Alþýðublaðið - 25.02.1958, Síða 1
XXXIX. árg.
Þriðjudagur 25. íebráar 1958
46. tbl.
tfur á láateki
Enn aukinn tekjufrádráttur hjá íiskimönnum
SfÍórnarfrumvarp um breyting á iögum
um fekjuskatt og eignarskatt
iagt frarn á alþingi f gær
STJÓRNARFRUMVARP um breytingar á lögum um
tekjuskatt og eiguarskatt var lagt fram á alþingi í gær. í í'nun
varpinu eru ný ákvæði um skattgreiðslur félága, lagt er til að
skattur á lágmn tekjum einstaklinga verði lækkaður «nn meira
en áður *>g að aukinn verði tekjufrádráttur hjá sjómönnum á
fiskiskipum við útreikning -á tekjuskatti iþeirra. Þá eru ný á-
Irvæði iiin eignarskatt og störeignai'skattur skal felldnr niður.
H. K. Laxness og
hei
s aær
HAIXDÓB, KILJAN LAX-
NES’S o? koöa hans komu heim
með Gullfossi í gær eftir nærri
háifs áxB íerðalag umhvenfis
jörðina. Þau lc-gðu af stað í
haust og héldu vestur um haf
til Bandiahíkrjamxa, þaðán til
Kína með stuttiú vjiifrtöðu í
Japan og á Filippseyj um, Ind-
land og Idks heim með við-
komu í Afríku og Róm.
Húsiðvar rifiðog
skipt um húsgögn
vegna geisiavirkun
Hollenzka stúlkaii og
skyída hemiai* í’arin heim
af sjúkrahúsinu
HAAG, niánudag, Litia, liol-
lenzka stúlkau Joke Jlaans-
coten, sem f.vTÍr nokkru varð
greiðslavirk eflir lækuisaðgerð
■Framhald á 11. siðu.
Aðalatriðin £ frumvarpinu*
eru þessi:
1) Ný ákvæði um skattgreiðsl
ur félaga,' sem m. a. fela í sér
þá breytingu, að skattar allra
félaga verði jafn hundraðshiuti
af skattskyldum fcekjum og eign
um þeirra, þ. e. að féiög borgi
ekki stighækkandi skafcta.
Árið 1954 voru gerðar allmikl
ar breytingar á lögum urn skatt
greiðslur til ríkisins af tekjum
einstaklinga. Áður höfðu verið
í gildi þrenn lagafyrirmæli um
skatt á tekjur, bæð einstaklinga
og félaga, þ. e. lög um tekju-
skatt, tekjuskattsviðauka og
stríðsgróðaskatt. Með iaga-
breytingunni 1954 var hætt að
leggja tekjuskattsviðauka og'
stríðsgröðaskatt á tekjur ein-
staklinga, en áfcveðið, að þeir
skyldu greiða aðeins einn tekju
skatt til ríkisins. Hins vegar
var þá frestað að gera breyting
ar á áfcvæðum laganna um
skattgreiðslur félaga.
Lögin um tefcjuskattsvið-
auka féllu úr giidi í árslok 1955
og voru.þá ekki endurnýjuð. En
stríðsgróðaskattur samkv. lög-
um nr. 21/1942 er enn lagður
á tekjur félaga.
Með frv. þessu er m. a. stefnfc
að. því að breyta lagafyrirmæl-
um um .skattgreiðslur félága,
sem frestað var við endurskoð-
un skattalaganna 1954. Er þá
lagt til, að lögin um stríðsgróða
skatt verði felid úr gildi og að
ný ákvæði verði sett um tekju-
skatt félaga, sem greiði eftir-
IFrámh.ald á 2. síðu..
Nasser kom óvænl
iil Damaskus í gær
Damaskus, mánudag,
FOBSETI arahíska sámhands
lýðveldisins, Nasser ofursti,
kom í dag óvænt til Damaskus,
ásamt yfirmanni herafla ríkis-
JafnaSarmenn saka brezku sfjórnina um
að fesfa 600 millj. kr. í úrelfum vopnum
Landvarnaráðherra Breta skýrir þinginu frá
fyrirhuguðum eldflaugastöðvum í lándinu
London, mánudag.
DUNCAN SANIÍYS, land-
varnaráðherra Breta, tilkynnti
í neðri málstofunni í dag, að
stöðvarnar fyrir amerísku eld-
flaugarnar, sem koma á fyrir
í Breflandi, verði að mestu leyti
á austurströndinni. Eldflaug-
arnar verða settar upp í hópum,
nokkrar saman, á stöðum, er
liggja alllangt hver frá öðnun, j
en það er ekki í samræmi við i
anna. Bnetar eiga að greiða
byggingu stöðvanna og hluta a£-
útbúnaðinum. Er kostnaður
Breta áætlaður um 600 milljón-
ir ísl. króna.' Eignarétturinn, %
stöðvunum gengur til Breta
um leið óg þeir hafa nauðsjrn-
legan mannaf.la til að reka þær.
AI lmárgir þingmenn j afnaðar
mann gerðu fyrirspurnir til ráð.
herrans að lokinni skýrslu,
hans. Ein var sú, hvort ákvörð*
kvæmlega hvar þær verða hafð
ar, sagði liann.
