Alþýðublaðið - 29.03.1958, Page 5
JLaug'ardagur 29. marz 1958
\ 1 i ý S a b 1 r 8 I «
WP-íWJS.W'ííVÍw tf®<í <Mr5; »”-> (.!»»«-«#»!(♦' * »•"**R3C"0':8B*'"■
Ferðaþætíir frá liðnu sumri - IV.
veana farmi
Frá Miðlandsskurðinum.
YIÐ HÖFÐUM hugsað okk.
ur, ef blessaður gjaldeyririnn
leyfði okkur þann „lúxus“, að
fara hringferð suður um Þýzka
land. Við fórum því í ferða-
skrifstofu í Kiel og spurðumst
fyrir um, hvernig bezt væri að
íiaga slíku ferðalagi. Okkur var
'sagt þar, að bezt væri fyrir okk
«r að skreppa út úr landinu, t.
«i. til Sviss eða Frakklands, því
að þá fengjum við þriðjungs af-
slátt á fargjaldi með járnbraut-
imum. Það yrði þá kallað utan-
landsferð og reiknaði sem „hin-
und zurúck“, það er fram og
aftúr, og á því byggðist afslátt-
urinn.
Þeir gerðu nú fyrir okkur
ferðaáætlun, en við sögðum
þeim aðeins hvaða staði okkur
langaði til að.sjá, Áætlunin var
á þessa leið: Kiiel, yíir Lúbeck,
Molln, o. fl. til Hannover í
'Westfalen, þaðan til Minden og
til baka til Hannover. •— Frá
Hannover til Múnchen, yfir
Mirnberg, o ,fí. Frá Múchen
til Landsberg við Leck og á-
frám að Lindau við Bodenvatn.
Á skipi yfir vatnið tilRorschach.
í Sviss, þaðan með lest með-
fram Bodenvatni til Konstanz
við norðurenda Bodenvatns. —
Frá Konstanz með lest til
Sehwarzwald yfir Triberg og
Hornberg, þaðan til Heidelberg,
Frankfurt am Main og Mains
við Ríh. Frá Mains með skipi
eftir Rín til Bonn og Köln. Frá
Köln með lest, yfir Duisburg,
jDússeldorf, Bremen, Hamborg
tjl Kie.1. ÖIl þessi ferð kostaði
123 vestur-þýzk mörk fyrir
manninn. Okkur virtist, að
aneð sparsemi myndum við
Ihafa þetta af og réðumst því í
þéssa ferð. Vorum við í henni
i 10 daga og sáum margt fallegt
og skemmtilegt. Veður fengum
við yfirleitt gött, stundum smá
irigningu og stundum sólskin
•eða eitthvað þar á milli. Gist-
5ngu fengum v.ið alls staðar á-
gæta, enda eru hótel í V.-Þýzka
landi öll hreinleg og vel búin.
Mat gátum við auðvitað valið
cikkur sjálf, var hann alls stað
fer ágætur.
TIL WESTFALEN.
Snemmá morguns í góðu
veðri, er lagt af stað með lest
írá Kiel í suðurförina.
Lestin fer hægagang fyrsta
Spölinn til Lúbeck. Það er hálf
fíma bið, á meðan verið er að
tfæra vagnana, sem við sitjum
S, yfir á annað spor og tengja
. jþá við hraðlestina, sem víð eig-
nm að halda áfrarn með til
Hannover.
Síðan er lagt af stað og er
nú heldur meiri ferð á okkur.
Við þjótum gegnum akra, beiti-
land, vötn og skógarbelti. Uppi
á hæð einni sjáum við kastala.
Þegar lengra dregur, verður
landið flatlendara og víðáttu-
meiri sjóndeildarhringurinn,
akrar og engi, svo langt sem
augað eygir, stórhópar af kúm
á beit og innan um smábæir og
þorp. Við erum nú í héraðinu
Mecklenburg Schwerin. Er það
mjög flatlent og nær sléttan
alla leið norður að Eystrasalti.
Meiri hluti þessa héraðs tilheyr
ir nú raunar Austur-Þj>zka-
landi, því að járntjaldið1. er
hér ekki Iangt undan, t. d. hjá
Lúbeck aðeins nokkra kíló-
metra austan við borgina.
Við föruni ^egnum. Lúcken-
burg, sem- er smáfoær og stend-
ur í hæð við ý og eru bátar á
ánni.
