Alþýðublaðið - 22.03.1958, Side 11
Laugardagur 22. marz 1958
AlþýðablaSlS
11
mnnci
í DAG er laugardagurinn 22.
marz 1958.
SlysavarSstofa Kcjnsjavíknr er
opin allan sólarhringinn. Næíur-
læknir L.R. ki. 18—8. Sinai
15030.
Eftirtalín apótek eru opin kl.
9—20 alla daga, nema laugar-
daga kl. 9—16 og sunnudaga kl.
13—16: Apótek Austurbæjar
(sími 19270), Garösapótek (sími
34006), Holtsapótek (sími
33233) og Vesturbæjar apótek
(sími 22290).
líæjarbókasafn Rvykjavíknr,
Þingholtsstræti 29 A, sími
1 23 08. Útlán opið virka daga
kl. 2—10, laugardaga 1—4, Les-
stofa opin kl. 10—:I2 og 1—10,
laugardaga kl. 10—12 og 1—4.
Lokað á sunnudögum yfir sum-
armánuðina, Útibú: Hólmgarði
34 opið mánutíaga, miðvikudaga
og föstudaga kl. 5—7; Hofsvalla
götu 16 opið hvern virkan dag
nema laugardaga kl. 6—7; Efsta
sundi 36 opið mártudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 5.30—
7.30.
FLUGFERÐIR
Flugfélag' íslands.
Millilandaflúg: Millilandaflug.
vélin Hrímfaxi fer til Oslósr,
Kaupmannaháfnar og H’amborg-
ar kl. 8.30 í dag. Flugvélin er
væntanleg aítur til Reykjavíkur
kl. 16.10 á morgun. tnns.nlands-
fiug: í dag er áætlað að íljúga
til Akureyrar (2 feröir), Blöridu
óss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauð-
árltróks, Vestmanna'eyja og Þcrs
hafnar. Á morgun er áætlað að
f-ijúga til Akureyrar og Vest-
mannaeyja.
Loftleiffir.
Hekla kom í morgun frá New
York kl. 7. Fór til Osló, Khafnar
og Hamborgar kl. 8.30. Edda er
væntanleg til Reykjavíkur kl.
18.30 í dag frá Khöfn, Gauta-
borg og Stafangri. Fer til New
York kl, 20.
S K I P A F R E T T I R
Ríkisskip.
Hekla er á Aústfjörðum á
norðurleið. Esja er í Reykjavík.
Herðubreið er á Austfjörðum á
suðurleið. Skjaldbreið kom til
Reykjavíkur í gærkvöldi að vest
an. Þyrill fer frá Reykjavik ár-
degis í dag til Austfjarða. Her-
móður fer frá^ Reykjavík i dag
til Sands og Ólafsvíkur. Skaft-
fellingur fór frá Reýkjavík í
gær til Vestmannaeyja.
Skipadeild SÍS.
Hvassafell er á ísafirði. Arn-
arféll er í Þorlákshöfn. Jökul-
fell er væntanlegt til Ólaísvíkur
í dag. Dísarfell er á leið frá
Skagaströnd til Reykjayíkur.
Litlafell er í Rendsburg. Helga-
fell er í Rostock. Hamrafell ibr
frá Batum 18, þ. m. áleiðis til
Reykjavíkur. Alfa kemur til
Reyðarfjarðar á morgun.
LEIGUBÍLAR
BifreiSastöð Steiridórs
Sími 1-15-80
Bifreiðasíöí'S Reykjavíkur
Sími 1-17-20
SENDÍBÍLÁR
SendiMIastö'ðin Þröstur
Sími 2-21-75
Eimskip.
Dettifoss kom til Ventspils
14/3, fer þaðan til Turku og
Reykjavíkur. Fjallfoss kom til
Reykjavíkur í gærmorgun frá
Gautaborg. Goðafoss fór frá
Reykjavík í gærkvöldi til Vest-
mannaeyja og þaðan í kvöld til
New York. Gullfoss fór frá
Hafnarfirði í gærkvöldi til Ham
borgar, Gautaborgar og Kaup-
mannahafnar. Lagarfoss íór frá
Stykkishólmi í gær til Kéylcja-
víkur. Reykjafoss er í Hamborg.
Tröllafoss fór frá New York
11/3, væntanlegur til Reykjavík
ur í dag. Tungufcss fór irá Rvik
í gær til Akraness og Kcflavik-
ur.
MESSCB A MORGÚN
Dómkirkjan: Messa kl. 11 ár-
degis, séra Jón Auðuns. Síðdeg-
ismessa kl. 5, séra Óskar J. Þor-
láksson. Barnasamkoma í Tjarn
arbíci kl. 11 árd. Séra Óskar J.
Þorláksson.
Neskirltja: Barnaguðsþjónusta
kl. 10.30 f. h. Messa kl. 2 e. h.
Séra Jón Thorarensen.
Ilallgrímskirkja: Messa kl. 11
árd. Séra Sigurjón Þ. Arnason.
Barnaguðsþjónusta kl. 1.30 e. h.
Séra Sigurjón Þ. Árnason. Síð-
degismessa kl. 5. Séra Jakob
Jónsson.
