Alþýðublaðið - 25.02.1958, Síða 6
AlþýSnblaStS
Þriðjudagúr 25. febrúar: 1958
abók vikunnar
Sunnudagur.
— —-----í DAG f órum við
að rabba um skatta og skatt-
greiðslur yfir kaffibollun-
um. Allir hafa þar eitthvað
til máls að leggja, enda er
sá eldurinn jafnan heitast-
ur, sem á sjálfum brennur.
Og allir stynja undan skött-
um, og ekki síður undan
skattsvikum annarra. Samt
vilja engir í alvöru missa
það, sem með sköttunum er
greitt. En skattsvikin eru al-
varlegt mál. Öllum finnst
sjálfsagt að svíkja undan, ef
þeir geta og kunna, Þetta er
mesta ómenning. Það er
hörmulegt að slæva þannig
réttlætiskennd og ábyrgðar-
tilfinningu meirihluta þjóð-
arinnar.
Beinu skattarnir eru að
verða vandræðafyrirkomu-
lag. Það virðist liggja miklu
beiirna við að taka nauðsyn-
leg gjöld handa því opinbera
með tolium. Áður var þetta
ekki hægt. En með trygging
um og öðrum félagslegum
ráðstöfunum, hlýtur að vera
auðvelt að jafna metin. Það
gengur ekki til lengdar, að
fastlaunamenn greiði stór-
fúlgur fyrir þá, sem geta lát
ið vera að telja fram til
skatts.
Mánudagur.
----------Míkið er alltaf
fjargviðrast út af blessuð-
,um unglingunum. Ég átti
r.ýlega tal um þessi efni við
frjálslyndan kunningja
minn. Hann sagði ýmislegt
skemmtilegt. — Þetta er
mest af öfund, sagði hann.
Hugsaðu þér, þessir ungling
ar á aldrinum 15—18 ára eru
svo blessunarlega frjálsir.
Við öfundum þennan aldur.
Við, sem alltaf erum að
hnjáta í þetta unga fólk,
erum bundnir í báða skó.
Við erum að dragnast með
-eignir, heimili og alls konar
hl'.iti, sem heimta af okkur
mikla ábyrgð, og stundum
erum við leiðir á þessu eins
og gengur. En gelgjuskeiðs-
aldurinn er laus við þetta,
og við öfundum ungmennin
af því. Þau geta enn valið-
og hafnað. ekki aðeins maka
og skemmtanir, heidur jafn
vel lífsstarf. Ábyrgðin þrúg-
ar þau ekki. Við öfundum
þau, og þess vegna fjösum
við og hnevkslumst á Qllu
þei ’-t-p. athæfi.
Eitthvað á þessa Ieið fór-
ust vini mínum orð. Hvað
segia menn svo um þessa
speki?
Þriðjudagnr.
—-. — — Afbrot barna í
höfuðstaðnum eru orðin í-
skyggileg. Þessi glæpafarald
ur hlýtur að vera öllum hugs
andi mönnurn áhyggjuefni.
Enginn vafi er á því, að pen
ingaflóðið á undanförnum
árum á sinn. mikla þátt x
þessu. Börn og .unglingar
þurfa mikla peningá, þau
draga dám af þeim eldri.
Skemmtanir, bílar, sjoppur,
allt ærir betta upp sultinn í
að bafa peninga og eyða pen
ingum. Innbrot drengja eru
ekki framin af glæpahneigð.
heldur beinlínis vegna þess
að þeim finnst þeir ekki geta
verið deginum lengur án
peninga.
Fullorðnir eiga áreiðan-
lega sína sök á þessu. Heilir
starfshópar Iifa á því, að
börn og unglingar evði pen-
ingum. Reglur og bönn eru
brotin af fullorðnmn, svo
börn og unglingar geti eytt
peningum. Æsingin í að eyða
peningum grefur um sig og
gerir uppvaxandi æsku ó-
fróma og óstöðuga í meðferð
og öflun fjármuna. Alla má
æra með stöðugri brýningu
og auglýsingum um sælgæti,
glysvarning og skemmtanir.
