Alþýðublaðið - 10.04.1958, Side 8
I
A-I þýSublaðið
Fimmtudagur 10. apríl 1958
Leiðir allra, sem ætla að
kaupa eða selja
BIL
liggja til okkar
Bílasalan
Klapparstíg 37. Sími 19032
Húseigendur
önnumst allskonar vatns-
og hitalagnir.
HitaBagnir s.f.
Símar: 33712 og 12899.
Húsnæðis-
miðlunin,
"Vitastíg 8 A.
Sími 16205.
Sparið auglýsingar og
hlaup. Leitið til okkar, ef
þér hafið húsnæði til
leigu eða ef yður vantar
' húsnæði.
KAUPUM
prjónatuskur og vað-
málstuskur
hæsta verði.
Álafoss,
Wngholtstræti 2.
SKINFAXI h.f.
Klapparstíg 30
Sítni 1-6484.
Tökum raflagnir og
breytingar á lögnum.
Mótorviðgerðir og við
geðir á öllum heimilis—
tækjum.
Minnlngarspjöld
D. A. §.
fást hjá Happdrætti DAS,
Vesturveri, sími 17757 —
Veiðarfæraverzl. Verðanda,
sfml 23786 — Sjómannafé
lagi Reykjavíkur, sími 11915
— Jónasi Bergmann, Háteigs
vegi 52, sími 14784 — Bóka
verzl. Fróða, Leifsgötu 4,
BÍml 12037 — Ólafi Jóhanns
Byni, Rauðagerði 15, sími
33096 — Nesbúð, Nesvegi 29
■---Guðm. Andréssyni gull
smið, Laugavegl 50, sími
13769 — 1 Hafnarfirði í Póst
fcúsinu, sími 50267.
Áki Jakobsson
og
Krisfján Eiríksson
hæstaráttar- og héraðs
dómslögmenn.
MáKlutningur, innheimta,
samningagea'ðir, fasteigna
og skipasala.
Laugaveg 27. Sími 1-14-53.
Samúöarkorf
Slysavarnafélag Islands
kaupa flestir. Fást hjá slysa
varnadeildum um land allt.
I Reykjavík í Hannyi’ðaverzl
uninni í Bankastr. 6, Verzl.
Gunnþórunnar Halldórsdótt
ur og í skrifstofu félagsins,
Grófin 1. Afgreidd í síma
14897. Heitið á Slysavarnafé
lagið. — Það bregst ekki. —
!=S
csD rr
O o
co in
=s .52
# 18-2-18 *
** a
Útvarps-
viSgerÖlr
viðfækjasala
RADÍÚ
Veltusúiídi 1,
Sími 19 800.
Þorvaidur Ari Árason, htíl.
LÖGMANNSSKRIFSTOFA
SkólavÖrðuetíg 38
c/o Pilt Jóh. Þorleifsson h.f. - Pósth. 621
Um*t 19416 og 15417 - Símnefni; Ati
Dr. Urbancic
Framhald af 7. síðu.
margþættu tónlistarstörf hér á
íslandi.
Til viðbótar því, sem nú hef-
ur verið talið, má geta þess, að
Dr. Victor Urbancic hefur á ár
unum 1938—1953 stjórnað hér
á íslandi og æft 11 kórverk,
sem tflest voru með aðstoð
hljómsveitar á vegum Tónlist-
arfélagsins og Tónlistarfélags-
kórsins, svo sem: Messiías eftir
Hándel, Sálumessu eftir Mo-
zart, Jóhannesarpassíu eftir
Bach, Jólaoratorío eftir Bach,
Friður á jörðu eftir Björgvin
Guðmundsson, Judas Makka-
beus eftir Hándel, Stabat Mater
eftir Rossini, Davíð konung
eftir Arthur Honegger og Sta-
bat Mater eftir Pergolese. Enn
fremur stjórnaði hann á þessum
árum sýningum á m. a. „Meyjar
skemmunni", „Brosandi landi“,
„,Nitouc:he“, „í álögum“ eftir
Sig. Þórðarson og „Leðurblök-
unni“. Einnig sýningum á
„Gullna hliðinu“, „Véizlu-nni á
Sólhaugum", „Pétri Gaut“,
„ÁIfhól“, „Dansinum í Hruna“,
„Nýársnóttinni“ o. fl. auk
fjölda söngskemmtana á vegum
Tónlistarfélagskórsins. Frá því
hann var ráðinn hljómsveitar-
stjóri Þjóðleikhússins hefur
hann stjórnað svo til öllum
sýningum á óperum og óperett-
um, sem Þjóðleikhúsið hefur
sýnt árin 1953—1958.
