Alþýðublaðið - 28.02.1958, Síða 7
4. I þ ý 5 o b 1 a 5 i 8
Föstudagur 28. febrúar 1958
EF' til vill færi bezt á því að
Bulganin hætti að skrifa fram-
ámönnumi Vesturveidanna til,
eða léti það að minnsta kosti
öíðan þangað til þeir hafa melc
síðasta skammtinn. Haldi hann
þessum foréfaskrifum áfram
getur það orðið til þess að menn
fari að halda að tiigangurinn
með þeim haifi aldrei verið ann
ar en sá að estia áróðursmet.
Eg held að slíkur grunur
Væri ekkf á rökum reistur. Síð-
an ég ræddi við Krustjov í
Yalta síðastliðíð haust hef ég
þótzt sannfærður um að Russar
væru enn einlægir í viðurkenn
ingu sinni á hinni miklu nauð
syn þess að stórveldin gerðu
enn eina tilraun til að draga úr
kalda stríðinu,
UM VfelA VERÖLD
Þetta iá að baki bréfum Bul-
gattins, sem bersýnilega voru
ekki stíluð einsöngu til þ^irra,
sem utanáskriftin gaf til kynna,
heldur kvíði-mdi almennings um
viða veröld.
En aðiferðin, sem notuð er til
að koma erindinu á framfæri,
og svo mjög einkenndi Sovét-
ríkin fyrstu árin, gen.aur fram
af hinum þjáifuðu diplómötum
vestrænna þjóða. Til hvers er
öll hin mikla og listræna þjáif-
un þeirra ef milliríkiamál geta
gengið sinn gang bróflega og i
pcsti, og bréfin síðan birt öllum
almenningi?
Og enn er eitt athv«]isvert.
Sú birti.ng er í rauninni ein-
hliða. Rússar birta nákv^mlesa
það, sem þeim sýnist, úr svar-
‘foréfum vesturveldanna. Þeim
‘bregst ekki valdið yfir biaða-
kosti sínum.
Allt öðru máli ö°snir um
þeirra eigin bréf. Biiöð vestur-
veldanna birta ekki aðiQins bréf
Bulganins í heild, heldur gera
sér hinn mesta mat ár þeim.
Fyrir bragðið koma bréf bessi
miklu róti á hug almennings á
Vesturlöndum. Almenninúiir í
Rússlandi lít.ur hins veg'ar kalt
og.rólega á hlutina.
Þsð pr bví siízt að undra þótí
fraiTámonn vesturveidahna 'séu
lítt hrifnir of og sak’ Rúissa um
að be’to brögðum í tafilinu.
Hvd 0 br zko st’ órnmál o^ enn
snertir jnsmdi gremia bérrra
réttiátari ef Bulgon'n gaéti ékki
Ifoent á bað, að bréfum fooim,
sem 'hann re't br°zkn sfiórh-
inn: snmor;ð oe hou«t'ð' 1956
var hald'ð lovndum fvrír br“7.k
IHB' aptnrw»n.pin.ffi 'bongað til 'Sú-
ez«Ji»ibwn.i Var lokíð.
Ef t’I vi’l er bað eiranitt bevs
vegno oð Rússar hafo nú tek;ð
upp aft’i- bonn s’ð fná f”rsfu
árura bvltinD'orinnar að
slík bhéf o"in o<r án al’rar dipló
mat;svrar ia.uminéar.
' En hvoð um haö. Ég geri ráð
fyrir bvf atí hrófin hafí náð ti'-
gangí hfífj tiléanéijr’hn verið
sá að koma á, saméiginlegum
fundi,- -
Því hað virðlst nú eneum
vafa, bund’ð að fraraámenn os
Stjómir vocti’.rvhldpnna
ekki Tenmfr staðið h»>í að
Slíkur fundur verði ha'lrh’-'n
foar cem h°ir tréysto sér pVkí
'að ctondo i ge.gn álmennipgs-
álitmu. Hms vpgar «s»t.n f’-"k-
ari' hrótíoAlrrtift'ir af Bulíxanins
hálfn oriPð 'til að hræra upp í
forarnoRinuriL.
Áneurin Bevan
í ÞESSARI GREIN ræðir Aneurin Bevan,
foi'ingi vinstri iafnaðarmanna í Bretlandi, um
bréfaskriftir Búlganins og skoðanir Krústjovs
á samningafundi forustumanna stórveldanna.
Segir hann, að Krústjov vilji byrja á að
ræða um smáatrioi. hann vilji ,.kokkteil“ og
forr-étti á undan aðalrétti. heldur en ekki neitt.
Aneurin Bevan.
Jafnvel þeir blaðaútgefend-
ur, sem mestan mat hafa gert
sér úr þeim bréfum, eru nú
farnir að ruglast í öllum þess-
um óendanlegu uppástungum.
Þykir þeim sem Rússar séu nú
sjálfir teknir að spilla grautn-
um og veikja til muna áhrifin
aí fyrri bréfum sínum.