Og drengir taka sig saman
til að útvega sér peningana
með illu eða góðu. Því fer
sem fer.
Miðvikudagur.
---------í dag átti ung-
lingspiltur erindi við mig.
Hann þekkti mig ekki neitt,
hafði aldrei talað við mig
fyrr. Hann var hinn prúðasti
og innti erindið vel af
hendi, en honum datt sjáan-
lega ekki í hug að þéra mig.
Ég veitti þessu ekki athygli
fyrr en á eftir, þegar ég fór
að hugleiða, hvað þetta hefði
annars verið geð'ugur piltur.
Út frá þessu fór ég að
hugsa um, að þéringar eru
mjög að leggjast niður. Bráð
ókunnugt fólk í búðum og
skrifstofum þúar mann eins
og ekkert sé. Kannske er
þetta ágætt, ég veit það ekki
almennilega, en þróunin er
þessi. Maður kann þessu hálf
illa fyrst, en svo venst mað-
ur þessu. A.m.k. kann mað-
ur þessu vel hjá Vestur-ís-
lendingum, þeir þúa alla, en
maður býst heldur ekki við
öðru af þeim.
Fimmtudagur.
---------Það eru sannar-
lega gefnar út ýmsar skrýtn
ar bækur á landi hén. Þetta
kom mér í hug, þegar ég
handlék hina nýju ljóðabók
Jóns Óskars. Myndskreyting
in er furðuleg, og svo ný-
stárleg hér á landi, að menn
munu reka upp stór augu.
Og erlendis hef ég ekki séð
svona bók. Það er sannar-
lega gaman að öllum tilraun
um, en er ekki heldur-mik-
ið færzt í fang, ef myndir
yfirgpæfa alveg efnið?- Mér
er ekki grunlaust um, að
svo verði í þessu tilfelli.
Ljóðin týnast innan um hin
hrópandi listaverk á hinni
síðunni. Allt ber að varast,
og er víða vandratað meðal-
hófið, En hver hugsar ann-
ars um meðalhóf, þegar nýj-
ungar eru annars vegar? Og
það ervafalaust eins og vera
ber, Sem sagt, hér er á ferð-
inni nýstárleg bók.
Föstudagur.
— -— — Ég labbaði mig
niður í Siálfstæðishús í dag
og skoðaði skruddumar, sem
vinur vor: Sigurður Bene-
diktsson var í þann veginn
að fara að bjóða upp. Marg-
ar vom þær snjáðar og slitn.
ar. Þá mínntist ég erindis,
S
s
s
s
s
s
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V
s
s
V
s
s
S :
s
s
s
s
FRIMERKJAÞÁTTUR
sem ég heyrði einn elzta
bókasafnara landsms flytja
fyrir skömrnu, Ég hafði á-
kaflega gaman að því. Sú
fjálgi, sem frarn kom í lýs-
ingu hans á sumum gömlum
bókum og baráttu hans við
að ná í þær, var alveg ein-
stök. Enginn skyldi ætlast
til meiri ynnileika í rödd
trúaðs prédikara né ástfang
ins yngispilts að lýsa unn-
ustu sinni. Ég hafði áður
orðið þessarar innlifunar var
hjá einstaka kunningja mín-
um, en aldrei fundið eins
greinilega, hvað bókasafnar-
inn er glaður í sínu hjarta
yfir fágæti'i bók.
Og þegar ég leit yfir
skruddixrnar hjá Sigurði,
óskaði ég þess, að einhver
góður safnari fengi þar eitt-
hvað, sem hann hefði lengi
haft augastað á. Það er ótrú-
leg upplifun, að mér skilst.
Sjálfur er ég ekki safnari.
