Alþýðublaðið - 20.04.1958, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.04.1958, Blaðsíða 3
Sunnudagur 20. apríl 1958. AlþýSublaðið 3 Alþyöubloöiú Útgefandi: Ritstjóri: Fréttastjóri: Auglýsingastjóri: Ritst j órnarsí mar: Auglýsingasími: Afgreiðslusími: Aðsetur: Alþýðuflokkurinn. Helgi Sæmundsson. Sigvaldi Hiálmarsson, Emilía Samúelsdóttir. 14901 og 14902. 1 4 9 0 6 1 4 9 0 0 Alþýðuhúsið Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfisgötu 8—10. Glœsilegur si^ur ÚRSLIT bæjar- og sveitarstj órnarkosninganna í Bret- landi að undanf'örnu hafa orðið glælsilegur sigur fyr,ir Ai- þýðuflokkinn og hetfðu trýglgt honum landsstjórnina, ef um þingkosninigar hefði yeríið að ræða. Mestur varð sig,ur Al- þýðuilokksins í London, þar sem hann fékk 102 bæjarfull- trúa og vann 27 sæti af l'haldaflokknuin, er hlaut aðeins 25 bæjarfulLtrúia. Heifur Aiþýðulfliokkurinn aldrai átt aliku fýlgi að fagna í hötfuðborginni, enda þótt hann sé búinn að vera þar við völd í 24 ár, Má glöggt af þessu ráða, að brezki Alþýðuflokkurinin er í öifiugri sókn. Yirðist rák ástæða til að ætla, að hann komist til vaíida á Bretlandi v,ið nsestu þing- ■ kosningar, sieim ef til vill varða áður en kjörfeíanabiliS renn- ur út. íháidsimienn eru í augljósum minnihluta og rákislstjórn þeirra þess vegna ekki vanda landsstj órnarinnar vaxin. Þesisar fréttir eru ný sönnun þess, að jafnaðarstefn- an fer mikla sigurför um bessar Imundir. Æ fleiri þjóðum verður ljóst, að úrræði hennar tryggja bezt frið, frelsi o-g framfarir, jafnrétti «5 bræðralag. Valdataka brezlca Al- • þýðuflokksims kemur til með að hafa heillavænleg áhrif víðs vegar ran heim. Hann mun sennilega heita isér fyrir nýrri og farsælli utanríkisstefnu og ,flá smáþjóðirnar til liðs við si-g um raunhæfa málaimiðlun milli austurs og vesturs, ef slíku samkoanulagi verður á komið mieð við- unandi hætti. íslendingar myndu njóta ,góðs af þeiim ár- angri. Minni lýðræðisríkin eiga framtíð sína undir jþví, að „þriðja afl“ myndist í heimsistjórnmálunium. Og brezki AlþýðuflÉkkurihn er hezt til þess hlutvierks fall- inn af áhrifaflokkum Yesturlanda í dag. Megimorsök þesis, að hægt er að treyista brezka Aliþýðu- flokknium til þeissa foruistuhlutverks, eru staðreyndir feng- innar reyneilu. Hann gaf nýlendunum sj'álfsifcæði á vaida- ina símujm og etfldi brezka samveldið siðferðilega með því að beita sér fyrir sjlálfsistjóm þeirra og frelsi. Hann ger- breytti kjörum brazkrar á’þýðu mleð því að leggja nýjan framtíðargrundvöll. Þan-nig oLli harm kaflaskip.tuim í sögu heimEstjórmrlálanna. Þá daga var bjart yfir Bretlandi, þó að borgir þreisls væru brenndar og brotnar eftir átök heims- styrjaldarinnar og mörg vandamál við að etja. Brezki Al- þýðuiflokkiurinn tféll etftir allt of stuttan valdabíma, en hélt velli. Og nú mun hann atftur Játa tii sín taka á örlagarikum tímaraótuan í sögu Bratlands cg heiiimsinls. Samtal við Jón Dan rithöfund - annlffið rís oa hní ein FYRIR NOKKRUM DÖGUM' 0g að vinna í happdrætti.11 TLMINN ræðir á föatúdag tilburði Morgiunblaðsins varð- andj efnalhagEcrJáiIin og er lítið hriíiiim að vonum. Þar sagir svo: „Undanifarna daga hefir Mbl. veiií) að hirta alls kon- ar flugufre.gnij- um efnahagsráðstafanirnar, sem ríkis- stjórnin hefir á nrjómmum. Yfirleitt hefir Mhl. hal't þann sið að telja upii aílt það, is]em tit greina gæti komið, o-g síðan hallmælt þvi öilu. Bersýniegt er á þessti, að for- kólfar Sjálfstæðisflokksins eru þannig að búá, sig undtr það að vera á jmóti því, .se-ni stjórnin l'eggur ifram, hvað svo se'in það verður. Þá er Mbl. tfarið að ikvarta sáran untlan því, að ríkis- stjórnin hafj ekki nægilegt samráð við verkalýðssamtök- in! Sú var tiðin, að Mhl. sá lekki ástæðu til að