Alþýðublaðið - 22.03.1958, Side 6

Alþýðublaðið - 22.03.1958, Side 6
6 A. 1 þ ý 8 n b 1 a 8 1 8 Laugardagur 22. marz 1958 Thor Thors ambassador: Herra formaður. ÁÐIJR en ég vík að einstök- um atriðum í þeirri þingsálvkt- un. sem nú liggur fyrir nefnd- inni. vil ég leyfa mér að skýra frá því, að íslenzka sendinefnd- in hefur alltaf verið beirrar skoðunar, að. allsheriarþingið hafi fuilkomlega rétt til að ræða um ástandið í Alsír og ennfremur að það sé skylda Sameinuou bióðanna að láta Alsírmálið til sín taka og hyggja að framtíð fólksins bar í landi. Við erum ennfremur þeirrar skoðunar, að afskipti Sameinuðu bióðanna og um- hvggja fyrir bessu máli frá bví árið 1955 hafi haft heilbrigð og vekjandi áhrif á aðila máls- ins og á almenningsálitið í (heiminum. ÍSLAND ADHYLLIST SJÁLFSÁKVÖRÐUNARRÉTT ÞJÓÐA. íslenzka sendinefndin aðhyll ist og styður rétt b.ióða til sjálfs ákvörðunar og mun alltaf dyggilega fylgja beirri hugsjón. í þessum anda höfum við greitt atkvæði í. sérhverju máli hér á bingi Sameinuðu. b.jóðanna frá bví árið 1946, að við geng- um inn í samtök hinna Sam- einuðu b.ióða. Okkar hollusta vdð bessa hugsjón er grundvöll ur áliís okkar og atkvæða- greiðslu í bví máli, sem nú ligg- ur fyrir. Við erum ekki í nein- um vafa um bað, að sjálfs- ákvörðunarréttur mun falla í ■hiut fólksins í Alsír á sínum tíma og að bað verði ákvörðun þess sjálfs í náinni framtíð, sem leiði til sjálfstæðis. Rás tím- anna verður eigi stöðvuð. Þró- un 20. aldarinnar heldur áfram og nýiendustjóm firnist og föln ar nú á sínum síðustu stigum on stöðum. Það er annað hvort. að nýlendustjórn hafi lifað sjálfa sig eða hitt, að fólkið í heiminum hafi vaxið upp úr slíku stiórnarfari. I bessu máli, eins og öðrum, munum við greiða atkvæði á RÆÐU ÞESSA flutti ambassador íslands í Washing- ton Thor Thors, í stjórnniálanefnd allsherjarþings Sam- einuðu þjóðanna, er rætt var um Alsírmálið nú síðast, en h.ann er, eins og k.unnugt er, formaður íslenzku sendi- nefndarinnar þar. Gerir hann hér skilmerkilega grein fyrir afstöðu íslenzku nefndariniiar, en Alsírmálið er og hefur jafnan verið mjög viðkvæmt og vandmeðfarið á allsherjarþinginu. bann veg, sem líklegastur er til að bera heppilegan árang- ur. Þegar við virðum fyrir okk- ur bingsályktunina, sem 17 Asíu- og Afríkuríki bera fram, bá er í rauninni ekkert í orða- lagi hennar, sem við gætum ekki á einn eða annan hátt tek ið undir. í ályktuninni eru bessi ákvæði: 1. Allsherjarbingið harmar bað, að bær vonir, sem tengdar voru -við ályktun síðasta þings, hafi ekki rætzt. Hver getur neit að því, að þetta er staðreynd og hver getur mælt gegn því, að það er leitt, að svo skyldi fara. 2. Allsherjarþing'ið viður- kennir, að Alsír beri réttur til sjálfsákvörðunar. Eins og ég sagði áðan og eins og íslenzka sendinefndin hefur ahtaf hald- ið fram innan hinna Samein- uðu þjóða, þá ber að veita öll- um þjóðum réttinn til sjálfs- ákvörðunar, ef þær óska þess. 3. Það er sagt í ályktuninni, að ástandið í Alsír leiði enn til mikilla þjáninga og manntjóns. Er ekki einnig þetta hryggileg staðreynd? 4. Allsherjarþingið óskar bess, að samningar verði teknir upp í þeim tilgangi að ná sam- komulagi í samræmi við stefnu og tilgang sáttmála hinna Sam- einuðu b.jóða. Allt þetta hlýtur að vera lokamarkið, en eins og atvik og ástæður eru nú, þá er vafasamt hversu viturlegt er að taka þessa ósk upp í þingsályktun- inni. VOPNAHLÉ NAUÐSYNLEGT. Það er alveg ljós, að samn- Thor Thors inga er þörf. Samt sem áður er erfitt að sjá, hvernig sáttatil- raunir geta farið fram á meðan bardagar halda áfram. Frakk- iand hefur því rétt fyrir sér, er það heimtar, að vopnahlé verði fyrst að tryggja. Slíkri tryggingu er ekki unnt að ná án þess, að sættir séu reyndar milli deiluaðila. íslenzka sendi nefndin álítur þess vegna, að