Alþýðublaðið - 28.03.1958, Blaðsíða 12
VEÐRIÐ: Áustan gola eða kaldi, skýjað,
iþíðviðri.
Alþýöublaöið
Föstudagur 28. marz 1958.
Listdmannaklúbbnum;
Drep var komíð\í fót
norska selveiði-
mannsins.
LÍÐAN niorska sjómannsins,
sem slasaðist við selveiðar i I
ísnum norður af íslandi, og var i
fiuttur á Landsspítalann hér er |
rui beldur betri,
•
1 tilkynningu sem var gefin
tlt af norska sendiraðinu og
Landsspítalanum segir svo: — j
Niorskur sjómaður, Arne Arnt-
sen, 40 ára gamall, var lagður
ínn á handlækningadeiid Lands
spítalans 25. marz, kl, 20.30. En
hann hafði slasast í Norðurhöf-
«m við selveiðar að morgni
hins 20. þ. m.
Slysið vildi til með þeim
hætti, að Arntsen var að stökk-
Va af skipinu niðiir á ísinn, en
1 hsegri fóturinn bögglaðist undir
honum. Kom sár á innanverðan
hægri öklann og stóðu bejnend-
ar út úr sárínu. Skipsfélagar
fians reyndu að búa um sáríð
eftir föngum. Við athugun á
meiðslunum hér á sjúkrahúsinu
kom í Ijós opið beinbrot á völ-
unni á hægra fæti og liðhlaup í
öklanum og stóð helmingur vöi
unnar út úr sárinu. Einnig var
Itömið mjög mikið di'ep í
kringum sárið á alístóru svæði
og liðurinn fuiiur af dauðu
hióði.
iSem fyrr segir er l íðan sjúkl
• íngsins nú nokkru betri, en of
snemmt er að segja nókkuð um
batahorfur að sinni.
enzkrar
■
mu
Caprííör fjárveif inganef ndar z
Nefndarmenn munu fá frítf far
bera sjálfir annan kostnað
bæfa skilyrði sjóðsinslil að inna af
sem var
Á UMRÆÐUFÚNDI Listamannaklúbbsins síðast
Hðið miðvikudagskvöld um hin nýju lög um menn-!
ingarsjóð, höf dr. Gylfi Þ. Gíslason, menntamúlaráo
herra umræður og gerði grein fyrir þeim |
breytingum, sem orðið hafa á starfss'emi sjóðsins með j
hinum stórauknu tekjum, sem sjóðurinn er nú að fá
samkvæmt iögum. 'Rakti hann og tilgang sjóþsins
og ræddi-um nýjungar, sem væru í undirbúningi.
Nýjmigai’nar eru fyrst og fremst fólgnaf í listkyimingu
aðajlega úti á landi, ]>ar scm mjwgf erfitt hefur verið að efna
til íórali'starflutniiigs, myndlistarsýninga o, s. 'frv.
Skellinöðm sfoliS
STOLIÐ var skellinöðru við
Laugaveg 105 í fyrra!kvöld. og
var hún ekki fundin síðdegis
í gær. Skellinaðra þessi er af
•' NSy gerv, græn ,að lit. Þeir,
j?em kynnu að geta gefið upp-
Týsingár, er beðnir að snúa sér
fíil rannsóknalögreglunnar sem
fvrst.
Menntamálaráðherra hóf
mál sitt á því að segja frá að-
slöðu sjóðsins áður fyrr til þess
að rækja hlutverk sitt. En það
var bókaútgáfa, listaverkakaup
og vísindastörf. Tekjur sjóðs-
ins áður sniðu honum svo þröng
an stakk, að ekki var hægt að
sinna þeim verkefnum, sem
þurfti, Þær voru á árunum 1954
—1956 rúmlega hálf milljón
króna að meðaltali á ári. En
samkvæmt hinum nýju lögum
eiga tekjur hans a'ð nema á
þessu ári sexfaldri þeirri upp-
hæð, eða um þremur mill.ión-
um króna, ög þær munu ekki
fara minnkandi,
Framhald á 2, síðu.