Atf allri þessari upptalningu
má sjá hvílíkur fádæma af-
kastamaður Dr. Urbancic var.
Skilyrði hér á íslandi voru á
fyrstu árum hans hér aíar lé-
leg, ekki sízt á stríðsárunum,
en hann sýndi þá eins og jafn-
an síðan^undraverða leikni í að
samæfa bæði stóran biandaðan
kór og hljómsveit við ófullkom
in skilyrði og stuttan æfinga-
tíma. Glöggt dæmi um þetta
var er hann nýfluttur til iands-
ins átti að æfa á 2 mánuðum 50
manna blandaðan kór og 30
rnanna hljóansveit, sem fiytja
átti heila dagskrá af ísienzkum
verkum 1. des. 1938 í tilefni af
20 ára afmæli fullveldisviður-
kenningar íslands. En þetta
tókst með slíkum- ágætum, að
lengi var í minnum haft. Vonir
íslenzkra tónlistarur.nenda um
hæfileika dr. Urbancic og getu
til að leiða hin vandasömustu
verk til farsælla lykta hafa 1 íka
rætzf. í ríkum mæli. Með for-
PILTAR,
EFÞlD EIGIC UHHOSTVkA /á
ÞÁ Á Éa HRIN&ANA v /
Afö/'tó/ifls/rw/?}fcío/?A
,4tt*/srr*ef/ S' \1 —-Á
Fæst í öllum Bóka-
verzlunum.
Verð kr. 30.00
sjálni, hógværð og litillæti
vann hann sín störf, byggð á
djúphygli og vandvirkni kunn-
áttumannsins. Slíkur maður gat
því eigi dulizt þjóðinni, enda
verkefnin hér á íslandi knýj-
andi og tónlistarmerming þjóð-
arinnar í sköpun. Hann kaus
því að helga beztu ár aevi sinn-
ar til uppbyggingar íslenzku
tónlistarlífi, og störí hans cll
lofuðu meistarann. Hinn skjóti
frami dr. Urbancic á tónlistar-
brautinni á yngri árum .sýnir
ljóslega það álit, er hann naut
meðal þeirra frægu íónsnill-
inga, er þekktu hann bezt, ciugn
að hans, hæíileika og listtúlk-
un. ^
Dr. Victor Urbancic kvænt-
ist 31. október 1930 eftirlifandi
konu sinni, Dr. Melitta Urban-
cic, hinni ágætustu konu, sem
einnig var ættuð frá Vín. Iiún
er skarpgáfuð og listhneigð, hef
ur stundað höggmyndalist,
skáldskap og kennslu í tungu-
málum og heimspeki. Þá hefur
hún og fengizt mikið við alls
konar þýðingar, og er vel þekkt
á því sviði-víða erlendis, enda
skrifað mikið um ísland í er-
lend blöð og tímarit, og á nú í
handriti bók um ísland. Ekki
gat hjá því farið að listgáfur
þeirra hjónanna, dr. frú Melittu
og dr. Victors Urbancic gengju
að erfðum til barna þeirra,
enda er sú raunin. Börn þeirra
eru:
Pétur, hljómlistarmáður, sel-
lóleikari og bassa, sem einnig
er vel að sér í íslénzku og nor-
rænum ' fræðum, giftur Ebbu
Egilsdóttur, hæstarétiarlög-
manns Sigurgeirssonar. Ruth
fiðluleikari, gift hljómsveitar-
stjóranum James Brian Erb,
Richmond, Virginia, Sibyl, pí-
anó- og fiðluleikari og svo Er-
ika litla, sem er nemandi.
