Alþýðublaðið - 28.02.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 28.02.1958, Blaðsíða 8
AlfrýSabía«íS Föstudagur 28. £ebrú.ar 1958 : lieiðir allra, sem ætla að feanupa eða selja Bf L liggja lif okkar Bíiasalan Klapparstíg 37. Sími 19032 önnuaist allskonar vatns- og hitalagnir. Hitafegnir s.f. Símar: 33712 og 12899. Hnsnæðis- miSlunin, Vitastíg 8 A. Sími 18205. Sparið auglýsíngar og Maup. Leitið til okkar, ef þér hafið húsnæði til leigu eða ef yður vantar búsnæðl. KAUPUM prjóifatuskur og vað- malstuskur hæsta verði. ASafoss, Wnjriioltstræti 2. SKINFAXI h.f. lOapparstíg 30 Sími 1-6484. Tökum raflagnir og breytmgar á lögnum. Mótorviðgerðir og við geðir á öllum heimilis— tækjurn. ÍViÍnnÍngarspjölci D. A. S. fásrt hjá Hajqjdrætti DAS, Vesturveri, sími 17757 — Veiðarfæraverzl. Verðanda, sími 13786 — Sjómannafé lagi Reykjavíkur, sími 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigs vegi 52, simi 14784 — Bóka verzl Fróða, Leifsgötu 4, sími 12037 — Ólafi Jóhanns syni Rauðagerði 15 sími 330S8 — Nesbúð, Nesvegi 29 ----Guðrn Andréssyni guli smið. Laugavegi 50, sími 13769 — I Hafnarfirði: í Póst Msinu, sími 50267 Ali Jskobsson og Kristján Eirfksson hæ&faréítar- ag hérað* dómslögmenn. Málflutningúr, Innheimfa, samningagerðir, fasteigna og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. SamúÖarkort Slysavarnafélag íslanás kaupa flestir. Fást hjá slysa vamadeildum um land allt. í Reykjavík í Hanny ‘ðaverzl uninni í Bankastr. 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd i síma 14897. Heitið á Slysavarnafé lagið. — Það bregst ekki. — Otvarps- viðgerSlr viðtækjasala RADfiO Veltusundi 1, Sími 19 800. FERÐAMEHN! Útvegum gistiherbergi. Seljum flugfarseðla til allra landa. Örugg fyrirgreiðsla. FERÐASKRIFSTOFA RÍKISINS. ÞöfiaWiif Hfí árascn, Ml LÖGMANNSSKRIFSTOFA SkólavörSuetíg 38 c/o Háll féh. Þorleifaon h.f. - Páslh. 621 Sím«» tert&-og 1-9417 - Símnefni: Æri Minningarorð. Framhald af 6. siðu. ið miklar selveiðar á Arnar- fjörð á vetrum. Þrír menn á báti höfðu oft hundrað seli yfir veturinn og var mikið kapp í veiðinni. Höfðu Arnfii'ðingar sama vald á skutlinum og forn rnenn á spjótunum. Þegar Gísli var um fermingu, fór að draga úr vöðusel, unz hann hvarf loks með öllu, vafalaust vegna vax- andi selveiði norður í ísnum. Skutluðu Arnfirðingar eftir það hníSu. Var það hin mesta íþrótt að skutla, og setti svip sinn á þá, sem báru af. Hákarlaveiðar voru og mikið stundaðar af Arnfirðingum, og var Gísli unglingur, þegar hann fór í fyrstu leguna. Gafst þá lítil lifur en miklir hrakn- ingar til Dýrafjarðar og síðan köfuð ófærð yfir heiðar og bát- ar skildir eftir þar til garðinn - uu # 18-2-1B * Ingi IngimuRdarson héraðsdómslögmaður. Vonarstræti 4 Sími 24 7 53 Heíma : 24 99 5 hæstaréttarlögmaður Þorvaidur LúMsson héraðsdómslögmaður Austurstf?pti 14 Sími 155 35 Vasadagbókin t, t' tv’’ Fa?st í öllum Bóka- verzlimum. Verð kr. 30.00 