Alþýðublaðið - 11.04.1958, Síða 9

Alþýðublaðið - 11.04.1958, Síða 9
Föstudagur 11. apríl 1958 AlÞýðublaðiS 9 c Kðtsteiiis 4,58 m. Knattspyrnan hafin é Heimsmet í kringlu: Oerter 61.72 m. OLYMPÍUMEISTAKINN A1 Gerter setti nýtt heimsmet í kringlukasti á íþróttamóti í Fayetteville á laugardag fyrir páska og kastaði 61,62 m. Hann átti þrjú köst lengri en gild- andi heimsmet Gordions, 59,28 m. Kastað var í töluverðum inótvindi. •' Annar árangur mótsins: — Langstökk Roy Range 7,65 m. llástökk Bsrtil Holmgrein, Sví þjóð 2,06 m. Ensk míla Laszlo Tabori, Ungverjal. 4:10,3 mín. T20 yds grind Ghuch Cobb 13,9 sek. A1 Oerter er einna minnst þekktur af stóru bandarísku íþróttastjörnunum. HanrU er fæddur í New Hyde Park, einni af útborgum New York, er 22 ára og stúdent við Kansas há- skólann. O'erter varð Olympíumeistari í Melbourne, þá 20 ára og kom það mjög á óvart. Oerter var ekki þekktur sem kringlukast- ari, þegar hann var valinn í Ol- ympíuliðið. Hann bjóst við að kasta lengra en 60 m á þessu ári, en ekki á fyrstu mótunum. ENGLAND og Skotland hafa valið landsliðin fyrir leikinn, . vsem fram fer í Hampden Park, Giasgow 19. apríl. Lið Englands er þannig skip að: Hopkinson, Bolton, Howe, West Bromwidh, Langley, Ful- ham, Clayton, Blackburn, • Wright, Wolwes, Slater, Wol- : wes, Douglas, Blackburn, Charl ton, Manchester United, Ke- van, West Bromwich, Havnes, Fulham og Finntey, Preston. Lið Skotlands er þannig skip- að: Younger, Liverpool, Park- er, Falkirk, Caldow, Rangers, •Mccal, Rangers Evans, Celtic, Docherty, Preston, Herd, Clyde, Murray, Hearts, Mudie, Biack- pool, Brown, Luton og Weing, Partick. Ecbbv Oharlton le’.kur nú sir.n fyrsta landsleik, en hann var einn af leikmönnum Man- chester United, sem komst lífs aí i fiugslysinu við Múnchen. Charlton ihefur sýnt sérstak- legp, góða leiki eftir að hann hóf keppni að nýju eft;r flug- slysið. Jim Langley, Bill Slater og Derek Kevan eru nýir í landsliðinu, en Roger Byrne, Duncan Edwards og Tommy Taylor lé'ku í þessum stöð- um, en eins og kunnugt er fór- ust þeir allir í flugslysinu við Múnchen. GRÍ'SKI stangars tökkvarinn George Roubanis stökk 4,53 á móti í Los Angeies fyrir nokkr um dögum. Árangurinn er nýtt Evrópumet, gamla metið, 4,55, átti hann sjálfur, sett í Aþenu Sl. sumar. Roubanis varð þriðji í stangarstökki á Olympíuleik- unum í Melbourne. —o—- Nú fer hvert víðavangshlaup ið af öðru fram í Evrópu. í Par- ís sigraði Pólverjinn Krysko- wiak í víðavangshlaupi, sem franska kommúnistablaðið stóð fyrir. Annar varð landi hans Ozog og þriðji Rússinn Pjotr Bolotnikov, sem sigraði í 10 km hlaupinu á Vínarleikjunum í Moskvu í sumar. Franska frjálsíþróttasambandið neitaði frönskum hlaupurum um leyfi til að taka þátt í hlaupinu. Gordon Pirie sigraði í 8250 m víðavangshlaupi í Bretlandi fyrir nokkrum dögum á 27:29 mínútum. Annar varð Belgíu- maðurinn Luc van Laere á 27:50 mím Á laugardaginn 29. marz kast aði Rink Babka kringlunni 58,10 m á móti í Los Angeles, næstbezta kast hans var 57,95 m og ekkert styttra en 55 m. Á sama móti stökk Charles Dumas 2,07 m í hástökki. Á móti í Austin stökk Ernie Shelby 8,01 m í langstökki, Oerter kastaði kringlu 57,35 m. og kúlu 17,07 m. John Fromm kastaði spjóti 77,46 m og Will- iam Thornton stökk 2,04 m í hástökki. VU/ ‘li Oóður afii Þorláks- hafnarbáía. Fregn til Alþýðublaðsins ÞORLÁKSHÖFN í gær. AFLI báta héðan hefur ver- ið sæmilegur, það sem af er vertíðar og nokkru betri en í fyrra, Alls hafa borizt á land 2449 tonn til 31. marz, á sama tíma í fyrra var aflinn 2148 tonn. Klængur er hæstur með 407 tonn, ísleifur annar með 344 tonn, Gissur 329 tonn, Þorlákur 318 tonn, Friðrik Sigurðsson 284 tonn, Faxi 280 tonn, Vik- toria 250 tonn og Jón Vídalín 238 tonn. í gær var Klængur hæstur með 20 tonn, hinir voru flestir með um 10 tonn. M.B. FERMINGAÚR Um síðustu mánaðamót hófst knattspyrnukeppni almennt á Norðurlöndum. Á þessari mynd eru tvö dönsk félög að kepþa, Viborg og Lyngby og markmaðurinn bjargar á síðustu stundu. Konan mín GUÐRÚN P. DANIELSDÓTTIR ljósmóðir, andaðist 8. apríl að Landakotsspítalanum. Jón S. Jónsson Aðalbóli. í endurbættum húsakynnum. Pottablóm — afskorin blóm, fallegt og mikið úrval. — Blómlaukar og fræ. Kristalvörur og fallegt úrval af Funa- keramik. Flóra Austurstræti 8 — Sími 2-40-25 FERMINGAUR Þekkt merki - Hagstætt verð -- Ársábyrgð Magnús E. Baldvinsson, úrsmiður Laugaveg 12. $ íS' | S' $ s1 V V K V \ $ V S v V s V

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.