Alþýðublaðið - 11.03.1958, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 11. marz 1958
Al>ýðubia51ö
Htiida og hita elnaíigrufi
Ef þér viljið-einangra hús
yðar vei. þá notið WE'JUL-
IT plötur. WELUT ein-
angrunarplötur eru mik-
ið notaðar í Sviþjoð, Nor-
egi, Englandi, Þýzka-
íandi., Bar.darikj u n um
og víðar.
WELUT einangrunaiplöt
ur, 5 Ka, þykkar, kos-ta
aðeins kr. 35.70 fermet-
er. fíeynsian, maeí-ir með
WELLIT.
J. Magnús Ejarnason:
Nr. 4&.
EiRIKUR HANSSON
Skáldsaga, frá. Nýja Skoílanai,
ætiaði að fara að hátta. Hann ’ skrifað þeim, síðan ég fór
setti sig niður á stol gagnvart / vestur.
mér og var auðsjáaniega í| — Eai viLtu þá, að ég fari
þungum hugsunum, þvi að hann
reykti ákaflega og klóraði sér
um alilt höfuðið og gretti sig á-
mátlega, eins og harni-, vildi
segja: „Hvernig á ég amiars
að koma orðum að því.?“
með dagbókina með mér og
geymi hana, sagði ég.
— Nei, lagsi, sagði Geir. Eg
kann að bæta einhyerju við
ennþá. En þegar ég drepst, þá
skrifar þú eftir ■ bókinni tií
Ég horfði á hann irofckra i Rafceliar,, og verði hún dáin,
stund og bjóst við að- heyra | þá sér Jenny um bckrna og
Czscholevak
Céxamics, Prag.
Einkaumboð:
Mars Trading Company
Kiapp. 20. Sími i-7373
í DAO er þriðjudagurinn, 11.
marz 1958.
Slysavarastofa Ecysjavlíccr er
opin allan sólarhringinn. Nætur
læknir t..B ki, 18—8. Sími
15030.
Eftirtaiin apótefc eru opln jsí
9—20 aiia daga, nema laugar-
daga kl. 9—16 og sunnudaga ki
13—16: Apótek Austurbæiar
(simi 19.270), Garðsapótek isím'
34006). Holtsapótek (sími
33233) og Vesturbæjar apótek
(sími 22290).
Bæjarbókasafn Ruykjavíkur,
Þinghoitsstræti 29 A, slmi
1 23 08 Útlán opið virka daga
kl. 2—10, laugardaga 1—4. Les-
stofa opin kl. 10—12 og 1—10
laugardaga kl. 10—12 og 1—4
Lokað á sunnudögum yfir sum-
armánuðina. Útibú: Hólmgarði
34 opið mánudaga, miðvikudaga
og föstudaga kl. 5—7; Hofsvalfí
götu 16 op-ið hvern virkan dag
nema laugardaga kl. 6—-7\ Efsta
flundi 36 opið mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 5.30-
7.30.
FLBGFIB®IR
Flug'féiag isiand.s ii.f.:
Miliilandáflug: Hrímfaxi er
lEIGUBÍLAR
BifreiðastöS Steindórs
Sími 145-80
Bifreiðastöð Eeykjavíkur
Sfcmi 1-17-20
SENDIBÍLAR
SepdibílastöSin Þröstiw
Sími 2-21-75
væntaniegur til Reykjavíkur ki.
16.05 1 dag frá London og Glas-
gow. Flugvélin fer til Glosgow,
Kaupmannahafnar og Hamborg-
ar kl. 08.00 í fyrramálið. — Inn
anlandsflug: í dag er áætlað að
fijúga til Akureyrar (2 ferðir),
Blönduóss, Egilstaða, Flateyrar,
Sauðárkróks, Vestmannaeyja og
Þingeyrar. — Á mcrgun. er. á-
ætlað að fljúga til Akureyrar,
ísafjarðar og Vestmannaeyja,
Loftleiðir h.f.:
Saga kom til Reykjavíkur kl.
07.00 í morgun frá New York.
Fór tii Glasgow og London kl.
08.30.