Sandys kvað flaugamar ekki
mundu verð’a notað'ar gegn ó-
yini nema samkvæmt samkomu
lagi Breta og Bandaríkja-
manna. Stöðvarnar verða mann
aðar af brezka flughemum, en
Bandaríkjamenn eiga að geyma
atómsprengjumar í þær. Yerðá
sprengjumar þannig geymdar,
að þær geti ekki spungið af ó-
ins, Ahdel Arner, marsfeálki. í happi.Sömuleiðisverðaeldflaug
Kairo segja góðar heimildir, að arnar þannig úr garði gerðar,
heimsóknin, sem haldið var al- i að þær geti ekki flogið af stað
gjörlega leyndri vegna öryggis af tæknlegri óheppni.
hagsmuni ríkisins að skýra frá | unin um að niota eldflaugarnar
f jölda eldflauganna eða ná-1 skyldi tekin. af stjórnmála-
mönr.um eða hermönnum, og
svaraði Sandys, að það væru,
rdkisstjómimar, er ákvörðunina-,
tækju. George Brown, aðaltais
(Frh. á 2. siðu.)
I
Nassers, sé farin vegna nokk*
urra mikilvsegra atriða í sam-
bandi við ríkismyndunina sný-
lega, þ. á. m. að mynda nýja
stjóm og bræða saanara heri
ríkj'anna.
Bandaríkjamenn eiga að
greiða eldflaugarnar og munu
einnig standast straum af kostn
aðinum við þjálfun brezkra
hermanna í Bandaríkjunum í
sambandi við rekstur stöðv-
skarlgripaverzlun um helgina
Víða forotist inn ym hefgina
INNBROT og þjónaðir voru mikið iðkaðir hér I bænum xun
síðustu helgi. Virðist þessi iðja eiga sí auknum vinsældum að
fagiia, þótt erfiði sé oítast meira en erindi og lítið upp úr fyr
irtækiira að hafa.
■. Aðfaranótt . súnnudags
þnotiz inn í kjötverzun í • Afe,
urgérði, en þjófúrinn fór ekki
nógu varlega og varð fólk vart
við han.n, Var lögreglunni gei’t
•viðvart. Þegar hún kom á stað-
inn hafði þjóðniim tekizt áð
oþná peningakassa og tæma úr
honum innihaLdíð.. Haiði hann
við Órð að hann hefði vel getað
stolið miklu meiru ef hann
hefði fengið aö vera í friði. —
Annar reynd við sælgætisturn-
inn í Kirkjustræti, fórst það
eitthvað klauíálega og var einn
skrifstofuhú'sgöghúm. Ennfrem gripinn á staðnum. Þá vai
ur átti bóndi þar éitthváð af blX)tizt iral 1 skrLtstofur L
fóðurbæti , arstræti 11, og engu stoiið.
I Aðfaranótt sunnudags var
brotizt inn i skartgripáverzlun
Kornelíusar Jónssonar í Kola-
sundi og miklum verðmætum
var hans. Var hann afhentur lög-
reglunni. Þá var stolið bflum
og iilpum úi' veitmgahúsum. - -
Er ,búið að M í eitthvað af bíla
og úlpuþjófunum,
Gamli bærinn í
braun fil kaldra kola
GAMLI EÆRINN. í Kolla-
firði braim til kaldra kola í gær
kvöidi. Eldsins varð vart með
þeim hætti, að Ijós öll slökkn-
uðu í 'nýja íhúðarhúsiuu og vai*
þá litáö út, Stóðu þá logarnir út
ú r garnla bænum.
Slökkyiíliðið var kvatt frá ’ ihu, en að gert er ráð fyrir, áð stolið. Sömu nótt var brotizt
Beykjavík, en ekki varð kom-1 þau ha-fi.verið út frá rafmagni. inn í bakhús við SQipþinn, ekk-
ið í veg fyrír, að húsið .brynni Er sú tilgéta eínkum byggö á ert upp úr því að hafa,
til grunna, Var þar inni fátt þeirri rafmagnistruflun, er varð Sama kvöld var stolið pen-
verðmætt, en Reginn h.f. hafði um það leyti, er í kviknaði. Eng ingum úr kvenveski á dansleik,
húsið á leígu, og átti þar inni inn maður mun hafa komið ekk| hafði þjófurinn gagn af
borð og stóla og eittvhað af 1 þama nálægt um þetta leyti, I þeim peningum því það sást tíi
Um upptök' eldsins er ekki
annað vitað, eftir því sem slökk
viliðið í Beykjarík tjáði blað-
iráij en að gert jer ráð fyrir, að
SÍDASTA umferð á skák-
þingi Reykjavíkur var tefld í
gærkvöldi. Varð Inyi R. Jó-
hannsson. hæstor að vinning-
um, 914, tryggði sér skákmeist-
aratitflinn með jafntef í og
varð lians skák sú fyrsta’ er
lauk í uml'crðinni.
Vinnusföðvun vsð uppskipun
úr Oulifossi maroar klukk
VINNCSTÖDVUN varð í svo stæði á sem í gær, að ekkí-
gær við uppskipun ur Gullfossi var býrjáð á að afferma skipið
og stóð hún frá því skömniu eft, þótt það væri komið og vita®
ir hádegi og þar til kl. háif sex.
Guilfoss kom í gærmorgun
og gerðu verkamenn ráð fyrir
að vinna hæfist þá þegar og
biðu við -höfnina. Ekki hófst þó
vinna og leið fram yfir hádegi.
Þá var byrjað, en skömmu eftir
að vinna var hafin lögðu verka-
menn niður vinnu. Vildu þeir,
að þeir fengju loforð um, að slík
bið sem þessi endurtæki sig
ekki, heldur yrðu þeir, þegar
væri, að það yrði gert, látnir
vita fljótlega um, hvenær-
vinna hæfist, svo að þeir þyrftu
ekki að híma í óvissu aðgerða-
lausir og kauplausir klukku-
stundum saman.
Samkomulag mun hafa orðið
ura, að koma á fastari skipan
í slíkum tiMelium, og hófu
verkamenn þá þegar vinnu. Um
þetta munu vex*a mjög óljós á-
kvæði í samningum. -