Alþýðublaðið - 11.03.1958, Blaðsíða 12
VEÐBIÐ: Léttir til með norðari goliv
Alþýöublaöiö
s • i®
i y 'ÍwJ ijtej ««. i>3 4if|
Skoðaðar rústir Pompei, eldfJaUið Vesú-
víus og Kapri, eyjan-fafir-a, I S i daga ferð
EINS og undanfarin ár hefur Ferðaskrsfstofá ríkisins skipu
íagt allmargar hópferðir til útianda á surari komanda, en fram
að bessu hafa ekk.i verið fengin leyfi, til þess að
iiægt vasri «ð auglýsa nenía fyrsiu ferSs;:"1, sem verður 11 daga
páskaferð til Itaiíu.
ý TIL BORGARINNAE
' EILÍFU.
Frá Napolí, .sem þeg'ar fyrr
á öldum þótti svo fögur, að til
varð orð'.ækið „Sjá Napolí og
dey síðsn'g þareð ólíklegt þótti,
aö nokkuð fegurra myndi bera
fyrir augu síðar í lífinu, verður
haldið til borgarinnar eilífu,
Rómaborgar, og dvalizt þar í
fimm daga. Þar verða skoðáð-
ir nokkrir helztu staðirnir, svo
sem rústir. hins forna Róma-
torgs, ásamt Kólosseum hring-
leikahúsinu mikla og sigurboga
Konstantíns keisara þar rétt
hjá.
Éinnig verður að sjálfsögðu
skoðuð Péturskirkja og söfn
Páfaríkisins, með listaverkum
eftir mestu snillinga heims, s. s.
Raffaei, Michelangelo og Leon-
ardo. Einnig verða skoðaðar svo
kallaðar Katekombur, miklar
neðanj arðargrafihverfingar frá
fyrstu öidum kristninnar og bin
stórifurðulega Sankti Páls
kirkjaja, „utan múra“, eins og
hún er kölluð.
Á föstudaginn langa gefst
tækifæri til að fylgjast með
kirkjulegum hátíðahöldum, því
að þetta er einn mesti helgidag
ur kaþólskra manna.
Á annan páskadag verður svo
flogið heim til íslands.
Fararstjóri í ferðinni verður
hr. Baldur Ingólfsson.
Tilhögun ferðarinnar verður
EÚ, að þann 28. marz verður
Éogið með Viscount-flugye!
Flugfélags' íslands um morgun
inn og komið til Napoh' uro
bvöldið.
Ériá Napoii verður svo farið
um nágrennið og, skoðaðir merk
ir staðir ,s. s. rústir Pompei-borg
sr, og gefist þá um leið tækifæri
til þess að fara upp á Vesúvíus
og líta ofan í gíginn.
Einnig verður farið út í Kap-
rí og auðivitað' skoðiaður Blái
feellirinn, sem frægur er fyrir
íiina furðulegu birtu þar inni
Allt, sem dýtft er niður í vatnið
þar inni, virðist verða að
r kæru silfri.
Svíar uröu
heimsmeistarar
SVÍ'AR urðu heimsmeistarar
£ handknattleik, þeir léku gegn
Tékkóslóvakíu og sigruðu auð-
veldlega, að því er Politiken
áegir, en í því ágæta blaði var
ekki nefnd markatálan, aðeins
að Svíar hefðu 'haft gífurlega
yfh-burði á öiluni' sviðum band-
luiattleiksins. Danir og Þjóð>
verjar kepptu um þriðja sæti og
aigruðu Þjóðverjar með 16:13.
Nýtízku skonnoría úr brezka sjó-
hernum stödd í Reykjavíkurhöfn
Sérstaklega byggö tiS af§ visisia á kabát-
um en Vertidar fiskiflotann á
friSartímiim,
Stjórn BarnaheimiIissjóðs Hafnarfjarðar 1958
Frá vinstri: Vilbergur Júlíusson, kennari, Hiörleifur Gunnarsson, forstjóri, Sólveie Eyjólfs-
dóttir, frú, Þórunn Helgadóttir, bæjargjaldkeri, Ólafur Einarsson, héraðslæknir, Sigríður Sæ-
land, Ijósmóðir, Inffibjörg Jónsdóttir, kennari, Björney Hallgrímsdóttir, frú og Jóhann Þor«
steinsson, kennari. A m.yndina vantar Kristinn J. Magnússon, málarameistara.
