Alþýðublaðið - 17.04.1958, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 17. apríl 1958
Alþýðublaðið
3
Alþýöublaöiö
Útgefandi:
Ritstjóri:
Fréttastjóri:
Auglýsingast j óri:
Ritst j órnarsímar:
Auglýsingasími:
Afgreiðslusími:
Aðsetur:
Alþýðuflokkurinn.
Helgi Sæmundsson.
Si.gvaldi Hjálmarsson,
Emilía Samúelsdóttir.
14901 og 14902.
1 4 9 0 6
1 4 9 0 0
Alþýðuhúsið
Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfisgötu 8—10.
Aróður -ogr blekkingar
AÐ UNDANFÖRNU hafa farið fram innan ríkitsstjórn-
arinnar miklar og afdrifaríkar, umræður um efnahagsmál-
in. Það kom í Ijós strax í upphafi þessai’a umræðna, að
nokkur ágreiningur er meðal stuðningsflokka ríkisstjórn-
arinnar, hvernig og hvar taka skuli það fé, sem nauðsvn-
legt e-r til stuðnings atvinnuvegunum. Engan þarf að undra
það, þótt þesisir fiokkar séu ekki allir á einu máli um fram-
kvæmd ýmissa miála, og efnahag.smá 1 in eru komin á svo al-
varlegt stig, að von er, að menn velti þeim efnum v * fyrir
sér, áður en ákvarðanir eru teknar. Það þarf heldur ekki að
vera neinum iundrunare,fni, þótt nokkurn tíima taki að kom-
ast til botns í málunum, enda alvitað, að stjórnarfram-
kvæmdir rayai-ast jafna"- 1 yngri í vöfum, þegar um sam-
steypustjórnir er að ræoa.
Þjóðviljinn gerir þessi mál nokkuð að .umræðuefni í
fyrradag, og verðiur ekkj annað sagt en hann sé venju
fremur hógvær og urúður í máíflutningi. Hann segir nú
loks, að vandamiálin séu fyrir hendi og þau ;þurfi úrbóta
við, en hingað til hefur hann viljað sem minnst úr öllum
vanda g?ra og talið ástæðulítið að ræða sérstakar ráðstaf-
anir í r fnahagsmálunum. 'Nú .segir hann að útílutnings-
sjóður þurfi „á auknum tekjum að halda“, sem stafar
„fyrst og fremst af jþví hversu íéleg aflabrögð voru á síð-
asta ári og raunar einiúg af bví að gjaldeyristekjurnar
voru ekki hagnýttar eins skynasmlega og unnt hefði ver-
ið.“ Það °.r g-ott, að 'blað sjávarútvegs- o-g viðskiptamála-
ráðhprra skuli ræða þessi má} iaf svo mikilli skynsemi,
hingað til hefur þvi verið gjarnara að stinga höfðinu í
sandinn eða gera hróp að hinum stjórnarflokkunum.
Eitt atriði í þes'suim skrifum Þjóðviljans þarf þó athug-
unar við. Nokkru a-ftar í söimiu grein segir svo: ,,Eins og
allix vita voru þær kenningar mjög í fyrirrúmi innan Fram-
söknarfiokksins og Alþýðucöokksins að óhjákvæmilegt væri
að ley&a vandann með, gengiislækkun eða dáðstöfunum, sem
jafngiltu gengislækkuii.“ Út af þessum staðhæifingum er
svo lagt, oy því haldið fram, að Alþýðu'bandalagið hafi stýrt
stjórninni frá þessum voða.
Alþýðublaðið leiðir alveg hiá sér að kvcða npp dcm
um það, hvaða leiðiir Framsókn vill lielzt fara í efnahags-
málumt'TTi. I beim efnum geta beir Framsóknarmenn
svarað fyrir sig, En bað vill í ifullri alvöru sp.yrja Þjóðviíj
ann, hvaðan honum komi sú vizka, að Aíþýð'uflokkm'inn
hafi v'Ijað gengislækkun. Liggja einhverjar féíags- eða
flokksstiórnarsamþykktir fyrir u.m bað? Hefur Alþýðu-
blaðið uokkru sinni túlkað þau siónarmið? Er yfirleitt
nokkurs staðar nokkuð fyrir hendi um j>að, að Alþýðu-
flokkurinn hafj verið samþykkur gengislækkun eða vilj-
að fara þá leið í yfirstandandi vanda? Það vseri rétt, að
Þjóðviliinn svaraði þessum spurnin-gum og tilfærði hvað
an ho’ium er komin vitneskjan um gengislækkunarvilja
Alþýðuilokksins. Annaris verða þessi skrif va-rt tekin öðru
vísi en s°m lélegur áróður í vandræðasemi Alþýðubanda-
lagsins í þessum efnum. Vísast eru það líka staðreyndirn-
ar. '
Alþýðublaðið kærir sig ekkert uim að skattyrðast við
Þjóðviljann um þessi mál. En ekki er þó til of mikils mælzt,
að hann ,sýni þann vott af heiðarleika að fara ekki með al-
gerlega staðlausa stafi um svo alvarleg mál, eingöngu í á-
róðursskyni. Þótt hann þurfi að hressa upp á fylgiismenn
sína í þrengingum, ætti hann að sjá sóma sinn í að ganga
ekki alge'r1ega á svig við sannleikann. Alþýðuflokkurinn
hefur ekki l'egið á liði sínu að lieysa aðkallandi vanda. Hann
hefiur aldriei léð máls á neinum leiðuni í efnahagsmálunum,
sem alþýðu mamia yrðu óhag'stæðari en efnj standa til. Þar
hefur Alþýðubandalagið ekkert haft til mlála að leggja fram
yifir Alþýðuflokkinn. Og lausn vandamálanna verður ekki
tfremur fyrir tiverknað Alþýðubandalagsins en Alþýðu-
flokksins. Um það er engum blöðum ,að fletta. Þótt Þióð-
viljinn reyni að ala á þeim ósannindum, að Alþýðuíflokkur-
inn vilji fara einhverjar leiðir, sem almennhigi séu til ó-
þurtftar, verður vegur kommúnteta ekki að meiri fyrir bragð-
ið. Vandinn verður ekki leystur mleð áróðri log blekkingum.
