frá Hamborg,
Kaupmannahöfn og Qsló. Fer til
New York kl. 20.
S KIP AFRÉTTIR
Ríkisskip.
Hekla er á Austfjörðum á
norðurleið. Esja fer frá Reykja-
vík á morgun vestur um land í
hringferð. Herðubreið er á leið
frá Austfjörðum til Reykjavík-
ur. Skjaldbreið kom til Reykja-
víkur í gær frá Breiðafjarðar-
. höfnum. Þyrill er væntanlegur
til Rdykjavíkur um hádegi í dag
frá Norðurlandshöfnum. Skart-
fellingur fer frá Reykjavík á
morgun til Vestmannaeyja.
Skipadeiitl SÍS.
Hvassaíell er í Kaupmanna-
höfn, fer þaðan væntanlega á
morgun til Stettin. Arnarfell
fór 15. þ. m. frá Borgarnesi á-
leiðis til New York. Jökulfell
fór væntanlega 18. þ. m. frá Sas
van Ghent áleiðis til Fáskrúðs-
LEIGUBÍLAR
BifreiSastöðin Bæjarleiðb
Sími 33-500
—o—
Bifreiðastöð Steindórs
Sími 1-15-80
Bifreiðastöð Keykjavíkui
Sími 1-17-20
SENDIBÍLAR
Sendibílastöðin Þröstur
p
V„T.
V
s
.W”
s..
s
ýr- -
J. Mágnús Bjarnason:
Nr. 2S.
EIRIKUR HANSSON
Skáldsaga frá Nýja Skotlandi.
Sími 2-21-75
fjarðar. Dísarfell _fer í dag frá
Stettin áleiðis til íslands. Litla-
fell er í Rendsburg. Helgafell er
í Sas van Ghent, fer þaðan vænt
anlega 22. þ. m. áleiðis til ís-
lands. Hamrafell fór frá Gibralt
ar 18. þ. m. áleiðis til Reykja-
víkur. Finnlith er væntanlegt 22.
þ. m. til Reyðarfjarðar frá Capo
de Gata.
Eimskip.
Dettifoss fór frá Reykjavík í
gærkvöldi til Vestmannaeyja,
Fáskrúðsfjarðar, E-skif jarðar^
Reyðarfjarðar, Norðfjarðar og
til Norður- og Vesturlandshafna
og Reykjavíkur. Fjallfoss fer frá
Reykjavík á rrtorgun til Kefla-
víkur, Sáuðárkróks, Siglufjai’ð-
ar og Akur'eyrar og þaðan til
London, Rotterdam, Antwerpen
og Hull. Goðafoss fer frá New
York um 25/2 til Reykjavíkur.
Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn
18/2 til Leith, Thorshavn og
Reykjavíkur. Lagarfoss kom til
Ventspils 16/2, fer þaðan til
Turku, Gautaborgar og Reykja-
víkur. Roykjafoss fer frá Rvík
21/2 til ísafjarðár, Siglufjarðar,
Akureyrar, Húsavíkur og Rauf-
arhafnar. Tröllafoss fór frá Rvík
18/2. til New York. Tungufoss
kom til Reykjavíkur 1872 frá
Hamborg.
F U N D I R
Æsluilýösfólag Laugarnessóknar
Fundur í kirkjukjalla-ranum í
kvöld kl. 8.30. Fjölbreytt fund-
arefni. Séra Garðar Svavarsson.
BLÖÐ O G TÍMARIT
Thnaritið Úrval. 1. hefti þessa
árs er nýkomið út og flytur að
vanda margar greinar um ýmis-
leg efni, m. a.: Æska á lielvegi,
Margt er líkt með mönnum og
dýrurn, Srnátt og stórt í hinni
nýju heimsmynd, Hinn áímáft-
ugi glymsendir, Japanskir
bændur gjörnýta land sitt, Upp-
götvanir gerðar af slysni, Frelsi
rithöfundarins, grein eftir leik
ritaskáldið Arthur Miller, Tví-
kynja dýr, Frægð og gjörvu-
leiki, eftir James Thurber, Jóla
saga, Þarf æska okkar einnig að
vera vígð öryggisleysinu? Furðu
dýr fortíðarinnar á Galapagos-
eyjum, Dómstóll krókódílanna,
Tunglklukka og sólaráttaviti,
Árið 2000 — og 2057, í þjónustu
lífsins, og saga eftir W. Somer-
set Maugham: í leyndum hjart-
ans.