kvaria undan þessu, því að yfirleitfc var aldrei talað neitt við verkalýðssamtökin um bessi mál, þega,r Sjálfstæðisflokk- urinn sat í ríkisstj órnimii. Tilgangur Mhl. með þessu er bersýnilega sá að reyna að vekja andúð verkamanna gegn því, sem gert verður af hálfu riíkisstjórnarinnair í þess- u m efnum, Jafnframt heldur svo Mhl. áfram að vera jafn tillagna fátt um það, sem gcra eigi, leins og það hefir áður verið. Stjórnarandstaða Sjálfstæðisflokhsins ætlar hersýni- lega ekki að hreytast neitt frá því, scm verið hefiir. Hún mun halda áfram að einkennast annars vegar af algeru úrræðaleysi, en hins !vegar að ýtrustu viðleitnii til að «f- sækja og eyðileg'gja allt sem gert ‘verður.“ •Hér er raikiii í meginaitriiuim hin öimurlega stjórnarand- staða Sjálfistæðilstfilokkisins. Oig svo þykisi Morgunblaðið þes.s fullvíst, að þjóðin vilji endUiega fela honum völd og áhriif í framtíðinni! Ætli hún vilji ebki fyrst vita á hvierju hún eigi von? ya ttBTJOXÍSfe kom út fyrsta skáldsaga Jóns Dan rithöfundar. Aður er hann kunnur fyrir smásögur sínar, sem allar hafa borið vitni um mikla rithöfundarhæfileika, al- vöru, tilfinningu tfyrir hjart- slætti lífs hins ób^eytta alþýðu fólks og kunnáttu í gerð smá- sagna. Hann hefur ekki verið mikilvirkur höfundur, en hann hefur reynzt mjög vandvirkur, enda hefur hann þrisvar sinn- um unnið til verðlauna með smásögum sínum. Hann hefur verið einn þeirra höfunda, sem mikils hefur verið vænzt af og menn bví beðið með óþreyju eftir því, að hann sendi frá sér fyrstu skáldsöguna. Um jólin í vetur las ég kafía úr þessari skáldsögu, sem birt- ist í tímaritinu Félagsbréf. Hann snart mig djúpt, enda fjallaði kaflinn um efni, sem er mér mjög hugstætt, og þann- ig var farið með það, að mér fannst ekki _vera hægt að gera það betur. Ég gat um þennan lestur minn á öðrum stað — og beið svo eftir skáldsögunni . . . Eftir að ég hafði lesið hana hringdi ég til Jóns Dan, en hann hafði ég aldrei talað við áður. Ég þakkaði honum fyrir bókina og spurði hann hvort ég' mætti ekki heimsækja hann litla stund og tala við hann um efni hennar og starf hans sem skálds, og tók hann því vel. Jón Dan er alinn upp í flæð- armáli og á fiskireit. Þegar bann sagði mér þetta, kom bað mér ekki á óvart. Það hlaut einmitt að vera þannig. Þegar maður sér Jón Dan á götu fer þar maður, er flýtir sér hægt úr vinnu til listsköpunar í frístund um sínum. Fasið er rólegt og skrefin létt, tillitið hvort- tveggja í senn viðkvæmt og festulegt: Maður sem hefur rík- ar tilfinningar undir fáguðu yfirborði, — og fastmótaða lífs- skoðun. Hann faéddist að Brunnastöð um á Vatnsleysuströnd árið 1915, en missti foreldra sína í spönsku veikinni og upp úr henni. Þá tók verkakona hann £ fóstur og ól hann upp. Hún stundaði fiskvinnu í Reykjavík, fékk fyrir náð fiskvinnu á erf- iðleikatímunum fyrir 1930 -— og drengurinn elti hana í vinn- una og tiolaði á fiskreitunum oe við vöskunarkarið. Þá fékk hann spennuna. Þá fékk hann siónina og tilfinninguna fyrir fólkinu, sem manni finnst svo oft á skorta hjá mörgum þeim sem skrifa. Þessa vegna eru sögur Jóns Dan ekkf skrifaðar með spegilskrift . . . Fóstra hans „reisti“ hann, ól hann upp, vakti yfir honum fór í verzlunarskólann og út- skrifaðist úr honum . . . Hann hefur verið starfsmaður ríkisféhirði í mörg ár . . „Ég held að ég hafi byrjað að skrifa niður dagdra mína þegar ég var um fí ingu,“ segir hann. ,.Það smíð mín hafi birzt í Vísi. S\ fóru sögur mínar að birtast víð og dreif.“ — Svo fékkstu verðlaun. — Sigrar? „O, já, þeir urðu til þess að hvetja mig, því er ekki að nei.ta. En ósigrarnir hafa verið stærri.