Alþýðublaðið - 28.02.1958, Síða 4
A 1 þ ý 5 tj b 1 a 31 8
Föstudagur 28. febrúar 1958
V£TTVA#6int MGSfáTS
FARÞEGI skrifar mér: „Fyrir j
nokkru fckk ég leigubil vestan ■ . . . .. , , ...
úr bæ inn á Langholtsveg. Þeg- J Faiþegf lendll a opiuttll-
ar við komum á ákvörðunarstað
inn, var komið mikið rok. Ekki
opnaði bílstjórinn hurðina svo
að ég kæmist iit, heldur gerði ég
það sjálfur, en bílstjórinn teygöi
sig xir sætinu til þess að halda
dyrunum opnum. Þegarégkomst
út hélt ég í dyrastafinn til Jíesg
að komast frá bílnum, en í sama
biii greip bíistjórinn í hurðar-
húninn og skellti aftur hurðinni
á mig með þeim afleiðingum að
fjórir fingur mörðust illa.
um bílstjóra.
Ber raiigt fyrir rétti.
SlDAN IIEF EG verið frá
vainnu og með hendina í fatla.
Ég tók númerið af bifreiðinni og
talaði við bílstjórann, sem sagði
að sjálfsagt væri að tilkymia
þetta, sem ég og gerði og kærði
atvikið til þess fyrst og fremst
að fá einhverjar bætur. En mér
brá heldur en ekki í brún þegar
tryggingafélagið tilkynnti mér,
að bílstjórinn héldi því fram, að
ég hefði sjálfur skellt hurðinni
aftur.
ÉG GAT EKKI heyrt það á
bílstjóranum þegar slysið varð
að ég ætti sök á því, enda skellti
hann sjálfur aftur hurðinni og
þar með átti hann sök á slysinu.
,Bónus‘
er orðinn hættu-
legur.
Jórtandi kýr á vegum úti
Jórtandi krakkar í
Reykjavík.
Nú veit ég ekki hvers vegna bíl-
stjórinn ber þannig rangt fyrir
tryggingafélaginu. Honum hlýt-
ur að vera kunnugt um það á
hve miklu veltur fyrir fnig. En
honum má vera sama, því að það
er tryggingafélagið, sem á hér
hlut að máli. Mér er sagt, að bíl
stjórinn geri þetta til þess að
halda sínum „bónus"',
'EF SVO ER, þá lýsir þetta
varmennsku. Hann vill heldur
hafa af mér jafnvel þúsundir
króna en að verða af nokkur
hundrað króna bónus. Annars
finnst méf, að þessi bónus sé
orðinn stórhættulegur. Hann
veldur því, tii dæmis, að menn
stinga af, þegar þeir valda á-
rekstri, og gera tilraunir til þess
að 'koraa af sér ábyrgð þegar
þeir valda slysum. Löggjöfin
ætti að koma til skjalanna í
þessu efni, en láta ekki trygg-
ingaíélögin einráð.
FERÐAMAÐUR segir: „Oft
kemst maður í vandræði á veg-
um úti þegar kýr eru á þeim. Þá
fer maður varlega. Kýrnar eru
rólegar, þær jórtra sína tuggu
og rölta frá eða þær standa alveg
kyrrar. En það vil ég segja, að
heldur vil ég lenda í kúahóp á
vegum úti en í hópi skólafólks í
Roykjavík. Krakkarnir jórtra
eins og kýrnar, og þau forða sér
á álíka hátt seint og síðar meir.
Hins vegar reka kýrnar ekki út
úr sér tunguna framan í mann,
en það gera krakkarnir."
Hannes á horninu.
FERÐAHAPPD RÆTTI SUJ:
Hvenær hafa hoðizf jafnglæsilegar
iir
Hver miði í Ferðadappdrætti SUJ kostar aðeins 10 krónur og er eiganda sín-
um góð von um dásamlegt sumarleyf i næsta sumar:
Ferð með Loftleiðum íil Hamborgar fyrir
tvo og viku uppihald —
* Ferð um ísland með Skipaútgerð ríkisins —
Ferð með Fiugfélaginu til London fyrir
einn mann —
* Innanlandsferð fyrir einn mann á vegum
orlofs og B. S. í, —
Ferð með Gullfossi til Kaupmannahafnar
fyrir einn mann —
* Ferð um íslands á vegum Páls Arasonar —
* Innanlandsferð á vegum Ferðaskrifstofu ríkisins —
Aukavinningar eru þessir:
Rafha-eldavél —
* Heimiiisbókasaín —
Kuldaúipa —
Hver vill ekki eiga von í svo glæsiiegum vinningum? Kaupið mlða strax
í dag, skammur tími er til stefnu því að dregið verður 1. marz n.k,
Samband ungra jafnaðarmanna.