Laugarneskirkja: Barnaguðs-
þjónusta kl. 10.15 f. h. Messa kl.
2 e. h. Guðsþjónusta kl. 2 þenn-
an dag verður með sérstöku t.il-
liti til aldraða fólksins í sókn-
inni. Séra Garðar Svavarsson.
Háteigsprestakall: Messa kl. 2
e. h. í Sjómannaskólanum.
Barnaguðsþjönusta kl. 10.30 f.
h. Séra Jón Þqrvarðsson.
Bústaffaprestakall: Messa í
Kópavogsskóla kl. 2 e. b. Barna
samkoma kl. 10.30 árdegis sama
stað. Séra Gunnar Árnason.
Fríkirkjan: Messa kl. 11 f. h.
Þorsteinn Björhsson.
Kaþólska kirkjan: Lágmessa
kl. 8.30 árdegis. Hámessa og pré
dikun kl. 10 árd,
Fríkirkjan í Hafnarfirði: —
Messa kl. 2. Að lokinni messu
verður aðalfundur safnaðarins.
Séra Kristinn Stefánsson.
Barnasamkoma
verður í félagsheitnilinu
Kirkjubæ við Háteigsveg kl. 11
fyrir hádegi á morgun. Öll börn
velkomin. Séra Emil Björnsson.
Húsmæffrafélag Reykjavíkur
heldur bazar í Borgartúni 7 á
morgun kl. 2 e. h.
Frá Hlíffardalsskóla.
Eins og auglýst er í blaðinu í
dag, heldur nemendakór skól-
ans samsöng í Aðventkirkjunni
í Reykjavík í kvöld kl. 8.30. Þar
syngur bæði blandaður kór og
karlakór. Einsöngur verður einn
ig og einleikur bæði á orgel og
píanó. — Allir eru velkomnir.
J. EViagnús Bfarnason:
j
RIKUR HANSSON
Skáldsaga frá Nýja Skotlandi.
V
y
s
I
I
frá þeim augum o.g læsi sig um
miig allan og gera mig magn-
lítinn og ósjálfstæðan.
Eg heilsaði honum kurteis-
lega, og tók hann kveðju minni
fremur þurrlega.
,,Hvað viltu, drengur?“
spurði þessi mikli maður, þeg-
ar ég var búinn að heilsa hon-
um, og það var ems og hann
væri með augunum að rann-
saka innstu fyigsni huga míns.
„Ég kom hingað til að vita,
hvar herra Sandford býr“,
sagði ég.
„Hvaða herra Sandford?"
spurði þessi hvasseytgi maður.
„Herra Sandford lögreglu-
þjónn“, sagði ég.
„Hvaða herra Sandford lög-
regluþjónn?“
Hér var ég sem snöggvast
ráðalaus og vissi ekki, hverju
ég átti að svara. Mig langað til
að seigja. að ég væri að spyrja
eftir herra Sandford lögreglu-
þjóni, sem ætti dóttur, er Lalla
hóti, en mér fannst það ekki til
hlýðilegt að spila svo góðu
trömpi út svona undir ems,
hqldur að geyma það, þar til
meira lægi á. En í staðinn fvr
ir að svara þessari spurningu
lcgregluþjónsins, hugsaði ég
mér að leggja spurningu biátt
áfram fyrir hann, og sagði því:
„Er enginn lögregluþjónn
hér í borginni, sem heitir Sand
ford?“
Það var eins og þessi spurn-
ing mín kæmi flatt upp á hann,
því að hann þagði ofuviítla
stund og hvessti k mig augun
skarplegra en áður.
„Hvert er skírnarnafn þessa
herra Sandfords, sem þú átt
við?“ sagði hann svo.
Ég varð aftur ráðalaus, því
að ég hafði aldrei heyrt skírn
arnafn hans nefnt, og háfði
aldrei komið það til hugar að
spyrja eftir því. Ég fór aftur
að hugsa um að segja, að hann
ætti dóttir, sem Lalla héti, en
afréð þó að draga það í lengstu
lög. Að segja, að égþekkti ekki
skírnarnafn herra Sandfords,
þótti mér líka leiðinlegt. Ég
tók því það ráð að leggja
fram aðra slpurningu:
„Er nema einn lögreglu-
þjómr með því nafni kér í
borginni?11 spurði ég.
Aftur fannast mér spurning
mín koma flatt upp á hann
en í staðinn fyrir að svara,
setti hann á iný spurningu fyr
ir mig.
„Hvað heitirðu, drengur?“
sagði hann.
„Eiríkur Hansson11.
„Ertu danSkur?"
„ÍNiéi, ég er íslenzkur“,
sagði ég, og um leið gætti ég
að því, að alhr hinir lögregiu
þjónarnir litu fram til mín, en
hingað til höfðu þeir engan
gaum gefið að tali okkar, að
mér virtist. En nú hætti mað
urinn við borðið að skrifa og
taflmennirnir settu frá sér
taflið og gengu fram að grind
unum til okkar.
„En þú talar dönsku“, sagði
lögregluþjónnmn, sem ég var
að tala við, og það brá fyrir
einkennilegu leiftri í augum
hans.
