Alþýðublaðið - 09.04.1958, Síða 11

Alþýðublaðið - 09.04.1958, Síða 11
Miðvikudagur 9. apríl 1958 AlþýíublaSjí II f DAG er miðvikudagurinn 10. apríl 1958. Slysavarðstofa Keykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Læknavörð ur LR (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8, Sími 15030. Hæturvörður er í Ingólfs apó- teki, sími 11330. Lyfjabúðin Ið- unn, Reykjavíkur apótek, Lauga vegs apótek og Ingólfs apótek fylgja öll lokunartíma sölubúða. Garös-apótek og Holts-apótek, Ap'ótek Austurbsejar og Vesiur- bæ-jar apótek eru opin til kl. 7 daglega nema á laugardögum til kl. 4. Holts-apótek og Garðs apó tek eru opin á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl.* 9—16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Kristján Jóhann. esson. Kópavogs apótek, Álfhólsvegi 9, er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13-16. Sími 23100. Bæjarbókasafn íto-ykjavíkur, Þingholtsstræti 29 A, slmi 1 23 08. Útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 1—4, Les- Btofa opin kl. 10—12 og 1—10, laugardaga kl. 10—12 og 1—4 Lokað á sunnudögum yfir sum- armánuðina. Útibú: Hólmgarði 34 opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7; Hofsvalla götu 16 opið hvern virkan dag nema laugardaga kl. 6—7; Efsta Bundi 36 opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30— 7.30. FLUGFERÐIR Loftleiðir h.f.: Hekla kom til Reykjavíkur kl. 07.00 í morgun frá New York. Fór til Glasgow Stafangurs og Kaupmannahafnar og Hamborg- ar kl. 08.30. Saga er væntanleg til Reykjavíkur kl. 18.30 frá Hamborg, London og Glasgow. Fer til New York kl. 20.00. SKIPAFRETTIR Eimskipafélag íslands h.f.: Dettifoss kom -til'Réykjavíkur 4.4. frá Kaupmannahöfn. Fjall- foss kom til Bremen 6.4, íer þaðan til Hamborgar, Rotter- dam, Antwerpen og Hull. Goða- foss fer frá New York 10.4. til Reykjavíkur. Gullfoss er í Kaup mannahöfn. Lagarfoss fór frá Rotterdam 4.4. kom til London 5.4. fer þaðan til Ventspils. — Reykjafoss fer frá Reykjavík 10. 4. til Patreksfjarðar, Flateyrar, Sugandafjarðar, ísafjarðar, — Siglufjarðar, Hjalteyrar, Akur- LEIGUBÍLAR Bifrtíiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 Bifreiðastöð Reykjavíkur Sími 1-17-20 \ SENDIBÍLAR Sendibílastöðin Þröstur Sími 2-21-75 eyrar, Húsavíkur, Raufarhafnar, Norðfjarðar, Reyðarfjarðar og Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Reykjavík 1.4. til New York, —. Tungufoss koni til Hamborgarz 4.4. fer þaðan um 10.4. til Reykja víkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Reykjavík. E'sja íer frá Reykjavík í dag austur um land í hringferð. Herðubreið fór frá Reykjavík í gærkvöldi aust- ur um land til Raufarhafnar. — Skjaldbreið er á Breiðafjarðar- höfnum. Þyrill er væntanlegur til Akureyrar í dag. Skaftfelling- ur fór frá Reykjavík í gær til Vestmannaeyja. