Alþýðublaðið - 28.02.1958, Síða 2
AlþýðublaSiB
Föstudagur 28. febrúar 1958
VEGNA UMMÆLA Bcnedikts Davíðssonar og fleiri í fjöl
■rituðu umburðabréfi til félagsmanna Trésmiðafélags Reykja
víkjir varðandi ,,áskorun“ um fundarhöld vegna lánveitinga
fyrrverandi félagsstjórna Trésirj'ðafólags Reykjavíkur vlM
stjórn íélagsins gefa félagsmönnum eftirfarandi upplýsingar
um málavexti sem. bókaðir eru í fundargerð félagsstjórnar-
innar 2(i. þ, m.
: „Eitt rnál var á dagskrá:11
„Áskorun 13 — þrettán —•
nafngreindra félagsmanna um
' að haldinn verði félagsfundur í
síðasta lagi 28, þ, m. út af biaða
grein, sem birtist 1 Alþýðublað
inu þann 23. þ. m.
>' Á síðasta stjórnar.fundi þann
S5. þ. m. var þetta mál einnig
4 dagskrá, en frestað var þá
’að taka ákvörðun í máiinu. —
•Eftir ítarlegar umræður var
(stjórnin sammála um eftirfar-
andi: Stjórnin telur að ekki sé
hægt að halda félagsfund um
þetta mál með svo skömmum
fyrirvara sem í áskoruninni
'greinir, Vegna þess að ekki er
fáanlegt nógu stórt húsnæði til
■fundarhaldsins þar sem búast
má við því að mikill fjöldi fé-
•tagSmanna 300—400 myndu
'mæta'á þeim fundi. En húsnæði
þau sem áskorendur höfðu bent
4 voru eftirfarandi: 1. Fundar-
salur í húsinu Tjarnargata 20.
2. Baðstofa Iðnaðarnema og 3.
Fundarsalur í húsinu Breiðfirð-
ingarbúð uppi. Þessir fundar-
•&alir munu hver um sig taka
um 100—120 manns.
* Stjórnin telur ástæðu til að
Vekja athygli á því með bókun
að sumir af þeim mönnum sem
að fundaráskoruninni standa
hafa deilt á núverandi stjórn
fyrir það að hún hafi ekki boð-
að til félagsfunda með nægum
fyrirvara. En nú þegar sömu
-'mönnum dettur í hug að skora
á stjórnina að halda félagsfund
þá á henni að nægja fjögurra
daga frestur til fundarboðunar
og útvegunar á hæfilegu hús-
næði.*'
Vegna bréfs er Benedikt Dav-
íðsson og fleiri hafa ritað til
andmæla yfirlýsingu félags-
stjórnar Trés.miðafélags Reykja
víkur í dagblöðunum varðandi
lánveitingar hefur stjórnin
sent viðkomandi svohljóðandi
bréf:
Hr. Benedikt Davíðsson,
Víghólastíg 5, Kópavogi.
Við staðfestum mótttöku
bréfs yðar og félaga yðar dags.
27. þ. m. í bréfi yðar fullyrðir
þér án þess að rökstyðja það
með einu orði að í yfirlýsing'u
stjórnar Trésmiðafélags Reykja
víkur dags. 25. þ. m., birtri
í dagblöðum bæjarins 26. þ. m.,
sé „algerlega rangt skýrt frá
staðreyndum“,
í framhaidi af nefndri fuE-
yrðingu, teljið þér ástæðu til að
skora á stjórn Trésmiðafélags
Reykjavíkur11 að krefjast nú
þegar rannsóknar á fjárreiðum
yð.ar sem stjórnarmanna í Tré-
smiðafélagi Reykjavíkur.
Enda þótt fullyrðing yðar
haggi engu um sannleikagildi
yfriýsingar okkar, sem er tölu-
lega sk.iallega sannarleg, þykir
okkur rétt að fela löggiltum encl
urskoðanda að rannsaka bók-
hald félagsins og fiárstjórn á
bví tímabili, sem 'þér veittuð
Trésmiðafélagi Reykjavíkur for
ystu. ! ■.
IIE GNÍ N G A LAG A F R U M -
VARPIÐ var til 1. xnnræðu í
neðri deld ulþingis í gær. Gísli
Guðmundsson, framsögumaður |
allsherjarnefndar, sem flytur j
l'rv., fylgdi því úr lilaði með j
nokkrum oiðum.
Stjórn Trésmiðafélags
Reykjavíkur,
Guðni H. Árnason (sign)
Sigmundur Sigurgeirsson (sign)
•Þorvaidur Ó. Karlssoh (sign)
Guðmundur Magnússon (sign)
Karl Þorvaldsson (sign)
nu. eííir
fyrr og
d Knudsen
a
kÍCb
A KVOLDVÖKU Ferðafé-
lagsins n. )c, sunnudagskvöld
verður fruinsýnd kvikmynd eft
ír Osvald Knudsen er nefnist
Reykjavík fyrr og nú. Osvaid
Knudsen er löngu kunnur fyr
ir kvikmyndir sínar um íslenzkt
þjóðlíf. Lætur nærri að þetta
sé 10. kvikmynd hans um það
efni. Flestar mynda Osvalds
hafa yerio frumsýndar iijá
Ferðafélaginu.
