Alþýðublaðið - 23.03.1958, Page 5

Alþýðublaðið - 23.03.1958, Page 5
Sunnudagur 23. marz 1958 llfrýSKfclaVit 5 4. tbl. L œk n i rinn Ritstjóri : Vilbergur Júlíusson 1. árg. Á ;S rs :.S i% \S i,S s s ■ % % 5 il% % -% 5 5 ■,s s ‘S ■S S s % % % % % s % % I A % s A % 'rft "S Davíð Stefánsson frá Fagraskógi: Burstabær Þótt færri lofi gamla burstabæinn en borgarturninn nýja út við sæinn, má líkja þeim. er stóðust stormsins æði, við stuðla tvo í sama hetjukvæði. , ; Við bratta hlíð var bænum valinn staður, og bóndimi er þar frjáls og morgunglaður. Hann býr við sitt og blessar landið góða, en bændur eru kjarni allra þjóða. Og blessuð konan kveikir eld og felur og klæðir litlu börnin, sem hún elur, svo kann hún Iáka kynstrin öll af sögum og kveður vísur undir fornum lögum. í þessum bæ, við bóndans aringíæður, fann barnið fyrst, hver öllu lífi ræður, og þarna lærði þjóðin fyrst að skrifa, og þaðan fær hún aflið til að lifa. í bænum, undir bröttum fjallatinduni, er bergt af hinum djúpu, tæru lindum, og þaðan stafar styrkur sá og hreysti, sem stefnir hæst — og borgarturninn reysti. (Bjarni Jónsson teiknaði myndirnar) FELU RAÐNING Á GÁTUM í síðasta sunnudagsblaði. Felunafnagátan: Skjaldbaka. Köttur. Órangút- aninn. Grágæs, Api. Rjúpa. Bjór. Jötunuxi. Örn. Refur. Næturgali. Fremstu stafirnir, lóðrétt, mynda tólfta nafnið, sem er skógarbjörn. Vísan: Tjald. Mynclasögurnar. Nokkrar sögur hafa borizt frá börnum, o.g verða þær birt- ar á næstunni. Líttu á, þarna er læknirinn litli að skoða bróður sinn, heldur pípu á hjartástað. Hinum þykir gaman að. Ó. Þ. K. Pearl S. Buck — Hrísgrjónum, át Davíð eftir. — Já, það er alveg' satt. F.j gleymdi að geta þess, að við borðuðum hrísgrión í Kína, bætti mamma við. — Á hverium degi? spurði Pétur. Hann hafði aldrei -yer- ið neitt sérlega hrifinn ’ af hrís.grjónum. — í hverja máltíð, hélt mamma áfram. Morgunverð- urinn var eins konar hrís- grjóna-hafragrautur, saltur fiskur, þurrkað grænmeti og ostur, búinn til úr baunúm. Við kölluðum ostinn eiginlega baunahlaup. Hrísgrjón vor.u líka höfð’ í miðdegis- ’ og kvöldmatinn, kiöt, fiskur og grænmeti. Þetta var allt mjog .góður matur, og mér líka.ði hann vel. Eg borðaði oft með telpunum í næsta húsi. Við kepptumst oft við að Ijúka úr skálunum okkar og borðuðum með prjónum. — Ó, sagðj mamma. — Ég gleymdi alveg að segja ykkur frá því, að Kínverjar borða með priónum en-ekki h'mfirög gatffli. Matprjónar þeirra'eru iV tré, lítið eitt lengri og gildari en veniulegir málara- penslar. Kínver.jarnir halda á matprjónunum í hægri hendi og skálinni í þeirri vinstri. Qg það er, skal ég segja ykkur, miklu auðveldara að borða með matprjónum en hnífi og gaffli. ■— En skrýtið! hrópuðu öll börnin í einu. — Skrýtið! Það getur vel verið, að vkkur finnist það skrýtið, að til skuli vera fólfc, sem borðar með prjónum. Ea Kíínverjum finnst það alls ekfci skrýtið. Og ég man vel, að En- Bao sagði eitt sinn við mig: — En skrýtið, að Ameríu- menn skuli borða með hnífi og gaffli. Þeir hijóta að skera sig’ á hní'fnum og stinga sig oft á gafflinum! Og svo hló hún þessi lifandi skelfingar ósköp, eins og hún va,r vön. — Halda Kínveriar þá iíka. að við séum skrýtin? spurðu öll, börnin, hvert af öðru. —Já, vissulega! — Gerðu jþeir það?; En fyndi ið- Og svo hlógu þau öll og; jafnvej hærra og meira en Er- Bao.íÞeim fannst það einkenni legt, að kínversku börni'.n, skyldu líka. halda _að þau ame- risku-væru dálítið, skrýtin. — Já, svona er lífið, börnir. góð, sagði mamma. Fólfci finnst allt skrýtið, ef það er eitthvað öðruvísi en það á a5 Frarohald. Hvar er höfuðið? S KRÝlL U R ' Kobba haifði verið bjargað jgrlá drukknun. - Kobbi: „Það var hræðilegt. l>egar ég var niðri í þriðja sinn, ,:var eins og ég sæi allt mitt líf í einu vetfangi. Það var e.ins <og á kvikmynd.“ Grímsi (með ákafa): „Hún iiefur víst ekki komið fram myndin af því, þegar ég lánaði þér tíkallinn haustið 1917?“ * ■JSjóarasaga. í_ Óli gamli: „Já, það má nú segja, ég lenti oft í mörgu mis- jöfnu, þegar ég var í, siglingun- um. Oft kom það fyrir, að skip fórst, sem, ég var á. Nú, það var eins og gengur. Stundum komtet maður lífs af og stund- um ekki.“ * , Maður kom til nágranna síns, hallaði sér upp .að dyrastafn- urn, leit inn og sagði: „Nokkuð nýtt í dag?“ „Já, málningin þarna á dyra- staifnumi,” sagði nágranninn. * Skipið, sem bjargaði, þeim félcgunum, var á leið til Lond on. Þegar þangað kom aumkað ist skipstjórinn yfir Robinson og lofaði honum að búa hjá sér. Einn dag gekk Robinson fyr- ir skipstjórann og sagði hon- um, að hann hefði stolizt að heiman. Skipstjór-inn minnti hann á áhyggjur þær, sem hann hefði valdið foreldrum sínum með þessu tiltæki sínu. Hann gaf honum síðæn pen- inga til þess að hann gæti kóa izt- heim til.sýi, beðið foreldra sína fyrirgefningar og byrjai nýtt líf.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.