Alþýðublaðið - 28.02.1958, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 28.02.1958, Blaðsíða 11
'FöstudagMr ,28. febrúar 1958 AlþýöublaBiB 11 í DAG er föstudaáfurinn, 28. febrúar 1@Í58. {SlysavarðstoÍA Eeyitfavlfeíir ex opin allan sólarbringinn. Nætur- íæknir L.R- 3cl. 18—8, Sími 15030. . Eftirtalia apötek eru opin iil. 9—20 alla daga, nema iaugar- daga kl. .9—18 og sunnudaga kl. 13—16: Apótek Austurbæjar ,(sí.>ni 19270), Garðsapótek (sfmi 340.06), HoUsapétek Csími 332:33) og Vesturbæjar apótek (sími 22290).. Bæíarbókasafr. R„-ykiavikar, Þingholtsstræti 29 A, sími 1 23 08. Útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 1—4. Lfes- átQÍa opin kl. 10—12 og 1—rlO, laugardaga kl. 10—12 o,g 1—4. Lokað á sunnudögum yfir sum- armánuðina. Útibú: Hólmgarði 34 opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7; Hofsvalla götu 16 opið hvern virkan dag nema laugardaga kl. 6—7; Efsta sundi 36 opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30— -7.30. FLIÍ GFERÐIR Flugféiag íslancls luf.: Millilandaflug: Hrímfaxi fer ,til Glasgpw, Kaupmannahafnar pg Hamborgar ,.kl.. 08.00 - í dag. yæntanlfegur aftur til Reykjavík ,ur kl. 02.00 í nótt. Flugvéiin fer ,til Oslo, • Kaupmananhafnar og Hamborgar kl. 08.30 í fyrramál- ið. — Innanlandsflúg: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkju bæjarklausturs og Vestmanna- eyja. -— A morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egilstaða, ísafjaröar, Sauðárkróks. Vestmannaeyja og Þórshafnar. Loftleiðir li.f.: Edda er væntanleg til Rvíkur kl. 07.00 í fyrramálið frá New York. Fer til Oslo, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 08.30. Einnig er væntanleg á morgun kl. 18.30 „Saga;: sem kemur frá Kaupmannahöfn, Gautaborg og Stafangri. Fer til New York ki. 20.00. SKIPAFRÉITIR E imskipafélag íslands h.f.: Dettifoss íer irá Stykkishólmi í dag 27.2. til Faxaflóahafna. — Fjailfoss fór frá Akureyri 26.2. til London, Rotterdam, Antwerp en og Hull. Goðafoss fór frá New York 26.2. til Reykjavíkur. Gull- foss .kom til Reykjavíkur 24.2. frá Kaupnaannahöfn, Leith og Thorshavn. Lagarfoss hefur væntanlega farið frá Turku 26.2. til Gauíabergar og Reykjavíkur. Roykjafoss í'er frá Akureyri í dag 27.2. ti'l Raufarhafnar og Siglufjarðar og þaðan til Brem- erhaven og Hamborgar. Trölla- lEiGUBÍLAR BifreiSastöðin BæjarleiSii Sími 33-500 BifreíSastöð Steindórs Sími 1-15-80 Bifreiðastöð Eeykjavíkm Sími 1-17-20 SENDIBÍIAR Sendibílastöðin Þröstur Sími 2-21-75 foss fór frá Reykjavík 18.2. tii New York. Tungufoss fór frá Vestmannaeyjum 2-6.2. til Breni- en og Hamborgar. Skipaútgerð ríkisins: Hekla.fer frá Reykjavik á há- degi í dag a.ustur , um IíííkI í hriirgferð. -Esja kom. til Reykja- víkur í uótt að austan úr hring- ferð. Herðubreið er á Austfjörð- um á suðurieið. Skjaldbreið er á V.eslf jörðum. á.leið til.Reýkjavík ur. Þyrill ■ er . á .--Austflörðum. — Skaftfeliingur fer.frá Reykjavik í-dag til Vestmannaeyja. J. Magnús Bjarttason: Nr. 49. EIRiKUR HÁNSSON Skáldsaga frá Nýja Skotlandi. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell .fór irá Stettin 23. i þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. 1 Arnarfell er í New York. Jök- ulfell er í Borgarnesi. Dísaríell ) er á Þórshöfn. Litlafell er í; Rendsburg. Helgafell fór frá Sas | van Ghent 26. þ. m. áleiðis til j Reyðarfjarðar. Flamrafell er í Reykjavík. Finnlith er á Horna-! firði. I MESSU8 I D A G Elliheimilið: Föstumessa kl. . 