Alþýðublaðið - 20.04.1958, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 20.04.1958, Blaðsíða 9
Sunnudaguí 20. apríl 1958. Alþýðublaði c F Drengjahlaup U.M.F.K. fór fram mánudaginn 15. apríl s.l. Þátttaka í hlaupinu var mjög góð. 23 keppendur voru skráð- ir til leika og mættu allir. Hlaupaleiðin var sú sama og í fyrra, en hún er í kringum 1800 —2000 metrar. 10 fyrstu menn í hlaupinu ui'ðu þessir: 1. Hólmbert Friðjónsson U.M.F.K. 5.59,8 mín. 2. Agnar Sigurvinsson U.M.F.K. 6.00,4 mín. 3. Magnús Sigtryggsson K.F.K. 6.15,7 mín. 4. Jón Nikulaisson K.F.K. 6.16,5 mín. 5. Hörður Karlsson K.F.K. 6.21,5 mín. 6. Magnúss Sigurðsson K.F.K. 6.30,0. 7. Einar Erlendsson U.M.F.K. 8. Einar Magnússon U.M.F.K. 9. Árni Ragnar Árnas. K.F.K. 10. Magni Sigurhansson K.F.K. Sigurvegari hlaupsins Hólm- bert Friðjónsson hlaut íagran bikar að launum ,sem vinnst til eignar sé hann unnin þrisv- ar sinnum. I þriggja manna sveitakeppni var einnig keppt um verðlauna bikar og sigraði U.M.F.K. með 10 stigum. en K.F.K. hlaut 12 stig. Hlaup þetta er eins konar úr- tökuhlaup fyrir drengjahlaup Ármanns, sem lialdið er árlega fyrsta sunnudag í sumri. Hafa Keflvíkingar (sveit Í.B.K.) unnið bæði þriggja og fimm manna sveitarkeppnina tvö s.l. ár og vinna báða verð- launagripina, sem keppt er ura í því hlaupi til eignar, ef þeir sigra sveitakeppnina í ár. ententiverksmiðja ríkisins vill kaupa 4 vörubifreicir til grjótflutninga, 8 tonna eða stærri, til afhendingar nú þegar. Tilboð með ulpplýsingum um tegund, smíðaár, burð arþol. ásigkomulag og annað er máli kann að skipta, send ist í skrifstofu Sementsverksmiðju ríkisins, Hafnarhvoli Reykjavík, í síðasta lagi mánudaginn 21. apríl 1958. Scmenisverksmiðja ríkisins. S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s c Miðnætursöngskemmfun SKEMMTIR í AUSTURBÆJARBÍÓI ÞRIÐJUDAG 22. APRÍL KL. 11,30 NEO TRÍÓIÐ AÐSTOÐAR. Hið sprenghlægilega prógram sem fékk mctaðsókn í Helsingfors, var sýnt alls 24. sinnum fyrir fullu húsi. Aðgöngumiðar seldir í Austurbæjacrbíói, Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri frá kl. 2 á mánudag. i r ri er Ný komið BOMSUR BARNASTÆRÐIR, hvítar, grænar, rauðar KVENSTÆRÐIR, raunar, grænar, svartar. HÁAR bomsur með spennu. r. 7 BARNASTÆRÐIR, rauðar og brúnar KARLMANNASTÆRÐIR, svartar. 7 Póstsendum. Skébúð Austurbæjar Laugavegi 100. — Sími 19290. Vindáshlíð. Vatnaskógur. Móltaka fermingarskeytanna er að Amtmannsstíg 2 B, Kirlcjuteig 33, Ungmennafélags húsinu við Holtaveg og Drafnarborg við Ránargötu. Vatnaskógur. Vindáshlíð. ÞETTA er sænska sundkon' an Karin Larsson, en hún kepp ir á Sundmóti ÍR 28. og 29. apríl, ásamt Dananum Lars Larsson. Karin Larsson er efni- legasta sundkona Svía og Norð- urlanda og hefur sett fjöldann. allan af sænskum metum und- anfarið. í KVÖLD lýkur handknatt- leiksmeistaramóti íslands og keppa KR og Ármann ti) úrslita í meistaraflokki kvenna. Senni lega verður sá leikur harður og skemmtilegur, en Ármanns- stúlkurnar eru sigurstrang- legri. í smeistaraflokki karla leika ÍR—Ármann og KR—FH og eru báðir Ieikirnir þýðingar- miklir. ÍR-ingar reyna að sigra Ármann með sem mestum mun, því að ef FH sigrar KR, sem nægir jafntefli til að hreppa Js- landsmeistaratitilinn, ráða markahlutföll úrslitum milli ÍR og FII, en þar kemur KR varla til greina. ,Ef FH sigrar t. d. RR með ©ins marks mun, nægir IR að sigra Ármann með ca. 30:10 til að hljóta titilinn; Af þessu ,má sjá, að ómöglegt er að spá neinu um það, hvert hinna þriggja félaga, FII, KR eða ÍR hlýtur íslandsmeistara- titilinn að þessu sinni og er langt síðan keppnin hefur ver- ið svona spennandi. Linoíeum góifdúkur B ogC þykktir VÖRUGEYMSLA Hverfisgötu 52. Donsk og norsk d a g b I ö ð . |W; tT'! HREYFILS V,aSi:SS'' S í m i 22 4 20

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.