Alþýðublaðið - 28.02.1958, Qupperneq 12
VEÐRIÐ: NVfJtinn(ingska|kid og úx'komu-
lítið fyrst; vaxandi S-átt.
Alþýðublaðið
Föstudagui- 28. febrúar 1&58
Kemst Fuchs Lofileiðir lækka fargjöld á W --
alla leið á (lugleiðum yfir Átlanfshaf ■ - 1A iÉI
sunnudag? Fargjöld milli fslands og Evrópu- landa haldast óbreytt
DR, VIVIAN FUCH og heim-
skautsleiðangui- hans óku í dág
rneð' fullri ferð í áttina til Scott
stöðvarinnar vð McMurdo-sund
sem hann vonast til að ná ti'l á
sunnudag. Hefur hann jþá iok-
ið fyrstu ferð, sem farin hefur
verið yfir suðurpólslantlið, vega
lengd, sein er um 3500 krn. Dr.
Fuch og imenn hans áttu síðari
hluta dags i dag aðeins 300 km.
óafrna til Scott stöðvar og ligg-
ur leiðin, sem eftir er, um til-
tölulega auðvelt land yfíiterð-
LOFTLEIÐIR hafa farið fram á leyfi til að lækka far-
gjöld á flugleiðum sínum yfir .Atlantshaf til samræmis við þá
lækkun á fargjöldutn hjá IÁTA-flugfélögunum, sem ganiga á
í gildi 1. áþnl. i
í TÍLEFNI Jbrsiðugreinar,
um þetta efni, sem birtist í
brezka íerðamálabiaðinu Trá-
vel Trade Gazette 14. b. m.
þ.vkir Loftleiðum rétt að skýra
frá eftirgreindu:
„ANNAÐFARRÝML.
'Þegar IATA-flugfélögin sam
þykktu að 1. apríl n.k., skyldu
Ungur söngvari, Árni Jónsson heldur
söngskemmlun í Gamla Bíói.
Fyrsta sjálfsíæða söngskemmtun hans.
UNGUR söngvari, Árni Jóns
son, heldur sína fyrstu sjálf-
stæðu söngskcmmtuti í Gamla
Ríói, þriðjudaginn 4. inarz n.
k. kl. 7,15. Á söngskránni eru
lög eftir bæðj innlcnda og er-
lenda höfunda.
Árni er Rangæingur að ætt,
fæddur árið 1926. Til Reykja-
víkur flúttist hann árið 1947,
og hóf þá söngnám hjá Sigurði
Birkis, var hiá honum eitt ár
og síðan hjá ýmsum kennur-
um. Á þessu tímabili söng
hann með kcrnum hér í bæn
um.
I ianúar 1953 fór hann utan
til frekara söngnáms, leið hans
lá fyrst til Milano. Aðalkenn-
ari hans var þar Gallo, sem
kennt hefur mörgum íslenzk-
um söngvurum. Var hann hjá
honurn í eitt ár. Eftir 5 mán.
nám hiá Gallo kom Ámi fram
í óperu, sem kennari hans
stjórnaði. Síðan hóf Árni nám
hjá Primo Montanari og fylgdi
honum til Stokkhólms. en
Montanari var ráðinn þangað
til að kenna. í september
1945 kom Ární heim og söng
í óperunni II Pagliacci í Þjóð-
Framhald á 2. síðu.
Arni Jónsson
lág' fargiö’d g,anga í gildi á
nýju farrými. sem nefnist
„economy-claSs“ á flugleiðun-
um vfir Norður-Atlahtshafið, á
kvað stiórn Loftteiða að halda
áfram starfsemi sinni með hin
um svcnefnda „tourist-class'j
sem nefna má „annað farrými“.
á flugleiðum félagsins. Jafn-
framt tók stjórnin ' ákvörðun
um að leita samþýkkis viðkom
' andi stiórnary firvalda urn
nokkrar breytingar á flugtöxt
um Loftleiða til samræmis og
lagfæringar, og var gert ráð
fyrir að þær gengiu í gildi 1.
apríl n.k.
HELZTU BREYTINGAR.
