Alþýðublaðið - 28.02.1958, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 28.02.1958, Qupperneq 3
Föstudag'Ur 28. febrúar 1958 AlþýðnblaHlS Alþýðubloðið Otgefandi: Ritstjóri: Fréttastjóri: Auglýsingast j ór i: Ritstjórnarsímar: Auglýsingasími: Afgreiðslusimi: Aðsetur: Alþýðuflokkurinn. Helgi Sæmundsson. Sigvaldi Hjálmarsson. Emilia Samúelsdóttir. 1 4 9 0 1 og 1 4902. 14906. 149 00. Alþýðuhúsið. Prentamiðja Alþýðublaðsins, Hverfisgötu 8—10. A fvo pminarmálið AFVOFíNIjiNARMÁLIN eru mjög á dagskrá úti-í heimi um þassar mundir og hafa komlð við sögu umræðna í neðri deild ibrezka þingsins vegna fyrirhugaðs samningS um flug- . skeytastöövar Bandaríkjamanna á Bretlandi. Afstáða jafn- aðarmanna hafur komið skýrt fram við það tækifæri. Þeir vilja ekki gera stíkan samning fyrr en gengið hafi verið úr skugga uc’, hvort unnt re.ynist að koma á fundi æðstu manna með iausn afvopnunarmálsins fyrir augum. Leikur naumast á tyeim tungum, að mikill vilji sé fýrir því að stafna til ráðsteí'nu þessarar. Það hefúr meðal annars ein- kennt sivarbréf forustumanna vesturiveldanna til Bulgan- ins. Enn virðist bó málið jikast þráskók, og á meðan stoða vonirnar iitið. Deilan í þessu sambandi stendur nánast irni undir- búning i'yrirhugaðrar ráftstefnu. Eru fiússar aft-vanda cinstrengiugslegir í því efni og setja iskilyrfti, sem vest- urveldin eru andvíg. ;En óneitanlega tværi betur farift, aft rússnesku vaJdháfarnir legftu sig fram um að leysa jiennan .hnút en teyffa tímanum í áróftúrskenndar bréfa- skriftir tii aft auglýsa þann friftarvilja>, sem ekki fyrir- finnst í verki. Veröldina vaníar ekki orft uin lieimsfrift- inn, heidur verk. Og þráskákin um væntanlega ráðstefnu æftstu manna til lausnar á afvopminarmiálinu má ekki halda láfram. Hún er sannanlega sök Rússa. Auftvitaft ber vestui veidunum aft taka titiit til cska þeirra um fyr- irkouiulagsatrifti þvílíkrar ráðstefnu. En þær verða aft vera rckstuddar og tímabærar. Svo ier ekki. Og á meftan ríkir kvíftinn í austri og vestri. Brezkum jafnaðarmönnum þykir illt til þess að hugsa, að flugskeytastöðvum verði komið upp í landí þeirra. Þá af- stöðu munu aliir geta skilið. Eitginn sáringjarn maður ef- 'ast um, að brezku jalfnaðarmennirnir vilji sættir og frið. En aðiiar beiss m'áis' eru íleiri en þeir. Og væntanleg úrslita- aðstaða brezkra iafnaðarmanna kemur því aðeins að not- urn fyrir heitminn og mannkynið, að rauníverulegur sam- komulagsgrundvöllur sé fyrir hendi. Rússum er sér í lagi ho'lt að gára sér grein fyrir þeirri staðreynd. Bulganin vill meft bréfum sínum fá iaínaftarmenn og aðra friáislynda aðiia á Vesturlöndium til aft reyna m'ála- miftlun meft Rússum og Bandaríkjamönnum. Þ-að er út af fyrir sig lol'sverð tilraun. En hún byggist á þvi, aft Rússar reynist is-amistarfshæfir ií verlki um lausn afvopn- unanr.á'sins. Kannski yrfti jiaft til heiila, að Nixon t'æri til Moskvu og Mikojan til Wasliington eins og á orfti er haft, aft til standi. Fráintíftargrundvöllurinn er sarnt sá, aft æftstu msnn geti á vel skipulögftum fundi komið sér sama-n um lausn afvopnunarmálsins. Og jiá myndi jafn- aftarmönnum gefast kostur þess aft miffla miálum meft ])ráskákaraftiIunum. Bandaríkin myndu eklki standa í vc-gj þess. aft ráðstefna æftstu manna væri haldinn, ei tryggt yrftj, »ft þar igætti annarra og betri isjónarmiða en síendiutekins áróðurs og orftuleiks. Hins vegar stendur á Rússum aft sýna annan og betri friftarvilia en sendi- bréf 1 austrænu-m prédikun-artón. Su-m kom-múnistáblöð á Vesturlöndum fagna þeirri af- stöðu brezkra jatfnaðarmanna að leggjast gegn samningí uin flugskeytastöðvar. 