Tfésmiðafélagi
Peykjavíkur
VIÐ undirritaðir féfegar
Trésmiðafélagi Reykjavíkur i
krefjumst þess hér með, að |
stjórn félagsins boði tii al-i
merms fáiagsÆundar í síðasta |
Jagi föstudagir,n 28. þ. m. þar 1
sem •! æft verði um „hið alvár-
leiga fjármála:hneykisl,“ sem
Ajþýðubi'aðið se«ir frá 23. þ.
m. cg verði þess máiefnis get-
ið 1 fundarboði.
Reykjavik 24. íebrúar 1958.
Benedikt Davíðsson (sign)
HaJlgeir Eliasson (siign)
Stui'!)a H. Særa. (sign)
Sig. Pétursson (sign)
Magnús GutGassgssea (sign)
Hafeteinn Sigxa'ðssor. (sign)
Jom G. Ki“istjiáiiasoti (si|gn)
Jón Sn. Þovleifsson (sign)
Bergst. Sigurðsson (sign)
Hákon Kristjánsson (sign)
Gunnar Össurarson (siign)
Hállv. Guð’augsson (sign)
Gissur Guðmunlsscn (sign)
Áskorun þessi var afhent
stjórn Trésmiðafélags Reykja-
víku-r á stjórnarfundi félags-
ins þann 24. þ. m. og var
stjórn féiagsins um leið bent
á fundmihúsnæði, sam félagið
gæti íenplð -tíl futóarh'aMs'
dh 28. þ. œ.
Allsherjaratkvæðagreiðsla
um kjör stjórnar, varastjórnar og endurskoðenda
Iðju, félags verksmiðjufólks í Reykjavík,
fer fram í skrifstofu fóiagsins, Þórsgötu 1, laug-
aTdaginn 1. marz og sunnudaginn 2. marz næstk.
Kosningin hefst á laugardaginn kl. 10 f. h, og
stendur yfir til kl. 7 e. h. Á sunnudaginn iiefst
kpsning kl. 10. f. h. og stendur yfir til kl. -1-1. e. h.
Kjörstjórn Iðju.
M.s. „
/1
fer frá Hafnarfirði laugar-
daginn 1. marz kl. 8 síðdegis
til Hamborgar og Kaup-
mannahafnar.
Farþegar eru beðnir að
koma til skips kl. 7,30.
H.f. Eimskipafélag íslands.
^-•jr.jr,jr*jT-,jr,jr*jr,j^,jr,j^,jr,jr,jr,jr,jr,jr,jr,jr,jr,jr*j^,jr,j^,jrajír»jj‘-^-‘jir^
V
Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis, er gildir fyrir
tímabilið frá 1. marz 1958 til iafnlengdar næsta ár,
liggur frammi á skrifstofu félagsins að Skálavörðustíg
12, félagsmönnum til athugunar, dagana 1.—10. mai-z
n. k. að báðunum dögum meðtöldum.
Kærufrestur er til kl. 17 mánudaginn 10. marz
■n.k.
Kjörstjómin.
S
S
s
s
s
s
s
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
heidur
kvöldvöku
í Siálfstæðishúsinu sunnudaginn 2. marz. Húsið opn-
áð kl. 8,30.
1. Frumsýnd verður litkvikmynd af Reykiavík fyrr
og nú tekin af Ósvaldi Knudsen málarameist-
ara, með tali og texta eftir dr. Kristján Eldjárn
þjóðminjavörð.
2. Myndagetraun, verðlaun veitt.
3. Dans til kl. 1.
Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlunum Sigf. Ey-
mundssonar og ísafoldar.
S
S,1
V
s>
V
$
Hraðskáfcmof
Framhald af 12. síðu.
þar tekur hann þátt í hinu víð-
fræga Mar-del-Plata skákmóti
'ásamt 19 öðrum frægum skák-
meisturum. Friðriki Ólafssyni
var boðin þátttaka, en hann
gat ekkí þegið það að þessu
sinni.
Þetta verður síðasta skákmóí,
er Pilnik tekur þátt i hér á
iandi í fonáð, ,
S.1
Flestir sterkustu skákmema
okkai- munu taka þótt í hrað-
skákmótinu og verður það efa-
laust skemmtilegt og spenn-
andi. |
Reynt verður að koma í kring
almennu fjöltefli Pilniks á laug
ardaginn og verður listi látino,
Iggja frammi á föstudagskvöld
ið í Sjómannaskólanum fyrir þá
sem vildu taka þátt í því.
Tafljfélag Reyikjaivíkur sér um
mótið,
„ tl';