Alþýðublaðið - 11.03.1958, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.03.1958, Blaðsíða 4
4 AlþýðablaSlB Þriðj udagur 11. marz 195S ÞAÐ ER ENGUM blööum um f>aö að fletta, að Ósvaldur Knuö- se'n hcfur unnið mjög gott verk með kvikmynd sinni frá Horn- ströndum. að mim þ.ykja mikils virði þegar tímar líða að eiga þær heímildir á kvikmynd, sem þessi mynd sýnir, seinna var ekki vænna að safna þeim, hann kom á elleftu stundu norður þangað. Hefði hann komið seinna, þá hefði ekki tekizt eins vel og' raun er á. iVXADUR KVNXIST hinutn götnlu vinnubrögðurn Horn- strendinga, einföldum, erfiðum og frumstæðum, vinnubrögðum, sem lítið munu hafa breytzt öld- um saman, en sem. rvtr-eru horf- in,. ekki aðeins á Hornströndum þar sem nú öll byggð er komin í eyöi heldur og yi'ir-leitt með þjóð inni, hvar sem hún býr. ÞKSSl KVIKMYXD Ösvalds Knudsens verður dýrmætur safngripur og mun verða tekin fram og sýnd livað eftir annað á komandi öidum. Náttúran er og verður alltáf eins, en byggð- in hverfur og mennirnir með. j Hvorki hana né þá fáurii við aft- : ur í sömu mynd. Ég gæti trúað því, að síðasti prestur í Sléttu- , hreppi muni vekja athygli kom- i andi kynslóða: Jónmundur Hall Kvikrnyndir Gsvalds Knudsens. . H orn strandamvndin er ágæt. En Keykjavíkurkvik- myndin er miklti síðri. dórsson, aö. ls'kindum síðasti forn maður okkar,. tröllið í prests- skrúðanum, hann sést eins og lianri var í þessari ágætu mynd. EN 3'vEY K J AViKU RMVXD Ósvalds Knudsen er miklu síðri en kvikmyndin frá Hornströnd- um. Hann rej'nir að gera hana að heimiklamynd, en til Reykja víkur kom hann of seint, eða réttara sagt, hann hóf of seint heimildasöfnun. Myndin er sára- lítil heimild um Reykjavík eins og hún var, en hins vegar er hægt að segja, að rnýndin geynii heimiidir um nokkra bæi eða hús, sem þá og: þegar muni hverfa. Eins er alltaf gaman að geymá andlit á myndum, en þau eru ótrúlega fá — hefðu þurft að vera fleiri. Þó eru þarna nokk ur, sem voru sjálfsögð í mynd- ina. MVNDIN' ER. einkennilega dökk og „mótívin” önnur en manni finnst sð eigi að táka i syona kvikmynd. Það er rétt, að til þess að taka’ heiríiildakvik- mynd um Rieykjavík til þess að geyma .handa eftirtúnanum þurfti meira átak en einn riiað- ur getur lagt fram af eigin rammieik,- jafnvel þó að hann hafi ýfir að búa smekkvísi ög dugnaði Ósvalds Knudsens. Sem sag't, ég varð fyrir miklum von- brigðum a£ þessari Reykjavíkur kvilcrnynd. ' Vjj> ÞETTA er .ekki 'nægt að iskiljast án þess að bera frám kvartanir. Sýriing myndarinnar hófst ekki fyrr en 25 mínúfum 'seinna en augtyst vari Ástæðan var sú, að fólk kom ekki fyrr en 10—15 mínútum áður en sýning átti að hefjast, en svo hagar tií í Tripolibíói, að þegar þröng verður við dyrnar, komast menn ,ekki ina, jafnvel þó að þeir hafi aogöngumíða, og svo erfið er að- staðan, að .afgreiðsla í miðasölu gengur ákaflega seint. Hannes á horninu. WVi ; FYRIR SEX HUNDRUÐ ÁRUM. 1358.....