FCXDIE
Vestur-íslenzki presturinn er,
Harald Sigmar talar á samkomu
æskulýðsvikunnar í Laug'arnes-
kir.kju í kvöld, þriðjudag, kl.
8,30. Einnig verður sagt frá Ge-
or-.ge Williams, enska verzlunar-
manninum, sem stofnaði KFUM-
féiágið. — Allir eru velkomrir
á samkomur æskulýðsvikunnar.
Félag- Þingeyinga 5 íívk. held-
ur spilalcvöld í Silfurtunglinu
kl. 8,30 í kvöld. Góð spilaverö-
láim verða veitt. Hljómsveit
José Riba leikur til kl. 1 e. m.
eifcthvað nýstárlegt.
„Heyrðu, lagsi!l< sagði Geir
eftir að hafa setið þegjandi um
stund.
„Já,“ sagði ég.
„Heyrðu, lagsi!“ sagði Geir
og tók út úr sér pípuna. „Það
verður einhvem trma mikið úr
þér.“
„Æ! ekki held ég það, Ceir
min»,“ sagði ég'.
„Jú, lagsi,“ sagði Geir „en
heyrð'u, lagsi, heldurðu ekki að
þú farir heim til íslands ein-
hvern tíma að ganmi þínu, ef
þú verður ríkur?“
„Ég verð aldrei ríkur,“ sagði
ég. „En vafalaust mundi ég
hafa gaman af að fara heim til
íslnnds.“
,,-Eg spái að þú verðir rrkur,
lagsi,“ sagði Geir. „En heyrðu
lagsi, ég ætla að biðja þig einn
ar bónar, og það verður síð-
asta bónin, sem ég bið þig.“
„Ég vil ylaður verða við bón
þinni, sé mér það unnt,“ sagði
ég, en é« hálfpartinn feveið þó
fyrir að lieyra, hver bón sú
væri.
„Heyrðu, lagsi,“ sagði Geir.
„Ef svo fer sem ég spái, að þú
verðir ríkur og ferðast heim til
íslands, þá ætla ég að biðja
þig að koma á prent ævisögu
minni, sem ég er búinn að
skifá að nokkru leyti.“
„Ævisögu þinni?“ sagði ég
alveg hissa.
„Já, lagsi“, sagði Geir og
velti vöngum. „Eg hef skrifað
heltzu punktana í dagbókina
mína, en ég vona, að bú færir
allt í stílinn og sjáir um, að
alt sé heldur áheyrilegt. Sú
bók ætti að borga sig lagsi.
En ætlarðu þá að verða við
þessari bón mi-nni?“
„ÍÉg skal hugsa til þess, ef
ég kann að fara til ísrínds ein-
hvem tíma. En bví viltu ekki
l'áta pr-enta söguna á ensku?“
sagði ég.
— Af þeirri ástæðu, lagsi,
sagði Geir, að ég vil, að kunn-
ingjar mínir í ‘Reykjavik lesi
ævisögu mína og viti, hvemig
ég hefi komizt áfram í Ame-
ríku, því að ég hefi aldrei
sendir þér hana.
— En hvemig á ég að vita
um það, hvenær þú deyrð?
sagði ég.
— TJm það hafði Geir
aldrei hugsað. Hann sat þvi
nökkra stund þsgjandi og
któraðx sér bak við eyrað,
eins og hann vildi segja : Hér
er úr vöndu að ráða.
— Er það ekki bezt, að ég
skrifi Jenny þessu viðvíkjandi
þegar að því kemur, að ég
ætla íil íslands ?
— Þaraa komstu með það,
lagsi, s-agði' Geir og varð glað-
ur, Þeíta er bara eina ráðið.
En heyrðu, lagsi. Þegar þú
ferð að aninnast á giftingu
mína, þá skaltu geta þess,
1 með skrambaiis ári sniðugum
orðum, að konan hafi dregið
sig fullt eins mikið eftir mér,
'sern ég eftir henni, því að ég
heíi ganian af að kunningjar
minir heima vi-ti það.
— Eg skal hugsa til þess,
sagði ég.