það beri að fagna og þakka hið göfuga tilboð Hans Hátignar konungsins í Marokko og' forset ans í Túnis um að leitast við að koma á sáttum. Þrátt fyrir þessar skýringar, getur okkar sendinefnd ekki greitt atkvæði með þingsálykt- un Asíu- og Afríkúþjóðanna, óbreyttri. Það er augljóst, að samþykkt þeirrar tillögu getur ekki leitt til heppilegs og já- kvæðs árangurs, þar sem á- kvæðum þessarar ályktunar hefur verið ákveðið neitað af utanríkisráðherra Frakka, hr. Pineau, sem hefur flutt mál sitt hér af miklum. virðuleik og sannri stjórnvísi. Það er ekki hægt að þvinga Frakkland til að sambvkkja neitt sam- komulag né heldur til að hefja samninga og bað getur því ekki leitt til heillavænlegs eða nyt- samlegs árangurs, ef við sam- bvkkjum hér álvktun, sem fyr- irfram hefur verið eindregið hafnað. Þetta sama sjónarmið á við um þingsálvktun þá, sem borin er fram af Argentínu, Brasilíu, Kúba, Dóminikanska lýðveid- inu, Ítalíu, Perú og Spáni. Þess ari ályktun hefur verið hafnað af Arabaríkiunum og það er bess vegna ljóst, að samþykkt hénnar felur ekki í sér lausn málsins. Samþykkt hvorugra þessara tillagna getur því stuðlað að sanngjarnri og viðunandi lausn. NÝ TILLAGA SKYNSAMLEG um þessum tillögum feginsam- lega aíkvæði. Ef þessar brey t- ingartillögur eru samþykktar, : þá munum við einnig greiða laikvæði með ályktun Asíu- og j Afríkuríkjanna, svo breyttri. i Ef breytingartillögurnar eru i felldar, þá verðum við að sitja í hjá við a'.kvæðagreiðslu um hina upprunalegu tillögu, bar ! sem samþvkkt hennar getur I ekki leitt til heppilegrar þróun i ar í málinu. Slík yrði einnig að j vera afstaða okkar til þings- álvktunar hinna 7 lainesku bjóða, sem Arabaríkin hafa hafnað. Vegna þessarar afstöðu i annars, deiluaðilans, þá getur j ályktunin ekki náð þeim góða ; tilgangi, sem flutningsmennirn j ir vildu þjóna og ég vil þess j vegna leyfa mér að mælast til þess, mieðhinni dýpstu viröingu fyrir sendinefndum þeim, sem ! fly-tja tillöguna, að þær góðfús- ilega taki til athugunar að láta jáíyktun sína ekki koma til at- , kvæða. Það var þess vegna mjög heppilegt, að nú rétt áðan báru Kanada, Irland og Noregur fram breytingartillögur við til- lögu Asíu- og Afríkuríkjanna. I þessum breytingartillögum segir, að Allsherjarþingið við- urkenni rétt íbúanna í Alsír til að ráða sínum eigin örlögum og framtíð á lýðræðislegan hátt og ennfremur, að allsherjarþing ið æski raunhæfra viðræðna í beim tilgangi, bæði að létta af hinu viðsjárverða ástandi í Al- sír og að ná lausn í málinu í samræmi við tilgang og stefnu sáttmála hinna Sameinuðu bjóða. Þessar breytingar ættu, ef þær verða samþykktar, að gera ályktunina að meira eða minna le.yti viðunanlega fyrir báða aðila og geta verið grund- völlur fyrir nýrri viðleitni af hendi beggja aðila til að koma á vopnahléi í ;hinu hrjáðg landí Alsírbúa og til að færa hjálp og fró hinu líðandi fólki og stöðva mannfall og aðrar fórn- ir, fjárhagslegar og efnalegar. Þegar þessu hefur verið náð, gætu hinar nýju viðræður leitt til nýs skilnings, nýs viðhorfs og nýrra ráðstafana. Við fögn- um þess vegna tilraunum Kanada, Irlands og Noregs tilað koma á sáttum og samkomu- lagi, er sem flestar sendinefnd- ir hér geta fallizt á og við greið REYNSLA ÍSLENDINGA. Að lokum, hr. formaður, það gæti orðið til skýringar í þessu máli, að minna á það, að bjóð mín var öldum saman undir yfirráðum annarra þjóða. Við fengum fullveldi okkar og sjálf stæði með því fyrst að fallast á heimastjórn um hríð, en sam tímis stefndum við að og börð- umst fyrir sjálfsákvörðunar- rétti, sem okkur var að lokum veittur með vinsamlegu sam- komulagi við Danmörku. Þenn an sjálfsákvörðunarrétt hlut- um við að nota til að lýsa yfir fullkomnu sjálfstæði og endur- reisn hins forna lýðveldis ís- lands, sem við höfðum áður átt í meira en 