Alþýðublaðið - 28.03.1958, Blaðsíða 9
Föstudagur 28. marz 1958.
A1 þ ý 8 n b 1 a 81 *
e-
( ÍÞröttir æ- )
i til æfinga',
Segir, Eysteinn Þórðarson skíðakappi
EYSTEINN ÞÓRÐARSGN,
Iræknasti skíðamaður íslend-
inga, var á æfingu þegar íþrótta
fréttamenn voru í boði skíða-
ráðsins á fimmtudaginn í Skíða
skálanum í Hveradölum. Tæki-
færið var notað og hann spurð
ur um> heimsmeistarakeppnina
í Bad Gastein o. fl. í sambandi
við skíðamál.
að við stöndum mjög illa að vígi
á mótum erlendis.
Leggja ísl. skíðamenn nógu
mikla rækt við undirbúnings-
þjálfun?
— Já, það held ég, sagði Ey-
steinn, við erum flestir í ein-
hverjum áiþróttum á sumrin,
bæði knattspyrnu og frjálsí-
þróttum, svo er strax byrjað
Eysteinn Þórðarson í keppnj erlendis
— íslenzkir skíðamenn eiga
við verst skilyrði allra þjóða í
skíðaíþróttinni að búa, sagði
Eysteinn. Brun er t. d. ekki
hægt að æfa hér að nokkru
gagni. — Eins og kunnugt er,
þá er brunið nokkurs konar lyk
ill að áframhaldandi keppni í
svigi og stórsvigi, því að á öll-
um stórmótum hefst keppnin á
bruni og aðeins þeir beztu fá
að halda áfram. Á þessu sést
RINIÍ BABKA, 21 árs stúdent
frá Suður-Kaliforníu háskólan-
um kastaði kringlunni 60,60 m. á
móti í Victorville um síðustu
helgi. Sagt er, að Babka hafi
kastað utan geira, en mög'uleik-
ar séu samt á því, að metið verði
staðfest. Hann átti mörg köst
milli 58 og 59 m. Gildandi met
59,28 m., á Fortune Gordien,
sett 1953.
að æfa skíðaleikfimi í byrjun
okt. Það versta er að geta ekki
stigið á skíði fyrr en undir ára-
mót. Erlendis byrja flestir æf-
ingar á skíðum í byrjun októ-
ber.
Þið þyrftuð þá að dvelja er-
lendis marga miánuði í einu til
að komast í góða æfingu?
-—• Vissulega, en shkf geta
ekki aðlrir leyft sér en afvinnu-
menn, og það eru reyndar flest-
ir af fræknustu skíðamönmim
heimsins. Tökum t, d. banda-
rísku skíðamennina, sem
kepptu í Bad Gastein. Þeir
héldu áleiðis til Evrópu til æf-
inga í byrjun nóvember og eru
sennilega nýfarnir heim núna.
Þeir höfðu tvær volkswagen
bifreiðir til eigin umráða. Þeg-
ar við komum til Bad Gastein
sagði eitt af blöðunum, að á Is-
Karin Larsson setti sænskt met
landi væru íþróttamennirnir á-
hugamienn.
Álítur þú að íslenzkir skíða-
m'enn eigi að halda áfram þatt-
töku í mótum sem HM?
— Já, það eigum við ao gera,
en vanda verður betur til und-
irbúnings en gert var að þessu
sinni. Veturinn 1960 verða OI-
ympíuleikar í Bandaríkjunum.
Ef Olympíunefnd hugsar sér að
íslenzkir skíðamenn verði send
ir á OL 1960, veitir ekki af að
hefja raunhæfan undirbúning
nú þegar hvað snertir þjáifun
og frekari keppni á stónnótum
erlendis næsta vetur.
Læknisskoðun
íþróifamanna.
EFTIRFARANDI kafli er í
ársskýrslu ÍBR um læknisskoð
un íþróttamanna, en hún er
ekki nógu regluleg og ströng:
Læknisskoðunin var eins og
'áður til húsa á íþróttavellinum
á Melunum og var viðtalstími
læknis tvö kvöld í viku, mið-
vikudaga og föstudaga. Störf-
um íþróttalæknis gegndi Jón
Eiríksson,
Hlutverk læknisskoðunarinn
ar er að fylgjast með heilsufari
íþróttamanna Og rannsaka
hvort heilbrigði þeirra sé að ein
hverju leyti ábótavant og hvort
keppni eða æfingar geti verið
þeim skaðlegar. Við skoðunina
geta komið fram leyndar mein-
semdir eða veiklun, sem við-
komandi íþróttamanni er ó-
kunnugt urn, en því miður eru
enn alltöif fáir, sem notfæra sér
þeSsa þjónustu, sem vei.tt er
endurg j aldslaust.