Þá fór Gyrðir biskup um Eorgarfjörð, og samdi máldaga Reykholts- kirkju, voru þá og Sandar í Dýrafirði staður gjör. Mjög þróaðist í þann tíma óvild með þeim Gyrði bisk- upi og bróður Eysteini og föru margar þungar greinir á inilli, svo að dró til fúlls fjandskapar, orkti Eysteinn níð um biskup og setti hon um stefnu á erkibiskups- fúnd, hugði síðan utan að fara, en biskup lýsti banrh yfir honum; margar frásagn ir skröklegar og fádæma- legar eru um þeirra við- skipti, en ekki ætla ég þær hendingar •fulisannlcgar vera, er mælt er. að hver þeirra hafí orkt á annan, því hættir þeir voru þá varla upp kornnir, nema Eysteinn hafi fundið hátt- inn af hendingu eður hittni sinni hafa ort á hann -og kveðið : „Gyrðir kembir @Cj gula eik,“ en Eysteinn við- fundið; er sagt að Ey- steinn hafi mæl-t um hest. biskups : ; „Fast gyrður merar scn“, en biskup ætl- að að hann hafi sig svo kallað, það er því enn ósann- ara að Eysteinn hafi dreg- inn verið í dyflissu, því hann var ei svo mjög undlr valdi biskups, að svo mætti verða, og ei er bað í rit fært haldujr; : en vanjþekking manna og hleypidómar um biskupavaldið, fór svo mjög í vöxt í þann tíma og síðan, að margar sagn- ir cskynsamlegar eru smíðaðar af þessari deilu þeirra; þá er biskup hafði bannfært Eystein, gekk hann til sátta og urðu þeir ájjgóðir vinir, hafði biskup hann iafnan í stórum metn áði fyrir og eftir óvild þeirra, -svo hann var tal- inn fyrstur þeirra, er við- staddir voru í öllum gern- ingum hans; var Eysteinn manna bezt að sér: hann orkti iðrunardrápu sér til uppreisnar er hann hafði níddan Gyrðir biskup, er það kvæði kallað Lilja og var kveðið tll lofs Kristi og Maríu, og var allra kvæða bezt og er enn til, en því var spilit af orðfæri og kveoskap á hinum seivmi tímum, ér menn þóttust vilja bæta það í meining- unni, og var það þá svo í flestra manna höndum, áð- ur það fékkst réttara og svo sem Eysteinn kvað, var það svo mjög virt, að máls- háttur sá er þar af kominn, að öll skáld vildu Lilju kveðið hafa...... (Árb. J. Es.pólíns) Orð uglunnar. Eg er með því, að sett verði lög, er skyldi alia við- komandi að segja til draumrasnna sinna. F rátnhaul af 3. síöu. til aimennrar andúðar á vetnis sprengjum, eidflaugum og Bandaríkjamönnum. Og hópur þessi gerist ískyggilega sterk- liðaöur, þax- sem hann telur inn an vebanda sinna ekki færri en 69 þingmenn. Undir forystu !.Bevans mundi hópur þessi til dæmis geta orðið hinn skeinu- hættasti, en hann skortir enn atkvæðamikinn foringja. Engu að síður getur hann valdið miklu tjóni með því að koma af stað sundrungu innan flokks ins og það í jafn mikílvægu máli og landvarnamálum. Færi þá illa ef þetta sundurþykki yrði til þess að hindra sigur verkalýðsfiokksins í næstu lcosn ingum. En sé áróðrinum og áróðurs- aðferðinni sleppt, þá er sjálft ■málsatriðið vel þess virði að það sé athugað nánar. Rökin gegn kjarnorkúvopnmn hafa að vísu verið sett mun Ijósar fram í blaði frjálslyndra, „Manchest er Guardian", Mikilvægasta atriði málsins er ef til vill það, að með því að neita að búast kjarnorkuvopn- um geta Bretar orðið til þess að það verði eingöngu Banda- ríkjamenn og ilússar, sem hafa þau undir höndum, en ekkert mundi hehninum hættulegra en þa'ð að mörg smærri ríki hefðu siík vopn til'umráða. Þáð vei'ður alltaf mmi auðveldara að koma fram eftirliti og