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafeil fer í dag fró Rome áleiðis til Reykjavíkur. Arnar- fell er í orlákshöfn, fer þaðan í dag til Reykjavíkur. Jökulfell fer væntanlega frá New York í dag áleiðis til Reykjavíkur. Dís- aríell fer væntanlega frá Horna- firði í dag til Reykjavíkur. Litla fell fer væntanlega á morgun frá Rendsburg áleiðis til Reykja víkur. IleigafeM er í Stykkis- hólmi, fer þaðan til Reykjavik- ur. Ilamrafell fór í gær frá Rvk. áleiðis til Palermo og Batum. — Troja átti að fara í gær frá Ála- borg áleiðis til Keflavíkur. — Cornelius lestar mjöl á Djúpa- vogi til Belfast og Dublin. BLÖÐ O G TÍMARIT Samtíðin, aprílblaðið er komið út, mjög fjölbreytt og læsilegt. Efni: Vikulegur frídagur er hús- mæðrum nauðsyn (forustu- grein). Skáldið í kotinu (kvæði) eftir Ingólf Davíðsson. Dægur- lagatextar. Kvennaþættir eftir Freyju. Hvað er ég að segja? (saga um ást og afbrot). Þá er viðtal við Eyjólf Kbnráð Jóns- son um athyglisverða nýjung í útgáfustarfsemi Almenna bókafé lagsins. Ástarsaga eftir Rögn- vald Erlingsson. Vefarinn mikli (bókarfregn). Bréfaskóli blaðs- ins í íslenzku. Skákþáttur eftir Guðm. Arnlaugsson. Bridge eft-- ir Árna M. Jónsson. Verðlavma- spurningar o. m. fl. Kápumynd er af Gretu Garbo og Robert Taylor í Kamelíufrúnni. Spilakvöld B reiðfirðingafélags iris verður í Breiðfirðingabúð, fimmtudaginn 10. apríl og hefst kl. 8,30. Húsmæðraiélag Reykjavíkur. Næsta saumanámskeið félagsins hefst mánudaginn 14. apríl, kl. 8 e. h. í Borgartúni 7. Upplýsing ar í sarnum: 11810, 15236 og 12585. —o— Happdrætti Háskóla íslands. Á morgun verður dregið í 4. fl. Dregnir verða 793 vinningar, samtals að upphæð kl. 1.035.000, 00. — Hæsti vinningur er kr. 100.000,00, s s V ;.. v s s s s c J. SVlagnús Bjarnason: Nr.69 EIRIKUR HANSSON Skáldsaga frá Nýja Skotlandi. Patrik. Hún hafði aldrei hugsað I mér miðaði fljótt áfrarn. Eftir út í það. nokkra stund !kom ég að „Og svo' var trakkean, heill- in góð“, ,sagði Braddon, „trafek ean og sömuleiðis medulla ob- longata -voru alltaf, — voru alltaf í'ólagi“. „Hvaða, hvaða!“ sagði frú Patrik. Hún hafði aldrei íhug- að þetta áður. ,,Hvaða, hvaða!“ „En hann var alltaf viljugur, heillin góð“, sagði Braddön lækríir, „de mortuis nil nisi bene!“ „Hvaða, hvaða“ sagði frú Patrik. Hún hafði aldrei borið á méti því. Svo allt í einu stóð Geir gamli hjá hjá mér og horfði á mig fast og lengi og klógaði sér ofboðslega bak við eyrað og gretti sig ámátlega, eins! og hann vildi segja: „Heyröu. lagsi, hér er ekki allt með fellú. Og fjandakorn sem' ég get skilið í því, að svona skrambans ári ferðugur strák- ur geti orðið sjálfdauður“.s Mig langaði til að hlæja, en mér!' fannst það einhvernyeg- inn -ekki vel við eigandi,-þar sem ég var dauður. Ég minnt ist ekki að hafa heyrt, að dauð ir menn hefðu nokkurn tíma svö-mikið sem brosað. En'mig langáði ósköpin öll til að mega hlæjá, — ekki brosa, heldur hlæja. Svo hvarf Geir og allt hitt fólkið, þegar minnst varði, en samt langaðj mig til að hlæja, — það var eitthvað svo hlægi legt við það að verða dauður, en ég gat þó ekki gert mér grein fyrir því, af hverju það varÁblægilegt. Ég fann -þara, að þáð var undur og skeifing hlsegílegt. ■ n n m m rfrr .1 Alexandriiie fer frá Kaupmannahöfn þann 11. apríl til Færeyja og Reykjavíkur. