Alþýðublaðið - 28.03.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.03.1958, Blaðsíða 2
AlþýSublaSiS Föstudagur 28, marz 1958. Framliald af 12. síðu. Verkefni sjóðsins eru þessi: Að veita vísindasjóði árlegan a.m.k. 800 þúsund krónur til starfsemi sinnar. Að reka bóka útgáfu. Að kaupa listaverk til Listasafns ríkisins. Að styðja gerð íslenzkra menningar- og fræðslukvikmynda. Að veita iista- og fræðimönnum ókeypis far til útlanda. — Að styrkja íslenzka tónlist og myndlist. Að styrkja rannsóknir á náttúru íandsins og efla þjóðleg fræðslu störf, og loks: Að kynna ís- íenzka menningu innan lands og utan. Hinar mjög svo auk.nu tekj- Ur menningarsjóðs gefa honum margfalt meiri möguleika en áður til þess að geta sinnt köll- un sinni, enda hafa verkefni hans verið aukin með hinum nýju lögum, FÓNLISTAR- OG MYNDLIST- ARKYNNING UM ALLT LAND. Eins og framan getur er með al hinna nýju verkefna menn- ingarsjóðs stuðningur við kynn tngu og flutning tónllstar og ánnarrar lístar. Er brýn nauð- svn að sem fyrst verði hafizt banda um þetta. Eins og kunn- ugt er á almenningur í landinu, utan Reykjavíkur, mjög íá tæki færi til þess að sækja tónleika hinna beztu listamanna okkar, eða á þann hátt að fá að heyra hin beztu verk tónskáldanna. Hið sama má segja um aðstöðu almennings í dreifbýlinu til þess að geta notið myndlistar. í þessu sambandi ber að benda á það, að nú eru mjög víða risin upp vegleg félags- heimili þar sem hægt væri að efna til tónleika, upplestra og myndsýninga, og er skaði að það skuli ekki vera gert. Emjr fremur er á það að benda að fjölmarga listamenn þjóðarinn- ar skortír verkefni, það er að geta fengið tækifæri til þess að flytja almenningi list sína og þar með kynna hana, en það er hverjum listamanni nauðsyn- legt. — Hins vegar hefur reynsl an sýnt það, að það er svo mikl um fjárhagserfiðleikum bundið að efna til tónleika með góðum listamönnum eða til ’myndlist- arsýninga í dreifbýlinu að fá- menn byggðarlög eða félög þeirra fá ekki undir því risið. ÁLIT MENNTAMÁLARÁÐS. Menntamálaráðherra sagðist nú hafa lagt fyrir menntamála- ráð uppkast að reglugerð um þetta starf þar sem stefnt væri SplialœppíM ÁlþýðuflottsfélafMiH í Reykjavík béldur áfram í kvöld Lýkur bá fimm-kvölda keppnimii, er hófst eftir áramót að því, að menningarfélög, hvar sem þau störfuðu á landinu, gætu fyrir atbeina mennngar- sjóðs fengið hæfa listamenn til að flýtja list sína, þannig að menningarsjóður greiddi lista- mönnunum laun fyrir starí þeirra og ferðakostnað þeirra, en menningarfélag á viðkom- andi stað sæi um annað. Með þessu ætti að vera öruggt, að einnig fólkið í dreifbýl- inu gæti fengið að njóta j hins bezta - í listsköpun j samtímans án þess að það reisti sér hurðarás um öxl með háu verði aðgöngumiða, en til þessa hefur reynslan sýnt, að ekki hefur verið unnt að efna til tón leika eða myrídlistarsýninga nema með því áð hafa verð að- göngumiða svo hátt, að almenn ingur hefur ekki séð sér fsert að sækja. Þessi reglugerð liggur nú fyrir menntamálaráði til athug unar og bíð ég áliísgerðar þess. Þegar hún er komin mun verða hafizt handa um raunhæfar fi'amkvæmdir, Miklar umræður urðu að ræðu menntamálaráðherra lok inni. Þökkuðu allir ræðumenn honum fyrir hið mikla starf hans að þessum málum síðan hann varð menntamálaráð- lierra. Töluðu fulltrúar fyrir nær allar listgreinar og lýsti hver og einn aðstöðu listar sinn ar sinnar. — Var þetta ágætur íundur og eftirminnilegar. Öppfeóiakerfi Framhald af 1. sfðu. leiða tii stórfellds atvinnu- j leysis, Sumatra O’r-t .