upplýséng. Ég hafði hálfparinn
ímyndað mér, að þessi hinn
.„svarti“ væri einhver yfirnátt
úrleg vera, sem menn þættust
sjá með köfium þar í námunni,
en a.ð setja- líarris verkstjóra
í sambandi vio þennan ,,voða“,
var fjarri mér, ekki sízt vegna
þess, að Hárris sjálfur hafði
hvað eítir annað nefnt þennan
„svafta“ í minni áheyrn þá um
morgjininn. En það rann allt í
einu' upp í huga mmum, að
þetta væri allt saman gaman-
yrði, og að málmxíemarnir hans
Harrisar væru, eins og hann
sjálfur, bara einsakir æringjar,
enda komst ég fljótt að raun
um,_að svo var.
r' ■' f
■Eg for brátt að kunna vel
við* mlg í ,,pottinum“, og var
ekki lenyur hræddur við „þann
svarta-1, þó að það syði og ylli í
honum. iVfeér fór meira að segja
von bráðar að þykia vænt urn
þá „suðu og vellu“. Ég. klifraði
aldrei unp né ofan hina rniklu
,,beinagrind“, enda var slíkt
glæfraför fyrir mig, þó að
málm'nemarnir færu þar upp
og ofan eins og kettir um al-
genga stiga. Mér þóti alltaf gam
an að ferðast í líkkistunni upp
og niður göngin, en oft var
ég lúinn af að fylla hana, og lét
þó „Kmverj-inn“ mig aldrei
vinna harðara en ég þurfti.
„Fálkarnir", sem voru málm-
nemarnir hans Harrisar, „rifu
rriig ald-rei á hol“, eða með öðr
um orðum, þeir voru alltaf góð
ir við mig. Hið eina, sem mér
stóð alltaf beygur af þar í nám
unni, var „botnlausi kúturiim".
Það va-r feykilega diúp gjá,
innst í ■ íhcýsinmn, h: ^ 'u.U af
vatni. ; skröksögu sagði
Kínverjinn mér um þann
„voða kút“ og þarm aragrúa af
mönnum, sem hefðu farið þar
niður og aldrei komið aftur.
Ég vann dag eftir dag, með-
an ég var í Tangier, með þsss
um Kínverja, sem þó í raun og
veru var Há-Skoti. Hann hafði
einhverntíma í æsku farið til
I-ío'ng. Kong,- og lét kunningja
sína kal'a sig eftir það ,,Sing
Song“, þó að hann reyndar
héti Roderick Mclsac. Eftir
því, sem ég kynntist honum
lenguiyþví betur kunni ég við
hann, þó að mér sýndist lrann
„voðalegur“ í fýrstu. Hann
þreyttist aldrei á bví að segja
mér sköksögur, sem hann sjálf
ur samdi jafnóðum. Reyndar
gat sumt, sem hann sagði mér,
hafa verið satt, en mér var ó-
mögulegt að greina það s'ánná
frá því ósanna, og ég afréð
að taka öllu, sem hann sagði
mér, sem góðum og skemmti-
legum skáldskap: Hvílíkt ágæt
is kýmnisskáld! Hvað er Mark
Twain hjá honum? Harmágrát
ur. Hvað er „Ðon Quixote frá
La Mancha“ hjá ævintýrasög
unum hans? Þreytandi þula.
Nokkru eftir áð Sing Song,
— ég kann ekki við að kalla
hann Mr. Mc Isaac,— var bú-
inn að fræða mig viðvíkjandi
„þeim svarta“, og ég því farinn
að átta mig ofurlítið á námu-
lífinu þar, þá spurði ég hann
hvort nokkrir íslendingar aðr
ir en ég væru þar í námunni.
„Hvað er þstta, drengur
minn“, sagði hann og lézt
verða hissa. „Ertu íslendingur?
Já, hvaða voði Hvílíkur dauð-
ans; ógnar voði. Ó, ó!“
Ég. sagði, að mér fyndist það
ekkert vonðalegt að vera ís-
lendingur, ég væri meira að
segja mjög mikið upp með mér
af því að vera kominn af svo
ágætum þióðflokki, sem fyrir
fáurn öldum hefði verið göfug
asti þióðflokkurinn á Norður-
löndum.
„Þetta er voða-visleyta,
drengur minn“, sagði Sing
Song op leit beint fráman í mig
í fyrsta sinni. „Þetta er illa
spunninn þráður, — alveg ó-
brúkandi! En það er íslending
ur hér einhverstaðar upþi á
þilfarinu, — voðamaður, —
hræðilegur voðamaður Ö, ó!“
Og hann kreisti saman varirnar
og hrisi höfuðið.