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Erlendur Pétursson. iSvo tók ég eftir því, að Benjamín litli, sonur Brad- dori læknis, sat hjá mér og var að kitla mig undir hökunni, og nú fór ég að skilja, af hverju mig langaðj svo mjög til að hlæja, Ég gat nú ekki stillt mig léngur, ég hló og orgaði af hlátri og reis up við olnboga um leið, og varð þess þá var, að mig hafðj verið að dreyrna. Ég hafði sofnað áður en mig vatni. Og hátt og visið puntstrá hafðj við bg við komið við háls inn á mér, hafði beygt gig fyrir golurini og kitlað mig und ir hökunni, Þannig gat veikt og visið puntstrá, sem staðið hafði frá fyrra ári, gert það að verkum, að. ég hló ísvefninum, — hló svo, að ég hefði ekki getað hlegið nærrj eins dátt í vökunni, sízt undir þáverandi kringumstæðum. Sóli-n var að koma uipp, þeg- ar ég váknaði. Það var dýrð- legur morgunn, heiðskír og hreinn. Fuglasnir sungu á grein um trjánna, og golan þaut í skógarliminu. • Allstaðar um- hverfis var líf og fjör og fugla söngur. Ég farm nýtt líf streyma um mig allan, og mér fannst ég vera svo léttur og húghraustur, og mjig langaði til að halda eitthvað langt út í heiminn, — langt út í fjörið og glauminn, þar sem ég gæti notið æskurmar og unaðsemda lífsins. Svo lagði ég af stað. Eg gekk léttilega og rösklega, og stóru húsi, sem stóð á hól sfeammt frá veginum. Eg sá, að það rauk, og gekk ég þangað heim og drap á dyr, sem ég þóttist vita að væru eldhús- dyrnar. Eg kom mér einhvern- veginn ekki að því að drepa á framdyrnar, þar sem erindi mitt var einungis að biðja um vatn að drekka. En ég bjóst líka við, að mér mundi verða gef-ið eitthvað að borða um leið, enda var ég meðtækilegur fyr- ir það, því að ég hafði efekert borðað frá því um hádegi dag- inn áður. — Æ, ég veit hver þú ert, var sagt fyrir innan, um leið og ég barði á hurðina. Og ég heyrði, að það var kvenmaður sem tálaði Eg drap aftur á dyrnar, og aftur var sagt fyrir innan: — Æ, ég veit hver þú ert. Þú skalt nú ekki fá mig til að ljúka upp fyrir þér eins og í gær. Eg drap á dyrnar í þriðja sinn. — Æ, þú getur lokið upp sjálfur, ærslakálfurinn þinn, en þú færð mig ekki til þess. Eg hefi of mikið að gera til þess, var sagt fyrir innan. Eg lauk svo upp hurðinni og sá, að miðaldra kona, lítil vexti, stóð á miðju gólfi og var að strokka. Strokkurinn var afarstór og- miklu víðari að neðan en ofan. Hann var svo hár, að korian varð aö standa á lágum, þrífættum stól, til að geta beitt sér við hann. Eg tók strax eftir því, að þessi litla kona var sérlega dapureyg, og fékk ég undir eins einliverj a hugmynd um það, að hún væri jafnframt mjög sjóndöpur, enda gekk ég brátt úr skugga um, að svo var í raun og veru. —• Sæl vertu, sagði ég og s-tóð á þrepskildinum og hélt á hattinum í hendinnj og hneigði mig kurteislega. — Nú, sæll vertu, sagði litla konan og hamaðist við að strokka. Heldur þú. að ég viti ekki hver þú ert, æringmn þinn? — Nei, ég held að þú í- myndir þér, að ég sé annar en ég er, sagði ég. Við höfum aldrei sézt fyrr. — Að heyra nú til hans, sagðj litla konan. En ef þetta er ekki líkt honum föður háns þegar hann var lítill, — alltaf að reyna til1 að leika einhver smáhrekkjabrögð, en græzku- laus samt, því e-kkert var illt til ,.