* ) sffru I að stjórnárhersveitir, er sæki gegn upreisnarmönnum frá austri við bæinn Talug, en þær sæki stöðugt fram. Ef þetta er rétt, er stjórnarheinn minna en 150 km. fá Padang, Krústsjov Framhalfl af 1. siSa. aðí eftir að auka veimegun fólksins og fólkið óskaði eftir að ákvarðanir 20. flokksþings- ins yrðu frar/ikvæmdar. Krústjov öðla&ist v.öld sín sem meðlimur hinnar „sam- virku forustu“, sem komið var á eftir daUða Stalíns og varð einkum frægur fyrir ræð una, er hann flutti á 20. flokks þinginu 14. febrúar 1956, er hann réðist á Stalín og „per- sónudýrkunina“ og hóf „af- staiíniséringar1’ tímabilið í sovétsögunni. Krústjov er nú 63 ára gamall. Könnun geimsins $ Fi'amhald af 12. síðu. ^ flotans gerir ráð fyrir, a'S gervitunglið Könnuð III, sem sendur var á loft í gær, muni geta haldið sér á braut sinni fi fjóra til sex mánuði. ReiknaS hefur verið út, að Könrníður III notar 155,7 mínútxtr til aðs fara umhverfis jörðina. Lengst fer hann 2.750 km frá jörðu, eis næst kemst hann 200 km frá jörðu. Braut hans myndar 33,S gráðu horn við miðbaug. Framhald a£ 12. úÖ!t. ” armeðlimur sérstaklega þrirrg málsmeðferð, að formaðué Fulltrúaráðsins hefði ekki boi? ið bréfið undir stjórn réðsins áður en það væri lagt i'yrix? fund. — Tillaga Björns um að=> ild að fundinum var síðan sam þykkt með 44 atkvæðum gegm 24. á réffin um aukin völd Krúsnw a óvart á vesl Tekyr Iiaran upp iiina Siarð&fitstiifl ríkisstefnu Stalins? PARÍS, LONDON og. WASHINGTÓN, fímmtuö yg. Frétír in um, að Nikita Krústjov væri orðinn forsætisráðht rra Sovéfe ríkjanna vakti athygli í höfuðborgum vesturveMarsia, eri ei? ekki t'alin háfa koniið á óvart. Búizt var við, að BiilyaniK mundi víkja, og orðrómurinn um, að Krústjov musidi takás við af honum og hefja þannig Síalínstímabil á ný r\?S cllúnfá völðúm hjá einum manni hafði sifelit niagnazt siðústú: dag-» ana. NÆSTA kvöld í spilakeppni Alþýðufiokksfélaganna í Eeykjavík er í lönó kl. 8,30 siundvíslega. Lýkur þar með 'fimm-kvöldakeppuinni, scm hófst eftir áramótin. Fóik er iívatt til iió fjölmenna og koma tímanlega, þar sem aðsókn hefur verið mjög mikil xmdanfarið. Dagskráin í dag: Lesin dagskrá næstu.viku.! 18.30 Börnin fara í heimsókn tii j nperkra manna (Leiðsögumað- j ur: Guðmundur M. Þorláks- j son kennari). 18:55 Fi-amburðarkennsla í ésperanto. 19.10 Þingfréttir. — Tcnleikar 20.00 Fréttir. 20.30 Daglegt mál (Árni Böðv afsson kánd mag.). 20.35 Erindi: Dagar anna og á nægju (Ólafur Þorvaldsson, þingvörður). 21.00 íslenzk tónlistarkynníng: Lög eftir Árna Björnsson. — Flytjendur: Gísli Magnússon : píanóleikari, Ernst Norrnann flautuleikari og söngvararnir, Árni Jónsson og Guðmundur Jónsson. — Fritz Weisshappel leikur undir söngvunum og : býr dagskrárlið til flutnings. 21..30 Útvarpssagan: „Sólon ís- :J.andus“, eftir Davíð Stefáns- yon frá Fagraskógi; 18. (Þor- tst.einn Ö. Stephensen). 22.00 Fréttir. 22.10 Passíusálmur (45). 22.20 Smáþættir um fuglavciði j í Drangey (Ólafur Sigurðsson j bóndi á Hellulandi). 22.35 Frægar hljómsveiflr (þl.). j 23.10 Dagskrárlok. ;;.:í Dagskráin á morgun: '12.50 Óskalög sjúklinga (Bryn- dfs Sigurj ónsdóttir). 14,90 „LaugardagslÖgin.“ 16.()0 Raddir frá Norðurlöndum; 15.: Poul Reumert leikari les úr „Holbergs Epister“. 16.30 Endurtekiö efni. 17.15 Skákþáttur (Guðmundur Arnlaugsson). — Tónleikar. 18.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). .18.30'Útvarpssaga barnanna: — „Strokudrengurinn“', eftir Paul Áskag, í þýðingu Sigurð ar Helgasonar kennara; V. — (ýðandi les). j 18.55 í kvöldrökkrinu: Tónieik- ar af plötum. j 20.C0 Fréítir. 1 20.30 Einsöngvar: Frægar sópr- ansöngkohur syngja (plötúr). 