Alþýðublaðið - 25.02.1958, Page 4
1
AlþýtnblaSlS
Þiiðjudagur 25. díe&róar 1958
v§rrM#6ifM mesfáfs
GLEEDÝRIN, leikrit Teimes-
se Williams, sem Leikfélag
Reykjavíkur sýnir nú, er mikiú
og gott listaverk frá hendi hof-
undarins. Sagan, sem það segir
af lífsstríði fátækrar, yfirgeí'inn-
ar konu og barna hennar, er ó-
gleymanleg. Höfundurimi segist
rifja upp minningar, enda er
tækni sýningarinnat miðuð við
])að.
MÉR FINNST að þau fjögur,
sem túlka persónurnar, svo og
leikstjórinn hafi með sýnirig-
unni unnið mikið og gott afrek.
Gunnar Hansen hefur margt
gott verk unniö í leiklistarmál-
um okkar íslendinga — og það
verð ég að segja, að sjaldan hef-
nr sést hér eins hnitmiðuð og
snurðulaus túlkun á leiksviði og
í þetta sinn.
GÍSLI HALLDÓRSSON hefur
hvað eftir annað sýnt leiklistar-
hæfileika sína svo túlkun hans
kemur manni ekki á óvart. En
Helga Valtýsdóttir og þó fram-
ar öðrum Kristín Anna Þórarins
dóttir hafa sjaldan eða aldrei
náð eins hátt í list sinni. Hún
er mjög vaxandi leikkona. Ég
varð mjög hrifinn af sýning-
tmni og vil þakka leikfélaginu
af heilum hug. (En hvers vegna
byrjaði sýningin tíu mínútum of
seint?)
Lífsstríðið og glerdýrin í
Iðnó
Frábæiiega tilkomu-
mikið leikrit og ágæt
tálkun leikenda
Hláírar í Leikhási líaín-
arf jarðar
Furouleg óstundvísi
LEIK'FÉLAG Hafnarfjarðar
sýnir allt annað efni. Afrbýði-
söm eiginkona er gamanleikur
og ekkért annað, Maður getur
velzt um af hlátri meðan á sýn -
ingunni stendur, en siðan man:
maður ekki neitt af. þvi, sem
gerðist eða sagt var, sér aöeins.
eir.a eða tvær persónur fyrir sér
nokkra stund á eftir.
LÉIKENDURNIR komust i
erfíðleika með að segja það,
sem þeir áttu að segja vegna
hlátraskeilanna í áhorfenduin
og urðu oft að bíða þess að Mé
yröi, Það sýnir hvort fólkið
skemmtir sér ekki i leikkúsi
Hafnarfjarðar. Klemenz Jónsson
hefur leikstjórn nieð hönduin og
tekst það vel, jafri hraði er i
leiknum og viðburðarásin eins
og vera ber. Ef menn vMja létta
sér í skapi ættu þeir að. bregða
sér í leikhús Hafnarfjarðar.
EN ÞA» FINNST MÉR ein •
kennilegt í Hafnarfjarðarleik-
húsi, að þar byrja sýningar ekki
fvrr en tuttugu mínútum yfir á -
kveðinn tíma. Ég man að í íyrra
vetur fór ég einu smni í leikhús
þar og þá var þessi hátíur á. Eins
var nú. að hlýtur að hafa þau
áhrif á fóik, að menn hætta áð
koma fyrr en kortéri fram yfir
auglýstan tíma — og hvar endar
það fyrir jeikfélaginu?
í ÞKSSU EFNI er engin. cnnur
regla til en að byrja sýningar
stundvíslega hvernig sem :á
stendur fyrir þeim, sem keypt
hafa miða. Það er óþolandi, að
verið sé að ðbaí eftir fólki von
úr viti. Allir vita að hverju þeir
ganga þegar þeir kaupa miða.
Hanncs á hornin-a.
Bæjarstjórn Reykjavíkur befur ákveðið skv.
venju að .mnheimta fyrirfram upp í útsvör
1958, sem svarar helmin'gi útsvans hvers
gj'aldanda árið 1957.
Fyrirframgreiðsluna ber að g'reiða með 4 af
borgunum og eru gjalddagar 1. marz, 1 apríl,
1. maí og 1. júní, sem næst 121/2 % af utsvari
1957 hverju sinrii. þó svo að greiðslur.sfcandi
jafnan á heilum eða hálfum tug króna.
Reykjavík, 24. febrúar 1958.
Borgarritarimi.