í Dan, — það mátti hann eiga. Og það var eins og hún væri að segja þetta við strokk- inn. —■ Þú áreiðanlega þekkir mig ekki, sagðj ég. — Þekkj ég þig ekki, óláta- hnokkinn þinn? sagðj iitia k-onan‘: Jú, ég held ég þekki þig, þó að ég sjái illa. Eg kann- ast þó við röddina þó að þú sért að reyna að breyta henni. — Eg iget fullvissað þig um það, að ég hefi aldrei séð þig fyrr, sagði ég. — Þú sagðir það sama í gærmorgun, ólátabelgurinn þinn, þegar þú narraðir mig til að ljúka upp fyrir þér dyrun- um, sagði litla konan. — En ég hefi aldrei komið hingað fyrr á ævi minni, sagðí ég og breytti ofurlítið um, róm, því að ég hélt að minn. eiginlegi rómur væri það, sem, kæmi henni til að halda, að ég væri einhver viss drengur, semi hún þekkti þar í nágrenninu. — Æ, nú brást þér bogalist- in, sagði litla konan og hló. Nú gaztu eliki lengur talað í annarlegum róm, og skræk- röddin þín brauzt ósjálfrátt fram. Nei, nei, ég held þó eftin heyrninni ennþá, þó að sjóniis sé farin. En ef þetta ei- eklrii lífet hrekkjabrojgðunum hans föður hanls. Þeir hefðu átt að gera leikara úr honum Dan, og þá hefðu þeir valið rétt. Eta hvað viltu annars, Jósef litli? — Eg ætla að biðja þig uirs að vera svo góða að geía mér að drekka, sagði ég í mínuns eigin róm. því að ég fann flj.ótt, að það var að gera i-llt verra að reyna að breyta honum. — Tekur hann til á ný, ó- þekktaranginn sá arni, sagði litla konan. Fer hann ekki aft- ur að breyta um róm, eins ogj hann' haldi, að ég sjái ekki | gegnum le i k-aragrímuna lians. En það fjör í drengnum. Þarna vakir hann nótt eftir nótt við kalkbrennsluna, og samt getur hann verið að gal- gopast allan liðlangan morgun- inn, eins og drengir, sem sofa níu klukkustundir í eiiiuffl dúr. Ef það er þó ebki líkt honum Dan, ég man svo langt. En þú vilt fá að ’ drekka. Þó það væri, að þú*þyrftir að drekka. Það er vatn þarna í skjólunni hjá hitunarvélinni0 og svo skaltu fá nógar áfir, ef þú bíður, þangað til ég er búin að strokka. Eg gekk þangað, sem skjólani var og tók mér góðan teig af tæru og svalandi vatni. Eis rétt í því kom öldruð kona innan úr húsinu og bauð mér góðan morgun. — Hvaða drengur er þetta? sagði aldraða konan og leit tili konunnar við strokkinn. — Æ, það er ólátabelgurinra hann Jósef Willford, sagði litla konan. Hann er alltaf að reyna að lóta mig halda að hann sé eirihver ókunnugur ferðadrengur. í gær kom hanra mér til að ljúka upp dyrunum fyrir sér, og þóttist þá vera einhver George Griffin frá Halifax. Hann var svo sniðug- ur með að breyta um róm, að ég þekkti hann ekki fyrr era 5K!PAtlTG€R« RIK1S1N!* .s vestur um land til Akureyrar hinn 12. þ. m. Tekið á móti flutningii ti-1 Tálknafiarðar. á- ætlunarhafna við Húnaflóa og Skagafjörð og Ólafsfjarðar í dag, Farseðlar seldir á föstu- daginn.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.