Alþýðublaðið - 28.02.1958, Síða 6

Alþýðublaðið - 28.02.1958, Síða 6
AlþýSnblaSlS Föstudag-ur 28. febrúar 1958 Minningarorð NÚ í þessari viku var til moldar borinn Gísli Ásgeirs- son frá Álftamýri, sem allir Vestfirðingar kannast við. ,,Hans nafn var ætíð nefnt með virðingu og ástúð“, eins og síra Jón Auðuns sagði í kveðjuræðu. Gísli var tæpra 96 ára þegar bann lézt, lön« ævi og lofsam- leg. Það mun einsdæmi, að íiann átti sjötíu og fimm ára skipstjóraafmæli á þilskipi í fyrra. Hann var forustumaður, og um tvítuet settur yfir aðra skútuskipstj órn hafði hann svo önnur uttugu ár með miklun' -lorðstár, en síðan bóndi ogútgerð armaður á Álftamýri í Arnar- firði fram yfir áttrætt. Heimili iians, konu hans og dætra, var víðfrægt; þar þótti öllum gott að koma. Gísli var jafnröskur til búskanar. sjósóknar og fé- íagsstarfa. Hjá honum át.tu all ir athvarf. Hann var hetja og heiðursmaður. Fyrir tíu árum. þegar Gísli varð 85 ára, minntist Ásgeir Ásgeirsson. báverandi þingmað ur Vestur-ísfirðinga, hans með þessum orðum: Gísli er fædaur á Hrafnseyri við Arnarfjörð 16. maí 1862. Faðir hans var Ásgeir sonar séra Jóns Ásgeirssonar á Hrafnseyri, híns mikla íþrótta- manns. Gísli er á öðru og þriðja við Jón Sigurðsson, og hefur bent mér á, hvar rúmið stóð, sem forsetinn fæddist í, en þar stendur ennbá bæjarveggurinn einn til minja. Gísli man vel Margréti, systur Jóns. „Hún hafði dökk augu og smá, líkt og Þórdís, móðir þeirra,“ segir Gísli. „Þórdís var hin mesta kona. um bað iuku allir einum anunni. Séra Sigurður Jét hana stundum kenna piltum þegar hann sat i vefstólnum. Hann var mikill erfiðismaður.“ Fáar ‘sagnr hafa geymzt í Arnarfirði 'um Jón í bernsku. En þessa vfsu lærði Gísli í sínu ungdæmi. Séra Sigurður sat með dreng- inn veikan í fanginu og kvað: Guð hefur þig til gamans mér gefið, það má segja. Sá. sem ölln lífið lér, láti þig ekki deyja. Þeir voru miklir víkingar, Ásgeir. faðir Gísla, og synir hans. Ég mnntist þess, þegar ég kom fyrsta sinn að Álftamýri fyrir 24 árum. Matthías á Baul- húsum, bróðir Gísla og faðir Páls heitins skipstjóra, reiddi mig út eftir. Páll var þá yfir sjötugt, en Gísli rúmlega sex- tugur. Gísli stóð á hlaðinu og fagnaði okkur vel. „Hvernig líður pabba?“ spurði Matthías. „Vel“, sagði Gísli, „en mér þyk ir verst að geta ekki hamið hann inni. í gær náði hann í orf og fór að slá.“ Þá birtist mmmma gamli maðurinn. Hann var 93 ára að aldri. Hann var mikill vexti og fyrirmannlegur. Þann ig hefði ég getað hugsað mér Ingimund gamla. Þeir voru all- ir mikilúðlegir, feðgar, og þó fríðir sýnum. Svipurinn leyndi því ekki, að þeir höfðu haft mannaforráð og allir líkams- burðir voru bóndans, sem jöfn um höndum stundar veiðiskap og átt hefur viðureign við sel, hákarl og hval. Þeir gátu hafa stigið út úr spjöldum íslend- ingasagnanna. Búskapurinn hefur verið líkur á öllum öld- um og veiðiskapurinn eklíi minni íþrótt en hernaður. Ég spurði Ásgeir gamla um arn- firzka galdra og afturgöngur, en ekkert vildi hann úr því gera, en Gísli lét þess getið, að galdraorðið kvnni að hafa lagzt á af því, að jafnan hafi verið nokkur töggur í Arnfirðingum. Gísli var þrettán ára gamall þegar hann reri fyrstu vertíð í verdölum. en 17 ára gamall gerðist hann formaður fyrir föður sinn á sexæringi, sem ,.Blíðveður“ hét, og tvítugur tók hann við skipstjórn á þil- skipi, ,,Rósamundu“ 38 smál. að stærð. Tveim árum síðar létu þeir Ásgeir, Matthías og Gísli í félagi við Pétur Thorsteins- son á Bíldudal byggja „Katr- :ínu“ í Noregi, og var Gísli með hana í 17 ár samfleytt. Gísli var eftirmynd föður síns í sjó- mennsku, sótti djupt og var iafnan hæstur „á viktinni“. Hann var svo farsæll, að aldrei var slys á mönnum eða skaði ó skipum, og var þó úti í mann drápsveðrum. Þó að hleypt væri undan norðan frá Dröng- um, fyrir Horn, lunningsfullt yfir Straumnesröst, svo að sjór mn svarraði upp um hálsmál á stýrimanni og ekki sæíst út fyrir borðstokk, var hann svo r.