“ Árið 1956 kom út fyrsta smá- sagnasafn Jóns Dan. Það hét: „Þytur um nótt“ og voru í því tíu smásögur. Þeim var mjög vel tekið, en margar þeirra Jón Dan höfðu birzt áður og voru því smásagnavinum ekkí nýjar. Fyris,ta skáldsaga Jóns, sem út kom fyrir fáum dögum, heitir „Sjlávartföir1. Gerð henn ar er nýstórleg. Henni er skipt í þrjá meiginkafla og nefnast þeir: Aðfall, — Útfall. — Að- fall. Þetta er mjög athyglisverð Sköpun. Sjórinn og mannlífið, órlög fólksins í tveimur býlum við sjóinn hníga og rísa eins og bafið eiJift , . . Ég þykiist geta gert mér grein fyrir inntaki sögunnar, en mig lanigar til að heyrn hvað Jón Dan sjálfur segir iH3 það: „Ég skrifaði söguna 1 fyrra- suinar og haust. Sögusviðið er Vogarnir. Um hvað hún f jallar? Fjallar hún ékki um sorg mína? Fjallar hún ekki um flótta fólks ins frá jörð og mold, þot þess inn í bjanma hins rauða gulls9 Er hún ekki um ósigur íslenzkr ar moldar gagnvart léttfengn- bezt að skrifa um það uppruna- fega. , „Já, líkast til er það rétt. —• Mér finnst sjálfum að mér sé annast um börn og sveitafólk. Bömin eru uppruninn sjálfur — og sveitatfólltið verndar upp- runann betur en við, sem bú- um í mergðinni. Þetta veltist alltaf fyrir mér. Enda er ég aðekus barn — og bóndi, þó sumum kunni að virðasr annað. Ætli við séum ekbi margir með þessu marki brenndir? Það er svo skamamt um liðið síðan við vorum sveitamenn, upprunaleg ir, í viðskipfcum við ósnortna náttúru og um leið óslípaða diemanta, ég á við upprunalegt fólkið?“ I Sjávarföllum er sagt frá tfólki á tveimur bæjum við sjó tfram: Stórbýlinu og kotinu^ stórbóndanum, Sem selur úr jörð sinni og tætir undirstöð- urnar í gin þeirrar gjörbylt- ingar, sem átt hefur sér stað á Suðurnesjum, — og kotungnum en þó fyrst og fremist syni hans, sem að lokum slatur fjötrana, sem á hann hafa verið lagðir, en missir um leið föðurtún sitt úr hendi sér og sinna. Mikij á- tök eru í þessari sögu, sagan eins og sjórinn, stundium brimi og boðaföll, hvítfyssandi öldu- tfaldar, gnýr þungra falla á ,'svörtum skerjum, eða spegil- slétt lónið svo að maður sér myndir söigutfólksins í því og 'siltfraða þræði yndislegra hugs- ana: Drengurinn segir við afa sinn: „Vi'ltu kaupa fræ fyrir mig ?“ „Hvaða fræ?“ spurði afi. „Til að sá í sálina mína.“ Ég segi við Jón Dan: „Er Þorri hetja?“ „Er hann ekki söguhetja?" svarar hann. „Það væri gaman að sikrifa skáldsögu, þar sem engin hetja á gamla vísu væri. Menn eru að gera þetta. En eru ekki allir menn hetjur í lífs- stríði sínu, hver á sinn máta? Og þó að Þorri sé aðalpersóna, er sagan ekki fyrst og fremst um hann/ um, svikulum og ófrjálsum af- rakstri Vallarins Sjórinn eyðir jörðunum. Hann gengur á þær, boðarnir tæta sundur túnin — oig maðurinn fer eins að . . . Hann yfirgefur mold- ina, siem hetfur skapað hann og leitar imi í bjarmann. Ég á- saka ekki, ég held að ég deili ekki á nieinn. Ég reynj aðeins að lýsa staðreynd líðandí dags, en sú sitaðreynd veldur mér ótta um framtíðina . . .“ — Ertu byrjaður á nýrri SÖ'gU? „Ég veit það ekki. Maður, sem ekki getur helgað sig skrift um, veit aldrei hvað úr tilraunum hans verðiur . . . Ég vil láta í ljós þakklæti mitt til ,A' menna bókaféJ.a'gsins fyrir á- gætan fráganjg á þeiSsari skáld- sögu minni og öll viðskipti mín við það, sem hatfa gengið mjöig greiðlega . . .“ — Mér finnst að þér láti V.S.V. Hafnarfjörður Hafnarfjörður Umsóknum fyrir börn í Daghebnilinu á Hörðuföllum í sumar veitt móttaka næstkomandi úriðjudagskvöld kl. 8,30 í Dagheimilinu. Dagheiniilisnefndin. 5 j; .v».-mpiiu:i: *'9' .lif.lóii: iliitíliimíx Í'Í.:;V>L -^..vl ýVtKÍÍJií Í | • i ’i.a-gí'O.J;í \iþ .L: k.jtík -tík ÉB lö .Ksfc -»j t-tóV 'í I í i’tH'í>4 tth'y v* j- .' 1, , p ... ... > ifítúei ifttcA ti'i'íl liváll SUSItKCU fctölíl ’ '4 ' ! :. ; v

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.