FJAIlVEITlNGANEFXn
hélt áleiðis til Rómaborgar í
morgun með flugvél Flugfé-
lags íslands. Mikið hefur ver-
ið rætt um utanför nefndarinra
ar að undanförnu og sumir tal
ið, að hér væri um algerlega
ókeypis ferð að ræða. Þó hafa
ýmsar ,getgátur verið uppi um
það, hver bjóði fjárveitinga-
nefndinni í suðurför þessa og
í því sambandi minnzt á Flug-
ráð, Ferðaskrifstofu ríkisins
og Flugfélag íslands. AS því
er blaðið veit bezt um það
efni, eru það tveir fyrrnefndir
aðilar, sem kosta flugfar nefnd
armanna, en samkvæmí ör-
uggum heimildum verða ferða
langamir sjálfir að bera kostn
að fararinnar að öllu leyti. —
Flugfélag íslands hefur hins
vegar lýst því yfir, að ferðxn
sé því óviðkomandi með öllu
Súezskuröurinn lepplur
10 ÞÚS. LESTA ítalskt
skjp strandaði í fyrradag í Sú
ezskurðinum og tepptist öll um
ferð um skurðinn. Sandrok var
á þegar skipið strandaði. Búist
er við að skipið náist á flot
í dag.
«g leigi það aðeins flugvéi\a
til fararínnar, auk þess sem
mokkur sæti voru seld almenis
ingi til þesis að nota öll sæt»
ín í vélmni.
Pineau ¥iil fakðnarica
íu manna
PARÍS, fimmtudag, (NTB-
AFP). Pineau uta'míkisráð-
herra gerðist í dag talsmaður
þeirrar hugmyndar að tak-
marka umræðuefnin á væntaru
legum fundi æðstu manna við>
mál, sem möguleikar eru á, að
austur og vestur geti samein
azt um. Hann viðurkenndf þó>
í ræðu, er hann hélt í klúbb
erlendra blaðamanna í París £
dag, að til væru mól, sem ekki
yrði hægt að komast hjá að
ræða, á slíkum fundi. svo
sem afvopnun og öryggi Ev
rópu. Annan möguleika kvað
hann vera að hittást við samn
ingaborðið með dagskrá, er
tæki til allra móla, er aðilar
vildu ræða, en slíkt mundi
auka mjög áhættuna á, að al-
menningur yrði fyrir vonbrigð
um, ef fundurinn færi út una
þúfur.
GyK'i Þ. Gíslason
um Korniun geimsins
umhverfis lungliS samþykkf af Ike
Fyrirhugað að senda mannlaus geimför
til lendingar á tungliniu o. fi.
WASHINGTON, fimmtudag. Eisénhower hfefur fallizt á
' ýísindalega áætlun, sem gengur undir nafninu „niáná-áætlun
íni: os, er hún um að skjóta á loft litlurn, mannlausum geim
föx'um, er kanna eiga geimínn í nágrenni tunglsins. Gerð verð
ar íilraun til að láta eitt þessara geimfara lenda á tunglinu.
Bæjaryfirvöld Reykjavíkur vanrækja að
ðsfélögin um vinnumiðlunsamráð við verkalý
Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna ítrekar þá
kröíu að fylgt sé lagaákvæðum þess efnis
Málsmeðferð kommúnista um þátttöku
í fundl rithöfunda um
varnartnál mótmælt
Blaðafulltrúi forsetans skýr-
ix frá því, að unnið hafi verið
alllengi að áætlun þessari, og
9,mána,áætlunin<f muni skera
úr um hæfileika amerískra vís-
n.damanna til að kanna geim-
ínn í nágrenni tunglsins og afla
n vtsamlegra upplýsinga um
'sjálft tunglið.
,,Mána-áætlunin<! ekur til
allra möguleika: hitta tunglið,
svífa umhverfis það og fá geim
íör til að lenda á því. Þar eð
sennilega þarf að senda á loft
fjöida tilrauna-flauga, áður en
hægt’er að hrinda sjálfri áætl-
uninni í framkvæmd, er ekki
hægt að gera neina tímaáætlun
fyrir fram eða ákveða hvenær
fyrsta geimfarinu skuli skotið
á loft. Þessi áætlun á að vera
sjálfstæð, en ekki í tengslum
við áætlunina um gervitungl.
Landvarnaráðuneytið skýrir
frá því, að alls verði gerðar
fimm tilraunir með að senda á
loft ómönnuð géimför til rúms
ins umhyerfis tunglið.