Næst kemur smábærinn Ech-
em og því næst Mölln, þar sem.
sagt er að Ugluspegill (Till
Eulenspiegel) hafi átt heima í
byrjun 13. aldar. Við sjáum
stórt spjald. með auglýsingu um
„ E ulenspie gel- Spife le“ (Uglu-
spegilsleiki), -sem.eru..haldnir
þar árlega. Saga hans hefur
verið þýdd á íslenzku.
Við förum yfir ána Elbe
(iSaxelfi), og að útjaðri Lúne-
borgariheiði. Komum til Lúne-
borgar klukkap tæplega 3 e. h.
og síðan til Uelsen yfir smábæ-
inn Emmendorf kl. 3.23.
Við sjáum hér víðlenda akra,-
þar se.m fólk er að vinna að
uppskeruvinnu. með sjálfbind-
urum. Áfrarn er haldið gegnum
ýmsa smábæi, Raberspring,
Unsterhúss, Eschede o. fl. og
komum' við til borgarinnar
Celle kl. 4. Hún virðist vera
fallegur bær. Hér skín sólin
verið, það sem af er leið.inni.
loks, en dumbungsveður hefur
Viðdvöl er engin hér og er hald
ið áfram í áttina fll Hannover.
Við erum komin tíl Hannöv-
erfjdkisins og eiguin stutt eftir
til Hannoverborgar. Hér sktpti
ast stórir akra með ýmiskoiiár
korni, kartöflum og rófum
(sykurrófum) og smáþorp inn
á, milli. Úr sykurxófunum er
unninn sykur í ýmsum verk-
smiðjum í Þýzkalandi.
Klukkan 4,35 ökum við inn á
brautarstöðina í Hannover, en
'höldum tsrax áfram til Minden
og komum þangað eftir hálf-
tím-a.
Minden er smábær í West-
falen, sem stendur við ána Wes
er og er þar skipastigi, þar sem
mætast Miðlandsskurðurinn cg
Wes'er. En skurður þessi nær
frá Ruhrhéraðinu állá leið til
Berlínar.
í Minden ætluðum við að
hitta fólk, en okkur var sagt, að
það væri flut't til næstá smá-
bæjar, Porta Westfalica, og
væri þangað aðeins tíu mínútna
ferð. Brátt náðum við í lest
þarigað og vorum nú komin á
léiðarenda þennan daginn.
Porta Westfalica (sem þýðir
hlið Westfalen) er eiginlega að-
eins járnbrautarstöð og síma-
stöð við Weser, þar sem áin
rennur milli tveggja fjalígarða.
Myndast hér eins og hlið milli
tveggja hárra og brattra kletía
hæða eða smáfjalla og heitir
annað Jakobsberg (238 metrar
á hæð) en hitt Willekindsberg.
Er það endi á fjallgarði, sem
ber nafnið Wiebengebirge (eða
á hæð) en hitt Wittekindsherg.
Wiehenifjöll). Milli hæðanna er
mjótt sléttlendi og rennur Wes-
er þar milli í hægðum sínum,
nærri því lygn, að því er virð-
ist. Aðskilur hlið þetta þau og
Wfeserfjöllin og er Jakobsberg
endir þeirra.
I :
Við rætur þessara fjalla eru
smábæir, sín hvoru megin við
ána. Gamla brúin eyðilagðist í
stríðinu, en ný og breið brú fyr
ir járnbraut, bíla, hjól og fót-
gangandi liggur yfir ána milli
þeirra. Er brúin sjálf- 277 métr-
■ar á lengd. Þarna er mjög mik-
il umferð, því að þetta er fjöl-
farin leið. Þetta er sannkadlað
fjallahlið inn í Westfalen.
Þetta er útjaðar mið-þýzku
fjallanna og mæta þau hér norð
ur-þýzku lágsléttunni.
: 'fíW
GIST í SMÁBÆ.
Bærinn, sem stendur undir
Jakobsbergi og er sömu mégin
við ána og Porta Westfalica-
stöðin heitir Hausberge. Er það
smábær, með um 4000 íbúa, en
liggur mjög fallega og er þaðan
tilkomumikið útsýni til hæð-
anna og árinnar. Þetta er mikill
ferðamannabær og eru hér
mörg gistihús. Er þetta forn
bær, og má rekja sögu hans til
11096.
Okkur var vísað á ágætt
gistihús, sem heitir „Kaiser
Friedrich Hotel“ (gistihús
Friðriks keisara). Stendur það
á fallegum stað við rætur Jak-
Fengum við okkur hressingu,
fórum síðan út að skoða okk-
ur um, áður en dimmdi.