tak- mörkunum, ef aðeins þessi tvö stói-\'eldi eiga hlut að máli. Bú- ist Bretar hins vegax- kjarn- orkuvopnum getui' ekkert kom ið í veg fyrir að Frakklar.d fari að dæmi jxeirra og þai'með væri snjóboltinn oltinn af stað. Því er haldið frarn að vai’nir Vesturveldanna myndu veikj- ast mjög við það ef Bretar tækju þá afstöðu að hafna kjarnorkuvígbúnaði. Það virð- ist þó lítt skiljanlegt að vest- rænum vörnurn sé það úrslita- styrkur að Bretar taki upp kjarnorkuvopn. Ótrúlegt að það geri nokkurn mismun. En þetta eru rök gegn því að Bretar búist kjarnorkuvopnum, en ekki gegn bandarískunx eld | ílaugastöðvum á Bretlandi. Og i þao er gegn þessum stöðvum, j scm verkalýðsflokkurinn brezki berst; En þar með er líka ýtt við undirstööunum að vest- rænum vörnum, — möguleik- um til að geta goldið líku iíkt rneð kjarnorkuvopnum. Vitanlega má lengi um það deila- hversu mikilvægar þær eldflaugaskotstöðvar verði, sem um er að ræða. En kjai'orku-« vopnum verður að koma fyrir á Bretlandi eigi véstrænar vam ■ir ekki að sitja ofan, — og það er því gegn þeim sem xniani- hlutinn innan verkalýðsf 1 okks- ins beinix' geiri sínum. J. Sv. FraiMixald af 7, .ílía. ! egg, flesk, brauð, mjóik og —« ostur. Herintt setti og á stofn rmitstofiu'. þar sem flugxnenn gátu fengið sér rétta hréssingu áður en flugferðir hófust. I ágúst sl. var tiikynnt, aö> siysatalan væri orðin hiu lægsta, sem hún hefði npkkra 'sinni orðið í sögu deil-darinnar, MATSEÐULL MORGUNVERÐAR Og þau efni, sem bandarískxi flugherinn mælir með á morg- unverðarborðið, eru fiest fengiri úr landbúnaðarvörum, eirikúm mjólkurvörum og jarðarávexti, Hér er skrá yfir þær fæðuteg- undir, sem æskilegt er að neyta að morgni dag's: 120 gr. ávextir (prótéininni- hald 0,8 g). . 1 egg (pr. 7,6): 1 glas mjólk (pr. 5,3)-. RúgbrauðssneiS {pr. 1,6). Hveitibrauðssneið (pr. 2,4), 15' g srrijör. 20 g feitur ostur (pr. 5). Þessi máltíð gefur 22,7 gr„ ‘próteins og 527 lxitaeiningar.: AuðvitaS er ekki hægt eða nauðsyniegt að fyígja' þessum matseðli nákvæmlega, en nauð- synlegt að muna að hafa hann K huga, þegar lagt er á morgun- verðarborðið. Einna auðveldast er að tryggja próteinirinihalöiðí með osti, eggjum og mjólk, Engin húsmóðir vili stuðla að því, að eiginmaður hennar spiilí, áliti sínu með . önuglyndi, eða verði fyrir slysi á leið til vinnut eða í vinnu, eða að börn hennar detti á húströppunum eða falli af reiðhjólinu. Þess vegna reyn- ir hún að leggja sitt fram til hamingju fjölskyldunnar með því að búa henni góðan morgun- verð eftir því sém eíni og að- stæður leyía. Hið sama má segja um veitingahús. Eigendur þeirra viija varla stofna viðskiptavin- um sínum í aukna hættú, og reyna því að hafa á boðstólum heilsusamlegan morgunverð. —• Það er heldur ekki svo gaman. að heyra gestinn skella hurðinni á eftir sér í bræði — og jafnvel gleyma að borga. (Endursagt úr Politiken.) Framiiald af 3. siðu. væri í senn einfaldasti og auð- veldasti framkyæmdahátturina, og bað er "bókstaflega óskiljan- legt hvers végná fastaráðið tek ur sér það béssaleyfi að hafna ski lyrðunmn. ■' ý. Það er því óheppilegra að. slík undanbrögð eru fi.Íröng mynd af raunverulegri. 