Alþýðublaðið - 17.04.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.04.1958, Blaðsíða 2
■2 Alfeýðublaðið Fimmtudagur 17. apríl 1958 Landvarnaráðherrar Nafo samþykkjar aS herstyrkur skuli veraa.m.k. 30 heríyiki. Er nú 19—20 herfylki. Rússar hafa 82 herf.ylki og geta haft 400 innan mánaðar. FARÍS, miðvikudag. — Landvarnaráðherrar NATO-ríkj antía samþykktu á fundi sínurn í París í dag, að staðfesta í'yrri sam.bykkt um, að NATO skuíi hafa fastaher a.m.k. 30 herfylki. En jafnframt var því haldið fram, að ef til vill mœtti fækka mönnum í hverju því lierfytki, er búið væri kjarna- vopnum, þar eð .skotmáttur slíks herfylkis væri miklu meiri *n herfylkis, er búið væri venjulegum vopnum. Sem stendur lieftir NATO milli 19 og 20 herfýUcj undir vopnum. Ráðherrarnir luku í dag öðr- -uiri degi þriggja daga fundar ’aíns, Þár hafa þeir rætt álit frá ihermálaneifnd samtakanna og cskýrslur Norstads herformgja -og annarra herforingja, Eftir tfundinn í dag sagði Strauss, landvarnaráðherra Ifestur-iÞýzkalands, að vestur- þýzkij- liðsforingjar og her- ’menn mundu á næstunni fara til Bandaríkjanna til þess að iæra meðferð Matadorfiug- -skeyta, og síðar eiga Þjóðverj- - arnir að f>á allt upp í tveggja ána æfingu á skotsvæðunum í Libyu. Ráðherrann krað fiug- skeytin ekki verða flutt til Vestur-Þýzkalands að sinni. Norstad hefur gert grein fvr- -ír þörfum NATO til landvarna -og haldið því fram, að ekki sé hægt að draga úr hinum áætl- aða fastaher. Enn er ekki víst h-vort hægt verður af efnahags ástæðum að framk\'æmaáæf.l- unina um 30 herfylki. Norstad skýrði frá því, að Sovétríkin hafðu nú 82 herfylki fullbúih tif hernaðar og gætu haft 400 herfylki undir vopnum á ein- urn ir.ánuði. Þau eiga einnig 20 þús. flugvé-lar og eftir tvö til þrjú ár munu þeir eiga 700 kaf báta. AFP skýrir frá því, aö við umræð'urnar, verði tekið fram, að tryggja verði nauðs.ynlegt fé til að greiða fyrir aukn-.nguna á hernum, og auk þess væri nauðsynlegt, að Bandaríkja- menn sjái fyrir þeim vopn.um, sem til þaxf. Þorlákshöfn Framhald af 1. sltfu. Vegurinn hingað er orðinn gjörsamlega ófær, þar sem ekk Dagskráin í dag: 12.50 ,,Á frívaktinni“, sjómanna þáttur (Guðrún Erlendsd.). 14 Erindi bændavikunnar. -18.30 Fornsögulestu.r fyrir börn (Helgi Hjörvar). 19.30 Tónleikar: Harmonikuiög. 20.30 Kvöldvaka bændavikúnn- ar. .21.45 íslenzkt mál (dr. Jakob Benediktsson). 22.10 Erindi með tónleikum: Hefgi Þorláksson yfirkennari talár um Sibeiíus. Dagskráin á morgun: 11 Guðsþjónusla í Dómkirkjunni í sambandi við opnun fær- eyskrar sjómannastofu (séra I Joen Joensen prófastur í Þórs ", höfn prédikar). 13.15 Erindi bændavikunnar. 18.30 Börnin fara í heimsókn til merkra manna. (Leiðsögumað ur: Guðmundur M. Þorláks- son kennari.) 19.30 Tónleikar: Létt lög. 20.30 Daglegt mái (Árni Böðv- arsson kand. mag.). 20.35 Erindi: St. Lawrenca-ái.n og Mikluvötn; fyrra erindi (Gísli Guðmundsson). 21 Einsöngur: Lily Pons. 21.25 Útvarpssagan: „Sólon ís- landus“ eftir Davíð Stefáns- son frá Fagraskógi, XXIII (Þorsteinn Ö. Stephensen). 22.10 „Mót sól“, Ítalíubréf fyá Eggert Stefánssyni. 