Þess kvikmynd, Reykjavík
fýrr og nú, er tekin í litum og er
méð tali og tónum. Dr. Kristján
Eldjárn, þjóðminjavörður,
samdi textann og talaði inn
á myndina.
Myndin sýnir þróun Reykja-
víkur. Allt frá um miðja síð-
ustu öld fram á okkar daga. Þá
bregður þar fyrir andiitum ým
issa éldri Reykvíkinga sem sett
.hafa svip á bæinn.
• iKvöldva'ka (Ferðafélagsins
Linz-Sinfónían eftir W. A. Mozari
Framhald af 12.síðu.
drsgist jafnvirði 95 Banaríkja
dala, sé farið greitt aðra leið, en
140 dala, .ef greitt er fyrir far-
ið fram og aftur. Til dæmis um
hve hagstæð þessi fargjöld eru
má igeta þsss að hjón ,sem ferð
ast fram pg jaftu^ smeð tvö
börn á þessu tímabili þurfa
ekki að greiða félaginu nema
10.445 krónur fyrir alla far-
miða sína.
Safflkvæmt hinum nýiu róða
gerðum er til þess stefnt að
þetta tímabil lágu fargj.ald-
anna verði iengt og' verði þau
í gildi fi á íslandi til. jBanda-
ríkjanna á tíraabilinu frá 1.
október til 30. júní, en frá
Bandaríkj unum til íslands frá
1. september til 31. maí ár
hvert.
Rétt er að geta bess_, að ekki
er gerl ráö fyriy einum breyt-
inum á flugfargiöldum milli ís
Evrópu o° Bretlands, enda eru
lands og meginlands Norður-
þau bundin af alþ.jóðasamþykkt
urn, sem Loftleiðir hafa ekki að
stöðu til að fá b.veytt.
Þær brevtingar, sem Lcftleið
ir ráðgera á flugfargjöldunum
milli Bandaríkjanna og flug-
stöðva félagsins á Bretlandi og
meginlandi Norður-Evrópu eru
þar, að lækka fargjöldin nokk
við núgildandi taxta félagsins,
uð. Sú. lækkun nemur, miðað
sé farið aðra leið nú rúmum
30 dölurn. ef ferðast er fram og
til baka.
LÆGSXU FARGJÖLD.
Ef hinir nýju taxtar fást
samþykktir, en til þess standa
nú vonir, raun Loftleiðir, em
sem fyrr, bióða farþcgum sín-
um.lægstu fluggiöld á leiðun
um vfir Atlautshafið, en iafn-
'framt mun féiagið halda áfram
á þeirri braut að veita góða
•íyripgreiðslu og þjónustu.
Ástæðan tl þess að Loftleið-
ir hafa ekki fvrr skýrt opin-
beriega frá ráðagerðum sínum
um breytingar á flugtöxtun-
um er sú, að félagið taldi heppi
legra að gera bað ekki fyrr en
fullnaðarsamþykkt væri feng-
in á beim. en bar sem hið
brezka blað hefur nú birt grein
um betta mál teiur félagið rétt
og skvi t slcýra frá því, sam
um bað er að . sag.ia á þsssu
sti'gi.
I
I
Columbia Symphony Orchestra flytur
verkið; Bruno Walter stjcrnar.
RIKISÚTVARPIÐ hefur nú
að jafnaði flutt sinfónísk verk
á föstudagskvöldum og verður
svo enn í kvöld kl. 22.20. Flutí
verður Sinfónía nr. 36 í C-díír,
Linz-Sinfónían svonefnda, eftir
Wolígang Amadeus Mozart.
Columbia Symphony Orcliestra
flj'tur vefkið, og stjórnandi er
hinn aldni snillingur Bruno
Walter.
!Hér er þó um nokkra ný-
er ekki einungis borið á borð
breytni að ræða, því tónverkið
fyrr hlustendur í sinni endan-
legu mynd, heldur er þeim einn
ig gefinn kostur á að hevra ali
an undirbúning, kynnast því
hvernig skapast sú mynd tón-
verks, sem þeir oftast heyra ein
ungis á hljómleikum. Þeh'
heyra á allt tal hljómsveitar-
stjóra og hljóðfæraleikara, á-
bendingar Dr. Walters og skýr-
ingar, og' hin ýmsu blæbrigði
unz loks túlkun verksins er tal-
in boðleg hæstvrtum hlustend-
HLJOMSVEITARSTJORINN.
Hljómsveitarstjórinn, hinu
aldni Bruno Walter, er nú tal-
inn'einn mesti hljómsveitar-
stjóri sem nú er uppi, Hánn er
þýzkættaður og starfað framar
af í fðurlandi sínu„ og Austur-
ríki, og gisti mörg lönd og
stjórnaði þar hljómsveitum. —
Árið 1938, þá er Austurríki var
„samenað" Þýzkalandi, hvarf
Dr. Walter til Frakklands og'
síðan til Bandaríkjanna, þar
sem hnn hefur átt heima síða .
