Alþýðublaðið - 28.02.1958, Qupperneq 9
Föstudagiir 28. febrúar 1958
AlJtýBnblaBlð
c
ALLIR., sem sóttu heims-
meistarabeppnina í ai;pa-
greinum í Bad Gastein í byrj-
un þessa mánaffar, eru sam-
mála um það, að Austurríkis-
mönnum hafi te'kizt skipu'agn
ingin fráfoæriega vel. Það var
líka mikið i húfi fyrir þá að
vel tsekist, því að Austurríkis-
menn hafa sctt um Vctrar-
Olympúu'eikana 1964 og
keppnisstaðurinn er Innsbruck.
125 ÞÚSLMi
ÁHOEFENDUR.
Aðsóknin að keppninni í
Bad Gastein var gífurleg.
Svig, stcrsviy oy brun karla
sáu 95 þústmd, þar af 35 þús.
manns brunið, síðustu grein-
ina o« er bá aðains miðað við
bá, ssm "jreidd aðgang. Á kven
fólkið hprfffu. 30 þúsund.
SAILER VIXSÆLL.
Það er víst er.ginn vafi á
því, að feinn þrefaldi heirns-
meistari, Toni Sai'er. var vin-
sælasti keppandinn á mótinu.
Hann fékk t. d. 4—500 sím-
skeyti dagléga- og rrarga poka
af nósti. 'Ettir sigurinn í svig-
inu fékk hamn m. a. skeyti frá
kvennaskéla, s-:m hljóðáði á
þessa leið: ...Við kyssum þig
allar og óskuni þér til ham-
ingju.“ Og undirskriftin 35
brcstin hjörtu."
Að keþtninni lokirmi var
haldinn mikill k\'eðjudans-
leikur oj þá var kynnt dæg-
ur’ag, s:m nefnist „Sailer-
söngurinn“, sem byrjar svo :
Tcni frá Kitz, sem rcnnur
hraðar en leiftur. Lagið er nú
sungið um aEt Austurríki.
ÞÚ ÁLÍT LTt VÍST AÐ
ÞÚ SÉRT HÉIMS-
MEISTARI ?
Manninum, sem heppnaðist
að kr.ækja i einn heimsmeisL
aratitil frá Sailer var ekki
Molterer, sem var sigurstrarg-
legur fyrir ke.ppnina, heldur
Josl Rieder, 25 ára gamail,
sonur hóteleiganda frá L:r-
moos.
'Rieder sagði eftir sigurinn,
að hann hafi bvriað að æfa sig
á skíðum 4 ára gamall. Hann
hló mikið, þegar hann rifjaði
upp atvik frá skólaárum sín-
um, en bá þurfti hann oft að
fá sér frí til að fara á skíði.
Að lókum varð kennarinn
þreyttur á hinum sífelldu, frí-
um og' sagði :
— Frí og aftur frí. Þú álít-
ur víst að þú sért heimsmeist-
ari.‘?
Eitt af fyrstu heillaóska-
s,keytunum, sem Rieder fékk
eftir sigui'inn var frá kennar-
anum, seim ennþá mundi eftir
atvikinu úr skóianum. Hann
bætti bví m. a. við eftir heilla-
óskirnai’ í skeytinu, að þar
sem harm væri orðinn heims-
meistari, gæti hann rei'knað
með ótakmörkuðu fríi. Rieder
er mjög lá gvaxinn, 169 cm. og
vegur 61 kg.
VESALINGS IGAYA!
i
M A TIN 'N
Fimleikar eru fögur íþrótt
Næstvinsælasti beppandinn í
Bad Gastein var Japaninn Ig-
ay.a, en hann var yfirlaitt í
fremstu röð og er frábser skíða-
maður. Eitt sinn vaar hann á
ferð í bær.um. Hann var þá
ásóttur svo gífurlepa af fÓLki,
sem safnar eiginliandar undir-
skriftum, að hann hrckklaðist
inn í verzlun o« þar varð hann
að standa við afgreiðs 1 uborð-
ið, en fólkið fór í biðröð. Igaya
skrifaði stanzlaust í 2 klst., en S
biðröðin virtist aldrei ætia að S
taka enda.
*
S
h
V
s
s
1-
Kjöthúðin SólvaUagSiM f
ÖBARINN
VESTFIRZKLTR
HARÐFISKlíiR.
Hilmarsbútl
Njálsgötu 26,
Þórsgötu 15.
Síml 1 - 72 - 67
NORSKU STÚLKURNAR
Keppnin var mjög spenn-
andi hjá kvenfólkinu Og var
gaman að siá, hvemig sumar
tóku taþinu. Þær svissnesku
hlógu og sungu. Verst var ít-
alska stúlkan Marchelli, sem
varð þriðja í stórsvigi, en hún
hafði lengi vel bezta tímann.