En ef það er eitthvað líkt
því að fá allt í einu í hend-
ur bók, sem mann hefur
lengi langað til að lesa, þá
skil ég tilfinningu safnarans.
Það er alltaf jafn stórkost-
tegt.
Laugardagur.
--------- Og nú er endur-
reisn biskupsstólanna á Hól-
um og í Skálholti mjög kom
in á dagski’á, enda skilst
mér, að búíð sé að byggja í
Skálholti heilmiklar bygg-
ingar, án þess að nokkur
viti í raun og veru, hvað gert
skuli við þær. í þessu sam-
bandi minnist ég viðtals við
einn af kunnustu kirkjunnar
mönnum á síðastlðnu sumri,
Hann var ekki fylgjandi því,
að biskupsstólinn yrði flutt-
ur burt frá Reykjavík. Hins
vegar vildi hann, að vígslu-
biskupar yrðu tveir, en em-
bætti beirra yrði fólgið í því,
að þeir væru eins konar til-
sjónarmenn með guðskristni
og kirkjuhaldi nyrðra og
og syðra, og sætu þeir þá á
Hólum og í Skálholti. Hið
nýja setur í Skálholti ætti
að verða kirkjulegt mennta-
setur. fundarstaður og hvíld-
arheimili presta. Undirbisk-
upar hefðu með höndum
margs konar. störf í þágu
kirkiunnar, yrðu eins konar
meðalgöngumenn milli henn
ar og almennings, undir-
byggju og leggðu á ráð um
kristilegt starf meðal fólks-
ins.
Mér þótti margt skynsam
legt í tillögum hans, enda
verður starf kirkjunnar að
aukast að mun, ef hún á að
hafa í fullu tré við ýmis önn
ur öfi í þjóðfélaginu. Róm-
antík er ágæt, en sennilega
er affærasælast, að æðsti
maður kirkjunnar, biskupinn
sitji áfram í höfuðstaðnum.
Þar spinnast flestir þræðir,
og biskupinn er þar bezt sett
ur, engu síður en fræðslu-
málastjóri, búnaðarmála-
stjóri og Ixvað þeir nú heita
allir hinir ýmsu forstöðu-
menn bióðnvtiastofnana og
starfsemi á landi hér.
22.-2,—58.
Vöggiir.
A FÓSTUDAGINN var birtist
í dagblaðinu Vísi allmerkiíeg
fregn. urn. að íslenzkt póstflug
með ballon mundi eiga sér stað
yfir Njörvasund í. tilefni þess að
spánska póststofan i Tangier er
að Ioka og bætta starfsémi sinni
í lok marzmánaðar. Þetta þóttu
mér svo merfc tíðjndi, að 'ég brá
mér til manns þess, er fyrír því
átti að standa tíl að eiga íal við
hann og þó einna helzt til að
komast að því hvernig hann
hefði fengið: í fyrsta lagi
spönsku póststjórnina til að
leýfa íslenzkt póstflug af þessu
tilefni og að því fengnu, hvernig
honum ,þá hefði tekizt að fá þá
íslenzku til að taka þátt í íyrir-
tækinu. Fyrst honum hafði tek-
izt það ,hlaut hann.að þekkja ein
hverjar sérstakar aðíerðir, sem
reyna mætti seinna við óvitlaus
ari tiltæki en þetta,
Þegar á staðinn kom, var þar
fyrir ungur kollega £rá HoIIandl,
sem þó er einn af meiri ævin-
týramönnum innan blaðamanna -
stéttarinnar, en núna var hann
staddur mitt í ævintýri, sem var
erfiðara og stórkostlegra en- öll
hin samanlagt.