Dr. Melitta Urbancic liefur
verið manni sínum stcð og
stytta til æviloka, í bliðu og
stríðu. Þau áttu sameiginleg
hugðarmál og unnu hvort öðru
hug'ástum. Ég, sem þessar línúr
rita, átti þess kost að teljast
meðal vina þeirra hjóna og kom
oít á heimili þeirra bér í Rvík,
og. á frá þeim tíma ógleyman-
legar endurminningar. í 12 ár
var ég svo lánsamur oð njóta
handleiðslu dr. Victors Úrban-
cic, fyrst sem meðlimur Tón-
listarfélagskórsins, og síðar
Þjóðleikhússkórsins, og eru það
einróma ummæli okkar kórfé-
iaganna um hann, að hann hafi
með starfi sínu unnið virðingu
okkar, ást og hylli. Sannur
listamaður, eins og dr. Urban-
cic var, þarf ekk^rt sýndar-
skrum, engan áróður, aöeins
maðurinn sjálfur, starf hans, iíf
og list taiar sínu máli. Um hann
ungan sagði einn af tónlistar-
kennurum hans þessi orð:
„Þessi maður er guil.“ Líf dr.
Urbancic sannaði þessi orð. Við
fráfall hans er því sár harmur
kveðinn að eftirlifandi konu
hans, börnum og öðrum ástvin-
um, semx nú hafa sóð á bak
tryggum ástvini og lífsföru-
naut. En minningarnar eru hug
ljútfar, og drottins mjúka líknar
hönd mun styrkja og vernda.
Hún vísar huganum á leið úr
sorginni inn í hið þráða land
endurfundanna, þar sem víð-
sýnið skín.
Við meðlimir Þjóðleikhúss-
kórsins drjúpum höfði og þökk-
um þér, dr. Urbancic, allt þitt
mikla og óeigingjarna starf
fyrir kórinn okkar, starf, sem
. við rnunum aldrei gleyma, ást
þinni og umhyggju. Megi starf
þitt og lítf vera okkur leiðarljós
til að kappkosta. þær dyggðir,
er sannastar eru og beztar.
Sjálfur þakka ég þár, kæri
vinur, órjúfandi vináttu og
tryggð og alla þá sólargeisla,
sem starf þitt hér á jörðu megn
aði að veita, um ieið og ég
votta ástvinum þínum. dýpstu
samúð.
Blessuð sé minning þín.
Þorsteinn Svéinsson.
Framhald af 6. síðn.
vinnumálaráðherra, innanríkis-
ráðherra og loks varnarmála-"
ráðherrá. Þrátt fyrir hin tíðu
stjórnarskipti hafði Jules Moch
mikil áhrif á pólitíska stefnu
Frakka. Hann skipulagði eftir
stríðið frönsku lögregluna og
sem varnarmálaráðherra lagði
hann grundvöliinn að endur-
skipulagningu hersins.
Höfuðstarf Jules Moch he.fst.
er hann árið 1957 var skipaður
aöalfulltrúi Frakklands hjá;
Sameinuðu þjóðunum. Hann.
varð aðalhvatamaður að skipun
afvopnunarnefndar S.Þ., og
hann hefur manna mest revnt
að samræma skoðanir austurs
og vesturs. Og hann hefur fvrst-
ur manna lagt fram ákveðnar
tillögur um allsherjarafvopnun.
Jules Moch er líka vel hæfur
að fást við alþjóðleg málefni.
Hann.er lærður vel í alþ.jóða-:
rétti; og nauðakunnugur stjórn,
málum flestra landa. Um jafn-
aðarstefnuna hefur hann ritað
margar bækur og merkar. Jules
Moch e einn áhrifaríkasti og
traustasti fulltrúi jafnaðarstefn
unnar, sem nú er uppi.
Vorvvárts.
Framhald af 3. síðu.
Erik Seiden sýnir flísar inn-
lagðar í tré og svona mætti
lengi 'telj-a.
Sýningin’ í heild var stór-
Ingeborg Htíyrup.
kostleg og var ég þakklátur fyr
ir að fá tækifæri til að sjá
hana.
í næstu grein mun ég svo
segja nokkuð frá borginni og
skemmtilegri heimsókn til
Fornnorrænu orðabókarinnar
og í Árnasafn.
Sigurður Þorsteinsson.
FERÐASKRIFSTOFAN hef-
ur beðið Alþýðublaðið að taka
það fram 1 sambandi við fregn
um för fjárveitinganefndar til
Rómar, að för nefndarinnar er
ekki að öðru leyti á vegum
skrifstofunnar en það, að hún
skipulagði ferðina í heild. Hef-
ur nefndin ekki fengið ókeypis
ferðina fyrir tilstilli ferðaskrií-
stofunnar.