Alþýðublaðið - 11.03.1958, Blaðsíða 1
Utanríkisráðherra kominn heim frá' Gent:
Guðrmindur í. Guðmundsson utanríkisráðherra (til hægri) og Hans G. Andersen ambassador á
ráðstefn unni í Genf,
Þess eru dæmi, að 8-10 ára börn séu lálin
sljórna dráttarvélum við landbúnaðarslörf
Clfi
j|\!
ngur á algerri
ienfðrréiiíeliin mun reynast íslending-
um gélur sfuðningur í málinu
„ÞAÐ HEFXJR KOMIÐ skýrt frara af íslands háflu
i ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Genf, að íslending
tr muni gera ráðstafanir til frekari útvíkkunar fisk-
veiðilandhelginnar þegar að lokinni þessari ráðstefnu,
hver sera niðurstaða hennar verður. Hins vegar er það
augljóst af því, sem þegar hefur komið fram frá hin-
um ýmsu þjóðum á ráðstefnunni, að það er meirihluta
vilji fyrir fiskveiðitakmörkunum, sem eru allmiklu
víðari en þau, sem hingað til hafa ríkt. Það hefur einn
ig þegar komið fram, að mikill og vaxandi skilning-
ur er á sérstöðu okkar íslendinga í þessum efnum og
við megum vænta samúðar og skilnings víða að, er
við leituðumst við að tryggja afkomu okkar með ráð
stöfunum á hafinu, ef við höldum af skynsemd og
fyrirhyggju á þessu máli. Þessi ráðstefna, sem er til
komin vegna frumkvæðis oltkar sjálfra innan samein
uðu þjóðanna, getur að minni hyggju reynst oídiur
mikill stuðningur í viðleitni okkar í landhelgismál-
Manila-hmdurlnn
ðiefsi í dag
MANILA, mánudag, (NTB-
AFP). Fundur Suð-austur Asíu
bandalagsins, sem hefst í
Manila á þriðidag verður að
mörguieyti aðeins afsökun fyr
ir utanríkisráðherra vestur-
veldanna til að ræðað þróun al
þjóðamála síðan þeir hittust síð
ast í NATO-fundinum í París
í desember, sögðu menn, sem
vel fylgiast með £ Manila £ dag.
Margt hefur breytzt síðan og
meðal þess, stm búizt er við að
ÐuIIes, Lloyd og Pineau ræði
eru aðgerðir Rússa á diplómat
íska sviðlnu, ástandið í Indó-
nesíu,, brottflutningur liðs
Kína frá Norður-Kóreu, Túnis
deilan, tiilagan um Miðjarðar-
hafsbandalag og áætlanirnar
um fund æðstu manna.
Talið er, að ráðherrarnir þrír
muni halda fund með sér strax
annað kvöld eftir setningarat-
höfnina í ráðher.ranefnd
SEATO. Ráðherrarnir munu þó
hafa mjög skamman tíma tjl
umráða og verða sennilega að
fara fliótt yfir sögu. Ætlunin
er, að Prneau fari heim á
fimmtudagskvöld.
Á að lögfesta lágmarksaldur í þessu efni?
Miklar ymræöur um umferSarlaga-
frumvarpið á alþingi í gær
UMFERÐARLAGAFRUMVARPIÐ var til fram.halds ann-
arrar umræðu í neðri deild alþingis í gær og urðu miklar um
ræður um málið, svo og framkomnar breytingartillögur ein-
stakra þingmanna. Sérstaklega var um það deilt, hvort
rétt væri að ákveða í lögum lágmarksaldur unglinga, sem heim
ilt væri að aka dráttarvélum við jarðyrkju- og heyvinnustörf
utan alfaravegar, án ökuskírteinis. I umferðarlagafrumvarp-
inu er ekkj ákveðið neitt í því efni.
unum.