22.30 Frægir hljómsveitarstjór- ar (plötur). ert hefur verið gert við hann eftir veturinn. í honum eru hokkur hvörf, sem ófær eru öðrum en hlasslausum vörubif reiðum. Er þetta mjög baga- legt, þar sem ekki er hægt að flytja neinn fisk héðan, enda hefur mikið af fiski eyðilagzt, sem ekki er hægt að verka hér þegar mikið aflast. ííér liggja einnig fleiri hunduð tonn af á- burði, sem ekki er hægt að flytja héðan. Þá eru mjólkur- flutningar til Vestmannaeyja að leggjast niður af sömu er-. sökum. Ingi R. Jóhannsson varð skák- ■ i nieistari islands með ííu vinninga Margrethe Framhald af 1. síðu. 43 fund í ríkisráðinu og þar unn ið eið að því, upp á æru og sam vizku, að hún mundj halda stjórnarskrá ríkisins. í af mælisgjöf fékk Margrethe frá .foreldrum sínum gullennis- hlað með demöntum. Jafn- framt sló faðir hennar hana til riddara af fílsorðunni. Er hún fyrsta kona, sem fær þá orfia.. í TILEFNI af 18 ára afmæli Margrétar prins»e;ssu, ríkisárfa Dana, í dag, sendi forsetl ís- lands Friðriki konungi og Ing- rid drottningu heillaóskir með kveðjum til krónprinsessunnar. Fcxrsetinn hefur enn fremur sæmt Margréti prinsessu stór- krossi hinnar íslenzku fálka- oðu, og mun ambassador ís- lands í Kaupmannahöfn af- henda henni heiðursmerkið í dag. — Pieykjavík, 16. aprfi ’58. Ingi R. Jóhannsson. SÍÐASTA umferð á skák- þingi íslands var tefld á þriðju daginn og urðu úrslit þessi: Lárus Jo'hnsen vann Kára Sólmundarson. Haukur Sveins- son vann Eggert Gilfer. Krist- ján Thsódórsson vann Halldór Jónsson, Jón Kristjánss. vann Stíg Herlufsen. Ingi R. Jóhanns son gerði jafntefli við Pál G. Jónsson. Inigi'mai’ Jónsson gerði jafntefli við Ólaf Magnússon. Konan, sem varð fyrir stræíis vagninum i Vagnstjórinn varð ekki slyssins var. KONAN, sem varð fyrir* strætisvagninum við Skeiðvöll inn í fyrrakvöld, og skýrt var frá í blaðinu í gær, lézt af meiðslum sínum þá uni nótt- ina. Konan hét María Jónsdóttir til heimilis að Arnathóii í Blesugrcif, 60 ára að aldri. Slys ið skeði á níunda tímanum um kvöldið. Hafði María verið far- þegi með strætisvagninum, en fór úr honum á Sogavegi við suðurenda Skeiðvallarins. Sam kvæmt framburði manns, sem varð vitni að slysinn, festist kápuíaldur konunnar milli stsfs og hurðar á vagninum þeg ar hún fór út úr honum. Þegar vagninn fór af stað.drógst hún með honum nokkurn spöl, en lc-snaði og varð undir aftur- hjóli vagnsins. Hvorki vagn- stjórinn né neinn af farþegun- um urðu slyssins varir, fyrr en bifreið kom akandi á-eftir stræt isvagninum og skýrði biifreiðar Stjcrinn í henni vagnstjóranum frá hvernig komið var. Konan var þegar flutt á slysa varðstofuna, reyndist hún vera mikið slösuð, m. a. mjaðmar- grindarbrotin. — Hún lézt skömmu eftir mið.nælti. FÉUGSLÍF Frá Guðspekifélaginu. Fundur í Septímu föstud. 