Rannsóknarstofa ameríska
Framhald á 2. síftu.
Á FÚNDI Fulltrúaráðs verka
lýðsfélaganna í Reykjavik, sem
haldinn var í fyrrakvöld voru
eftirtaldir menn kjömir í 1.
maínefnd FuIItrúaráðsins: Eð-
varð Sigurðsson, Jón Sigurðs-
son, Snorri Jónsson, Þórunn
Valdimarsdóttir, Bjöm Bjama
son og Ingimundur Erlendsson.
I stjóm Styrktarsjóðs verka
manna- og sjómannafélaga var
Hannes M. Stepíhensen kjörinn
einróma. Endursfeoðandi sama
sjóðs var einróma kjörinn
Magnús Ástmarsson.
Eftirfarandi samþykktir voru
einróma gerðar á fundinum:
„Fundur í Fulltrúaiiáði verka
lýðsfélaganna íReykjavík, hald
inn 26, marz 1958, samþykkir
| að minna bæjarráð Reykjaivík-
! Ur á eftirfarandi ákvæði laga
! um vinnumíðlun, frá 9. apríl
| 1956:
„ . . - Til þess að vera sveitar-
I stjórn — eða þeim, er hún hef
j ur falið vinnumiðlun fyrir sína
hönd — til ráðuneytis um allt
það, sem vinnumiðlun varðar,
skulu tilnefndir af aðilum á
staðnum fjórir menn: Tveir af
verkalýðsfélögum eða fulltrúa
ráði þeirra, einn af Vinnuveií-
endasambandi íslands eða af
deild þess eða» meðlimum og
einn af Vinnumálasambandi
samvinnufélaganna eða af deild
þess eða meðlimum.“
Þar sem vitað er að af háKu
Reykj avíkurbæj ar hafa fulltrú
ar verkalýðsihreyfingarinnar
aldrei verið kallaðir til raðu-
rieytis um neitt það er vinnu-
miðlun varðár, þá samþykkir
fundurinn ennfremur, að ítreka
krofu Fulltrúaráðsstjórnar til
bæjaryfivalda Reykjavíkur —
(sbr. bréf hennar til bæjarráðs,
dags. 7. okt. s. 1.) um að nú
þegar verði látin koma til fram
kvsemda akvæði þau í lögum
um vinnumiðlun, sem vit.nað
er til hér að framan."
„Fundur í Fulltrúaráði verka
lýðsfélaganna í Reykjavík, hald
inn 26. marz 1958, skorar á
stjórn Atvinnuleysi strygginga-
sjóðs, að láta gera og geía út
handhægar leiðbeiningar fyrir
bótaþega Atvinnuleysistrygging
arsjóðs.“
Á fundinum las Björra
Bjarnason, formaður FúHtrúa-
ráðsins, upp bréf frá samtök-
um rithöfunda, þar sem boðiro
er aðild að fundi í Gamla Bíó
n. k. sunnudag, um yarnarmái
in, og lagði tií að boðið yrð®
þegið. Því mótmælti Jón Sig-
urðssom og Óskar Hallgrims-
son. Jón sagð m. a., a-5 séi’
þætti það kaldhæðni, að for-
maður Fulltrúaráðsins skylds.
koma fram með slíka tillögia
á sarna fundi og 1. max-nefnd-
in værj leosin, þegar þess e®
minnzt, að samkomulagið Ta
jnaí, énda vitað, að það vær2
hæði ákaflcga viðkvæmt og
umdeilt mái Óskar tók í samsa
streng og móbmælti sem st jóm
Framhald á 2. sxðu.
Tító vill jriðarsvæði’
á Balkan
Belgrad, fimmtudag.
JÚGÖSLAFNESKIR .dipló-
matar hlera um þessar mundir
hver vera muni afstaða ná-
grannaríkjanna um, að Balkan-
ríkin sjö geri með sér samníng
um að nieita atómvopnum. Góð-
ar heimildir í Belgrad segja,
að ætlunin sé að koma upp
„friðarsvæði<:, er nái til Júgó-
slavíu, ítalíu, Grikklands, Búl-
garíu, Albaníu, Ungverjalands
og Rúmeníu. Auisturriki er ekkfi
með, þar eð landið er skuíd-
bundið til Tilutleysis. t j