'Meginskilyrði hennar er hins vegar það, að ráðstefnu æðstu m-anna verði við komið og' þráskákinni -linni. En lítið fer fyrr því, að vestræn kommúlnistablöð sk-ori á Rússa að g-reiða úr því máli með tilfhlðrunarsemi og sanngirni. Þjóðviljinn okkar -virðist til dæmis ekki dirfast að víkja einu orði að bes'su aðalatriði miáil'sins. Værj honum ekki óhætt að t-úlka gagn-vart Rússum það sjónarmið, sem iheimjinuim og m-annikyninu kæmi bezt? Oa færi ekki vel á því, að hann væri einu sinni u-ndan-tekin í hópi kommúu- -istablaðanna. á Vesturlöndum? Svo m.yndí sumum í'innast. Ilfan úr Heími ) HINN 25. febrúar voru liðin 10 ár frá því að kommúnistar tóku völdin í Tékkóslóvakíu. Stj órnmálaerjur víðs vegar um heim hafa vaidið þvi að krafan um frelsun hinna Aust- ur-Evrópsku ríkja hefur verið tekin af dagskrá um óákveðinn tíma. En þessi lönd eni öllu mikilvægari í kalda stríðinu.' Stj órnarbylting kommúnista í Tékkóslóvakíu var mikið áfall fyrir Vesturveldin, og um leið aðvörun. Sovétríkin misstu þá tiltrú, sem Bandamenn höfðu á þeim og vafalaust hafa örlög Tékkóslóvakíu flýtt mjög þró- uninni í öðrum löndum Austur- Evrópu. Á þessu ári minnast Tékkar f jögurra atburða úr sögu sinni. Fyrir 40 árum, 1918, hlaut Tékkóslóvakía fullt sjálfstæði og varð lýðveldi. Áður höfðu hin tékknesku héruð, Bæheim- ur, Mæri og Slóvakía verið hluti af hinu austuríska keis- aradæmi. St jórnarfar Habsborg ara vr úrelt orðið og' úrkynj- að. Keisaradæmið var saman- sett af mjög ólíkum og óskyld um þjóðum, germönskum, róm- önskum, slavneskum og svo Ungverjum. Frelsisþrá og þjóðerniskennd þessara þjóða var mjög sterk og kom oft til átaka innan rík- isins. Það var því í alla staði eðlilegt. að eftir fall Austur- ríkis 1918 værí keisaradæminu skipt niður í mörg sjálfstæð í'íki. Eitt af þessum nýju ríkj- um var Tékkóslóvaka. Oft hefur verið um það rætt hvort skipting keisaradæmis-1 ins hefði ekki verið til ills eins Jan Masaryk og ónauðsynleg. En þróun sög- unnar er óstöðvandi. Fall keis- aradæmisins var söguleg nauð- syn, sem enginn gat komið í veg fvrir. Fyrstu tuttugu árin eftir að Tékkóslóvakía hlaut sjálfstæði, voru mikill blómatími fyrir þjóðina. Tékkar fengu nú í i'yrsta sinn um aldaraðir að stjórna málum sínum sjálfir, Fremstur í þeirra hópi var vafa laust heimspekingurinn Tomas G. Masaryk. Hann lagði áherzlu á varðveizlu þjóðlegra erfða og virðingu fyrir lýðræði og frelsi. Á árunum milli styrjaldanna varð Tékkóslóvakía eitt sterk- asta.vígi lýðræðis og góðra lífs- kjara almennings í Evrópu. Þessi þróun hlaut snöggan. endi 1938, þegar stórveldin á- kváðu, að Tékkar skyldu láta landsvæði af hendi við Þýzka- land. Þau vonuðust til að geta með þessu móti komizt hjá styrjöld við nazista. í þetta sinn var Tékkóslóv- kía fórnarlamb Hitlers, en tíu árum síðar, 25. febrúar 1948, var þjóðin svikin af raönnum úr eigin hópi. Efnahagslega og st.jórnmálalega var landið sett undir hið rússneska kerfi kom- múnismans. Þetta hefði aldrei tekizt, ef Tékkóslóvakía hefði ekki þegar verið. innlimuð í á- hrifasvaeði Rússa. Á ráðstefn- unum í Jalta og Teheran var járntjaldinu rennt á milli aust úrs og vesturs. Fáar þjóðir hafa orðið að þola það, að tapa frelsi sínu tvisvar á jafnskömmum tíma og Tékkar. Byltingin varð þeim dýr og stjórnarfarið síð- Framhald