Alþýðublaðið - 20.04.1958, Blaðsíða 1
Sunnudagur 20. apríl 1958
|
enn a
Nú fyrst verið að rooka vegioa þar.
. ' Tregn .til Alþýðublaðshis.
ÓLAFSFIRÐÍ í gær.
STILLUR hafa verið undan-
fafið, en sama og ckkevt le.\ sir,
armönnum á Mil-
Súmöíru.
UPPREISiSrARMENN á Mið-
Súmötru eiga nú ekki eftir
nerna eina borg, Bukkitinggi,
og* stiórnarherinn var snemma
í gær aðeins 65 km. frá þeirri
borg.
enda frost á hverri nóttu. Var i
t. d. 5 stiga frost í nótt.
Enn er alveg jarðlaust ikeaa
I'ítVs Lártar snöp eru komin- fvr
ir hro'ss. Ailt sauSfé er eun í
innistöfu og fui’rj gjöf. Sauð-
fcurður er að byrja. þó að ekki
byrji han,n fyrir alvöru íyr'r en
um nae-stu .mánaðamór.
Bændur eru yfirleirt vel birg
ir m:eð hey, enda verða þeir að
búa sig undir að gsfa fé fram í
faidaga.
Til þsssa hsfur matt heita að
ófært vær-i um' svaitarvegi, en
nú er verið að ryðja veginn héð
an inn í sveitina. Mun vera
búið að ryðja um sex km spöi
og' gerigur seint. M.
Heimssýningin í Bruessel
Þc’tl.a er sýningarhöll Breta á Brusselsýnmgunni. Er hún all-
nýstárleg eins og fleiri byggingar og mannvirki á sýningunm.
Ueimssýningin í Briissel var opnuð síðastliðinn fiinmtudag. —
Baudouin Belgíukommgur opnaði sýninguna, sem er hin
stær.sta, sem haldin hefur verið. Á myndinnj sést Boudouin
haida setningarræðuna. Við hlið hans stendur framkvæmda-
stjóri sýningarinnar, Noeus barón.
Öryggisráðið ræðir
kæru Rússa á
ríkjamönnum.
ÖRYGGISRÁÐ Sameinuðu
þjóðanna mun koma saman til
fundar á morgun til að ræða
kæru sovétstjórna'rinnar á
hendur Bandaríkjamönnum.
Þá kæru lögðu þeir fram alveg
nýverið út af því, að þeir
segja herflugvélar Bandaríkja-
manna fljúga daglega áleiðis
til landamæra Rússlands með
kj a rnork usprengj ur. Kváðu
þeir j ekki þurfa að koma
fyrir nema smáóhapp til þess
að af þessu skapaðist tilefni til
styrjaldar, jafnvel ekki nema
taugatruflun hjá flugmanni.
Bandaríkjamenn bveða þenn
an áburð tilhæfulausan, en
þeir hafi ekkert á móti því, að
mál þetta verðj rætt í öryggis-
áðfnu.
SÆNSKA bókasýningin var opnuð í gær í hpgasal þjóð-
minjasafnsins. Ambassador Svía hér á landi, Sten von Euler-
Chelpin opnaði sýninguna. Forestj íslands og frú voru við-
siödd opnunina.
GyMj Þ. Gíslason mennta-
málaraðherra fluttj ávarp við
opnun sýnmgarinnar. Sagði
hann meðal annars: „Framtíð
míanrikynsins er komin uridir
þröska til þess að undirstrika
hið m3Ma gildá, sem bókin hef-
ur í menningarlífi hverrar þjóð
ar. Sérstök ástæða er til þess
vegna þess, að hér er um
sænska bókasýningu að ræða.
Menning þarf ekki að byggjast
á veknegun, og Velmegun getur
vferið menningarsnauð. Mér er
til efs, að nokkur þjóð veraldar
sanneini í rtíkara mæli en Svíar
trausta velmegun og glæsilega
menningu. Þeim hafur einnig
tekizt að flétta saman á farsæl-
Umíerð á vegunum víða bundin
við hámarksþunga vegna bleytu
Greiðfært allt norðor í Skagafjörð.
VEGIR norðan lands og vest
m eru mú orðnir færir víðast
ivar. Frá Reykjavík er fært
torður í Skagafjörð og þar um
Síðari sáiumessa
Brahms flutt
í dag.
SÍÐUSTU háskóíatónlei'kar
þessa vetrar verða í hátíðasai
háskólansjí dag og hefjast kl. 5
stundvísiega. Verður þá fluttur
af hljómplötutækjum skóiáns
sáðari hlutinn af Sálumessu
(Ein deutscher Requiem) eftir
iBrahms, en fyrri hiutinn var
; i'luttur þar á sunnudaginn var.