ærfærinn, að fvrst er móaði fyrir landi, þá var komið und- ir Kópinn, sunnan Arnarfjarð- ar. Það kom fyrir, þegar dauð- brevttir menn gáfust upp við klakahögg úr reiða ogafskipiog drógu sig niður í lúkar að skip- stjóri byrfti að blása í kaun lífsvonarinnar, bíða hana upp úr gaddinum og koma aftur skriði á skipið inn til hafnar og heimilanna. Gísli entist jafnan bróttur til að bjarga öllu af, bótt stundum væri mjótt á milli átakanna hjá mönnum og höf- uðskepnum. „Það má ekki æðr ast eða skipa fyrir í reiði,“ seg ir Gísli, „því þá fer í handa- skolurn.11 Traustið á forustunni hefur unnið margan sigur. Gísli hefur, eins og aðrir gamlir menn, sem nú eru uppi, lifað mikil umskipti. Hinn fyrri helrningur tilheyrir horfinni öld í tvenns konar merkingu,- Atvinnulíf og menningarblær hefur breytzt meira á síðustu fimmtíu árum en á fimm öld- um áður. Faðir Gísla járnaði hvali, og Matthías bróðir hans þrjá hina síðustu, sem veiddir voru af bændum í Arnarfirði. Gísli var þá ekki-kominn hærra en að hjálpa til að róa þeim í landi. En þar var mikið búsílag og skipt jafnt milli -búanda að fráieknum skotmannshlui. Þá kurnu rneiui samkvæmt göml-. um erfðavenjum réttari tök á hvalrekanum en nú á stríðsár- unum. En þessar hvalveiðar tók af nokkru eftir að Sven Foyn fann upp sprengiskutulinn. Þá höfðu frá fornu fari kom- Framhaid á 8. siðu. ÞREM dögum eftir að mót-, inu í Wageningen lauk voru Szabo, Friðrik Olafsson og ég ehn á ný í eldinum. í þetta skipti hinum megin við At- lantshafið, sem, á þessari öld flugtækn og hraða er örlítið auöfarnara en á dögum Kólumb usar. | Andstæðingar okkar voru að þessu sinni þeir, sem hér grein-; ir: Samuel Reshewsky, brjóst-1 vorn hinar nýju á'litu í hart- nær tvo áratugi, fyrrum, undra- barn. Larry Kvans, sennilega efniiegasti . sprotinn á meiöi amerískrar skákar. Najdorf, konungur skákiðkenda í Suð- skakmeistari Kanada, mála- ur-Ameríku. David Yanowsky, færslumaður, sern hefur haít hljótt um sig að undanförnu at vinnu sinnar vegna. Það sakar ékki aÓ geta þess að 1946 rnát- aði hann Ðotvinnik ásamt með einumi ágætum landa okkar úr hinum gamlaheimi. S. Gligoric,1 skærasta skákstjarnan í allri Yugoslavíu, tyrrum Títóisti, en nú orðið mikitl friðsemdarmað ur, þegar skákborðinu sleppir. j Þetta var hræðilegur hópur. Ef minn íslenzki erkióvinur værí ekki svo hæglátur sem raun ber vitni, mundi hann. að hætti forfeðra Srinna hafa mælt eitthvað á þessa leið: „Ekki hef ur enn getið að líta svo uggvæn legan. her stríðsóðra skákmanna sem þennan. Á daglegu máli þýðir það, að þetta mót hafi v$r ið betur skipað en nokkuð ann- að á árinu 1957. í Wageningen fékk maður að vísu nokkrar erfiðar tuggur, en þess á milli léttmeti, sem auðvelt var að renna niður. í Dallas mundi hver einasta skák gera ýtrustu kröfur um einbeitingu. Auk þess átti að Ijúka þessu fjórtán umferða móti á mettíma og tefla sex umferðlr á viku. í Wagen- ingen voru tefldar fjórar um- ferðir á viku. Þetta kvað ekki hafa verið undanfari nýrrar amerískrar hxaðdellu, heldur var því borið við að skjóta þyrfti mótinu inn á' milli Wag- eningenmótsins og meistara- móts Bandaríkj ánna, er hef j ast átti 17. desemiber. Áður