Norska stúlkan Björnbakk-
en ko.m einna mest á óvarit í
Bad Gastein, en hún sigraði í
svigi. Hinar norsku-. stúlkur
nar stóðu sig einnig' vel. Að
lokinni keppninni sagði Inger,
að hún þakkaði heillagrip sín-
um sigurinn, en áður en hún
fór að heiman, hafði hún með
sér lítinn björn, sem Inger vann
í skíðakeppni, er hún var sex
ára. Inger nældi gripinn í
skíðablússuna sína.
' - •• y,
Iþróttir erlendis
Frjálsíþróttamenn Ástralíu
ná frábærum árar.gri bessa dag
ana. Fyrir nokkru jafnaði hinn
19 ára gamli Barry Primose
ástralska metið í 110 m. grinda
hlaupi, hljóp á 14,3 sek.
Sími 1-76-75
SENDUM HEUVL
ALLAR YIATVÖRUR.
ReytifsbúH
Bræðráborgarstíg 43.
Nýtt lamlb.ak|<84
Bjúgu
Kjötfars
Fisfefars
Kaupfélag;
Kópavög's
Álfhólsvegi 32
Sími 1 - 96 - 4§
V
I
s
$
Í
-.1
Kjötfars
VínarpylstiT
Bjúgm
Kjötverzl. Búrfell,
%■
i
Lindargotu.
Sími 1-97
50.
íslcndingar iðka frmleika ekkert sem kcppnisíþrótt, en þó eru
fimleikar að margra dómi ein fegursta íþrótt, sem iðkuð er.
Nýlega fór fram alþjóðleg fimleikakeppni í Gautaborg og voru
þátttakendur frá ýmsum löndum Evrópu. Evrópumeistarinn
Joaquin Blume frá Spáni sigraði mjög naunilega, en annar
varð Finninn Sakari Olkkonen. Á myndinni sjást kappamir,
Spánverjinn (ofar). Tvö til þrjú þúsund áhorfendur fylgd-
ust með keppninni. Á þessu ári eru 20 ár liðin síðan fimleika-
keppni fór fram á íslandi. Hvernig væii, að ÍSÍ, sem er seðsti
aðili um findeika hér, þar sem hér ©r ekkert íimleikasambaiid,
cndurvekíi fimleika sem keppnisíþrótt á þessu ári, það yrði
ölLmn uönendiun fimleika mikið fagnaSarefni.
Ungverjinn Tumpek náði
mjög góðum árangri í sundi á
móti í Schwábisch-Gmúnd í
Þýzkalandi nýlega: 58,0 sek. í
100 m. skríðsundi, annar varð
Link, 59,1.100 m. fíugsund Tum
pek 61,1 sek.
Tíminn í flugsundinu er sá
bezti, sem náðst hefur í Ev-
rópu og sá langbezti, sem Tum
pek hefur náð.
Skýringin kom síðar: keppn-
in fór fram í lítilli laug, sem er
16 .2/3 m. á lengd, en eins og
kunnugt er, þá eru tíœar, sem
nást í svo litkíxn laugum ékki
viðukkenndir sem met.
H M í ísknattleik
hefst í dag
1 KL. 17.30 í dag mun Hans
Hátign Ólafur V. Noregskon-
ungur hátíðlega lýsa yfir opnun
Heimsmeistarakeppninnar í is-
knattleik, sem fram fer í OsLo,
Viðstaddir opnunina verða
fulltrúar stórþingsins og ríkis-
stjórnarinnar, Þrem klukku-
stundum fyrir opnunina mun j
fyrsti leikur keppninnar hefj- ^ .
ast milli Finnlands og Tékkó- ^
slóvakíu, en síðan keppa Sví- •
þjóð og Noregur og Svíþjóð Og ^
USA. Fiestir spá Kanada sigri ý
í keppninni. Kanada var ekki. ^
með í Moskvu í fyrra. Aðal- (
keppinautur Kanada verða Sov (
étríkin, en þau sigruðu í Heinis s
meistarakeppninni 1954 og S
urðu 01ympíumeistarar í Cor- S
tina 1956. Svíar sigruðu í S
Moska í fyrra, en virðast eklii S
eins góðir nú, m. a. töpuðu þeir ^
fyrir Kanada í landsleik nýlega '
með 0:13! ^
Allt í niaiinn
til helgarinnar:
Kjötverzlun
Hjalta Lýðssonar
Hofsvallagötu 16.
Síum .12373,
Trippakjöt,
rej’kt — saltað og nýtt.
Svið — Bjúgo.
Léít saliað kjöt.
VERZLUNIN
Hamraborg,
Hafnarfirði.
Sími 5-07-10
V
Á,
V:
II
s,
V
V
V,
i
i:
Í\
i
*
V
V
I
V.
I
Við þökkum innilega auðsýndan samúðar og vinarhug
við andlát og jarðarför dóttur okkar og systur.
ÁSTU JÚIÍU HARALDSDÓTTUR
Sjólyst, Stokkseyri. í. : 1{
Guðriður Sigurðardóttir. 1
Haraldur Júlíusson i
Sj-stux og aðrii' va&ilameíin. '