— Heyrðu, lagsi, sagði Geir,
giidir þig einu, þó að þú fær-
ir það heiduj.- í stílinn, að þeim
ensku þyki ég duglegur. Og
svo skal ég' biðja þig að geta
þess, eins og til skýringar, að
ég ihafi kallað mig strax
Mister Reykjavík, og að það sé
‘heldur Iieiður fyrir Reykja-
víkui1>æ en hitt, því að ég
hefði getað nefnt mig hér öðru
nafni, ef ég hefði kært mig
um það.
— Eg skal geta þess, ef til
þess kemui’, sagði ég.
— Þá verð ég líka rólegur,
lagsi, sagði Geir.
— Alit í einu heyxðum við,
að Rakel kallaði niðri:
— George! George! hrópaði
hún, það er einhver aðgang'ur
í hlöðanni.
— Eg kem, sagði Geir og
stóð uþp og gekk ofan í stig-
ann, en þar staðnæmdist hann
sem snöggvast.
— Heyrðu, lagsi, sagði hann
í stiganum og leit upp til mín,
ég ætla að biðja þig að geta
þess iíka, að Rakel sé alltaf
kölluð Misses Reykjavík.
— Já, sagði .ég;
— George, blessaðux Ge-
orge, ksoandu fljótt! hnófmðt
RakeL
— Eg kem, sagði- Geir og fór
oían stigann og hljóp út í
hlöðuna.
Þfegar Geir var farimn út;'
fcam Rakel-upþ á loítið til;
m'ín, ;
— Langar Mr. Reykjavík
til að fara vestur til Winni-
peg á eí-tir íslendingun'um?
sagði hún.
— Nei, nei, sagði ég. i
— Var hann þá ekki að tala.
.um það við þíg? sagði hún.
— Nei, sagði ég. Hasrn var
að biðja mig að koma ævisögu
sinni á prent, ef ég færi ein->
hvern tíma heim til íslands;
— Eg: áleít það bezt að segja
: hemii strax frá því, sökum
þess, að ég fann, að hún vildt
endilega vita um- samtal okk-
ar Geirs. í
— Ó, var það bara þaðF'
sagði Rakel. Það er falíega
gert af Mr. Reykjavík, að sjá
urn að sevisaga sín verði prent
uð, því. að æ\-i hans hefur ó-
neitanlega verið sárlegá
merkileg. En farðu nú að sofa.
svo að þú verðir fní'skur að
ganga á morgun.
Evo fói’ hún ofan aftur. Og
nokkru síðar heyrðí ég,. að
Gei.* kom inn og gat þess- við
konu sína, aö allt hefði varið
með fellcLu í hlöðunni.
Ðaginn eftir kvackti ég
Geir og konu hans og náði til
(Frh. af l sfðu.l
komið tíi bardaga á Bengkalis,:
þar eð hersveitir uppreisnar-
manna hafí iiörfað yfir á meg-
íníanáið, þegar landgangan
hófst.
Hei’skip Djakartastjórnar-
iimar hafa skotið á svæði á
vesturstrond Mið-Súmötru, ség
ir í öðrum fréttum. Segja þær,
að einn tundui’spillir og tvær
korvettur hafi haldið uppi skot
hríð þessari síðustu þrjá dága.
Frá Djabarta er iilkynnf, að
Sokarno forseti hafi í dag'
veitt mcttöku trúnaðárþréfi
ameríska. sendiherrans Howard
P. Jones. Sagði Jones við' það
tækifæri, að Indónesía og'
Bandaríkm vseru knýtt böntjj-
um sameiginlegra ivugsjóná,
ástar á frelsinu og virðingu fyt
ir réttj einstakMngsins.
0tS
„Vesalings menr.irnir,“ hugs- vilj.a orðið ,en j iýða aðeins hús
aði Jón, er hann horfði á þræl- bændum sínum. Hvað skyidi
ana vinna. „Þeir hsfa engan það vera sem þeir eru að sækj-
ast eftir þótt þessl héruð séu ■ það-geta veriðað loftsfríBn hafi
ekki eldfjaHahéruð, er þetta þó fallið hér til jarðar? Ef svo er,
gígur. Eða er það svo? Skyldi þá hlýtur það að hafa vertð
I geysistór loftsteinn.“
NNr#«^"