IS-
er á morgun
Kvöldvaka í AlþýÖuhúsinu; hafnfirzkir
rithöfundar lesa upp úr verkum sínumB
FJARÖFLUNARDAGUR
Barnaheimilissjóðs Hafnar-
fjarðar er á morgun. Hefur sjóð
urinn þá merkjasölu tii ágóða
fyrir barnaheimilið í Glaum-
bæ. Kaffisala verður í Alþýðu
húsinu frá kl. 3 til miðnættis.
Kl. 9 um kvöldið hefst kvöld-
vaka, og sjá kennarar og nem
endur úr Flensborgarskólanum
um hana. Þar boma fram hafn
firzkir rithöfundar. Stefán
Júlíusson les upp úr nýrri skáld
sögu, Þóroddur Guðmundsson
skáld frá Sandi les ljóð, Jónas
Árnason flytur frásöguþátt og
Olafur Þ. Krist.jánsson, s.kóla-
stjóri segir draugasögu. Jóhann,
Þorsteinsson flytur ávarp, Hjör
áfratn í Genf
Gentf, mánudag, ('NTB-AFP).
UMRÆÐUM um fasta land-
helgislínu var haldið áfram í
dag á ráðstefnunni í Genf og
tóku fulltrúar margra ríkja til
máls. Japaninn iagði áherzlu á,
að ef viðurkenndur væri ein-
hliða ákvörðunarréttur í þessu
máli, mundi slíkt leiða til al-
gjörs glundroða, auk þess sem
slíkt mundi ekki byggjast á
þjóðarrétti.
ieifur Zofaníasson leikur á
píanó. Loks verður kveðist á,
Aðgangur að kvöldvökunni er
ófeeypis, en selt verður kaffi til
ágóða fyrir Barnaheimilissjóð-
inn. Þær húsmæður, sem hug
hefðu á að gefa bökur og kaffi,
eru vinsamlegast beðnar að
koma því í Alþýðuhúsið síðdeg
is í dag og á morgun.
Það er von stjórnar sjóðsins
að Hafnfirðingar minnist starf
seminnar í Glaumbæ á morg-
un, með því að fjölmenna í síð
degis- og kvöldkaffið í Alþýðu
húsinu.
Fjárkláði kom
inn upp í
Garðahreppi
FJÁRKLÁÐI hefur komið
upp á Ási í Garðahreppi. Eru
þó heldur lítil brögð að hon-
um, ekki nema uni fácinar
kind:ur að ræða. Sökum hess-
ara tilfella hefur verið ákveð
ið að gera nákvæma leit í öllu
fjárskiptahólfinu, sem nær yf
ir Reykjanes all't og allar sveit
ir milli Hvalfjarðar og Olfus
ár, eftir því sem Páli Pálssoi*
dýralæknir skýrði Alþýðu-
blaðinu frá í gær. Er ekki að
vita, hvar víðar hessi fornl
vágestur leynist.
Annars er fjárkláði orðinn;
nú svo fátíður á síðari árum,
að teljast verður til nýlundu,
að hann er nú upp komina
hér..
Lóðin er um 1300 fermetrar ©g talið er;
um að þar skuli byggja 12 hæða hús
AÐALFUNDUR Verzlunarsparisjóðsins var haldinn á
laugardaginn var í Þjóðleikhúskjallaranum. Var þar tilkynnt,
að bann sama dag hefðu verið undirritaðir samningar um kaup
á húseigninni Vesturgötu 2, en þar er talað um, að reist verði
12 hæða hús. Kaupverðið var sem svarar 5100 kr. fyrir hvern
fermetra, en lóðin er tæpir 1300 fermetrar að flatarmáli.
SKONNORTA úr brezka sjó
hernum er stödd hér í Reykja-
víkurhöfn þessa dagana og mun
þalda hér til þennan mánuð.