Guðmundi I. Guðmundssyni,
utanríkisráffherra fórust þann-
ig orð í viðtali við Alþýðu-
blaðið í gær. Ennfremur sag'ði
ráðherrann:
„'Ráðstefnan í Genf, sem fja.ll
ar um réttarreglur þær, sem
gilda skulu á hafinu, hefur nú
staðið í tvær vikur. Má nú þeg-
ar miarka nokkuð viðhorf hinna
ýmsu þjóða til Íandihelgi, frið-
unarsvæða og annarra vanda-
mála róðstefnunnar, en þó er
mikið starf óunnið, enda búizt
mundi lögfest bann við því stór' við að ráðstefnan standi í 8—9
(Frh á 2 siðu > | vikur. eða til 24. aprii.“
Enofremur halda herskip hennar uppi
skothríð á eyjuna
SINGAPORE, mánudag. Hersveitir stjórnarinnar í Djak-
arta munu hafa gengið á land í Bengkalis við austurströnd Mið-
Súmörtu ot ciga í baráttu við sveitir uppreisnarmanna, segir
í fréttum, sem borizt hafa til Singapore. Bviizt er við, að meira
lið gangi á land, segir ennfremur í þeim fréttum.
Fyrstur tók til máls Gunnar
Jóhannsson og vildi hann láta
setja 14 ára lágmarksaldur
unglinga, sem dráttarvélum
aka við landbúnaðarstörf, enda
hefur ha-nn flutt breytingartil
lögu þess efnis. Pétur Péturs-
son kvað bá leið hugsanlega, að
fara meðalveginn í þessu rráli
cg væri ef til vill athugandi, að :
ákveða takmarkið við 12 ára!
aldur. Taldi hann, að erfitt
mundi vera að framfylgja lög
um um þetta, þó að sett yrðu.
Pétur Ottesen sagði, að engin
þörf væri að setja lög um þetta
mál o" væri húsráðendum sjálf
um bezt til þess trúandi, að
gæta fyllsta öryggis og láta
aðeins þá unglinga, sem færir
væru, stjórna dráttarvélum.
Kvað hann mikinn hóp ungl-
inga 11—14 ára vinna með
dráttarvélum í sveitunum og
Útvarpsstöð uppreisnar-
manna í Padang minntist þó
ekki á landgöngu stjónarher-
sveita í hinni reglulegu fréttá-'
sendingu sinni kl. 16 í dag. Aðr
ar fréttir, sem borizt hafa til
Singapore, telja þó að ekki hafi
Framhald á 11. síðu.
RÁÐSTEFNA 87 RÍKJA.
Áður en ég vík nánar að
störfum riáðstefnunnar, þykir
mér ástæöa til að rifja það upp,
að þessi miklj fundtir 87 ríkja
er haldinn í beinu fram'haldi af
tillögu íslendnga á alísherjar-
þingi Samieinuðu þjóðanna 1949
þess efnis, að alþjóðalaganefnd
inni skyldi falið að rannsaka
reglurnar um landhelgi, en
nefndin sjálf vildi takmarka
sig við reglurnar um úthafið.
Þess tillaga íslendinga var sam
þykkt á allsherjarþihgi SÞ, með
14 atkvæðum gegn 12, en full-
trúar 34 ríkja sátu ýmist hjá
eða voru fjarverandi. Voru ýms
ar tilaunir gerðar tij að fá þess
ari niðurstöðu hnekkt, bæði á
því þingi og síðar, en þær mis-
tókust allár. Hefur því alþjóða-
laganefndin unnið árum saman
að heildarrannsókn þessara
mála samkvæmt íslenzku til-
lögunni. '
Islenzka ríkisstjórnin hefur á
ýmsum tímum lagt álherzlu á
sjónarmið okkar við nefndina,
og þá sérstaklega 'bent á það,
hve þjóðin byggi efnahag sinni
að miklu leyti á fiskveiðum.
í skýrslu laganefndarinnar
1956 fékkst í fyrsta sinn við-
urkenning á þessum sjónarmið
uni Islendinga. Þar segir, aíf
athygli nefndamianna ha£|
Framhald á 2. nðm.