'afstöðu Vestur- veldanna. Hvaðlsem fastaráðs- mennirnir vilfa vera láta, þá er það einlæs; skoðúHálmeimings'í ■ Washington, Luiid-únum, París oí; hvarvetna á Kprðaríöndúm að siikan íund bvrl að iiaidi í surnar, enda þótt litlar eða sng- ar vonir sáu um fceinsn árang- ur, ,þá ætti ýrnislegi að. geta skýrzt. tíl dæmis í sambandí við afvopnunarmálin. Þó hafa einnig borizt þær fregnir frá Washington, sem vekia nokkrav vonir, til dæmis að Bandaríkjastjóm sé fús að taka sí'vopnunartiliögur sínar tilnýrrar athugunar og jafnvel hvéni,;. frá því sexn ófrávíkjan.- legu skilyrði aS bann viö nýj- uxn tilramxíxra með kjamorku- vopn verði. bví aðeins rsaít að um leið yerði rætt; bann víð framleiðslu slíkra vopna og eft- irlít með því, — en-því shilyrði hsfð-i ■ Sovét feafnað, þar' sem þei-r- þar- telja srg-.ékki geta im- að'áeínu eftirliti.- En nú-er úTit fyrír'áð Bandarifótt' vilji sem- sag fc ræSa bannið við tilraunun- um, éii þess að það verði tengt- öðru Það er... -lí-ka t.mjög alménxr skoðun á Vesturlöndum, að Ra- packitillögui'iiar séu ákjósanleg ur umræöugrundvöllur, enda .þótt' litlar eða engár líkur séu til aðj’þæi' nái samþykki. Það rnikilvægasta er aS' slík tiliaga .verði rædd, ef það 'gæti'órðið til þess að Vestui*veldin' og Sóvét- veldm yrðu fúsari til samkomu- iaa's. um að komið' yrði á -fét ai- þj óðlegri eftirlitsstofmtn. Mörg fleiri dæmi mætti nisfha -umi múi, semtakabæritil .uiaræðuti énda þótú fyrirfrám væri- viíað að ekki' gæti orðið' mn þau neitt- samkomulag. Jafnvel'- þótt herra Bulles sé slíkum umræðum lítt fylgjándi, þá eru- flestir aðrir vestrænir stjórnriiálamenn,. þeir sem femsi standa. bess mjög fýsandi að eigá fund' via sovétléiðtog- ana. Hitt verður að.; teljast ein- kennilegt áð þoir skuli-ékki- þora einhverra hluta- vegna að kveða upp úr mað það. . Kú er framtoma Vésturvelð- anna'í sambandi við uppástung- unauxti UitarœíkismálaFáðeliri'a-. fundinn hin hlægilegasta. Fyrst gera þau slíkan undirbúninss- fund' að tillögu' sinrii, en Sové't- veiddn neita. Þá-fa'laVesturvéid' in frá - þeirri- tillögu, að Frakk- andi raunar undansltíldu. Næst jgefist svo það' að Sovétveldin breyta «m skoðun óg bera nú ,-fraHi tíjiögu iim slíkan undir- Mmingsfumi. Hvað- gera Vestœr veldi-n þá? — Jú, þau hafna tii- iögunh-i: - ■ , Að'visu va.r tilíaga Vssturveld' anna í því tólgin-að utanríkis- málaráðherramir skylfíu ..búa málin í hendur þeirra á æðstu- mannafundim-im, en Rússa að beir skyldu aðeins ná samkomtt lagi um hvafla mál yrðu tekin tíl- umræðú a þéira' fundi. Það skal iíka viðurkennt að það verður varla skiiið. til hlítar hvað veldur snúningi Rýssa £ þeSsu xtíáll En árangurinn ; vérðiir sá að Veétútvéldin. standa uppi sem hlægiteg i á- ró'ðm'sstyrjöldhmi' fyrir það hve gersáinlega þán-hafá látið hlunnfara sig. Orsökin virðist .blátt.. áfram súf .að forustu- memi VestunveldaD.na séu þess ekki umkomnir að eiga fruni- .kvæðí í nokkru rnáli, - ■ heldur , láíi Sovéteiðtogunum þaS allt af éííir. Pyrir bragðið' virðist vestræn .pólitík hiun neikvæð- ari en -hún. í- rauhitmi' er. J. Sv. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.