Alþýðublaðið - 20.04.1958, Blaðsíða 12
VEÐRIÐ : Vestan kaldi, skúrir éða slydduél.
Alþýöublaúiö
Sunnudagur 20.- apríl 1958,
vanddtnðl, sem ríkis-
vaidimi ber vissuiega skylda tii að leysa
Síldveiði Ireg
AKRANESI í gær.
HELDUR he£ur verið að
araga úr afia hér uhdanfarið.
Fiskúrinn er að ihfistu kominn
upp í landsteína, og fiskábt rhest
viO . Kjalarnesdraniga og við
HvaMjörðinn, þá heldur hann
siig mikið vestur undir Snæfells
niesi.
Síldveiði er treg ennþá, mik-
xl síld er samt á miðunum, en
hún er dreifð á mjög stóru
<svæði al.lt frá Selvogsbanka
viestur að Jökuldjúpi. Síldar-
bátar frá um 20—70 tunnur á
dag.
*Alíreð Gísiasop, Eggerf G. Þorsteins-
son, Sigurvin Einarsson og Gunnar
Thoroddsen flytja frumvarp til laga
um aðstoð við vangefið fólk.
FjÓRIR alþingismenn úr öllum stjórmnálaflokkum hafa
flutt í efri deild alþingis frumvarp til laga um aðstoft við van-
gefið fólk. Fiiutnin/f menn Jeru Alfreð GÍSlason, Eiggert G.
. itorstemsspn, Sigur.vin Einarsson og G’unnar Tlioroddsen. —
Frumvarpið var lagt fram nýlega. I 1. gr, frv. segir, að af
alls konar öli og gosdrykkjum, sem framleitt er hér á landi
og afhent er eða selt í flöskum, skal í naestu fiimn ár greiða
gjald, 10 aura af hverri flösku, sem rennur til framkvæmda-
sjóðs Styrktarfélagis vangefinna, sem stofnað var hinn 23.
marz síðastliðinn.
í 2. gr. segir, að öl og gos-
drykkjagerðir skulu greiða
gjald samkvæmt 1. gr. mánað-
arluega til Sty rktarfél ags i ns.
Skal igjaldið greitt fyrir lok
Hallbjörg Bjarnadóllir nýjkomin heim úr
j þriggja ára dvöl á Norðurlöndum.
Heldur söugskemmtanir í Austurbæjarbíói við , .
undirleik NEÓ'tríósins.
HALLBJÖRG BJARNA-
DÓTTIR koni hingað heim síð-
asiliðinn fimmtudag eítir
þriggja ára dvöl erlendís, aðal-
lega á Norðurlondum, Hefur
b.ún haldið söngsfcemmtauír
víða og hlotið ágætis dóma í’yr-
ir, Hyggst hún nú efna til raið-
næ turskemmtana hér og er hin,
fyrsta í Austurbæjarbíó á
þriðjudagskvöld kl. 11.30. NE-
Ó-tríóið annast undirleik,
: Hallbjörg kom síðast fram í
sjónvarpi o;g útvarpi í Stokk-
, hóimi. Hún hefur haidið söng-
síklemjmtanir á öllum Norður-
ióndurn, svo og. Hollandi og'
'JÞýzkalandl (Hamborg). í Finn-
i landi t. d, hélt hún 24 skemmt-
arúr x Helsingfors fyrir fullu
'húsi, en það er metaðsókn. Þar
•aff- voru tvær sönigskemmtanir í
I Sibelíusar-akademíunni. en
hún er eini söngvarinn, sem
i£lytur létta tónlist, er þar hefur
Hallbjörg Bjarnadótíir
stælir Josephine Baker.
feng.ið að kcma fram. Þá bélt
Hallbjörg 64 skemmtanir utan
hcfu&staðarms í FLnnlandi.
Framhald á 2. síða.
y.
i
v
v
i
t
1
i
V
s
s
í
I
i
V
i
V
i
i
s
i
I
\
\
s
s
s
s
s
1. maí verður dregið í
Ferðahappdræiii S. U. J.