Þar hefur hann starfað við New
York Phil'harmonic o g við’
Metropolitan. Dr. Walter er t ó n
| smiður góður og hefur m. a.
samið tvær Snfóníur og kór~
verk, kammermúsík og söug-
lög. Hann er einnig' góður
píanóleikari. Túlkun hans á
tónverkum er viðbrueðið fvrir
göfgi og skáldlegt tilfinninga-
næmi. Bezt lætur honuni r.ð
fást við Mozart og Mahler og
var hinn síðarnefndi v.ir.ur
hans.
Wí
verður í Sjálfstæðishúsinu og
hefst kl. .8,30.
ÍPP
Framhaid af 12. síðu.
’eikhúsinu. í marz fór Árni til
Stck.khólms og lærði hiá Sim
on Edwardsan, sem stjórnaði
II Pagiiacci hér. Hafur Á :ni
verið í scnffskó’a Edwardsen
síöan.
Árni sör" cft við vmis tæki
færi í Stokkhólmi t. d. á Skans
inum.
Dagskráin í dag:
18.30 Börnin fara í heimsókn til
merkra manna. (Leiðsögumað
ur: Guðmundur M. Þorláksson
kennari),
18.55 Framburðarkennsla í
esperanto.
19.10 Þingfréttir. — Tónleikar.
20.00 Fréttir.
20.35 Erindi: Úr suðurgöngu; I.:
Fiórens (Þorbjörg Árnadótl-
ir).
20.55 íslenzk tónlisíark.vnning:
Verk eftir Karl O. Runólfsson.
— Flytjendur: Guðrún Á.
Símonar, Þorsteinn Hannes-
son og Guðmundur Jónsson,
Einnig Sinfóníuhljómsv.eitin,
undir stjórn Olavs Kielland
og Hljómsveit Ríkisútvarps-
| ins, undir stjórn Hans-Joa-
chim Wunderlich. — Fritz
Weisshappel býr dagskrárlið-
! inn til flutnings.
| 21.30 Útvarpssagan: ,,Sölon ís-
l.andus", eftir Davíð Steíáns-
son frá Fagraskógi; 10. (Þor-
| steinn Ö. Stephensen).
; 22.00 Fréttir.
! 22.10 P.assíusálmur (23).
; 22.20 Frægir hljómsvenarstjór-
ar (plötur).
i 23.40 Dagskrárlok.
Dagskráin á morgu.n: • |
12.50 Óskalög sjúklinga Bryrf-
dís Sigurjórtsdóttir).
14.00 „Laugardagslögin“.
16.00 Fréttir.
Raddir frá Norðurlönd ;m;. 11
Sænska Nóbelsverðlaunaskákí.
ið Per Lagerkvist. les írumorfe
kvæði.
16.30 Endurtekið eí'ní.
17.15 Skákþáttur (Guðru. Arn-*
laugsson). — Tónleikar.
18.00 Tómstundaþáttur barna
og unglinga (Jón Pálsson).
18.30 Útvarpssaga barnanna: —«
„Hanna Dóra“ eftir Stefán
Jónsson; VIII. (Höfundur les)s
18.55 í kvöldrökkrinu: TónJeik-
ar af plötum.
20.00 Fréttir.
20.30 Skopstæling á sinfónískuir;
tónleikum, gerð í gamr.i og
alvöru af ýmsum þekktr.m
•tónskáldum og hljóðfæraleik-
urum (Hljóðr. á plötu í Rcyal
Fetsival Hall í London 13.
nóv. 1956). — Guðmundur
Jónsson söngvari kynnir. • l
21.10 Leikrit: „Hálftími, oftir. 1
Gjörið svo vel!“ eftir Staníey,
Richards. Þýðandi Helgi Baehí
mann. -—• Leikstjóri: Helgi
Skúlason.
22.00 Fréttir.
22.20 Danslög (plötur).
24.00 Dagskrárlok.
Filippus gekk að afgreiðslu-
borðinu og spurði, hvort Ling
væri ennþá á hótelinu. HóteJ-
stjórinn kinkaði kolli. „Hann
býr á fimmtu hæð, sonur minn,
og þú verðúr að ganga upp, því
lyftan er biluð.“ Fiiippus var
svo glaður, að hann sagði, aó
honum væri sama þótt hann
þyrft að ganga upp á tíundu
hæð. En þegar hann var kom-
nn upp á þriðju hæð, var hann'
þegar• orðinn-dauðþreyttur. „A1 1 hafði valdið með hármeðaiintí
máttugur, en það klifur,“ sagði sínu. Síðan stóð hann upp ogj
hann við sjáifan sig. — A með-
an sat Jónas í kjaliaranum og
reyndi að finna einhverja iausn
á vandræðunum, sem hann
hristi höfuð'ið aumlega. „Neí,1"
stundi hann, „ég get ekki fundig
upp á neinu.“ t j