18. þ. m. kl. 8.30 í Ingó'Ifsstræti 22. Sr. Jakob Kristinsson flyt- ur erindi: „Andleg reynsla". Utanfélagsmenn velkomnir. Kaffi. Kreppir að upp- a mötru. DJAKARTA, miðvikudag. —• Þrjátíu herskip Djakartastjórn arinnar skutust skyndilega inn að ströndinni framan við Pa- dang, aðalaðsetur uppreisnar- maíina á Mið-Sumötru, og létu spreagjunum rigna yfir borg- ina. Strandvirki uppreisnar- manna reyndu að halda herskip unum frá til þcss að koma í veg fyrir innrás, en íbúum borgar- innar hefur verið fyrirskipað að grafa skotgrafir. Samhliða árásum herskip- anna á bæinn gera hersveitir Dj akartastj órnarinna.r miMa á- rás á meginlher uppreisnar- roanna frá tveimur hliðum, og verður ekki annað séð en styrj öldin sé að færast á örlagaríkt stiig, eftir því sem fréttist frá Djakarta. Útvarpsfréttir frá Diakarta herma, að stjórnarhe.rinn hafi nláð valdi á hinum þýðingar- mikla vegi, sem liggur frá Pai- imbang til Padang. Hefur stjórnaírherinn komið sér fyrn- við vegamótin hjá Kilirándjag cg ,getur þar með ráðið yfir veg unum til Padang cg Bukittíng- ,gi, .aðalvígis uppreisnarmarma. Kilirandjag er aðeins 1.0 mílur suðvestan við Padang, og ’birgðaleiðir uppreisnarmanna að sunnan eru nú slitnar. Talið er líklegt, að innrás sé í aðsigi. í'slandsmeistari í skák v-arðí Ingi R. Jóhannsson með 10 vinninga, og næstir urðu lngi- mar Jónsson með 8 vinninga, Páll G. Jónsson 6, Jón Krist- jánsson 6, Lár.us Johnsen 51ár Halldór Jónsson 5M>, Kári Sól- mundarson 5%, Haukur Sveins son 5Vá, Ólafur Magnússon 5, Eggert Gilfer 5, Kristján Theó- dórsson 4, Stígur Herl'ufsen 0. Hraðskákmót Íslands verðuP háð í Sjómannaskólanum og; verða undanrásir tefldar föstu- daginn 18. apríl kl. 19.30. ÖIl- um heimil þátttaka. Stjórnarkreppa Framhald af 1. síðu. ! um minnzt á Pierre Pflimiia /fj ármálaráðherra í st.iórn Gail- lards, úr repúibl'íkanaflokknum, og René Pleveri úr litla frjáls- lynda flokknum, sem stenduij' nærri radíkölum. Tveir imöguleikar eru fyriB leiðtoga imiðfl. til að mynda stjórn, minniihlutastjórn og saip steypustjórn. Þess míá geta, að repúbliíkanar lögðust í októben sl. gegn minnihliutastjorn, ers hins vegar getur enginn mið- flokkamaður myndað sam- steypustjórn án þess að hafa fyrst fengið stuðning jafnaðar- manna og ólháðra íhaldsrranna.. Hin fimm mánaða garnla stjórn Eélix Gaillards varð a® biðjast lausnar eftir að þing- ið hafðl með yfirgnæfand! meirihluta fellt tillögu for- sætisráðherrans um að íaka upp á ný samningaviðræðui? við Túnis á grundvelli árang- urs þess, er náðst hafðj vi# sáttatilraunirmar. Hafðj Eis- enhower Bandaríkjaforseti og sáttase'mjararnj]- Murpbv og Beeley eindregið hvatt stjórn ina til að taka þá stet'nu. ViS umræðurnar í þinginu vaí Bandaríkjastjórn úr ýmsunt áttum sökuð um að hafa beitt óhæfilegum þvingunum. Þekktur íhaMsmaður, Jeanl Legrand'e, sagði í dag um á- standið: „Það vor.u Ameríku- menn, sem felldu Gaillard, það eru því þsir. sem ættu ac3 syrgja.11 — Öll Parísarblöðin! eru sammála um, að stjórnar- kreppan verði að þessu sinnS löng og enfið viðfangs. j fiáuSu vel í fyrra’ lai; í gæ Fregn til Alþýðublaðsins. VE STM. EYJUM í gær. HÉR er leiðindaveður ' landlsga 'hjá flestum bátui Fóru þeir út í gær, en sne atftur. Línubét.arnir lögðu ek og netabátarnir gátir ekki dr ið vegna veðurs. A'fli var góður í gær, var þ annar bezti afladaguir á vertí inni. Alls bárust á land n 1700 tonn. Afli bátanna v nokkuð jafn eða millj 20— tonn á bát. Hæstir voru Kri: björg og Ófeigur III. með tonn hvor. Afli handfærabát.a hefur v ið rýr undanfarið, en er nú hc ur að glæðast.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.