ÞVÍ MIÐUR
Til dæmis virðist Bulganin
ekki telja endursameiningu
Þýzkalands lengur skipta stór-
veldin máti. Segir mú að það
hljóti að verða samkomulags-
atriði með stjórnum Austur- og
Vestur-Þýzkalands.
Þetta gefur rneð öðrum orð-
um í skvn að Rússár myn.du
aldrei taka þátt í samninga-
fundi, þar sem það mál 3rrði til
umræðu.
Hins vegar má. vel vera að
skilja beri orð Rússa þannig:
,,Hvaða þýðingu hefur það að
taka til maðferðar mál, sem fyr-
irfram er vitað að ekki næst
samkomulag um?“
Hið síðarnefnda er, senn’Ieg
skýring samkvæmt þeirri af-
stöðu, sem Krústjw-tók er ég-
ræddi við 'hann á Yaita. Að
hans áliti var um að gera að
finna, einhver samkomulagsat-
riði, þótt iítilvæg væru.
LÉTTMETIÐ FYRST
Alþjóoaþing jafnaðarmanna,
haldið í Vín í júlí síðastliðn-
um, virtist vera svipaðrar skoð
unar.
Og Krústjov, sem jafnan er
jarðbundinn í líkingum sínum,
komst þannig að orði i ein-
hverju „kokkteilpartíinu“: —
..Þetta verður að hafa svipaðan
gang og í veizlum, — fyrst
fær maður sér snaps til lystar-
auka, því næst súpu og fisfc og
Ioks kemur aðalmáltíSin. Við
ættum að fara eins að, — sam-
einast um léttmetið fyrst.“
En hvað er það, sem Rússar
meina þá með lysaraukandi
snaps? Eins og állt er nú í pott
inn búið lítur út. fyrir að þeir
hafi ráðgtert. allsæmileg'an mat-
seðil.
1. Hætt sé tilraunum rneð
kjarnorkuvopn. 2. Bann yið
notkun kjarnorkuvopna. 3.
Kömið sé á kjar-norkuvopna-
lausu svæði í Mið-Evrópu. 4.
Gerður verði griðasáttmáli með
AtlantShafs- og Vársjárbanda-
laginu. 5. Erlendir herir verði á
brott úr Evrópu. 6. Gert verði
samkomulag um ýms vandamál
varðandi skyndiárásir. 7. Auk-
n verzlunarviðskipti. 8. Stríðs-
áróðri verði hætt. 9. Dregið
verði úr viðsjám í Mið-Austur-
löndum.
Sum þessara atriða liggja
lj^st fyrir, eins og uppástung-
urnar varðándi kjarnorkuvopn-
in og kjarnorkuvopnalaust
svæði. Önnur eru teygjanlegri
hvað túlkun snertir,
En hvað sem því líður, þá eru
uppástungurnar svo mikilxæg-
ar og líklegar til að skapa mögu
leika að auknu samkomulagi,
að þær réttlæta fund með
framámönnum stórveldanna.
Það væri hy.ggilegast fyrir
Vesturiveldin áð leggja niður
stolt sitt í svipinn og sam-
þykkja þessa dagskrá í stað
þess að krefjast umræðuefna,
sem vitað er fyrirfram að ekk-
ert samkomulag getur orðið um,
Hvers vegna að haida sig þrá
kelknislega við það að þanníg
sé í pottinn búið að fundurinn
hljóti að verða árangurslaus,
heldur eni slá eitthvað af til
hugsanlegs samkomu‘,ags?
Ailt sanngjarnt fólk hlýtur
að álíta að afstaða Rússa sé
mun sanngiarnari.
Allir ættu fyrst og fremst að
stefna að því að eyða tortryggn
irini. Beinasta leiðin til þess er
að gripa hvert tækifæri, hversu
l’tið sem það kann að vera, til
að brúa hið breiða bil á miUi
ríkja og einstaklinga.
Mað vaxandi, gagnkvæmu
trausti verður það hugsanlegt,
sem áðtir var með öllu óhugs-
andi.
ÁKVEÐIÐ DAGINN
'Nú væri því hyggilegasl að
hætta öllum opnum taréfaskrif-
urn á meðári menn eru að átta
sig, og ákveða daginn sem fund
urinn skal haldinn.
Nú hafa Bandaríkjamenn
komið sín.um gervihnetti á loft
og öðlast fyrir það aftur sjálfs-
traust, sem ætti að duga þeim
við slíka rsamningaumræður.
Óttinn við' að glata virðuieik
sínurn hefur oft gert framkomu
AusturJE'ivrópuþjóða lítt skilj-
anlega. Nú virðist sem vestur-
veldn hafi sýkzt af sams konar
ótta.
MARIO LANZA er mikið
á dagskrá í Englandi þessa
dagana og það ekki að á-
stæðulausu, því að hann hef-
ur verið á söngför um Eng-
land og ýfirleitt tekizt söng-
urinn vel, enda grennst mik-
ið.