3 aldir í okkar fornu sögu allt frá 9. öld. Fólkið í Alsír ætti að taka það til alvarlegrar íhugunar, að sjálfstæði er einnig hægt að öðlast á heppilegan og vitur- legan hátt með stjórnarfarsleg- um breytingum og endurbótum stig af stigi, með því stig a£ stig að koma á breytingum og tilhliðrun beggja aðila. Frakk- land getur ekki brugðizt skyld unni við frelsið. Slíkt væri ó- hugsanleg mótsögn við hina göfugu sögu Frakklands, sem verið hefur útvörður frelsis, jafnréttis og bræðralags. Við Framhald á 8. síðu. ikflokksin: ÞEIR, sem gert höfðu sér vonir um að leiksýning írsku stúdentanna frtá Dublin í Iðnó siðastliðið fimmtudagskvöld reýndist nýstárleg og athygiis- verð, urðu ekki fyrir vonbrigð um. Stuðlaði allt að því; við- fangsefnin, sem þessir ungu leikarar velja sér eru flest sér- kennilég og framandi og með- ferðin svo listræn og fáguð að furðu sætir þegar þess er gætt að unglingar eiga hlut að máli. Það leynir sér ekki að þeir byggja á traustum grundvelli þjóðlegra menningarerfða, eins og írsk öndvegisskáld og leik- arar lögðu hann í sjálfstæðís- baráttunni. Gnýr þeirrar bar- áttu heyrist enn í einþáttungi lafði Gregory, „Byltingin með tungIkomunm“, sá einþáttung- ur er gott dæmi þess hvílíkt framlag leikritunin og leik- flutningurinn hefur verið til þeirrar baráttu á sínum tíma. Og jafnvel þótt „Kossinn“ eft- ir Austin Clarke sé að ýmsu leyti nýtízkulegt verk, ber það engu að síður sterkt svipmót af verkum forystuhöfundanna; þótt Pierrott og Columbina séu alþjóðlegar sviðspersónur eru þær Ijóðrænu setningar, sem hofundur leggur þeim í muim, og sá æfintýrablær sem - yfir verkinu hvílir, ótvírætt í ætt við Yeats, — enda leynir það sér ekki þegar þriðji einþáttung urinn, „Kötturinn og máninn“ eftir Yeats er til samanburðar. Fjórða viðfangsefnið, hinn heimsfrægi einþáttungur — Synge’s, „Riders to the Sea“, er hinum fyrri þrem að vísu frábrugðinn fyrir raunsæi, en þó ef til vill árskastur allra þess ara einþáttunga; sem þjóðlífs- lýsing og skapgerðarlýsing er hann viðurkenndur sem eitt af því bezta, er eftir írskan höf- und liggur. Að sjálfsögðu gætti þess nokk uð að þarna voru eingöngu æskumenn á sviði, en þó helzt í rómfyllingu þegar um hlut- verk öldunga eða gamalla kvenna var að ræða, en inniif- unin var hinsvegar yfirleitt ein lægari og óþvingaðri en fulorðn ir leikarar yfirleitt ná nema snillingar séu. í heild bar flutn- ingurinn vitni sérstakri vand- virkni og listrænum aga, en auk þess leyndi sér ekki að sum ir af ieikendunum eru gæddir athyglisverðum hæfileikum. — Ðer þar fyrst að nefna Ann O’ Dwyer, en túlkun hennar á hlutvexki Maurya gömlu í „Rid ers to the Séa“, er langt fram yfir það sem sanngjarnt er að ætlast til af svo ungri stúlku, — en það hlutverk er talið með þeirn vandleiknustu kven- hlutverkum í írskum leikbók- menntum. Patrick MacEntee er tvímælalaust mjög efnilegur leikari; það Jeyndi sér ekki í framsagnartilbrigðum hans í hlutVerki söngvarans í „Bylt- ingunni“ og þó sér í lagi bæði svipbrigðum og raddbrigðum í hlutverki lamaða mannsins í „Kötturinn og máninn“, að hann ræður þegar yfir óvenju- legum tilþriifum. Michael Low- ey gerði og Pierrott góð skil í „Kossinum11, og leikur Rhona Betson í hlutverki Uirgeal, — írski Ieikflokkurinn Kolumbínu, — er mjög góður eftir að hún kastar gerfi gömlu konunnar, en áður verður fram sögnin henni ofurefli. Önnur hlutverk eru og mjög vel af hendi leyst, og allsstaðar varp- ar leikgleði æskunnar og ímynd unarauðgi heillandi æfintýra- blæ á flutninginn. Hvert sæti var setið á frum- sýningunni, og leikendum ákaf lega vel þakkaður flutningur- inn. Er og sannast að segja að enginni leiklistarunnandi ætti að sitja sig úr færi .að sjá og heyra þessa góðu gest á sviði. Loftur Guðmundsson.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.