í upphafj verða þó rifjaðir
| upp stuttir þættir úr fyrri köfl
i únum. — Þetta er í senn eit t
| hátíðlegasa og vinsælasta verk
j kirkjulegrar tónlistar, en hefur
j aldred verið flutt í heiltí sinni
hér á landi. Það er hér flutt af
dómkirkjukór og hijómsveit í
Berlín, einsöngvarar Dietrich
Filstíher-Dieska’U og El.isabeth
Grúmmef. Stjórnandí er Rud-
olf Kempe.
Róbert A'. Ottósson hijóm-
sveitarstjóri skýrir verkið og
leikur helztu stefin á flygil.
Tónli'starkynningunni verður
Lokið um kl. 6.30.
Aðgangur er óikeypis cg öll-
um heiriiill.
svcitir, en Öxnadalsheiði er ó-
fær enn. Jeppar hafa farið yfir
heiðina, en færð slæm fyrir þá
nú orðið, þar sem þeir sökkva
í snjóinn.
Færlt er um allan Eyjafjörð,
en ekki austur í Þingeyj arsýsl-
ur. Vaðlatoeiði er ekki íær enn
þá, en far.ið er að hreinsa vegi
í hyggð í sýslunni. A Suð,ur-
landi er fært austur í V-Skafta
fellssýsiu.
AURBLEYTA Á VEGUM
Viíða er umferð stórra bif-
reiða bönnuð á þjóðvegunum
vegna aurbleytu og aðeins
minni bifreiðum leyið umferð.
Má búaist við að aurbleytan
auikist enn eftir því sem hlýnar
í veðri og takmarkanif á um-
ferð verða meiri og fleiri.
ári , hátt fnelsi og sklpulag, að
styðja hinn veika án þess að
lama hinn stenka. Allt veldur
þdtta því, að þótt Svíar séu smá
þjóð, „miega þeir kallast stór-
þjóð.
Það er okkur ísiendingurn
mikið ánægjuefná að efnt skuli
hafa verið til þessarar bókasýn
inigar, svo að við megum kynn-
ast bókaútgáfu stærstu bræðra
þjóðar okkar á Norðurlöndum.
Þetta eru ekki fyrstu kynnin,
sem íslendinigar hafa af seenskri
bókagerð. Fyxsti prentarinn,
seon kom hingað til lands, var
sænskur maður, séra Jón Matt-
híasson, en Jón Arason biskup
réði bann hingað um 1530."
Ávörp fluttu emmg: Her-
mann Stolpe forsitjóri K.F. för-
lag, Sven Rinman yfirbókavorð
ur og Eyvind Johnson rithöf-
undur.
Um 800 bækur frá 33 forlög-
uim priu á sýningunni. í.slenzku
forlögin „Norðri" og „ísafold"
standa að þessaxi sýningu, en
riáðgert er, að íslenzka mennta-
mlálariáðnneytið fái baékuvrtar
Framhald á 2, siðu.
Samsæti fyrir
Eyvind Johnson.
RITHÖFUND ASAM BAND
íslands hefur boðið sænska
sfeáldinu Eyvind Johnson til
feaffidi'yfekju í Tjarnarcafé
þriðjudaginn 22. þ. m, kl. 4 síð-
dégis. Mun Eyvind Johnson
Ivæntanlega lesa þar úr verkum
sínum. Exu það vinsamieg til
mæli stjórnar rithöfundas’aan-
bandisiris, að aMir þeir rithöf-
undar, er því fá við komið, komi
{í Tjamarcafé á tilgreindurp
tíma og fagni góðum gesti.
Hvað dvelur lífeyrissjóð
fogaramannal
s
s
s
s
s
s
s
( ÞAÐ ER NÚ um það bil mánuður, síðan nefnd sú,
^ sem skinuð var á sl. ári til þess «ð gera tiHögur oœ Kf-
( eyissjóð tagaramanna, skilaðí áliti sínu.
\ Alþingi fer senn að ljúka störfum sinam. e» enn
S sem komið er, liefur frumvarpið um lifeyrisisjóðfinn elcki
S komið fram. Togaramenn hafa mikinn áhuga á því, að
S þetta mikla hagsmunamál þeirra nái fram að ganga,
enda ekki eftir 'neinu að bíða„ úr því að frumvairpið
er til.
Sjómannasamtökin fengu vilyrði fyrir því um ára-
mótin 1956 og 1957, að lífeyissjóði yrði komið á og er
það krafa togaramauna. að málið verði afgreitt á yfir-
standandi þingi.