Alþýðublaðið - 10.04.1958, Page 4

Alþýðublaðið - 10.04.1958, Page 4
a A 1 þ ý ð u b 1 a ð i ð Fimmtudagur 10. apríl 195® KLÓTHILDUR skrifar mér am slæmar vörur í verzlunum. Hún segir að strausykur, sem hér hefur undanfarið verið á öoðstólum, sé hreinn «g beinu ó- liverri. Rúsínurnar séu fullar af skít og verði að þvo þær þrisvar eða fjórum sinnum úr vatni áð- ur en viðlit sé að noía þær til anatar. Ilún heldur því írarn, að i-ófurnar séu trénaðar og mygl- aðar og að kartöflumar, sem hér voru til sölu um daginn, hafi verið svínamatur, ALLT HEF ÉG IIEi RT þetta áður. Húsmæður hafa mjög kvartað undan þessu. Ég verð líka að segja það, að nóg er dýr- tíðin samt, þó að það bætist ekki við að mikið af þeim vörum, nem fólkið kaupir, verði ónýtt í höndunum á því. Ekki veit ég Jhvaðan þessar vörur eru, en róf urnar framleiðum við sjálíir. HINS VEGAR segir fólk áð vörur frá Austur-Evrópulöndun um ,séu yfirleitt miklu verrí en aðrar vörur. Það kemur rnanni ekki á óvart, því að iðnaður þar er ekki kominn á eins hátt stig og í Vestur-Evrópu. Það má lík.a hugsa um vörugæði þegar verið er að semja um sölu afurða okk- ar í vöruskiptum. Ef við verðum að kaupa skemmdar vörur, þá .mættu hinar vera töluvert dýr- ari til þess að það borgaði sig samt að kaupa þær. JÞÓR SKRIFAR MÉR, tn hann hefur áður skrifað mér um efnahagsmál og stjórnarhætti. Hann er glöggur maður og virð- ist liugsa mikið um þessi mál. Væri betur ef fleiri gerðu. það eins og hann, því að það er nauðsynlegt að menn geri sér grein fyrir öllum þessum mál j €# AGS/AfS Slæmar vörur í verzlun- um. Trénaðar rófur og svína- matur. VIÐ ÍSLENDINGAR erum fá- ir, fátækir og smáir, ekki nema eins og lítið þorp í útlandinu. Svo ætti þetta litla þorp að .fara að kosta dýrindismenn. í mörg- um löndum heims og vera á gjaldþrota barmi. Nei, þetta er svo létt dæmi að reikna, að hv.ér óskóíagenginn alþýðumaður get ur það. Við verðum að sníða okkur stakk eftir vexti. Tillaga um fækkun sendiherra og fieira „EFNAHAGSLÍF íslenzku þjóðarinnar hlýtur að fara eftir því hvaða menn stjórna málefn- um hennar, og hversu vel þeir eru þeim vanda vaxnir. Sá þátt- ur þeirra að skýra þjóðinni frá hvernig hag hennar sé komið, og brýna fyrir henni hvað þurfi að gera, er góður og virðingar- verður, en ekki einhlítur, sam- anber fjárhagsskýrslu Vilhjálms Þórs. ÞAÐ ER'OFT talað um það, sérstaklega um áramót, þegar reikningar ríkis og bæja eru til umræðu, að mikið af útgjaldalið um þess séu fastir liðir, sem ekki sé hægt að breyta eða lækka. Þó er staðreyndin sú, að alltaf hækka liðirnir og þeim fjölgar ár frá ári. ÞAÐ ER SÉRSTAKLEGA einn liður í ríkisbúskapnum, sem ég vildi minnast á. Það eru sendiherrastöðurnar eða am- bassadorarnir, sem þjóðarbúið heldur úti og kostar í mörgum löndum, hvort ekki mætti fækka þeim eða jafnvel afnema alveg. FRÁ ALÞÝÐLEGU sjónar- miði virðist það vera broslegt að hafa 3 ambassadora hvern við hliðina á öðrum, í Kaup- mannahöfn, Noregi og Svíþjóð. Tímarnir hafa breytzt og tækn- in, að það sem áður var nauð- synlegt, er það nú ekki lengur. Flugvélarnar og síminn hafa leyst fjarlægðirnar af hólmi. Svo nú ætti að vera hægt að stjórna öllum viðskipta- og verzlunarsamböndum okkar við umheiminn beint frá okkar .eig- in landi. „Sjálfs er höndin holi- ust.