Helztu breytingar, að þvi er
íslenzka farþega varðar, eru
þessar:
Á tímabilinu frá 1. nóv., til
21. marz hafa verið í gildi svo
nefnd vetrarfargjöld miIM
Reykjavíkur og N.ew Yoa’k, en
á því tímabili hafa greiðslur
fyrir flugfar fram og til baka
lækkað úr 5.055 krónum nið-
ur í 4325 krónur. Á sama tíma
hafa svonefnd fjölskylduskyldu
fargjöld verið í gildi, en sant-
kvæmt þeim g.reiðir fyrirsvars
maður fiölskyldu fullt verð fyr
ir farmiða sinn, en fvrir hvern
farmiða, sem hann kauoir að
aukj fyrir maka eða börn á
aldrinum 12—25 ára hefur
Framhald á 2. siðu.
Hraðskákmói Reykjavíkur ier fram í kvöld
og á sunnudag í Sjómannaskólanum
HBÁÐSKAKMÓT Rtyvkja-
víkur 1958 fer fram í Sjómanna
skólanum föstudagskvöldið, 28.
febrúar kl. 8 og sunnudaginn
2, marz kl. 1,30.
í bvöld verður tefJt í riðlum,
Danshljómsveit^ er leikur í
hrezka sjónvarpið^ hér ú ferð
Var á leið til Ameríky í hljómleikaför
HiN góðkunna brezka dans-
hljómsveit Vic Lewi-s átti nokk
ra viðdvöl hér í Reykjavík s. 1.
miðivikudagskvöld. en hljóm-
sveitin var þá á leið til Ame-
ríku frá Bretlandi með einni af
flugvélum Loftleiða,
. Þessi hljómsveit, sem Vic
Lewis stofnaði fyrir rúmum 10
árum hefir aflað sér vaxandi
vinsælda í Bretlandi og er nú
einna góðkunnust þeirra, er
leika fyrir brezka sjónvarpið
og hér munu margir kannast
við hana, sem hlusta á útvarps
stöðina BBC.
Að undanförnu hafa Bretar
og Bandaríkjamenn skipst á út-
varpshljómsveitum. í fyrra fór
Vic Lewis í hljómleikaför til
Bandaríkjanna í skipíum fyrir
Lionel Hampton, en nú kemur
hljómsveit Glen Millers tii Bret
lands og verður þar um svipað
leyti og brezka hljómsveitin
dvelur í Bandaríkjunum,
Sextán manns eru í hljóm-
sveit Vic Lewis. Þeir félagar
rnunu dvelja um þriggja vikna
tíma í Bandaríkjunum og ætla
að leika þar í hljómleikasölum
nokkurra háskóla og einnig fyr
ir útvarpsstöðvar,
Vic Lewis skrapp i ökuferð
um Reykjavík meðan hann
dvalist var hér. Hann kvaðst
hafa leikið víða um heim og
sagðíst vona, að þeir félagar
myndu einhvern tíma síðar eiga
þess kost að skemmta Reykvík-
ingum. . í . ý
en á sunnudagirm tefla efstu
menn úr hverjum riðli til úr-
slita. Sigurvegari hlýtur ti.til-
inn Hraðskákmeistari Reykja-
víkur 1958 og kr. 300,00 í verð-
laun,
Þátttakendur eru beðnir að
koma tímanlega og helzt eigi
síðar en kí. 7,45, þar sem skipta
þarf í riðla á mótsstað. Þeir
þátttakendur, sem geta, eru
beðnir að hafa meðferðis skák-
klukku. Verði þær nægilega
margar, verður mótinu hagað
þannig', að hver keppandl tefl-
ir tvær skákir við andstæðing
og hefur til þess 10 mínútur en
annars verður teflt eftir hring
ingu í undanrásum og eru þá
10 sek. á leik til uniráða.
Gestur mótsins verður arg-
entíski stórmeistarinn H, Piln-
ik, sem flestir hérlendis kann-
ast við. Hann er nýlega kominn
hingað til lands frá Hollandi,
en þar téfldi hann á stóvmóti
með nííi öðrum skáknieísturum.
Jafnir og efstir á því móti með
0V2 vinning urðu þeir dr. Euwe
fyrverandi heimsmeistari og
Donner, sem tefla á einvígi við
Larsen bnáðlega u,m sæt.i í und
ankeppni heimsmeistarakeppn-
innar.
H. Pilnik heldur áLéðis til
Argentínu á. mánudagmn, en
Franihald á 4. síðu.