„Nei“, sagði ég, „en ég tala
íslenzku“.
„Hvað er bad boy á ís-
lenzku?“ sagði hann og augna
ráð hans varð eins og stundum
sézt hiá glímumanni sem fellt
hefur mótstöðumann sinni á
hans eigin bragði.
„Vondur drengur11, sagði ég
hiklaust, og ég fór að fá ofur
litla hugmvnd um það, að betra
væri fyrir mig að láta mér
ekki verða hughvarf.
„Hvar eru foreldrar þínir?“
sagði hinn rannsakandi lög-
regluþjónn, eftir að hafa lit:ð
sem skjótast til hinna, sem
stóðu við hlið hans og að baki
honum, og virtust nú veita því
eftirtekt. sem ég sagði, — eins
og ég væri að flytja þeim fregn
um eitthvert ógnarlegt hryðju-
verk, sem nýlega hefði verið
framið þar í borginni.
„Móðir raín er dáin, en föður
minn hef ég aldrei séð, svo ég
muni“, sagði ég.
„Hver ól þig upp?“
„Afi minn og amma“.
„Hvar eru þau?“
„Dáin“.
Lögregluþjónarnir litu hver
framan í annan, sem allra
snöggvast, eins og þeir viidu
segja: „Hann veit hversu svara
skal, þessi náungi“.
„Hvar er heimili þitt?“ sagði
lögregluþjónninn með hvössu
augun, — augun, sem alltaf
voru að verða, að mér virtist,
hvassari og smærri.
„Hvengi, nú sem stendur11.
sagði ég.
„í hvaða götu áttirðu siðast
heima?“
„Ég hef aldrei átt heima hér
í borginni“, sagði ég. „Ég er
alveg ókunnugur, en ég er að
leita að herra Sandford lög-
regluþjóni“.
„Hvað viltu honum?“
„Ég ætla að vera hjá honum
um tíma“, sagði ég.
Lögregluþjónarnir litu aftur
hver á annan eins og þeir viidu
segja: „Hann á ekki sinn líkaf
þessi snáði.“
„Hvaðan kemurðu?“ var
næsta spurningin.
„Frá Gays River“, sagði ég.
„Hjá hverjum varstu þar?"
„Hjá Ðraddon læk:ni“.
„Því fórstu frá honum?“
„Af því að hann þurfti mín
ekki lengur við“.
Lögregiuþjó'narnir -horfðu
hver á annan, eins og þeir vildu
segja: „Þarna er hann veikast-
ur fyrir“.
„Þekkir þú síra Samúel Reid
í Gays River?“ sagði lögreglu-
þjónninn hvasseygi og lét sem
hann hefði ekki tekið eftir síð
asta svari mínu.
‘,,Ég þekki hamr ekki, og ég
er viss um, að hann á ekki
heima í Gays River“, sagði ég,
„en þar er síra Viil(hj£'| mur
Banning11.
„Hvar varstu, áður en þú
komst til Gays River?“
„í Cooks Brook“.
„Komstu þar nokkurntíma í
búðina hans Ðonalds?“.
„Sú búð er þar- ekki til“.
„Hver verzlar þar nú?“
„Hinrik Taylor“, sagði ég'.
„En viltu gera svo vel að segja
mér, hvar herra Sandford býó?
Ég þarf endilega að kornast til
hans í kvöld“,
„Þú þekkir víst drengina
hans?“ sagði lögregluþjónnimij
í staðinn-fyrir að svara spum
ingu minni.
„Þeg-ar ég kynntist honum síð
ast, átti hann enga drengi“.
„Hvar kynntist þú honum
síðast?“ spurði lögregluþjónn-
ir.n.
Ég sagði honum það.
„Hvað langt er síðan, að þú
kynntist honum?“
„Liðug tvö ár“.
„Hvað margar dætur átti
hann þá“
„Eina“.
Lögregluþjónarnir horfðu
undrandi hver á annan, eins og
þeir vildu segja: „Hann vindur
sig furðu vel út úr því“.
„Hvað hét sú dóttir hans?“
var næsta spurningin, og lög-
regluþjónarnir litlu íbygjgilega
hver til annars, eins og þeir
vildu segja: „Þarna er hann
loksins kominn í gildruna".
„'Hún hét Lalla“, sagði ég, og
mér þótti fyrir því að þurfa að
nefna nafn hennar á þessum
stöðvum.
o
|
Þegar það kom í ljós, að tveiir lin fyrdrskipúði rannsókn. Zor-
dauðu mannanna í bílnum voru in, sem hafði fengið aðvörun
í starfi hjá Zorin, var málið af- um þetta, þaut inn í herbergi
hent leyniiögreglunni og Mýr-1 doktorsins. „Ég sagði þér að
þetta m-undi koma fyrir,“ öskr-
-aði hann í reiði sinni. Drago
yppti öxlum. „Það sannar að-
eins, að þú verður að gefa merk
ið um það, að hafázt sé h-andá
strax,“ sagði hann mjög rólega,
„svo ég hafði rétt fyrir mér
eftir allt sam-an.“