“ — Og svo gætum við má- ske talað við og reynt þessa ýmsu ambassadora, sem staðsett ir hafa verið ,hér hjá okkur og eru allir viðurkenndir. Margar milljónir króna mundu sparast á þessum eina lið ríkisbúskapar- ins, ef hann væri lagður niður. FLEIRI LIÐI mætti einnig nefna, t. d. sameining tóbaks- einkasölu og áfengisverzlunar ríkisins undir eina stjórn. — Hvernig var það þegar aðeins einn ráðherra var í landinu? Var landinu ver stjórnað þá? Minnsta kosti stóðu atvinnuveg- irnir þá vel undir sjálfum sér og þurfti ekkert að borga meö þeim, hvað þá heldur að minnzt væri á gengisfellingu krónunnar þeirra vegna.“ Hannes á horninu. S S s s s s s s s s s s s s $ s s s s s s s s s s s s «©AMAN Salvara .■ 'Á" i, «< ,fey®* «J KYNJATÍÐINDI FRÁ ÁRINU 1390 ,.. IHófst nú mikil ótíð, einkum í Skálholts biskups- dæmi, varð vetur harður, og vorið svo hart og kalt, að valla voru sauðgrös á Pét- ursmessu. Vigfús hirðstjóri hatfði verið í Færeyjum um veturinn, og kom hann þa út. Sumar var regriasamt og andvirki manna ónýttust, og hélst um haustið; urðu svo miklir vatnavextir, að úr hótfi gekk og mundi enginn slíka, enn fjárskaðar stórir, og tóku vötn og skriður víða bæi og menn af, enn margir bæir féllu af jarðskjálfttim. Logaði Hekla með miklum undrum,.og Lómagnúpur og Trölladyngja allt suður í sjó, og vestur að Selvogi og allt Reykjanes, brann það thálft af, og 'stendur þar eftír í sjó framm Dyptarsteinn og Fuglasker, og er þar allt eid1. brunnið grjót síðan, einnin' logaði Síðujökull, og mörg önnur fjöll og sveitir heilar eyddust af eldgangi, brann og víða eldurinn í sjónum, og brenndi land af sums stað ar, hrundu brunnin fjöll, og hlupu með brunaskriðum í sjó niður; var landfarasót.t á mönnum og drepsótt á pen- ^ ingi og urðu miklir mann- • tapar á Snætfellsnesi og víð • ar. ... Tók skriða Laungu- ^ hlíð í Hörgárdal, og þar inni ^ Rafn lögmann Bótólfsson og ^ heimafólk allt, konu hans og ^ X menn, nema dóttur hans\ Steinunni, hún fór til GrænS lands; sprakk jörðin í sund- S ur og hljóp vatn upp í stcf- $ unni, og sökkti bænum og ^ kirkjunni; marg:r bæir félliM þá og skemmdust bæði, Vatnsdal og víðar, ... ,S S S , , S FRA ARINU 1390 s, .. . Eldurmn hélst í Heklu S . og fleiri jöklum hinn samiS ) árið íeitir, og landskjálfti svo S I mikill fyrir sunnan land um S • Gn.ímsnes og Flóa og Ölves ) og bæí skók niður að, S ^ mestu, rifnaði víða jörð og^ C kom upp vatn, dóu nokkrir^ ^ menn undir húsum og tók ^ S landskjálftinn til Hoita- S S vörðúheiðar. Mik.il og hræði S S leg umskipíi urðu af þessum S S ódæmum öllum saman ó S Slandi hér, þau er alldrei I ) ræðst bót á. $ (Árbækur Espolíns 1. bindi.) • Orð uglunnar. Koma þeir frá Kapri. S S s s s s s s s s s s s •s s Félag íslenzkra einsöngvara Vegna gífurlegrar aðsóknar verða 18 skemmtiatríSi, í Ausfurbæjarbíól í kvöld kl. 11,30 Aðgöngumiðasaia í Austurbæjarbíói frá kl. 2 í dag. — Sími 11384. Byggingafélag alþýOu, Reykjavík. ■búð lil söiu þriggja herbergia íbúð í 3. byggingafilokki er til sölu. Umsóknir sendist skrifstofu félagsins Bræðraborg- arstig 47, fyrir kl. 12 á hádegi, miðvikudaginn 30. apríl 1958. Stjórn Byggingafélags alþýðu. Á undan samtíð þinni? Æ.. það var nú verra — frá pen ingalegu sjónarmiði séð. Misskildir listamenn mega oft ast sætta sig við mestu sultarkjör. Það eru örlög misskil inna listamanna að vera fátækir, að mega alla daga, ár og síð velta fyrir sér hverjum eyri. En það er þó lán í óláni, að allir hafa efni á að eiga miða í Happdrætti dvalarheimilis aldraðra sjómanna.. Það gefur gert gæfumuninn Happdrætti dvalarheimilis aldraðra sjómanna Umboðsmenn um land allt. MISSKILINN LISTAHAÐUR i Kaupum hreinar lérefísíuskur Prentsmiðja Alþýðublaðsins.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.