Forvitin rauð - 01.05.1980, Side 14

Forvitin rauð - 01.05.1980, Side 14
14 konur að vera eiris konar gripir til sýnis? Ég. get ekki séð að þær séu neinir gripir sem fólkið á að horfa á. MÍn skoðun er sú að. falleg kona á að vera tiþ aúgnayndis og til sýnis í vissum tilfellum. annarra kvenna þegar einni stúlku er hampað sem fall- egri? Er ekki hætta á að ungar stúlkur fari að reyna að líkjast einhverri ímynd, sem ekki er raun- veruleg? Hver getur metið þetta? Það sem ég hef haft mestar áhyggjur af er hvaða áhrif keppnin hefur á stúlk- ur sem búnar eru að ganga í gegnum þetta, komast í úrstlit. kona Reykjavík- ur, en komast síðan ekki Já, já en konan verður alltaf fallegri. En hvort þessi leið að kjósa fegurð- ardrottningu hljóti að falla niður i framtíðinni um það skal ég ekkert segjc Það er fullt af fyrirbærun sem koma upp og hverfa. En núna virðist virkilega vera möguleiki á því að halda þessu áfram. Hvað finnst þér mikilvægt fyrir konu í lífinu? Að vera falleg? Ég er ekki að segja að það sé mikilvægt fyrir konur að vera fallegar, ég er aðeins að tala um að þær konur sem eru fallegar fái tækifæri til að nota þá fegurð sína og aðrir fái tækifæri til að sjá þessa fegurð. þessar stúlkur allar á aldrinum 19 - 21 árs, en vandamálið hér á íslandi er það að svo óskaplega stór hluti af þeim er annaðhvort giftar eða bún- ar að eignast börn. Og hvað með það? Það hindrar þær í þessu. Við verðum að fylgja alþjóðlegum reglum, sem ég hef ekki sett, og enginn af mínum aðstoðarmönnum. Þær mega sem sagt ekki vera giftar? Nei, og þær mega ekki hafa átt barn. Við rákum okkur sérstaklega á það úti á landsbyggðinni, að þegar stelpur eru orðnar 18-19 ára eru þær komnar Þetta eru þær skyldur að sú stúlka sem vinnur er meira og minna á ferða- lagi það ár sem hún vinnur sinn titil. Inn í þetta kemur svo ýmisskonar aug- lýsingastarfssemi og annað og ferðalög milli þeirra ríkja sem taka þátt í þessu En nú t.d. taka konur þátt i atvinnulífinu víða og ferðast út um heiminn þó þær eigi börn og séu giftar f ' Já, já,en það gildir bara ekki í þessu tilfelli. Finnst þér ekki hugsanlegt að hafa fegurðarsamkeppni fyrir karla? Jú, ég sé ekkert mæla á móti því. áfram. Það hefur vafalaust einhver sálræn áhrif á þær. Og ekki síður hinar sem vinna. Hafa þær karakter til að ganga í gegnum þetta án þess að láta það trufla sig í sínu lífi? Margar stúlkur hafa staðið sig vel x gegnum lífið - aðrar hafa líka brugðist. NÚ sérð þú t.d, að konur í eru í láglaunastörfum, konur eru ekki aldar upp í því að þær eigi að standa sig í einu eða neinu beint, nema þa að gifta sig og eignast börn. Heldurðu að þessi fegurðarsamkeppni ýti ekki undir þá skoðun að konur eigi fyrst og fremst að vera fallegar og karl- manninum til augnayndis? Sko, ég sagði áðan að konan er það fallegasta sem til er á jörðinni. Karlmenn geta líka verið fallegir. ÞÚ heldur þá ekki að þetta fyrirkomulag ali á því hjá stelpum að þetta sé eitt- hvað eftirsóknarvert og þær þurfi að gera / V / l i þvi að vera fallegar og ganga í augun á náunganum? Ég held að þetta höfði ekki til nema viss fjölda, og það er vissir karakterai sem fara í þetta. Er ekki eittþvert aldurs- takmark? Stúlkurnar þurfa faktiskt að vera orðnar 17 ára þegar þær eru sendar til útlanda. Þessar stúlkur, sem verið er að kjósa núna fara ekki til útlanda fyrr en eftir eitt ár. Heldurðu að 17 ára stúlkur séu hreinlega orðnar nógu þroskaðar til að standa í þessu? með tvö lömb að minnsta kosti. Finnst þér það ekkert einkennilegt að það sé sett sem skilyrði að þær skuli vera ógiftar og og barnlausar? Ja, það er nú að vissu leyti verið að koma þessum stúlkum á framfæri í hinum stóra heimi og þær koma fram sem kandidatar til að hljóta titla. Á herðar þeirra eru lagðar ýmsar skyldur og það er óeðlilegt að slíkar stúlkur hafi átt börn og verið giftar áður. Finnst þér þessar reglur eðlilegar? Já, mér finnst þær mjög eðlilegar. Hvaða skyldur eru þetta san þú talar um? Hvers vegna hefur það ekki komið upp hjá ykkur? Ja,væri það þá ekki ykhar kvennanna að gera það. Hvernig er valið í dóm- nefndina? í fyrsta lagi er Einar JÓnsson fulltrúi okkar gagn- vart hinum erlendu aðilum og það hefur skapast sú hefð að hann sitji í þess- ari dómnefnd. í öðru lagi er það einnig hefð að ein- hver eldri fegurðardrottn- ing sé í nefndinni. í þriðja lagi hefur yfir- leitt verið blaðafulltrúi í þessu og við fengum núna Elínu Albertsdóttúr frá Dagblaðinu. Hún hefur farið með okkur út á land og er búin að fylgjast talsvert með þessu. í fjórða lagi. fengun við mann sem fylgist mikið með popp- lífinu í bænum en það er wr 19 Við vildum gjarnan hafa

x

Forvitin rauð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.