Alþýðublaðið - 28.03.1958, Blaðsíða 8
I
A. i þ ý • « b 1 a 8 1 8
Föstudagur 28. marz 1958.
ör
Leíðir allra, sem ætla að
kaupa eða selja
Bf L
Iiggja til okkar
Bílasalan
Klapparstíg 37. Sími 19032
úseigendur
önnumst allskonar vatns-
og hitalágnir.
Hitalagnlr s.f.
Símar: 33712 og 12899.
Húsnæðis-
miðlunin,
Viíastíg 8 A.
Sími 16205.
SpariG auglýslngar cg
hlaup. Leitið til okkar, ef
þér hafið húsnseði til
leigu eða ef yður vantar
húsnæði.
KAUPU
prjójsatuskur og vað-
málstuskur
hæsta verði.
Áiafoss,
Mngholtstræti 2.
SKINFAXI h.i.
Klapparsííg 30
Sími 1-6484.
Tökum rafíagnir og
breytingar á lögnum.
Mótorviðgerðix og við
geðir á öllum heimilis—
tækjum.
MlnnBngarspjöId
D. A. S.
fást hjá Happdrætti DAS,
Vesturveri, sfmi 17757 —
Veiðarfæraverzl. Verðanda,
efmi 13786 — Sjómannafé
íagi Reykjavíkur, sími 11915
— Jónasi Bergmann, Háteigs
vegi 52, sími 14784 — Bóka
verzl. Fróða, Leifsgötu 4,
sfmi 12037 — Ólafi Jóhanns
eynl, Rauðagerði 15, sírni
33096 — Nesbúð, Nesvegi 29
---Guðm. Andréssyni gull
smið. Laugavegi 50, sími
13769 — í Hafnarfirði í Póst
hósinu, sími 50267.
Áki Jakobsson
hæstaréttar- og héraðs
dómslögmenn.
Málflutningur, innheimta,
samníngagerðir, fasteigna
og skipasala.
Laugaveg 27. Sími 1-14-53.
Samóöarkort
Slysavarnafélag Islands
kaupa flestir. Fást hjá slysa
varnadeildum um land allt.
í Reykjavík í Hannyiðaverzl
uninni í Bankastr. 6, Verzl.
Gunnþórunnar Halldórsdótt
ur og í skrifstofu félagsins,
Grófin 1. Afgreidd f síma
14897. Heitið á Slysavamafé
lagið. — Það bregst ekki. —
l 18-2*18 %
Ötvarps-
viðgeröir
viðtækjasaía
RADfð
Veltusundi 1,
Sími 19 800.
Mdur Ari Arasoff, Ml
LÖGMANNSSKRIFSTOFA
Skólavörðustíg 3&
c/o Páll Jóh. Þorlcifsson h.f. - Pósth. 621
stvmr 15416 og 15417 - Símne/m; Ati
Fermingargjafir
tilvaldar fermingargjafir
fyrir drengi.
Svefnpokar
Bakpokar
Yindsængur
Ferðaprímusar
GEYSIR HF.
Teppa- og dregladeildin.
Anglýsi'd
í AlþýðublaSinu
Ingi Ingimundarson
héraðsdómslögmaður.
Vonarstræti 4
Sími 24 7 53
Heima : 24 99 5
SigurÖur Ólason
hæstaréttarlögmaður
Porvaidur
Lúðvíksson
héraðsdómslögmaður
Austurstræti 14
Sími 1 55 35
Árni Sigurðsson
FramhaM af 6. siðu. ekki samkeppni við smáíbúðirn
réðist í það stórvirki á þeirra
tíma mælikvarða að rafvæða
hana, ef svo má að orði komast.
Þegar mótorinn kom, fékk hann
Halldór Guðmundsson raf-
magnsfræðing til þess að setja
hann upp og setja lagnir í verk
smiðjuna og lét hann mig vinna
með Halldóri. Þannig lærði ég
rafmagnslagnir og einnig á mót
orinn. Brátt sá Jóhannes fram á
það, að hann hafði afgangsraf-
magn frá verksmiðjunni, svo að
: hann seldi rafmagn í næstu hús
við hana og lagði ég að mestu
í þessi hús. Brátt bárust hon-
um svo margar beiðnir um raf-
magn, að ekki var hægt að
sinna þeim með þessum mótor,
og setti Jóhannes þá upp aðra
stöð i Hörðuvöllum, og þá kom
enn kippur í þetta, og ég lagði
í fleiri hús, en síðan yfirtók
bærinn alla rafmagnssölu í
Háfnarfirði, en brautrvðjenda-
starf Jóhannesar var mikils
virðd.
IV.
Eg var þannig bæði trésmio-
ur og rafvirki, en samt hafði
ég ekki lært nóg. Eg fór að aka
bifreið, ók einni fyrstu bifreið-
t inni, sem . kom tii landsíns.
Bookless hafði komið með tvær
bifreiðir, Daímler, sem kóiluð
var Tuddinn og franska Pan-
hard, sem kölluð var Beljan.
Ég ók Beljunni. Ég ók um Fjörð
inn og til Reykjavíkur, einnig
á Suðurnesin. Þá var ekki verið
að súta það, þó að hlaðið væri
á bífreiðirnar. Ég held, að ég
hafi tekið flest fjórtán milli
Hafnarfjarðar og Reykjavíkur,
en sjálf var bifreiðin aðeins
fyrir sex auk bifreiðarstj órans.