DRAUMAíí
Þrátt fyrir hina öru þró-
un vísindanna em menn
engu nær um orskari
drauma. Hafa einkum þrjár
tilgátur komið fram; Að
draumar stöfuðu af melting
arst í -'fsemii og mun ihún
elzt; að í draumi opnaðist
mönnum íeins konar þriðja
auga, er sæi jafnt fram sem
aftur, og loks sú þriðja og
yngsta að draumar vökn-
uðu fyrir áhrif frá lífverum
:'í öðrum hnöttum. Fyrsta
i og elzta tilg'átan hefur aldr-
ei verið afsönnuð, sú önnur
þykir nú lítt trúleg síðan
það vitnaðist fyrir kænlega
rannsókn eins lenyilögreglu-
spaejara frá Skotagarði að
þetta margumtalaða „þriðja
auga" værl acbins ómerki-
legt skónáiarauga; þríðja og
yngsta tilgáían mun standa
og falla með vísindalegri
■ rannsókn á áhrifum frá líf-
verum, sem sendar verða út
í geiminn í gervihnöttum.
varðandi draumfarir manna
á jörðu, —• og þykir þegar
hafa fengizt nokkur sönnun
fyrir bað hve framámenn
bandarískra dreymdi þung-
lega á meðan geimtíkin rúss-
neska var á flakki, en full-
sannað verður það ekki talið
fyrr en.í liós kemur hvernig
rússneska framámenn dreym-
ir er bandarískum þýzkurum
hefur tekizt að skjóta upp
gervihnetti með heilu geim-
tíkageimi. Um eðli drauma
eru og jafnmargar tilgátui-:
sú elzta að þeir séu mark-
leysa ,sú önnur aö þá beri a'ð
ráða sem dulmálsskeyti, og
sú þriðja og nýjasta að þeir
rætist bókstaflega. Sem
dæmi um marklausa drauma
má taka að einhvern dreymi
að hann sjái Bjarna Ben
faðma Hitler að sér og fagna
honurn. en Hitler er dauður
og ekl-d hægt að dreyma
dauðurn mánni fyrir lífi, en
væri draúmurinn fyrir feigð
Bjama, mundi Hitler hafa
faðmað hann að sér og fagri-
að honum, og er draumurinn
þannig sönnuð markleysa og
sennilega fyrir meltinga-
truflun, — Q.e.d, = kvód er-
ot della. Sem dæmi um tákn-
draum má taka sama draum-
inn; mundi þá eiga að lesa
dulmálsskeytið þannig, að
stofnendur A-bandalagsins,
— en Bjarni sat stofnfund
þess og hélt þar meira að
segja ræðu, — fögnuðu sam-
vinnu við fyrrverandi þegna
Hitlers, og þarf þá ekki að
fara í neinar grafgötur um
það að dulskeytið hafi komið
frá bandaríska sívalningn-
um, sem nú er á sveimi um
geiminn. Um draum þennan
sem bókstafiegan-merkingar
drauni verður ekkert sagt
fyrr en séð verður hvort
hann rætist bókstaflega eður
ei.
DRA.UM AEÁ© NIN-G A.R
OG FLEIRA
Oft er ljótur draumur fyr-
ir litlu efni . , „ Svo rætist
draumum, en þó er foetur ó-
inn. .,. Ekkert mark er að
draumum, en þó er getur ó-
dreyirit e:a illa dreýmt.
NÝJUSTU FRÉTTIR
Goðaborg hefur opnað skot
færaverzlun við fjölfömustu
leið nálægt miðbiki bæjar-
ins,
§DEAUMUR
UGUUNNAR
Það dreymdi mig i dag, að
ég þóttist he.yra tvær skóla-
stðllur ræðast vfð. „Báðir
móðurn5.álsverðlaunahafar,“
mselti önnur. ',,Og hvorugur:
veit að maður á.ekki að segja
.Hvorn á ég að slcjóta fyrst“,
heldur, „Hnrarn á ég að skjót®
fyrr" ...
Uíveginn
k-
úr i-yðfríu stáli
beint frá verksmiðju í Þýzkalaudi.
Verðið mjög hagstætt. — Afgreiðshitúni 3—4 vifcur.
Vélaverkstæðí BJörns & Haíldórs
Ingólfsstrætj 11 — Sími 22220..
S
S
s
v
\
s
i
v
i
s
t
Alþýgiiblaðið ysnlsr ungllnga
íú aC bera blaðið til áskdfenda ! bessum hverfum;
Vtfgahverfí
ll
\
V
,s
s
s
s
s
s
s
í
<P~r ..<5r'r '.tZ*
félaissins verður haldinn föstud, 14. marz n.k. kl. ,8,30 e..
h, -i SjálfstæSishúsinu,
Nánaðar auglýst síðar.
Nefndín.
í dag fcl; 1—ó e. h, verður vönikyim-
iifg í kjörbúðinni. i
Kyimtir veíða, ostar og ostaréttír og fólki
gefinn kostur a að bragða á þeim..
Ostar erueggjahvíturík og
'hetlnæm