Alþýðublaðið - 17.04.1958, Side 1

Alþýðublaðið - 17.04.1958, Side 1
Fimmtudagur 17. apríl 1958 85. tbi. XXXIX. árg. íina land sm sSyndiS Infa vsiSar á mMm, sem lenda innan fiskvéiðimalkanna, al gera þal áfram. KAUPMA'NNAHOFN, mið- tfikudag (NTB—RB). 21 fall- iiyssuskot úr Sixtus-batteríi til kynnti á hádegi í dag, að ríkis- árfi Danmerkur, Margrethe prinsessa, er orðin tmyndug og hefur tekið við embættisskyld- úm sínum á 18. afmælisdeki s’ínum. Bétt áður hafðf hún set Framhald á 2. síðu. í amerísku tillögunni er grein, sam kveður svo ó, að önnur níki, er í meira en tíu ár hafa fiskað á sex mílna svæð- Aflanum Iandað í Þorlákshöfn. — Ljósm. Aiþbl. O. Ól. Afii Þorlákshafnarbáía þegar og Vegyrinn til Þorlákshafnar ófær; nokkuð af aflanum hefur skémmst af þeirn sökom. •i Fregn til Alþyðubláðsins. Hæs’tur er Klængur með 598 ÞORLÁKSHÖFN í gær. | tonn í 65 róðrum. í vertíðar- i AFLI Þorl'ákshafnaxbáta hef lok í fvrra var hann með 618 iur verið mun betri í ár en í tonn. ísieifur, 522V-z torrn í 65 •fyrra. HeildaTafli var 15. apríl róðrum, í fyrra 565 tonii, prðinn 3680 tonn, en á vertíð- | Bftirtaldir bátar hafa aliir Ný fillaga frá Kanada, Indlandi og Mexi- kó, sem útilokar þau forréttindi. GENF, miðvikudag. — Bandaríkjamenn lögðu í dag fram málamið'lunartill^gu sfna um sex mílna landhelgi og sex mílna fiskveiðilandhelgi að auki á sjóréttarráðstefnunni í Genf. Vakti tilllagan mikla athygli og varð til þess, að Kanadamenn, Indverjar og Mexíkóbúar báru fram nýjar tillögur. inu fyrir utan landhelgina, hafi rétt til að halda því áfrpm. í ræðu sinni um tillöguna sagði ameríski fulltrúinn, Art- hur Dean, að hún væri tilraun til að koma til móts við óskir strandríkja um yfirráð yfir stærri hluta auðæfa hafsiiis út af ströndum sínum og áhuga annarra níkja á sem mestu frelsi hafsins. Hin nýja tillaga Kanada; Mexíkó og Indlands felur í sér, eins og ameríska lillagan, að landhelgin skuli vera sex sjcmlílur, en þó þannig að ríki sem fyr.ij. upphaf ráðstefnunn ar höfðu landlielgi allt að 12 sjcm., haldi hennj óbreyttri, og strandríkið skuli hafa fisk- veiðilögsögu allt upp í 12 mílna svæði frá grunnlínu. Fulltrúi Kanada, George Drew, sem lagði tillöguna fram, sagði, að Kanada gæti ekki fallizt á ókvreði amer- ísku tillögunnar um áfram- haldandi veiðiréttiadi á fisk- veiðisvæðum fyrir þær þjóðir, er þar kynnu að hafa stundao veiðar óður. Menn vissu í aðalatr.iðum um ameriísku tillöguna í morgun og sagði fulltrúi Japana þá, að hann gæti fallizt á að færa út landhelgina í sex mílur því að eins, að róðstefnan gæti með því móti komizt að samkomu- lagi. Annars mundi Japan halda fast við þriggja mílr.á landhelgi fyrir öll lönd nema Norðurlönd, sem hefðu fjögurra mílna Mnu. i í fyrra i isle ndingar fylgja tillögu Kan Sndlands og Mexikó GUÐMUNBUK I. GUÐ- MUNDSSON utanríkis- ráðherra áttj í gær sím- tal við Hans G. Ander- sen þjóðréttarfræðing, fulltrúa Islands á Genf- arráðstefnunni. Utan- ríkisráðherra skýrir svo frá, að íslenzku full- trúarnir tækju ein- dregna afstöðu gegn bandarísku tillögunni, sem þeir teldu engu betri en tillögu Breta, ®g mundu þeir styðja kanadisku tillöguna í þeirri mynd, sem hún er nú. Áður en banda- ríska tillagan kom fram hafði verið reiknað með því, að atkvæði yrðu greidd um framkomnar tillögur í gserkvöldi. Tillagan gerir hins veg- ar það að verkum, að atkvæðagreiðslu verð- ur Mfclega frestað í tvo til þrjá daga. Beiknað hafði verið með því, að ráðstefnuniii lyki 24. þ. m. (fimmtudag), en nú er talið senniiegt, að hún standi fram um mánaðamót. Guðmundur f. Guðmundsson. S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s -V < s s s s s s s órn Gaillards faiiin, búizf Baodaríkjamenn sakaðir um þving- anir í heitum umræðum i þinginu. PABIS, miðvikudag (NTB— AFP). Stjórnarkreppa sú, sem upp er komin í Frakklandi við það að Æhaldsmenn og kommún istar felldu stjórn Gaillavds í nótt, er mjög alvarleg og leys- ist varla Á næstunni. Kené Co- ty-forseti hcfur í dag ráðgazt við ýmsa af helztu st jórnmála- leiðtogum landsins til þess að gora sér grein fyrir afstiiðu hinna ýmsu flokka. F.inn þeirra, sem kallaðir voru til Elysée- hallarinnar, var Antoine Pin- ay, leiðtogi óháða íhaldsflokks ins, sem ber áhyrgðina á því, að Frakkland er nú .stjórnlaust í 24. sinn. Pinay er talinn mjög líklegur sem eftirmaður Gaiíl- ards. Það virðist vera almenn skoð un manna, að fyrir valinu muni verða leiðtogi einhvers mið- .flokksins, og er af þeim eink- Framhald á 2. siðu. innf í fyrra, ssm stóð til 1. maí, varð aflinn 3855 tonn. Féll og skarst á * SLYS vildi til um áttaleytið í gærkvöldj á efstu hæð í hú.si Bílasmiðjunnar. Maður hrasaði Og lenti með ennið á hillubrún og skarst allilla. Mun þetta hafa ve.rið allmikill áverki. farið í 58 róðra: Gissur 476 tn., í fyrra 473 tonn. Þorlákur 470 tonn, í fyrra 452 tonn. Friðrik Sigurðsson 44612 tonn, í fyrra 487 tonn. Faxi 44510 tönn, í fyrra 4473 2 tonn, Viktoría 870 tonn, í íyrra 424 tonn. Jón Vída lín 352 torin, í fyrra 389 tonn. Viktoría hnfur tvisvar sinnum lagt af]a sinn upp í Reykjavík. Landlega var hér í gær, en fiskirf sæmilegt í fyardag, eða um 10 tonn á bát. Framhald á 2. síðu. VIÐRÆÐURNAR um úrræði t:l lausnar á fjárhagsvandamálum ríkisins og útflutningsat- vinnuveganna eru nú að komast á lokastig og er likleg't, að 'frumvörp um það jsjVii veitói lÖgð fyrir alþingi í næstu viku. Miklar og ýtarlegar athuganir hafa staðið yfir undanfarið á því, hvaða leiðir séu tiltækil'egar, og nú er veriö að kanna endanlega möguleika til samkomulags um þær. Felix Gaillard.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.