Kaupið miða strax og gerið skii.
FERÐAHAPPDRÆTTI Samahnds ungra jafnaðar-
manna hefur verið í fuliúih gangí undanfarið og verður
dregið 1. maí. Nokkrir miðar eru óseldir enn og er tak-
mai-kið að allir miðar seljisí Eru þeir, sem ekki hafa
fryggt sér miða í þessu glæsilega happdrætti, hvattir til
að draga það ekkj lengur, Aðalvinningax- eru þessir;
Ferð tií Hamhorgar með Loftleiðum fyrir tvo og
vikuuppihald þar.
Ferð til London með Flugfélagj íslands fyrir einn.
Ferð til Kaupm.hafnar með GuIIfossi fyrir einii.
Ferð um ísland með Skipaútgerð ríkisins.
Innanlandsferð á vegum Orlofs og BSÍ,
Ferð um íslamd á vegum Páls Arasonar.
Innanlandsferð á vegum Ferðaskrifstofu rxkisins.
Aukavixxningar:
Rafha eldavél, Islendingasögur o. fl. bækur.
Kuldaúlpa frá VÍR.
Loks eru þeir, sem fengið hafa senda xniða, vinsamlegast
beðnir að gera skxl, þegar í stað. í Reykjavík í skrif-
stofu SUJ, Aiþýðuhúsinu, sími 1 67 24. f Hafnarfirði
hjá Arna Gunnlaugssyni, Austurgötu 10, sími 50 764,
eða Albert Magnússyni, Sendibíiastöiðnni, sími 50 941.
.hvers mánaðar af öli því og gos
drykkjum, sem l'átið var burt,
selt eða sent til umboðssölu í
næsta mánuði á undan.
í 3. gr. segir, að verð á ölí og
gosdrykkjum, sem gjald greið-
i'st af samkvæmt lögum þessum
er heimilt að hækka sem gjald
inu nemxxr.
í 4. gr. segir. að fé því, sem
aflað er samkvæmt iögum þess-
um, skal varið til að reisa stofn
ar.ir tfyrir vangeíið fólk, og
skulu þær ráðstafanir háðar
samþykki hlutaðeigandi ráð-
herra.
4REIN ARGERÐ
„Það liggja ekki fyrir áreið-
xnlegar upplýsingar um fjölda
'angefinna í landinu. Með öðr-
im þjóðurn hefur komið í Ijós,
xð um það bil IV2 af hundraði
íbúanna eru vangefnir. Ef
:ei'kna mætti með því hlutfalli
'xér á landi, yrði tala vangef-
inna hér um eða yfir 2000
mienn. Þroskastig þessa fólks er
ákaflega misjafnt, en talið er,
xð um það bil fjórðungur van-
gefna fólksins sé annaðhvort
örvitar eða fávitar á svo háu
stigi, að hælisvist sé nauðsyn-
leg. Samkvæmt þessu mætti
gera rað fyrir, að hér á landi sé
Framhald á 2. síðu.
Frá tómstundanámskeiði uixgtemplara í vetur.
Átta ungmcnnastúkur stofnendur. Félagafjöldi: 500»
A SUMARDAGINN fyrsta,
24. þessa mánaðar, verður stofn
að í Reykjavík sambandið Is-
lenzkir ungtemplarar. Að sam-
bandsstofnun þessari standa
ungmennastúkur Góðtemplara-
reglunnar hér á landi, og verð-
ur sambandið séi-stök æskulýðs
deild á vegunx Góðtemplararegl
unnar, vettvangur fyrir ung-
menni á aldrinum 14—20 ára,
þ. e. að segja starfsemi heiinar
miðast við fólk á þeim aldri.