lægði. Var þá farið á opnum bátum 16—20 sjómílur út af Kóp, en stundum fékkst hákarl inni á fjörðum, en tók þó al- veg fyrir, ef einhvers staðar var skorið niður á milll bjai'ga. Hann. er þefvís, sá grái, og gráð ugur. Eitt simi segist Gísli hafa fengið þrjá- hausa á einn öngul, og hafi þá hver étið annan, en sá fjórði slapp með magafyll- ina. Hákarlinn var allur notað- ur. Lýsið var innlegg. Bægsli og sporður var eldsneyti við ullarþvott og hvalsuðu, en há- karlinn sjálfur kæstur, þveginn og hei'tur til matar. Skipsvatn var þá al.lt flutt á tunnum og lifur og spik sett á þær, Segir Gísli, að lifur úr ein um hákarli hafi mest gert tvær tunnur, en tvo seli þurfti til að gera lýsistunnuna. Voru menn lagnir að taka á tunmxnum og eru af því margar aflraunasög- ur, ekki sízt þegar kröftunum var beitt við brennivínstunnur. Ég læt nú hér staðar nuiiiið. Hagalín eða Gils verða að taka við, þvf ekki má vatna yfir sög una um veiðiskap og afreks- menn úx Arnai'firði. Við am- firzk lífsskilyrði ólst Jón Sig- uðsson forseti upp, og héldust bau að mestu óbreytt fram á miðja ævi Gísla Ásgeirssonar. En þó að margt breyttist frá upphafi þessarar aldar, þá hélt Gísli mannaforráðum og risnu fram á síðasta búskaparár. Hann reri samtals 58 haustver- tíðir og 40 vorvertíðir, hina síð ustu 1914, og oft fór hann á sjó, bó að einn væri eða xxxeð ung- linga hin síðari árin. „Ég er hálflasinn í dag, svo að ég held að ég fari á sjó,“ er haft eftir Gísla. Læknar hafa ráðlagt hon um að hvíla sig frá störfum, en hann hefur haft það að engu. Nógu hefur verið að sinna: Hreppstjóra-, oddvita-, sátta- semjara- og safnaðarfulltrúa- störf rækti hann með alúð í áratugi. Og s\ro var veiðiskap- urinn og landbúskapurínn. Á Álítamýri -bjó hann í 46 ár, frá bví að hann gifíist Guðnýju Kristjánsdóttur Oddssonar í Lokinhömrum, ágætri konu, árið 1896 til 1942, er hann brá búi og fluttist til'-Reykjavikur. Guðný lézt árið 1929, en síðan stóð Jóhanna, dóttir þeiiTa fyr- ir búi með föður sínxim með sama brag úti og inni, af frá- bærum myndarskap. Á Álfta- mýri var allt vel húsað og vel um gengið, hreinlæti og snyrti | mennska í mataræði og fata- I burði. Sá fyrirmyndarbi'agur mun öllxxm minnisstæður, sem bar nutu gistivináttu. Nýtur Gisli nú sólarlagsins hjá dætr- uxn sínum og syni eftir mikimx og langan starfsdag. og þakk- lætis allra þeirra, sem notið hafa biálpar hans og ástúðlegs viðmóts. Ásg. Aseírsson. Framhald 3. síðn. an sýnir hversu fer þar, sem kemmúnistar taka völdin. Fyrír valdatöku kommúnista var Tékkóslóvakía fyrirmyndarland og þar ríkti öryggi réttar og þjóðfélagslegra framfará. Fjái'- mál ríkisins voru á traustum grunni reyst, náttúruauðævi landsins voru nýtt til hagsbóta fyrir alla. Og auðvelt hefði ver ið að-græða á stuttum tíma þau sár, sem ixazisminn hafði veitt landinxi. Eftir stríðslok 1945 ætluðu Tékkar að gerast meðal göngumenn milli austurs og vesturs. En sá draumur