„Uppi á þilfarinu?“ sagði ég.
„Já, nefnilega ofanjarðar,
drengur minn“ sagði Sing
Song hátíðlega, „nefnilega uppi-
á hinni góðu, grænu jörð, þar
sem sótyin pkín eins á hjina
vondu sem hina góðu. Þar uppi
vinnur íslendingur, ■— voða-
legur íslendingur, bulduleitur
og með breiðar herðar, — voða
herðar, ■— samanreknar eins og
á Corilla-apa — með voða-
kálfa, drengur minn, með kálfa
eins og Golíat. — Hann er voða
legur. Ó, ó!“
„Er hann ungur?“ spuði ég.
„Ungur? drengur minn“,
sagði Sing Song. „Hann er
hvorki ur.gur né gamall. Hann
er á þeim voðaaldri, sem menn
| eru hvorki ungir né gamlir.
Hann er hræðilegur, en þó al-
veg ólíkur íslendingunum, s.em
ég sá á Sínlandi, aiveg ólíkur
þeim“.
j „Sástu þar íslendinga?“
Isagði ég.
„Já, drengur minn, ég sá þai-
tvo íslendinga, — tvo voða-
lega íslendinga. Annar hét
Sandy, en hiiin Andy. Þeii'
voru geymdir eins og menja-
gripir í voða-turni, — turni,
,sem var úr hreinu postuKni, —:
fimmtán loft á hæð. — Þeir
voru hafðir þar niori í vöðan-
um sjálfum. Ó, ó!“
„í hverju?“ sagði ég.
,,í spíritus“.
„í spíritus", át ég eftir.
„Já, drengur minn, í stórri
.gler-kistu, fullri af hreinasta
spiritus“.
„Til hvers?“ sagði ég.
„Til þess að þeir úlnuðu
ekki, drengur minn“, sagði
Sing- Song íbygginn. „Til þess
að þeir gætu geymst óúldnir
um aldur og ævi. Ilviiíkur
voðL Ó, ó!“
„Nú ertu að reyna, hvað ég
sé trúgjarn11, sagði ég.
„Það sé fjarri mér, drengur
minn“, sagði Sing Son,g sak-
leysislega, „slík voða- fúl-
mennska sé fjarri mér. Ég sá
vto íslendinga i sjálfum Pag-
óda-turninum í Nanki-ag, niðri
í stórri glerkistu, fullri af voða
spíritu-s“.
,,-Og þá hafa þeir verið dauð
ir“, sagði ég.
„Dauðir? drengur minn“,
sagði Sing Son, „löngu dauðir,
rotaðir fyrir lang-lifandi löngu,
— alveg steinrotaðir. Ó, ó!“
„Rotaðir?" sagði ég og vissi
ekki, hvort ég átti að trúa, eða
t.rúa ekki.
„Þeir voru rotaðir, drengur
minn, rotaðir norður í Ishaf-
inu, — í þ'ví voða-, nístings-
kalda íshafi. Ó, ó!“
Ég Ir.it á hann stórum aug-
um.
„Heyrðu, drengur minn!“
sagði hann lágt og laut ofan að
mér og hvíslaði: „Heyrðu, ég
ætla að trúa þér fyrir leyndar
máli, voðalegu leyndarmáli!“
„Þér er það alveg óhætt“,
saði ég í mestu einlækni.
„Heyrðu, drengur minn!“
hvíslaði hann, „þessir tveir
vesalings íslendingar, — taktu
eftir, — voru bláít áfram, —-
ertu v.iss um, að þú heyrir
hvert einasta orð? — voru bara
blátt áfram tveir afar féitir og
þriflegir kópar. Ó, ó!“
Ég varð aftur alveg hissa
og þótti um leið vænt .um, að
höfðu verið, en ekki landar míh
þetta voru selir, sem rotaðir
ir.
„Þú hefUr farið víða“, sagði
ég éftir litla þögn.
*****
'• •■•: h hH ei.-. syNQirAT u. sPtfi
Annað áfall beið sámt Jóns. hreiðri. Ein af slöngunum lyfti Jón skyldi ekki fara eftir hug-
Hann ætlaði einmitt að fara að i höfðinu reiðilega, tilbúin að boði sýnu og stökkva eins hátt
stökkva niður af litlum kletti, höggva þann. er raskað ró
þegar hann tók eftir slöngu-1 þeirra. Það var eins gott að
og hann gat, því þá hefði Ucay-
ba fengið allt eitrið úr höggi
nöðrunnar.
hann Inka
slöngunni.
í stað þess rétti
■vopnið í áttina að