en mótið hófst halði Szaho það við orð, að við slíkar aðstáeður mundi' ókleift að tefla nýtízku skák, svo að vél væri. Því miður urðu þetta áhríns- orð. Þrátt íyrir hinn glæsilega þátttakendalista voru fáar góð- ar skákij* tefldar á mótinu. í svo erfiðú móti sem þessu var skynsamlegt að fara vel Höfum fíutf verzlun og saumasfofu okkar a - Sfcúian®l Sýnishom fyrirliggjandi Verzlun Framleiif éf Vefáranum ,h.f. Verksfæði - Góíffeppahreinsun ( Sími 17-360 23-570 Skúlagötu 51 (Húsi Sjóklæðag. íslands) Sími 17-360 23-570 með þrek sitt. Þetta skildi Gli- goric öðrum fremur, ehda mun það hafa átt sinh þótt í .hans góðu frammistöðu. Hanr. ein- beiti sér í stöku skák, en. var fremur friðsamur í hinum. Auk þess tefldi hann vel og örugg- lega. Hann fékk aldrei slæma stöðu nema í-fyrri skákinni við Szabo. Um signr Reshewskys gsgnir- dálítið öðm.œáli.. Hann- var í taphættu í annarri- hverri skák, en tapaði aðeins tveim. Af þei,m gamla Reshewsky, sem öllum stóð stuggnr af, virtist lítið eftir nema banáttuviljin’i og fádæma slægð í slæmurn. stöðum, Hann tefldi ekki eirm sinni sérlega vel í tímahrakí' . Án efa var hann öðrum fremur lánsamur, en til þess kváðu , menn iþurfa að vera snjállir í meira lagi. Líklega hefur Szabo aldrei fyrr verið jafntefliskóngur. Enda þót-t friðarsáttmáiar hans hafi oft komið' í kjölfar mikilla str.íða, held ég að þessi nýja vegtylla skrifist á reikning þreytunnar fré Wageningen. Hvað mig sjálfan varðar yar þetta furðulegt mót. Eftir fjór- , ar fyrstu umferðirnar virtist ég óstöðvandi. Síðan lá ég í dvala og vann ekki.ein® einustu skák í sjö. umferðir. Eridurfundir okkar Friðriks, en hann stöðv- ■ aði sigurför mína í 5. umjférð, vöktu mig af dvala til nýs lífs í 12. umferð. Ég hefndi min grimmilegn og reyndi síðan að vinna Szabo og Resliewsky í tveim síðustu umferðúnum. Enda þótt ég hefði aðeins feng ið tvo vinninga í þessum . sjö sorglegu umiferðum var jai'n- ræðið svo mikið, að ég hafði enn von um að hafna í efsta sæti! í bæði skiptin varð samt jafntefli og ég fékk þriðja sæíi. Með tilliti til þess að ég var statisti hálft mótið, ætti ég að vera ánægður með þau mála- lok. Áður en móið hófst álitu mehn, að síðasta sætið værj frá tekið handa Yanowsky. Hann hafði ekki. árum. saman teflt a stórmótum og kom. þvi öllum á óvárt. Hann var eini þátttakárid inn án stórmeistaratignar. Frið • rik hefur nefnilega með frammi söðu sinni í Wageningen tryggt sér stórmeistaranafnbót', þkr eð hann hefur náð tilsettu lág- marki samkvæmt nýju stærð- fræðilegu kerfi. Friðrik var sá eini, sem fékk yfir 50% vinn- i inga gegn Réshewsky og átti unria stöðu í bæði skiptin; Fri.ð rik varð að iokum m.jög þrevtti ur, enda skiljahlegt. Hann hafði teflt í' tveim mótum á ís- landi auk mótsins í Wagening- en og átti því skilið að fá hvíld. áður en veffhlaupið hófst í Da— las. En heirn fór hann samt með fáein falleg höfuðleður, þar á meðal a'f þeim Reshewsky og Szabo. Najdorf hefur ekki í mörg ár átt svo erfiða daga. Hann vann aðeins eina skák, sem til a!lrar ógæfu var einnig tefd af niér. í annarri skákinni við Reshew- sky sat hann í unninni stöðu og braut heilann um fertugasta leik sinn í þeirri trú að hami ætti eina mínútu eftir. Þá féli örin. Skákin var töpuð og sautjén réttlótar sálir reyndu að hjálpa skákstjóranum að út- skýra fyrir hinum æsta Argen- tínumanni, að klukkan væri í bezta lagi, hann hefði bara séð hana undir gleiðu hor-ni: Svona viðvaningslega hefur Najdorf aldrei fyrr hegðað sér á sinni Framhald á 8. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.