á 8. síffu. Alþýðublaðið vantar unglinga til að bera blaðið til áskrifenda í bessum hverfum: Vogahverfi Talið við afgreiðsluna - Sími 14900 STOFNUN s.ambandsríkis íraks og Jórdaníu, sem fylgdi á hæla hins ,,Sameinaða arab- iska lýðveldis“ vekur vonir hjá Vesturveldunum um hagkvæm ari þróun í málum Mið-Austur- landa en verið hefur til bessa. Höfuðástæðan fyrir óróanum í þessum löndum, hefur verið misræmið milli hinna auðugu olíuríkja við Persaflóann og hinna fátæku arabaríkja við Miðjarðarhafið. Samband íraks og Jórdaníu er fyrsta tilraunin í þá átt að auka samvinnu þess ara tveggja hópa arabaríkja. Auk þess má vera að þetta samband auðveldi friðsamleg samskipti ísraels og arabaríkj- anna. Mestur hluti hinna arab- isku flóttamanna frá ísrael dvelja í Jórdaníu og eru jórd- anskir ríkisborgarar. Sam- kvæmt samningum verða þeir iafnframt íralcskir borgarar, en írak er eina arabaríkið, sem get ur tekið við innflytjendum og búið þeim sæmileg kjör. Hið nýja ríki dregur mjög úr óriðarhættu í Jórdaníu.' Helzta ógnunin við friðinn í Mið-Aust urlöndum hefur verið sú, að Hussein konungi yrði stevnt af stóli og ísrael, Sýrland, írak, Saudir Arabía og Egyptaland bitust um skiptingu landsins. (Það var hættan á slíkri deilu, sem réttlætti íhlutun Banda- ríkjanna i málefni Jórdaníu á s. 1. ári). Eiftir að hafa sam- einað írak og Jórdníu munu erlend ríki hugsa sig um tvisv- ar áður en þau ráðast á Jórd- aníu. Það er enginn vafi á því, að Nasser gerir sér ljósa grein fyr- ir afleiðingunum og hann mun vafalaust heyja. sína baráttu fvrir forræði Egypta í hinum arabiska heimi á stjórnmála- sviðinu, en ekki hinu hernðar- lega. Hann mun reyna að hafa þau áhrif á innanríkismál þess ara þjóða, að þau gangi í „Bandaríki Araba“, sem ætlun- in er, að stofna í framtíðinni. Forustumenn Íi'a'ks og Jórd- aníu vænta þess aftur á móti, að þeim takist að lokka Sýrland út úr hinu „Sameinaða arab- iska lýðveldi“ og ganga í sam- band við sín lönd, en Sýrland tlheyrir þeim landfræðilega. Eins og málum er háttað, er það auðvitað Vesturveldunum í hag, að hið nýja sambandsríki sigri í valdabaráttunni. En hitt væri mjög klaufalegt, ef Vest- urveldin færu obinberlega að draga taum annats hvors hinna nýju ríkjá. Það er engum vafa undirorpið, að Nasser er full- trúi þeirra afla, sem hljóta að verða ofan á í arabarikiunum þegar tímar líða. Eins og stóð í egypzka dagblaðinu ,,A1 Ahr- am“ skömmu áður en tilkynnt var um stofnun Sambandsríkis íraks og Jórdaníu: — Nuri Es Said og Samir Rifai munu hverfa af sjónar- sviðinu, en eining Aaraba mun lifa. (Þessir tveir eru hinir „sterku menn í írak og Jórd- aníu.) Það er fyrir mistök Vest urveldanna, ef Egyptaland og Sýrland verða leppríki Sovét- ríkjanna. Það var til að sigrast á kommúnistum, sem sósíalist- ar í Sýrlandi hvöttu manna mest til sameiningar landsins við Egyptaland. Þegar eftir sameininguna var kommúnista flokkurinn bannaður og formað ur hans, Khalid Bakhdash flúði til Moskvu þegar í stað. Það er einkum tvennt, sem hindrar góða sambúð Vestur- veldanna og arabiskra þjóðern- issinna. í fyrsta lagi þátttaka íraks í Bagdadbandalaginu, sem flestir Arabar álíta verkfæri heimsveldissinna. í öðru lagi er svo stefna Frakka í Alsír- málinu. Líkur eru á því, a'ð þessum hindrunum verði rutt úr vegi innan tiltlulega skamms tíma. Ráðherrafundurinn í Ankara sýndi gréiniiega, að Bagdad- Framhald á 8. síffu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.