Alþýðublaðið - 28.03.1958, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 28.03.1958, Blaðsíða 10
inmninimi ■ ■»J»««rg«w>w»»yr»«-i>tf¥wniygwB«miitf*r»ir>yi«ym>íiir«irnTii(aTTn'»»'ytryrTmmnfOT»Krr«r» ■w*qi«meig«n tft^cigym'sggTTrmif STr'sr1^-1.: . .i.11 ii.t .-.viitrftyM.v- xo AlþýSnblaðlb Föstudagur 28, marz 1958. Gamla Bíó Sími 1-1475 í dögun borgarastyrjaldar (Great Day in the Morning) : Bandarísk SUPERSCOPE- litmynd. Virginia Mayo, Roiiert Stack, Ruth Roman. Sýnd kl. 5, ‘7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Sínal 22-1-49 Barnið og bryndrekinn (The Bahy and the JBattleship) Bráðskemmtileg brezk gaman- mynd, sem allsstaöar hefur feng- ið mjög mikla aðsókn. Aðalhlutverl:: John Mills, Lisa Gastoni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarhíó Sími 16444 Eros í París (Paris Canaille) Bráðskemmtileg og djörf ný frönsk gamanmynd. Dany Robin Daniel Gelin Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 32075. Dóttir Mata-Haris (La Fille de Mata-Hari) Ný óvenju spennandi frönsk úr vals kvikmynd gerð eftir hinni frægu sögu Cécil's Saint-Laur- ents, og tekin í hinum undur fögru Ferrania-Iitum. Danskur texti. Ludmilla Tcherina Erno Crisa. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Trípólibíó Sími 11182. Syndir Casanova Afar skemmtileg, djörf og bráð- fyndin ný frönsk-ítölsk kvik- mynd í litum, byggð á ævisögu einhvers mesta kvennabósa, sem _ sögur fara af. Gabriel Ferzetfe Marina Vlady Nadia Cray ! Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Nýja BíÓ Sími 11544. Brotna spjótið. (Broken Lanee) Spennandi og afburðavel leikin Cinemascope litmynd. Aðalhlutverk: Spencer Tracyj Jean Peters, Richard Wídmark o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og .9. Bönnuð börnum yngri én. 14 ára. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 Heimaeyjarmenn Mjög góð og skemmtileg ný sænsk mynd í litum, eftir sögu Ágúst Strindbergs, ,,Hemsö- borna v Ein ferskasta og heil- brigðasta saga skáldsins. Sag- an var lesin af Helga Hjörvar sem útvarpssaga fyrir nokkrurn árum. Erik Strandmark Hjördís Patterson Leikstjóri: Arne Mattsson. Danskur texti. Myndin hefur ekki verið sýnd tiér á landi áður. Sýnd kl. 9. o—o—o RALÐI RIDDARINN Afar spennandi ný amerísk litmynd. Richard Greene, Eeon Ora Amar. Sýnd kl. 7. Stjörnubíó Sí/ni 18936 Eldguðinn (Devii Goddess) Viðburðarrík og spennandi, ný frumskógarmynd, um ævintýri Jim, konung frumskóganna. Johnny Weissmulier. (Tarzan) Sýnd kl, 5, 7 og 9. Austurbœjarhíó Sími 11384. Fiótti glæpamannsins (I died a thousand fimes) Hörkuspennandi og mjög við- burðarík, ný, amerísk kvikmyud í litum og Cinemascope. Jack Palance, Sheliey Winters. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Fer til Færeyja og Kaup- mannahafnar mánudaginn 31. þ. m. Tökynningar um flutn- ing öskast sem fyrst. — Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson. WÓÐLEIKHOSID Listdanssýning Ég bið að heilsa, Brúðubúðin Tchaikovsky-stef. Erik Bidsted samdi dansana og stjórnar. Tónlist eftir Tchaikovsky, Kar O. Runólfsson o .fl. H1 j ómsveitarst j ór i: Ragnar Björnsson. Frumsýning í kvöld kl. 20. Næsta sýning sunnudag kl. 15 Fríða og dýrið Ævintýraleikur fyrir börn. Sýning laugardag kl. 14. Fáar sýningar eftir. Dagbók Önnu Frank Sýning laugardag kl. 20. Litli kofinn Franskur gamanleikur. Sýning sunnudag kl. 20. Bannað börnum innan 16 ár aldurs. Aðgöngumiðasalan opin frá k 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 19-345. tvær línur. Pantanir sækist í síðasta Iag daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. LEIKFÉLA6 REYKlAVfKUR1 Simi 13191. Tannhvösð tengdamamma 99. sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala eftir ki. í dag. Næst síðasta sýning. acj HfíFNflRFJRRÐRR \ Afbrýði- söm eigin- kona Sýning í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasala í Bæjarbíó Sími 50184. Ingólfscafé Ingólfscafé Gömlu dansarnir í Ingólfs Café í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Óskars Cortes leikur. Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12-8-26. . MALNAfi f lk€)t —w—K__________f r Simi 50184. r a e Sýning í kvöid kl. 8,30. Félag íslenzkra einsöngvara Hin Stórglæsilega skemmtun Féiags íslenzkra einsöngv- ara, sem aldrei hefur vcrið eins fjölbreytt og að þessu sinni — verður í Austurbæjarbíói laugardag kh 3 Aðgöngumiðar í Austurbæjarbíói. Sími 11384 og Bóka- búð Böðvars Sigurðssonar Hafnarfirði. Hafnfirðingar! Notið þetta einstæða tækifæri. r Breiðfirðingaheimilins h.f. verður haldinn í Breiðfirð- ingabúð þriðiudaginn 29. apríl 1958 og hefst kl. 8,30 síðdegis, Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnín. HREYFILSBUÐI levainnani

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.