Strax eftir hádegið varð hann
þess var að eitthvað hafði gerzt
í henni Reykjavík og það meira
en lítið. Sfminn hjá honum þagn
aði ekki eilt augnablik og alltaf
var spurningin sama: „Getur þú
tékið fyrir mig nokkur bréf til
að senda meö loftbelg yfir
Njörvasund?“ „Með hvaða
merkjum á ég helzt að frímerkja
þau?“ „Hvei’su mikið verður
burðargjaldið?“ Honurn var allt
af tjáð að samkvæmt fregn í Vísi
ætti þetta íslenzka (það hefur
víst fallið ó framan af orðínu)
póstflug að fara fram, og auð-
vitað trúði fólkið því sem það sá
á prenti, og nú var þess krafizt
að eíndir yrðu á og bréf tekin
til flutnings. Hafi ballonflugið í
sumar verið merkur atburður
var hér nokkuð að gerast, sem
var enn merkilegra.
Fljótlega fór svo dyrabjallan
að klingja og nú. var dagurinn
það sem eftir var til kl. 8 um
kvöldið ekki annað en Maup
milli síma og dyrabjöIlu„Reykja
vík var' orðin vitlaus.. ,
Maðurinn var í algeru upp-
námi þegar mér tókst að ná
fundi hans og vildi fyrst helzt
ekkert við mig tala, en þegar ég
sagði nánar til mín, þá fékk ég
að koma inn og spyrja hann
einnar og einnar spurningar á
stangli meðan það gekk að Iáta
símtólið ekki aftur á gaffalin
.eða anza ekki dyrunum.
Sagði hann nú upp sina sorg-
arsögu. Hún.hefst raunveriilega:
á því að hanxi var staddur í.Tari:
gier, þegar brezka pósthúsíð þar
vár að undirbúa. loknu: síria og
var tilkynnt að gefriir yrðu út
sérstakir stimplar til síðasta
dags stimþlunar; þ. é. a. s. að
bréf: þau, er færu í gegnum 'póst
húsið á síðasta dégi, yrðu eins
konar. minjagripir. Þegar hann
sá hvilík eftirspurn varð eftir
þessum síðasta dags bréfum. brá
hiann skjótt við.og stofnsetti fyr-
irtæki, er hann fékk skráð og
kallar „Universal Post Ex-
change“. Átti fyrirtáeki þétta að
aðstoða fríinérkjasáfnára" til áð
fá þessU eftirsóttu bréf og tók
náttúrlega fyrir það sín þjón-
ustulaun. Þar sem á alþjóðasvæð
inu eru pósthús rnargra ríkja, þá
ákvað hann að hafa fyrirtækið
starfandi sem þjónustufyrirtæki
fyrir safnara og ér svö enn.
Annast það t. d. um sendingu á
síðasta dags bréfum fyrir safn-
ará í sámbandi 'við lokun
spánska pósthússins. Þegar hann
svo heyrði um baHonflug það, er
fram fór hér í surnar, datt hon-
um í hug að þarna væri nokkuð
nýtt, sem bæta mætti við þjón-
ustuna. Þá yrðu þetta bollonsíð-
astadagsbréf. Hann þekkti Boes-
man ballonkaptein lítið eitt frá
fornu fari og vatt nú bráðan bug
að því að £á uppgefið heimilis-
fang hans og hríngja til hans.
Fókk hann það svára að allt væri
í lagi. Boesman með balion var
leigður t:il starfans og Bergsma
blaðamaður er farínn til Tangier
til að urxdirbúa bæði þetta ball-
onflug og aöra þjónustu við sax'n
ara af þessu tilefoi. :
Boesman hafði tjáS hopum. að
ekki yrði hægt að senda nema í
hæsta lagi 8000 bréf með ballon-
fluginu og á að skipta því eftir
því sem hægt verður milli i'astra
viðskiptamanna fyrirtækisins,
en nú gerði Reykjavík heldur
betur strik'í reifcninginri. Það
hringdu og koxnu fleiri hundruð
manns. og mar.gir viidu la nokk-
ur hunctrúð • umsiög, riú skyldi
géra ,,business“, sem. um rriun-
aði, því að flestir vita að ballon-
umslögin frá í surnar hafa þegar
tífaldazt í: verði. Blað'amaður frá
Vísi hafði sem sé komizt að hug-
íriynd Bergsrria og 'sennilegá
spurt hvort íslendingar gætu
ekki fengið .að taka þátt í þessu
og verið svarað játandi- Hitt var
svó annað mál, hvort rneiningin
var að s,etja úpþ’ stórfregn úm
íslénzkt!!! póstflug í þessu sam-
þandi. Um; tvö hundruð umslög
munu sámt lenda í eigi íslend-
inga fyrir vikið, en þau kostuðu
30 krónur stykkið.