6,30 i kvöld. Séra Bjarni Jóns- son vígslubiskup. F U N D I R 20. árshátið Húnvetningafé- lagsuis i Reykjavík verður í Sjálfstæðishúsinu, föstudaginn, 7. marz kí. 19,30. Nánar aug- lýst í blaðinu síðar. Frá Guðspekifélaginu. Stúk- an Mörk heldur aðalfund sinn í kvölcj kl. 7,30. Stúkufélagar eru hvattir til að fjölmenna. Kl. 8,30 flytur Gretar Eells erindi, er hann, nefnir ,,Dularklæðin“. Frú Inga Laxness ' les . upp og Skúli Halldórsson tönskáld leik ur á píanó. Ennfremur verða. kaffiveitingar. Gestir eru vel- komnir. Kvenfélag Neskirkju liefúr á- kveðið að hafa bazar til fjáröfl- unar 15. niarz n. k. Heitir nú félagið á safnaðarfólk og aðra velunnara félagsins að gefa muni á bazarinn, því að þótt kirkjan sé komin upp, er enn ótal margt, sem vantar til þess að gera hana fullkomna. Gjöfum verður véitt móttaka í fundarsal félagsins í kirkjunni dagana 13. og 14. marz milli kl. 3 og 5 síðd. Með kærri þökk til allra, sem stutt hafa félagið á ýmsan hátt fyrr og síðar. — Bazarnefndin. annað kaup en baria föt og fæði. Svo fór nafni minn umnýj- árið ímeð húsbændum sínunx til Bridgexvater,. en ..ég fór til Gays ÍRive til Braddons læknis. III. Því skjTt er auga æskunianns og' geymir, og aldteins minnið, betur 'heidrie'n síðar - frá Mfsins morgni myndir. ótál sögur. Bjarni Jónsson (frá Vogi). Nær skýrast .myndir, settar sömu. skorðum er sáum vér í di'aumi voi'um forðum ? Hjörtrn- Leó. .‘Méj>ra heims- mig -nepjan nístir ár frá ári. Jón Runólfsson. i Húsfreyja Braddons læknis. stóð á háum hól og var til að sjá eins og kastáli. í kring'um það var skíðgarður, og voru tvö mikil hlið á honum. Hús ið var skrautlegt, bæði að u>tan og innan. Það vom afar mörg herbergi í því húsi, og voru ir.örg þeirra aldrei not- •uð. Áígætir húsmunir voru í þeinr öilutn, en þó skorti mik- ið á, að þeir húsmunir væru svo dýrir og skxautlegir sem þeir, er ég háfði séð í húsi- frú Patriks. Læknirinn hafði stóra stofu út af fyrir sig, það þurfti hann alitaf að vera að ferðast. Bg fékk von bráðal að vita, að hlutverk mitt vtar að vera með honum á þessu stöðuga ferðalagi hans, og átti ég aðallega að hirða hesta hans, sem var eldfjörugur gæðingur, steingrár að lit, og háfði hann það til að slá og bíta, en hafði þann dýrmæta kost að vera ekki fælinn. Braddon læknir var íremur hár vexti og svaraði sér vel að gildleika, og bar sig ætíð mjög prúðmannlega. Hann hafði mikið og svart skegg, og fór það honum einkar vel. Hcr- und hans var hvitt eins cg mjöH og miúkt eins og silki. Hendur hans voru framúr- skarandi nettar, svo að. aldrei hefi ég séð eins nettar karl- mannshendur. Hann var blíð- ur í máli og síbrosandi, and- lit hans sýndist í fljótu bragði, eitt huighreystandi bliíðubrds.1 Þegai- hann talaði, þá grisjaði í drifhvítar tennurnar í gegn- um hið svarta skegg hans. Þær tennur vom eins og dýr- ustu pelur á að lita. Það var eins og hvert einasta hár í hinu makalausa, svarta skeggi, væri lifandi af fiöri og kæti, þegar hann var að ávarpa ein- hvern, en augu hans lýstu beina þeim að þei-m, sem hann talaði við, heldur var eins og hann horfði yfir mann á eitt- hvað í fiarlægð, — á eitthvað sem var langt, langft í burtu. Þegar hanrn var á feröalagi, var verkstofa hans, Þar tók háfði hann stóran og hrafn- við boa-ðið, rétt við meðalá- skápinn, pg var að ráða m-eð- alaglösum og . smábögglöm og ýmsum smáverkfærum niður í stóra tösku, sem ..var á borðinu. Hann leit upp frá verki sínu, þegar ég kom inn til .hans. Það var þjónuátu- stúlkan, sem fýlgdi niér ,þang-: að ,inn, án þess að «era lækn- inum áður aðvart. . —•. Góðan dag, .sagði .ég- og hneigði mig með húfuna löiha í hendinni. — Góðan dag', . saigðl. iætoir- inn og brosti,,! pg’ horfði ,nm leið yfir mig fram i 'gaœgúm fyrir framan, eins ,og hann sæi þar einhvern, sem hann byggist við að kæmi. 