Flutnirig tókum við líka. Síðaf
ók ég Overlandbifreiðum. Ég
get varla sagt, að ég hafi lært
á bifreið, kennslan var víst þrír
tímar. Egill Vilhjálmsson, kunn
ingi minn, hvatti mig til að
taka próf, og ég gerði það, en
Jessen, sem var prófdómari,
sagðist varla þurfa að prófa
mig, svo oft væri hann búinn
að fara með mér. Ég fékk bif-
reiðarskírteini nr. 9. En aldrei
hef ég eignazt bifreið. Hins veg
ar ók bifreið á mig fyrir nokkr-
um árum, svo að ég slasaðist
illa og hef eiginlega ekki náð
mér til fulls síðan.“
Arið 1907 kvæntist Árni Syl-
víu ísaksdóttur, verzlunar
manns á Eyrarbakka, en hún
ólst að mestu upp að. Bitru í
Flóa. Þau hafa eignazt fjögur
börn, tvær dætur og tvo syni.
Annan son sinn misstu þau á
bezta aldri. Árni byggði hús
sitt að Hverfisgötu 38 árið 1927.
Það er mjög snoturt. „Þótti
g.ott í þá daga, en nú stenzt það
ar.“ Fyrix- utan gluggann erú
fjögur stór reynitré. Þau voru
tekin úr Hellisgerði, lítil þá og
ósjáleg, en það hefur verið hlúð
að þeim.
„Þegar ég kom til Hafnar-
fjarðar,“ segir Árni, „voru tré
aðeins á tveimur stöðum, hjá
Linnet kaupmanní og Éranz
Zimsen sýslumanni . . . Þetta
er orðin nokkuð löng ævi hjá
mér — en tímarnir hafa brevtzt
svo, að manni finnst stundum
sem þetta séu margar manns-
ævir. Skyldi ekki fleirum fara
eins og mér í þessu cfni? Ég
hef lifað dásamlega tíma, fram-
farir og umbætur á öllum svið-
um, en stundum hef ég dálitlar
áhyggjur af því, hvort hinn
innri maður okkar kunni ekki
að bíða tjón á þessum öru breyt
ingatímum. Á æskuárum. mín-
um voru gerðar mjög strangar
kröfur til ungmenna, og hver
og einn varð að duga eða drep-
ast. Nú er allt annað viðhorf.
Ég er ekki að mæla hörkunni
íyrrum bót, en gæta verður
meðalhófs í þessu sem öðru. Of
litlar kröfur til ungmenná nú,
geta orðið til þess að gera þá
lingerða. — En það er fjarrí
mér að vera með hrakspár.
Unga fólkið er nú djarflegt og
duglégt:“
vsv.
Framhalú af 6. síffn.
Á öðrum stað í Söguköflum
(bls. 238) segir M. J. um þjóð-
sönginn, að „síðari versin tvö
orti ég í Lundúnum, óg hefur
-mér áldrei þótt mikið til þeirra
koma.“ Bendir þetta til þess að
honum hafi þótt fyrsta versið
heldur skárra, og þó hvergi
nærri gott, eins og sést á því,
sem tilfært er hér að ofan.
Út af þessum bókmenntadeil
,um og öðrum dettur mé.r í hug,
að allt of mikið sé gert að því
hér á þessu landf að tala um
bókmenntir. Kerlingaraum ing-
inn, sem ætlaði að ærast út af
Völsungasögu, hefði t. d. ekki
átt að gera opinbert mál úr þv.í,
heldur að leggjast á basn og
biðja guð almáttugan að forða
sér og sínum- frá þessum ósið-
legu bókmenntum, sem íslend-
ingar hafa orðið allt of frægir
fyrir 'úti um lönd. Því hvernig
í ósköpunum má bað íara sam
an, að íslendingar séu að kalla
handritin sitt þjóðarstolt og
krefjast þeirra í sínar hendur,
og að hér sé verið að banna að
„hafa slíkt fyrir börnunum“?
Þorstéinn GuSjónsson
stud. mag.
Fæst í öllum Bóka-
verzlunum.
Verð kr. 30.00
n
„SYNGJANDI PÁSKAR“ fé-
lags íslenzkra einsöngvara eru
um þessar mundir á sinni ár-
legu ferð í Austurbæjarbíói,
margbreytileg skemmtun af
léttara taginu, sem vaíalaust á
eftir að skemmta mörgum um
sinn. Þarna koma ýmsir beztu
einsöngvarar landsins fram og
syngja af meiri léttúð en þeir
temja sér að staðaldri. Yfirlejtt
er söngurinn vel af hendi leyst
ur og, ekki ástæða til að telja
upp öll 18 atriðin, sem eru á
skemmtiskránni.
; .Sérstaklega má þó kannski
ininnast á söng Árna Jónssonar
í .Mattinata, Kristins Hallsson-
ar í Some Ench-anted Evening,
sem kollega hans Ezio Pinza
gerði syo vinsælt, og Granadá
Guðrúnar Á Símonar. Þótt
þetta sé hér nefnt er ekki svo
að skilja, aö ekki sé ástæða til
að hrósa ýmsú öðru líka, því
að öll atriðin eru vel frambæri
ieg og sum bráðskemmtileg.
Má t.d. minnast á lokaatriðin í
báðum hlutum efnisskrárinnar,
svo að eitthvað sé nefnt.
Skemmtiþáttur Karls Guð-
mundssonar er bráðskemmtileg
ur að vanda.
„Syngjandi páskar“ eru að
verða árlegur viðburður, sem
menn bíða eftir, þar sem mönn
um gefst kostur á að sjá ýmsa
beztu söngvara landsins kasta
af sér alvörunni og, skemmta
sjálfum sér og öðrum v.ið hluti,
sem segja má, að aðeins séu
fjarskyldir list þeirra, en eiga
fullan í’étt á sér, ef þeir veita
fólki ánægju og styrkja félags-
skap þeirra. Allt hnútukast af
þessu tilefni virðist óþarfi.
G.G. .
í. i y -1 r.r.i c