Hvað er þarna á seyði?
Hollenzkur blaðamaður stadd
ur uppi á íslandi segir frá hug-
dettu sinni, sem Ixljómar vel fyr-
ir safnara, en hann hefur ekkert
í höndunum til að sanna að hér
sé um annað að ræða en hans
eigin loftkastala. Hann segist
eiga fyrirtæki. í Tangier, sem
enginn veit hvort satt er eða ei.
Hann segist ætla að koma á ball
onfiugi á vegum þessa fyrirtæk-
is og hafa ráðið mann til starf-
ans. Hvorki var til sýnis bré£
eða skeyti þar upp á. En það
sem skeði var að eitt af dagblöð-
unum gleypt fregixina hráa og
birti hana sem „sensatiori* og
hún sló í gegn. Hundruð manna
hlupu til og voru reiðubúriir að
leggja fé, jafnvel stórfé, í fyrir-
tækið, án þess að faafa nokkrar
sannanir annars vegar. Ef mað-
urinn á íxú ekkert fyxúrtæki í
Tangier. Hvað þá? . - -
Eitt skernmtilegt. upplýsti
hann þó í viðtali sínu, en það
var, að Boesman kapteinn hefði
fengið keypt 100 ballónúmslög
þegar hann flaug hér í sumár og
selt þau öll í Hollandi á' 60 gyll-
ini stykkið = 6000,00 gyllini.
Þáð var gott kaup fyrir að
skreppa til íslands. Enn fremur
upplýsti hann að þessi éitt
hundrað umslög ásamt öðru
hundraði í eigu einstaklings hér
á> landi hefðu- verið stimpluð
eftir- á með þríixymdmn. einka-
stimpli Bo.esrixari,,'sém, ekki ýar
nbtaður á' öririuf rirrislög. Hér er
um hrieyksli að ræða, serrrá fáa
sína líka, því að í veðri var látið
vaka við þennan blaðamemi, að
þessi umslög yrðri seld rixuri dýr-
ar en þau venjulegUj því að þau
yöeru svo_ fá qg_ þyí.-mun verð-
mætari.
Þegar b.allonpóstflugið átti sér
stáð hér í sumar, var úm póst-
flug að ræða á vegum íslénzku
póststjórnarinnar ög’ með stimpli
henriar auk eins. stimþils,. sem
hun leyfði að riotaður væri til
sérstakrár auðkenningar á því
að hér var , -urn ballonflug að
ræða. Stimplar, sein settir eru á
umslagið éftir þann tíma, hækka
þyí á engan hátt verðgildi xun
siagsins, nema síður sé, þeir eru
folsun ein og notaðir ári vitund-
ar eða leyfis íslénzkra póstyfir
valdá. Þjóná þeír því aðeins
þéirn tilgangi að' ge'ra umslögin
verðlaus með öllii, ef þeir hafa
noklcur áhrif. Það að kapteinn
Boesman .skyldi ,gera þétta og
leyfa það, er haixs eínkafraintak
og á ekkert skýlt við póstflugið
sem slíkt, er reyndar nánast svik
á vörunni, þvi að þau umslög, er
fóru með balionmum, eiga xaun
verulega ekki að bera þenrian
FranihaM á 8. sitfu.