'lSca in-n og byði sér góðan dag. -— Fáðu þér sæti, sagði hann sérlega. -bSC’lega. Eg tófc mér sæti. En hana hélt áfram að raða glösunum niður í töskuna á borðinu. Eg tók strax eftir því, að á :mini þess, sern hann lét -.glas, bögg- ul e£a verkfæri óífan í töskuna stóð hann ,pf:urlítla..stund, éins. og hann væri í þunguoi þönk- um, og, þreííaði alltaf með’ þumaffingrinúín á. hægri hönd á gómunum á fingmnum k hinni vinstri hönd, eins . og barn, sem telur á .fingrunum aldrei neinu. Hann virtisfl'Og álltaf. um leio og harui Kaffisala Kvennadeildar SVFÍ Kvennadeild .SVFÍ í Reykjavík efnir til kaffisölu í Sjálfstæðis- húsinu kl. 2 e. h. Enn fremur minnir deildin á félagskonur að gefa kökur. - —o—-• Leiðrétting. Sú leiöa mísprentun var í fyr- irsögn á grein á 2. síðu blaðsins í gær, að þar stóð „Áskorun á formann Kvenfélags Keflavíkur og Njarðvíkur11, en átti að vera: Áskorun á fcrmann Verka- kvennafélags Keflavikur og Njarðvíkur“. Biðst blaðið vel- virðingar .á mistökum þessum. hann á móti sj úblingum cg öðrum gestum, sem þar bar að garði. Þar voru tveir miklir legubekkir og nokki’ir hæginda stclar og borð eitt mikið. Þar var og skápur með mörigum hillum, þéttsettum meðala- glcsum og ýmsum verkfærum, sem iSð iiælmisfræðfnni Juitu. Þegar læknirinn var heima, var hann .allajafna í þessari stofu pg svaf þar oftast. Hann var samt aldrei til lengdar heirna hjá sér. Hann þurfti iðulega að ferðast langar leiö- ir, og það var mjög sja'ldan, að menn þar í grenndinni: leituðu hjálpar hans, cg,. annað hvort var það, að rnenn þar voni að jafnaði sérlega heilsugóðir, eða þá hitt, að þeir höfðu mjög- Mtið álit á hcr.,um sem lækni. En aftur var hans vitjað mjög títt frá fjarlægum sveitum. jafnvel þó að þar væru læknar á hverri -þúfu. Þar af ieiðandi svartan pípúhatt á höfðinu og dýra glófa á höndunum, og voru þeir hnepptír um úln- liðina. Hann var og í hlýrri og vandaðri klæðisvfirhöfn, sem náði niöur á ökla, og þeg- ar falt var veður hafði hann skozkt sjal mikið yíir herðar sér. Hann var lælnxisfrfðin sjálf höldi íklfdd, og það var eins og hann læsi á fingur- gómum sínum öll meðalanöfn og a'llar sjúkdómslýsingar, sem efnafræðingar og læknar höfðu uppgötvað frá dögum Hippó- kratesar til þessa tíma. Hann var aMtaf að lesa. á firtgur- gómana, að mér virtist, eins og slunginn rímmaður. Braddon læfcnir var heima þarm dag, sem ég kom fyrst til hans. Hann var í verbstof- unni sinni og var önnum kaf- imi að búa sig út í ferðalag. Mér var strax vísað inn í stof una til hans. Þar stóð hann snerti hvern góm, þá bar hanri fram orð á máli, sem ég þcttist vita að væri látína. Eg heyrði svo oft þessí sömu orð síðar umyeturinn, að ég lærðr þau csjáífrátt, og ég yissi svo vel, á hvaða fingurgómi á hinni vinstri hönd læknisins hvert meðalanafn, eða öllu heldur jurtanafn, var. Á góm- unum á þumalfingri, var til dæmis: Papaver Somnifemm cg Atropa Belliadonna og Hu- mulus Lúpulus. Á gómnum á vísifingri var Yiburnum O- pulus, á löngutöng var meðal annars : Ascepias Tuberosa, á græðifingri: Aconitum Napel- lus o. fl., og á litla fingri, ;það voru ein kynstur, .seon hrúgað var saman á þann fingurgóon, — til dæmis : Rheum Palma- tum og Oleum Ricini, o. fl. Á fingurgómunum á hinni hægri hönd skildist mér að sjúkdómanöfnin væm skrásett til dæmis : svéfnlevsi á þum- a"fingri. krampf á vísifingri, brjóstveiki á löngutö-ng, hita- veiki á græðifingri og melt- ingarleysi á litla fingri. Ðrad- don var bæði læknir og lyf- sali. .-•:■ O Jón og Hcayba föl-du sig baik sveif yfir miðjum frumskógin- við klett og horfðu. á það, sem um og skaut nokkrum kenni- var að gerast. Loft-skip 'Zorins | Ijósum. Þá gripu Jón og Ucay- ba andann á lofti og depiuðu aðist og tæki á móti skipinu, augunum vantrúarfullir. Það Andartaki síðar var loftskipið var eins og frumskógurinn opn | horfið. __

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.