En það er annað, sem hon-
um he-fur ekki tekizt eins vel
og það er framkoma hans
gagnvart aðdáendum.
Þegar hann kom til Lond-
pn, hafði aðdáendaklúbbur
hans þar m. a. hæilt honurn
mikið fyrir hversu hann fórn
að'i sér fyrir aðdáendur sína.
Hann tekur al'ltaf á móti
þeim og ræðir við þá með á-
nægjubros á vör, var sagt.
Þegar svo kom til kasta
Lanza að sanna þessi um-
mæli, þá varð reyndin önn-
ur, í London t. d. biðu 3000
konur eftir honum við út-
ganginn á Alfoert Hall, er
hann var að koma af hljóm-
leikum. Þær höfðu beðið
þess í þrjú kortér að hann
birtist og þegar hann loks
kom út, stökk honuni ekki
einu sinni bros og þurriega
neitaði hann hreinlega að
gefa nokkurri manneskju ric
handarsýnishorn og fór burt.
Þegar hann kom til Shef-
field, átti þar heima stúlka,
sem var aðdáandi hans og'
hafði séð kvikmyndir með
honum 130 sinnum. Hún beið
hans í tvo tíma.
Það var ekki heldur sð á-
stæðu'Iausu. því að auk þess
að hafa séð svona miargar
myndir með honum, þá foaf ði
hún skrifað honum vikulega
í hvorki meira né minna en
3 ár. Nú skyldi ennþá einu
sinni votta staðifasta tryggð
og gefa honum skeiðasett úr
silfri með ágröfnu M. L.
Það, var ekkert til að
skammast. sín fj’rir, en hver
voru launin? Lanza hrein-
lega neitaði að tala við stúlk-
una eða þiggja af henní
nokkrar. gjafir.
Þegar svo Lanza átti að
syngja i Glasgow hagaði
hann sér enn á sama hátt.
Hann kom þangað tveim dög
um fyrr en áætlað var, svo
að allar móttökur fóru út um
þúfur og er á staðinn var
komið hélt hann sig sem
mest innan dyra á hótelinu
og horfði ýmist á sjónvarp
eða spilaði póker. Aðdáend-
unum skipti hann sér ekki
af.
Biaðamenn fengu sönný
viðtökur hjá honum og aðdá-
endurnir. Þeir voru látnir
lönd og leið. Þetta er allt
saraan mieira en Mario Lan.za
hefur .efni á, enda sagði eitt
blaðið: ,,Það kann að vera, 1
að Lanza hafi rödd, sem er
gulls íglidi. En það skortir /
mikið á að persónuleikirm sé
sl£kur.“ Þá var einnig talað
um, að söngur hans væri eins
og framleiddur af vél og að
honum veitti ekki aí að gera
mikið til að auka vinsældir
sínar, hann væri alltaf að
missa msira og meira af
þeim, en væri þó löngu bú-
inn að fyrirgera nógu.
Annað blað segir, að hann
haffi einu sin.ni verð sú
stjarna, er átt hafi flesta að-
dáendur, en, það sé nú að
verða þjóðsaga, syo óvinsæ11
sé hann að verða.
Það virðist. auðsætt af
þessu, að Lanza sé enn á
þeirri skoðun að hann sé svo
hátt yifir alla gagrirýni haf-
inn, að hann geti hagað sér
eins og honum sýnist. Þetta
er mesti misskilningur . og
hefur hann fengið að kerma
allharkalega á því í Eng-
landsferð sinní.
Hann er nú kallaður mað-
urinn á bak við járntjaldið
og á það sannarlega skilið,
því að þótt honum hafi tek-
izt að létta vigt sina um nokk
ur kíló, veitti honum ekki af
að taeta þeim aftur við hina
vingjarnlegu framkomu,
sem ekki fyrirfinnst lengur.
Hér í, þættinum hefur áður
verið rætt um Lanza og það
hverjar ófarir hans voru á
sínum tíma í Ameríku, bæði
í sambandi við það cr hann
kom fram í sjónvarpi og eins
er hann átti í sem mestum
brösum, við kvikmyndafélag
sitt. Þá var það staðhæft að
ferili hans væri á enda. Nú
virðist allt þetta: ætla að
koma fram, því að þegar
hann reynir á ný að verða
stjarna, í Evrópu að þessu
sinni, fremur hann þau
mestu glappaskot, sem einn
leikari getur framið, en það
er að hunza blaðamenn og að
dáendur.
Eftir þessa för má vafalít-
ið þurrka Lapza algerlega út
semi frægan og vinsælan
söngvara, hvort sem er á
sviði eð'a í kvkmyndum.
S
\
s
s
s
s
s
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
\
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
..V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
vegna jarðarfarar allan daginn í dag.
Umboð Vörufíappdrætlisins í
slræti 9 lokað frá hádegi.
Samband ísl. berklasjúklinga,
Austurstræti 9.
Skrifstofa Vimiuheimilisins að Reykja-
lundi, Laugav. 13.