þeirra varð að engu begar kommún- istár tóku völdin. Þá var höggv ið á allar þjóðlegar erfðir. Allt sem. áður var þjóðinni heilagt var nú svívirt. Hatrið tók við af lífstrúnni, vinnan varð kvöl og fólk vandist á að foera tvö andlit. Hræsnin og ótíinn xxrðu styrkustu stoðirnar xmdir kei'fi kommúnismans. Efnahagslíf landsirxs var ekki reist úr rústum eftir styrjöld- ina, þess í stað var því enn í- þyngt með óheppilegri iðnvæð- ingu. Á þessu ári minnast Tékkar einnig þess að liðin exni 10 ár frá daxxða þeirra Edvard Bencs og Jan Masaryk. Bexies forsetí lézt 4. september 1948, bugað- ur niaður. Jan Masaryk féll frá með sviplegum hætti 18. xSiarz 1948, 10 dögum eftir valdatöku kommúnista. —- Hvort hann framdi sjálfsmorð eða var myrt ur skiptir litlu máli. Dauði hans var tákn þeirrar grimmdar og mannhatui's, sem jafnan fylgir í kjölfar kommúnismans. Framhalcl af 3. síðu. bandalagið er þegar dautt, en eftir er að husla þaS. Saudi- Arabía er _fús að ganga í sam- bandsríki íraks og Jói'daníu, ef Irak geng'ur úr Bagdadbanda- laginu, og Jórdanía gekk bví aðeins í sambandið að hún. þvrfti ekki að ganga í.Bagdad- bandalagið. Með öði'um órðum, bátttaka íraks í Bagdadbanda- laginu ei' blekking ein, og þýð- ingarlaus. Loftárásin á Sakiet gefur \ Vesturveldunum tækifæri til þess að láta að sér kveða í Al- sírdeilunni. Ef það er meðhöndl að á réttan máta getur það orð- ið til þess .að leysa þetta við- kvæma mál þanixig að Araba- 1 ríkin telji sér samboðið og um leið styrkt sambuð þeirra og Vesturveldanna. Dennis Healey. Framhald af 6. síðu. framabraut. En, sjálfsagt nær : hann sér aftur á strik. Sem stendur er hann að skrifa bók um xriótið. Hinn. nýkjömi stór- meistari, Larry Evans, var ekkx I upp á sitt bezta. Eixxn sferkasti leikur hans í mótinu mun hafa verið að bjóða mér hehxx ti! I .Kaliforníu til hvnidar eftxr mót- 1 ið; | Þegar ég' gsng uni götúrnar hér í Los Angeles með uppbrett ar ermar og nýt þess að vera laus vxð vetranæðrið, sein bréf in að heiman skýra fra, finnst mér stúnduim að hefði ég verið vel uþp lagður hefði ég unnið mótið eins og að drekka vatn úr skjólu. í mínum sjö umferða Þyrnirósurefni átti ég kolunn- in endatöfl gegn Yanowsky og EVans og mikla. vinningsííiög'u- leika gegn Szabo, en öllum þess um skákum lauk með jafntefli. Gegn Najdorf og Giigíoric tefldi ég líka eins og kjiáni. ... En satt að sagja er næsta ókleift að gera sitt bezta í stórmeistara móti náeð sex umfex'Sir á viku. Engum hinna tókst það held- ur, nema þá einxxa helzt Yan- owsky og Gligoric. Betit Larsen. Með tilliti til þess hve AI- þýðublaðið er ótrúlega lítiö út- bi'eitt. í Danmörku og í trausti þess, að minn ganxli vinur sjái í gegnum fxngur við'mig og leyfi mér að leika lausuxn ha^a enn um skeið, gerðist ég þjófur og þýðandi að þessari grein, sem bxr'tist í febrúarhefti danska skákblaðsins. Ingvar Asmundsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.