Á síðari árum hefur verið
fundin leið fil þess að rannsaka
á hvaða þjálfunarstgi íþrótta-
maður er og hafa verið full-
komnuð áhöld, sem mæla ná-
kvæmlega afrekagetu íþrótta-
rnanna. Er helzta áhaldið fast
reiðhjól, sem er stigið í ákveð-
inn tíma og hjartsláttur mæld-
ur bæði fyrir og eftir rannsókn
með nokkurra mínútna milli-
bili. Nefnist áhaldið ergometer.
Sl. vor fór Benedikt Jakobsson
íþróttakennari utan til Svíþjóð
ar og Danmerkur til þcss að
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
<
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
c
%
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
SÆNSKA sundkonan Karin
Larsson, sem von er á hingað á
ÍR-mótið 21. og 22. apríl nk.,
settj sænskt met í 200 m. skrið-
sundi sl. sunnudag og synti á
2:23,8 mín. Miliitími hennar á
100 m var 1:08,0 mín. og sýnir
það, að Larsson er í mjög góðri
æfingu. Það var einnig sett met
í 200 m bringusundi karla.
Berndt Nilsson frá Gautaborg
synti á 2:42,8 mín. Annar í
sundinu varð Junot Delcomyn
á 2:43,0 mín., sem cr skánskt
met.
Það er greinilegt, að það
verður erfitt fyrir Ágústu að
sigra Karin Larsson á IR-mót-
inu, en ennþá eru rúmar 3 vik-
ur til stefnu og ef þær verða
notaðar vel til æfinga, getur
hið óvænta skeð.
I
MATINN
TIL
HELGAR-
INNAR
KJUKLINGAR HÆNSNI
MATARDEILDIN,
Hafnarstræti 5 — Sínri 11-2-11
Nýtt lambakjöt Bjúgu Kjötfars Fiskfars Kaupfélag ÓBARINN VESTFIRZKUE IIARÐFISKUR. HilmarsbúÓ Njáisgötu 26. Þórsgötu 15. Sími 1-72-87
Kópavogs Álfhólsvegi 32 Sími 1-96-45 Kjötfars Vínarpylsur Bjúgu
Kjötverzl. Búrfell,
Trippakjöt, Lindargötu. Sími 1 - 97 - 50.
reykt — saltað og nýtt.
Svið — Bjúgu. Alll í matinn
Létt saltað kjöt. til helgarinnar:
VERZLUNIN Kjötverzlun
Hamraborg, Hafnarfirði. Sími 5 - 07 - 10 Hjalta Lýðssonar ' Hofsvallagötu 16. Sími 12373.
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
:S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
' s
s
s
s
s
.s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
i
s
s
s
i
s
s
s
s
s
;
s
s
íþróttir erlendis
BANDARÍKJAMENN eru
alltaf að fá nýja kúluvavpara.
9á efnilegasti núna heitir Dall-
ás Long og er 17 ára. Long setti
nýlega skólamet með drengja-
kúlu og varpaði 20,15 m. Þegar
O’Brien var 17 ára varpaði
hann drengjakúlu 17.45 m.
Jón Eiríksson, íþróttalæknir.
kynna sér meðferð þessara
tækja og útreikninga og mæl-
ingar í-því sambandi. Var förin
farin utan á vegum bandalags-
ins og íþóttavallarins. Er fyr-
irhugað að kaupa nauðsynleg
áhöld og hefja mælingar á þjálf
unarstigi íþróttamanna hér.
HERB. ELLIOTT er alltaf aS
ná góðum árangri í hlaupum. Á
mleistaramóti Ástralíu fyrir
nokkrum dögum sigraði hann í
880 yds á 1:49,4 mín. Birks sigr
aði í spjótkasti með 71,64 m og
Mc Cann í langstökki með 7,53
m.
einn af beztu hlaupurum Bandá
ríkjanna. Á móti fyrií'
skemmstu hljóp hann 440 ydl
á 46,2 sek. Southern varð t. dí
annar í 400 m grindahlaupi í
Melbourne á 49,7 sek. í Bandaj
ríkjunum er almennt búizt vip
því, að hann bæti miet Jim Leas
í 440 yds, sem er 45,8 sek. og
einnig heimsmet Glenn Davis í
400 m: grindafalaupi, sem er 49,5
sek.
EDDIE SOUTHERN er að-
eins tvítugur, en þó er hann
HINN frábæri þýzki sund-
maður Baumann setti nýlega
sitt 40. þýzka met í sundi, eti
hann er einn fjölhæfasti sund-
maður heimsins í dag. Beztuir
er hann þó í skriðsundi. Að
þessu sinni setti hann met í 200
m. baksundi. Timinn var 2:28,6
mín,