Við gengum ytfir brúna k
Weser og áleiðis upp á hæðina,
hinum megin við ána, Witte-
kindsberg. Hún dró okkur 6-
sjálfrátt að sér, því að hún
blasti við fúá svölum gistihus.-
•ins og þar gnæfði, ofarlega i
hlíðinni, risavaxið líkneski í
nokkurs könar kapellu. Er það
minnismerki um Vilhjáim 1.
keisara, afa Vilhjálms' 2. og er
alls 88 metrar á hæð.
Hæðin er öll skógi vaxin og
snarbrött alls staðar. Gengum
við uþp einstigi og var þar
sums staðar erfitt að ganga,
vegna brattans og svo hálku á
blautum moldargötunum.
Eftir rúmlega hálftíma gang
koniumst við upp að minhis-
merkinu og var þá orðið nserri
aldimmt. Þar uppi var hvassí
og kalt og héldum við fljótlega
ofan gitur. Þarna voru nokkrir
skátariá ferð og buðust þeir til
að vísa okkur betri og fljót-
farnari leið ofan. Gekk það vel
og vorum við aðeins 20 minúi-
ur á leiSiflni niður. Útsýniðuppi.
var að vísu fallegt, þótt dimmt
væri, því‘að ljósin í þorpunuim
tveimur sáust vel og tindruðu
og lýstu upp ána, brún.a og
hæðirnar umhverfis.
Skátarnir sögðu okkur, að
þarna nærri væri farfuglaheim
ili (jugendherberge) og buðq.
okkur að dvelja þar um nóttina,
en við vildum ekki rifta pöntun
okkar á hótelherberginu og af-
þökkuðum boðið. Þeim þótti
gaman að hitta íslendinga og
vildu fræðast um ísland eins og
tími vannst til, þessa síutt:<
stund.
Við „Porta Westfalica“ — hliðið að Westfalen.
obsbergs; Þar fengum við gott
og fremur ódýrt herbergi.
Eins og undanfarin ár'verður kristniboðsins minnzt á
sérstakan hátt í Pálmasunnudag við nokkrar guðsþjón-
ustur og kristilegar samkomur, þar sem mönnum gafst
kostur á að leggja fram giafir til stuðnings starfi því, sem
unnið er að kristniboði á vegum íslenzkra kristniboðsfé-
laga. Við eftirtaldar guðsþjónustur i Revkjavík og ná-
grenni verður giöfum til kristniboðs veitt viðtaka:
Akranes: Kl. 10 f. h. Barnasamkoma í Frón.
Kl. 8,30 e. h. Kristniboðssamkóma í Frón, Bene-
dikt Arnkelsson, cand. theol. talar.
Hafnarfiörður: Kl. 10,30 f. h. Barnasamkoma í húsi KFU
M og K. — Vegna ferminga verður hvorki
kristniboðsguðsþjónusta né-samkoma í Haín
arfirði á Pálmasunnudag, en á s’kírdag kl.
2 verður kristniboðsguðsþjónusta í þjóð-
kirkjunni, nánar auglýst síðar.
Reykjavík: Kl. 11 f. h. Guðsbjónusta í Dómkirkjunni,
síra Óskar J. Þorláksson.
Kl. 11 f. h. í Hallgrímskirkju, síra Jakob Jóns-
son.
Kl. 11 f. h. í Laugarneskirkju, Síra Bragi Frið-
rikssoh........
Kl. 2 e. h. Guðsþjónusta Háteigsþrestakalls í
Stýrimannáskdlanujn, síra Jón Þbrvartí-
arson.
Kl. 2 e. h. í Neskirkju, síra Jón Thorarensen.
Kl. 2 e. h. í Fríkifgunni, Kristján Búason,
cand. theol. nrédikar, síra Þorsteinn
.('■ 'V'
Björnsson fyrir altari.
Kl. 5 e. h. í Hallgrípjskirkju, Felix Ólafsson, :
kristniboði, prédikar, síra Sigurjón Þ.
Árnason þiónar fyrir altari.
Kl. 8,30 e. h. Kristniboðssamkoma í húsi
KFUM og K. Felix Ólafsson. kristniboði
talar og síra Sigurión Þ. Árnason hefur
hugleiðingu.
Vér vekiuni athygli kristniboðsvina og annarra vel
unnara krist'niboðsins, á guðsþjónustum þessum og sam
komum og biðium þá að minnasP kristniboðsins með
því að sækja þær.
Samband ísL kristnlboðsféiaga.