Þar mun raiunhætfari aogerðir við þurfa. Og Alþýðufllokk-
urinn þolir fyllilega samanlburð við kommúnista í þeim.
efnum.
af Knstjáni
á Fjóni, les hún undir s.túdents-
próí. Kennarar hennar eru við-
urkenndir uppeldisf ræð Lngar
fiá ýmsuim menntaskólum. í
Kaupm.hcifn. Nóm Margrétar er
mjög erfitt, því auk hinna al-
míennu stúdentsprófsgreina
verður hú,n að læra þjóðfélags-
fræði, stjórnskipunarrétt og al-
m'e.nina lögfræði, svo hún geti
sár til gangs fylgzt með störf-
um ríkisráðsins og þing'sins.
Margrét prinsessa hefur
mörg áhugamál. Hún er mikill
niáttúrudýrkandi, einkum hefur
hún gaman af fuglum. Hún á
manga sérkennilega fugla og er
meðlimur í fuglafræðifélagi
Danmierkur. Á seinni árum hef-
ur hún fengið mikinn áhuga á
fornlieyfatfræði, og ásamt afa
sínum, Gústav VI. Adolf Svía-
koniungi hefur hún tekið þátt í
fornleifauppgreiftri í Róm, ’ —■
Einnig hetfiur hún gam an af mál
aralist ,og um margra ára skeið
hetfur hún teiknað sjáli jóla-
kortin sín. Hún er mjög fær í
skylmingum og dansi, ágætur
hestamiaður og tennisleikari. —
Og á hverju ári fer hún ásamt
systrum sínmn í skíðaíerðir i
háfjöllum Noriegs.
Margrét prinsessa er glæsi-
legur fulltrúí danskrar æsku og
m?ga Danir vera stoltir af
henni.
fyrir
RííiKI'S’EiRFINGI Danmerkur,
Margrét prinsessa, dóttir Frið-
riks IX. og Ingiráðar droctning-
ar, varð 18 ára í gær. Sam-
kvæmt stjórnarskrá Danmerk-
ur friá 5. júní 1953 fær hún rétt
t’I setu í ríkisráðinu og mun
fara með æðstu stjórn ríkisins
í foríöllum eða fjarveru föður
síns. í gær veitti Friðrck IX.
henni fílsorðuna, æðstr heið-
ursm'erki Dana. Orða þessi er
sTothúð árið 1693
V., og er t'ákn vizku, eðaRyndis
og dinf'sku. Þjóðþingið danska
hefir nýlega samþvkkt að prins
essan skull fá 75.000 krónur
dansksr úr ríkiskassauum
næstu þrjú árin en síðan 100.
þúsund krónur. En begar prins
essan ve<rður 21 árs mun hún
ílyt.ia i eigin íbúð og halda eig
in hirð í Amalienborg, sem er
ein fegursta konungshöll ver-
aldar.
Margrét prinsessa heitir fullu
nafni Margr'ethe Alexandrine
Thorhildur Ingrid. Fæðing
hennar átta dögum eftir inn-
r'ás Þjóðverja gaf Dönum nýja
von og trú á framtíðina. Eir.s
og Kristján X. varð tikn þjóð-
fdel’sisins og hins ókúgaða anda,
þanniig urðu göngutferðir Ing-
ríðar krónprinsiessu með barna
vagninn tákn bjartari og ham-
ingjusamari framtíðar.
Konungisifj ölskyldan danska
varð tákn einingar þjóðarinnar
eins og svo oft bæði fyrr og
síðar,
Það e.r sérkennar.di
dönsku konungshjónin, að þau
reyndu eftir því, sem mögulegt
var, að haga uppeldi dætra
sinna og m'enntun í samræmi
við það, sem venjuleg dönsk
börn venjast.
Prinsessan gekk fyrst í smá-
barnaskóla í Amalienborg, en
síðan í barnaskóla ásamt sex
jatfnöldmm sínum. dætrum
vinatfólks konungsfj ölskyldu nn
ar. Þegar hún komst á skóla-
skyldualdur var hún send í
hinn fræga telpnaskóla N.
Zahle's í Kaupmannahöfn. Þar
var Margrét prinsessa í átta
ár, og naut engra sérréttinda
fram yfi,r stöllur sínar. 1955
divaldi hún eitt ár á heimavist-
arskclanum North Foreland
L'odge.í Englantli. Þegar prins-
essan kom þaðan hófst nýtt
nlámstímabil hjá henni. Á Ame
li'ehbiCirg var stofnaður minnsti
menntalskóli í heimi. Ásamt vin
konu sinni, dóttur landeiganda
Dönsk og norsk
d a g b I ö ð.
HREYFILS-
búðin
S í m i 22 4 20