Hún heitir II. M. S. Russel og
er sérstaklega til þess ætluð að
vinna á kafbátum. Skonnortan
er af nýiustu gerð og var tekin
f þjónustu brezka sjóhersins 5.
febrúar í fyrra.
Blaðamönnum var í gær boð
ið að' skoða skonnortuna, sem
er hið merkilegasta skip fyrir
margra hluta sakir. Skipherr-
ann, John Pallot, sýndi skipið
og skýrði út fyrir gestum starf
semii hinna ýmsu tækja. HMS
Russel er 1500 tonna skip. Aðal
vopn skipsins til þess að berj
ast gegn kafbátum eru tvær
þriggja ■ hlaupa sprengjuvörp-
ur af nýiustu gerð, sjálfstjórn-
að af nýtízku Asdic-tækjum.
FYRST AF FJÓRUM.
Rússel var tekin í þjónustu
varðdeildar fiskveiðiflot-
ans 12. janúar í ár og er fyrst
af fjórum skipum þeirrar teg--
undar, sem ætluð eru til þess-
ara starfa. Þegar allar fjórar
skonnorturnar hafa verið tekn
ar í notkun leysa þær af
hólmi tundurduflaslæðarana,
sem hafa verið notaðir með
góðum árangri í þessum til-
gangi frá stríðslokum og munu
mynda Norður-íshatfsdeild varð
deildar fiskveiðiflotans,
MIKILVÆG VERNDARSKIP.
Þar sem þessar skornortur til
varnar gegn kafbátum, er
ganga 27 hnúta, hafa verið tékn
ar í þjónustu Norður-íshafs-
deildarinnar, er augsýnilegt,
hve mikla á'herziu brezka rí'kis
stjórnin leggur á hernað gegn
kafbátum og vernd skipa á
norðlægari höfum. Þessi ágsfetu
nýju skip verða höfð til taks,
reiðubúinn til að hefia aðgerð-
ir gegn kafbátum með skömm-
um fyrirvara, og stödd á þeim
slóðum í I's'hafinu, þar sem
helzt er að vænta að óvinakaf-
bátar safnist saman og ógni
hagsmunum aðildarríkja At-
lantshafsbandalagsins.. — H.
M. S. Russel ex 310 fet á lengd.
Áhöfn skipsins er 136 manns,
þar af 11 yfirmenn.
Ný tilraun með
Vanguard?
Frá þessu skýrði stjórn og
forstjóri sióðsins í viðtali við
blaðamenn :í gær.
Fundarstjóri á aðalfundin-
um var kjörinn Líárus Péturs-
son, framkvæmda'stjóri, en
fundarritari Sveinn Helgason
stórkaupmaður.
Þriðjudagur 11- marz 1958
heildarinnstæður í sparisjóðs-
reikningum í árslok 56,4 millj.
kr. Stiórnin hélt 92 fundi og a£
greiddi 2700 mál.
'Því næst voru lesnir unp og
sardþykktir endur'skoðaðip
reikningar sparisjóðsins.
Úr stjórn áttu að ganga Þor
valdur 'GuðmundBson, for-
stjóri, og Egill Gutt'ormssonstój?
kaupmaður, en voru báðir ein
róma endurkjörnir í stjórnina.
Bæjarstjórn Reyikjavíkur hef-
ur að sinni háifu endurkjörið
í stjórnina Pétur Sæmundsen,
viðskiptafræðing.
WASHINGTON, mánudag,
(NTB-AFP). Ameríski flotinn
mun gera nýja tilraun til að
skjóta á loft gervimána með
Vanguard'flaug frá tilrauna-
svæðinu á Cape Canaveral á
næstunni, segia áreiðanlegar
heimildir í Washington í dag.
Þorvaldur Guðmundsson for
stjóri, formaður sparisjóðs-
stjórnarinnar flutiti sikýrslu um
starfsemi sparisióðsins á liðnu
ári. Bar skýrslan með sér að
starfsemi sparisjóðsins hafði
vaxið miög á árinu. Höfðu inn
lán aukizt allverulega og námu