Sýningar á hinum vlasæla gamanleik ..Tannhvöss íengda-
mamina“ hefjesí 1 'u á morgun. Vcrður sjónl 'óirinn
sýnduj’ ,vá I «íðd.. > ianúar s. 1.. ,er sýningum Jau,' vegna
þrss "ð Emilía Jénasdóttir fór til þess að ieika . 1 .1 tann-
hvössu" mcð Akuieyringum. var aðsókn enn mikil o • höfðu
íærri koirizt -ð <n vildu. Verfta nú hafðar örfáar sýringar í
viftbót. Sýningin á morgun sú níttigasta og þriftja. — Mynd
in <r úr síftasta þætti leiksins.
Fullkomin bátahöfn í Sandgerði
mesfa nauðsynjamál þorpsins
Leita'S til hins cpinbera um stuðiilng
Fregn t.il ÁlþýðuJilaösins SÁNÐGERDL
NÝJA hreppsnefndin í Sandgerfti hélt sinn fyrsta i'tsnd s.
1. sunnudag. Eins og áður hefur verið getiö skipa hreppsnefnd
ina 2 Álþýðaflokksmenn, 2 .sjálfstæðismenn og einn sósíaji,sti„
Algert samkomulag. tókst á
fundinum um skinun nefnda
og til annara starfa. Fyrrver-
andi Oddviti Óiafur Vilhjálms
son fer áfram með oddvita-
störfin, en samþykkt var að
ráða Si litareítjclra, og hpfur
staðan verið auglýst, rneð um
sóknarfresti tii 15. marz n.k;
Innan hreppsnefndarinnar
Víkir einhugur um að virrna
ötullega að framgangi aðkall-
andi vandamálum hreppsins,
og er þar eins og fyrr efst á
baugi að furgera hcfnina. En
fullkomin bátahöfn í Sand-
gerði er mesta nauðsynismál1
byggðar.agsms, og svo stórt
hagsmunamál fvrir útgeröa-
rnenn o siómenn ur mcrguna
landshlutum, og þjoðarbúið í
heild.
Með þetta fyrir uapurn verð
ur nú enn á ný leitað til hins
opir.bera með fjárhaigslégan.
stuðning, þessu rr.álefai til
framdráttar í því trausti/ að
þeir sem nú ráða yfir þjóðar-
búinu láti ekki lengur dragast
að leggja því það lið, sem um
munar.
Brynleifur lobíasson og kona
hans léfusf bæði í fyrrinóf
BRYNLEIFUR Tobíasson,
áfengisvarnaráðunautur, og
kona hans, frú Guörún Guðna-
dóttir, kaupkona, létust bæfti
í fyrrinótt með skömmu milli-
bili. Þau lijonn voru til heim-
ilis að Bólstaffarhlíð 11 í Reykja
ví'k.
Guðrún Guðnadóttir hafði
fengið heilablóðfall fyrir nokkr
um dögum og lá þungt haldin
í sjúkráhúsi. Brynleifur heitinn
mun hafa ætlað að heimsækja
konu sína síðla í fyrrakvöld, én
hiié niður og lézt samstur.dis,
áður en liann lagði af stað. Guð
rún -heitin lézt um nóttina. Hún
var rúmlega 58 ára að aldri en
hann tæpra 68 ára.
BINDINDISFRÖMUÐUE.
Brynleifur Tobíasson fæddist
20. april 1890 í Geidingaholti i
Skagafirði. Lauk kennarapróii
í Reykjavík árið 1909 og stud-
entsprófi 1918. Starfaði síðan
að skólamálum um ianga hríð,
m. a. kemiari við Menntaskól-
ann á Akureyri ur.i árabil,
auk þess sem hann helgaði síg
störfum í þágu bindindisméia
um ára tugi, og síðast sem á-
f engisvarnaráðunautu r. Hanre
ritaði fjölda greina um bndind-
smlál og flutti fjölda erinda um
sama efn og vann mikið að ým-
ss konar ritstörfum. j
| SÖLU8ÖRN! |
S FERÐAHAPPDRÆTTI V
S Sambands ungra jafnaðar-jj
^ nianna er í fulhnn gangi. MtðV
^ ai' eru afgreiddir til sölu-V
^ barna á skrlfstoiu SUJ í Al- *|
• þýðuhúsinu vift Hverfisgötu
; alla virka daga nema laugar-r
^ daga lcl. 9—12 f. h. og 4—7^
^ e. h. Sölubörn! Komið og tak^'
\ iö miffa Góff sölulaun. ij,
1.