21.00 Leikrit: „Systir . Graeia'% eftir Martinez Sierra; fyrsti hluti. Þýðandi: Gunnar Árna- son. — Leikstjóri: Valur Gísla son. 22.00 Fréttir. 22.10 Passíusálmur (46). 22.20 anDslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. Á næðan þetta gerðist þaut stór bíll í áttina tii borgarinn- ar. Honum var ekið af Herra Giað, sem er blaðamaður, sem var sendur til þess að komast Afleiðingin af óbreytíri stefnu, í efnahagsmáíumum mund því vera stóraukinn innfiutningur lúxusvöru, en mikið atvinnuleysí. Þannig mundi millifærsiuleiðin verða að atvnnuleysisleið. Þar að auki verður að benda á, að uppbótaleiðin, sem getur við vissar aðstæður verið bezta og réttlátasta leiðin til lausnar efnáhagserfiðleikum, er nú kom in í margvísifegar öfgar. Það munu í raurt réttri gilda 10—20 mismunandi gengi á krónunni varðandi innflutning til lands- ins, mörg til viðbótar fyrir út- flutninginn og enn fleiri um önnur gjaldeyrsviðskiptj. — I þessu völundarhúsi er því marg víslegt misræmi og fnisrétti, er ekki hægt að þola ti! lengdar, Þar að auki kostar all.t þetla endalausa skriffinnsku, sem et bæði kostnaðarsöm og hvim- leið. Það er engin „töfraleið“ til í þessum málum, engin lausn, sem ekki kemur neins staðar við. En millifærsluleiðin gamla hefur gengið sér til húðar. að því, hvað væri um að vcra. „Ég geri ráð fyrir að þessi ferð sé út í ioftið,“ hugsaði herra Glaður,“ en það er víst réttast að ég athugi, hvort nokkuð sé í Washington, London og París er gex't ráð fyrir, .að ein af ástæðunum fyrir því, að Krústjov tekur nú við stjórn- artaumunum liggi í tilraunum hans til að koma á fundi æðstu manna. Hann hefði ekki getað verið íormaður rússnesku nefndarinnar né leikið aðalhlut vérk, ef hann hefði áðéins ver- ið aðalritari flokksins. 1 bandaríska utanríkisráðu- ncytinu er óopinberlega talið, að ekki verði urn neinar stór- vægilegar breytingar að ræða á utanríkisstefnu Sovétríkj- anna. Hjá Sameinuðu þióðun- um í New York er talið, að breytingin staðfesti aðeins raun verulegt ástand, sern lengi hafi verið. „Nú vitum við við hvern við eigum“, segja menn, í London er einnig sagt, að Kfústjov hafi í rauninni márk- að svo mjög utanríkisstefnu Rússa undanfarið, að ekki verði um neinar stórvægilegar breyt ingar aö ræða, þegar hann nú tekur við s'.örfum forsætisráð- herra. Það. er einnig talið, að í satt í öllu þessu kjaftæði um hárvöxtinn. Ég ætla að reyna að fá herbergi á þessu veiíinga- húsi. Það er bezt að sjá um leið, hvað allur þessi mannfjöldi ex 1 París eru mer \ brirrair skoðunar, að hugmyndin meíö útnefningu Krústjt's sé aS gefa honum eins mikil vöid og áhrif og hugsanleg ; ru á fyrír- huguðum fundi æðxíu marina„ Sovéísérfræðingur A.FP segirs „Hinni samvirku l'o:: ivjíu er lok ið, samspil Bulganinr, og Krú- stjovs er lokið og oovétríkira taka nú aftur upp hína vel-» þekktu einhæfingu valdsins hj» einum manni. Eftir nð Molotov* Malenkov og Kaganovitsj var" vikið til hliðar í fyrra'og Sjú- kov landvarnaráðhé: i í okt- óber s.l. hefur það wrið aug- ljóst, að meiri og rsejri völa! hafa færzt á hendur Krústjov* Þetta varð augljóst, er hanrs: endurskipulagði flokksstarfjS og stjórnarráðið og fékk mið- stjórn flokksins til ao fallast ét byltingu sína í endurrkurjlagm ingu ríkisfyrirtækjan a“. í Bonn er bent á, aö Irrottvíö un Bulganins sýni, rð sov.ét- kerfið geti aðeins lei 1 af séi? stjórn eins manris. Jáfaaðar- rnenn bíða þess með eftirvænt- ingu, hvort Sovétríkin rnuni nuí snúa aftur til hinnar harðsnúnta utanríkisstefnu Stalíns. j 'að géra hér.“ Hann ’stöövaðl bílinn og kom einmitt mátulega tii að heyra Filippus byrja á ræðu sinni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.