Aðdragandi stofnunarinnar
er sá, að um miðjan júnímánuð
á sl. ári var hér á ferð sendi-
boði sambands norrænna ung-
templara. Erindi hans var að
hvetja til stofnunar sambands
íslenz:kra ungtemplara (ung-
menna^stúkna), sem síðan gerð-
ist aðili að norræna samband-
inu. Norræna ungtemplarasam-
bandið (Nordens Godtemplares
Ungdom!sförbund) hefur um
mörg undanfarin ár haft mik-
inn áhuga fyrir, að nánari
ter.igsAi tækjust með íslenzkum
ungtemplurum og ungtexnplur-
um á hinuim Noi’ður.löndunum.
Land hrolið til rœktunar
Þó að mikið sé framleitt í heiminum og miklum verðmætum
eytt ti! ýmissa hluta, þarfra og óþarfa, er matvælaframlexðslan
þó ekki næg. Milljónir manna lifa við skoxd í þeim löndum,
sem skanxmt ex-u á veg komin. En mikið er lfka gert til að
auka matvæiaframleiðsluna. — Hér á myndinni eru dráttar-
vélar að ryðja land til i'æktunar, brjóta niður villigróður og
bylta landinu.
NORRÆN SAMBÖND
Að norræna sambandintn
standa landssambönd ungtenxpL
ara í Svíþjóð, Noregx, Danmörk
og Finnlancli. Larugfjölmennast
þessara sambandi er hið sæiiska
(SGU) imieð um 18 þúsund fé-
laga. Norræna sambandið efnir-
tii móts- ungtemplara 3. hvert
ár og var sxðasta mót bess, hiff
12. í röðinni, haldið í Ósló dag-
ana 23.—29. júní á sl. ári. Þing;
sambandsins var háð sömu.
daga.
1 í' :l
UTANFÖR.
Sendiboðinn í-æddi erindi nor
ræna sambandsins við félaga JÍ
framikvæmdanofnd Stórstúkm
í'slands, forráðamenn ur.g-
mlennastúkna og aðra áhuga-
menn um málefni ungtempl-
ara. Hann flutti enn frem-ur þ ain
skilaboð sam'bandsins, að það
biði þrieimiur íslenzkum templur
um á mó,t sambandsins í Oslói
þá um sumarið. Boðið var þeg-
ið og fóru Sigurðxxr Jörgensem
og Einar Hannesson úr Reykja-
vík og Guðnf Jónsson frá ísa-
firði þangað. Nutu bessir félag-
ar sérstakrar gestrisni sam-
bandsins og féíaiga þess og var§
förin þeim til mikils gagns og
gleði. Förin færði þeirn heinn
sanninn uim hve góðu og þýð-
ingarmiikliu hlutv'erki þessi sam
bönd gegna fyrir æs'kufólkið.
Heimsókn sendiboð norræna
sambandsins og för þremenn-
inganna varð til þess að farið
var að vinna af alvöru að und-
irbúningi sambands ísienzkra
ungtemplara.
i)
UNDÍBBUNINGUR
í undirbúningsnefndirmi, sem
hctf starf s-itt sl. haust. eiga
sæti: Sigxirður Jörgensson for-
maður, séra Árelíus Níelsson
og Einar ííannesson. Nefndin
befiur í vetur unnið að undir-
biúninigi sambandsstafnunar og
ýmsum störfum í sámband; við
starfisemi ungtemplara, svo sem
rekstur Tóm.stundaheimilis ung
templara og fleira.
Undirbúningisnefndin Ixefur
gefið út Utið blað í tilefnl sam
bandsstofnunai'innar. Það nefia
ist SUMARMÁL. Blaðið verð-
Ur sent öllum félögum ung-
mennastúknanna.
Eins og áður segir, verður
sambandið íisl'enzki.r ungtempl
arar stofnað fimmtudaginn 24.
apríl. Dagskrá stofndagsins
verður sem hér segir:
Kl. 14 Safnast saman við
Góö tenxplaralxúsi ð. Flutt stutt
Framhald á 2. síðu.