Alþýðublaðið - 20.04.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.04.1958, Blaðsíða 2
2 Alþýðublaðið Sunnudagur 20. apríl 1958, Hallbjörg Frarmiaid af 12. iíðu. <1ÓÐIR BLAÐADÓúlAR Hallbjörg Bjarnadóttir hlaut Iivahvetna úgæitis 'blaðadóma, 'þar sem hún kom fram. Sænska blaðið „Dagens Nyhetei'“ kall- iði hana „Söngkonu með hundr að munna og segir hana hafa til að bera ovenju mikið radd- .svið. Söng'- og látbragðs skop- staélingu á iíiehard Tauber seg i:r blaðið vera meistaraverk o. s ’frv. SÖNGSKLlVIMTANS R HÉR Á söngskemmtunum í Aust- urbæjarbio syngur Hallbjörg allt frá operulögum til rokks, m. a. stæiár hún Elvis Presley. Þá sýnir hun Marilyn Monroe- Mrller, Júseíinfe Baker, Bing Crbsby o. fl., en alls verða at- riðin 20. Par á meðál verður eihhig pokaíizkan og látbragðs le-ikur. Eins og fyrr segir. verð ur fyrsfa söngskemmtun Hall- bjargai- á þíðjudagskvöid kl. 11.30 e. h. Ssnska sýningin Fraxnliald af 1. síðn. til. ráðstöfunar 'að sýningunni loJíjnni. Hér er ekki .um sólusýningu að ræða, en .hægt er að panta þessar bækur hjá Norðra eða ísafold. Fjölmárgir skákunnendur láta skáktaflið sitt aldrei frá sér. í»ess vegna var farið að búa til ferðatöfl. Unga stúlkan á inyndinni er með tafí, sem er segulmagnað, svo að mehnirnii' lolla við reitina vel og tryggilega, þó að ekkert annað sé gert til að festa þá. Vangefin i börn Framhald aí 12. sfðu. ]>örf á hælum fyrir ailt að 500 menn. Þau haeli, sem til 'eru, munu rúma nokkuð á annað hundrað menn. Brýn þörf er því fyrir aukið hælisrúm, Svo brýn sem þörfin er á auknu hælisrúmi, mun þó þörf- in á kennslu eða þjálfun van- gefna fó.iksins, sem er á hærra þroskastigi, vera enn brýnni. Fyrir þetta fólk hefur lítið ver- ið gert. Hið almenna fræðslu- keríi hentar ekki þessu fólki. Það er því brýn nauðsyn sér-* stakra kennsluhátta og þjálfun ar fyrir þatta fólk, Nú fyrir skemmstu var stofn að hér Styrktarfélag vangef- inna. Samþykkitir félagsins eru prentaðar sem fylgiskjal með frumvarpi þessu. Eihs cg sam- þýkktirnar bera með sér, er til- gangur félagsins að vinna að velferðarmiálurn vangefinna. ÞJOÐFELAGSLEGT VANDAMÁL Hér er um að ræða mikið þjóðfélagslegt vandamál. sem ríkisvaldinu ber vissulega skvlda til að leysa svo sem bezt verður á kosið. Það er ástæða til að fagna því, að einstakling- ar hafa nú bundizt samtökum, Dagskráin í dag : ð.SO Fréttir og morguntónleikar. 11 Messau'<Ðómkirkjunni. JL3.151 Erindaflokkur útvarpsins XI: Tsekhin (dr. Jóh Vestdal efnafr æðingur), 14 Miðdegistónlelkar. ló Framhaldssága: „Amok,“ 15.30 Kaffitíminn. 16.30 Tónleikar (plötur). 17.30 Barnatími, . 18.30 Hljómþlötuklúbburinn. .20.20 HljómsVfiit Ríkisútvarps- ; ins leikur. 20.45 Stutt blaðámann’arevía. 21 Um helgina. 1 .2Í2.05 Danslög (plötur). Bagskráin á morgun: 13.15 Búnaðarþáttur. 1Í8.30 Fornsögulestur fyrir börn (Hlgi Hjörvar). 19.30 Tónleikar. 20.20 Um daginn og veginn (Úif ,—gr Þórðarson læknir). 20A0 Einsöngur; Þorsteihh ‘ Hannesson óperusöngvari. 21 „Spurt og spjallað“: Umr'æðu fundur í útvarpssal. 22.10 Upplestur: ,,Vanda“, smá saga eftir Vasco Pratolini. í þýðingu Margrétar Jónsdóttur skáldkonu (Erlingur Gíslason leikari). 22.25 Kammartónleikar. Útvarpið á þriðjndag: 18.30 Útvarpssaga barnanna. 19.30 Tónleikar: Óperettulög. 20.20 Ávarp frá barnavinafélag- inu Sumargjöf. (Páll S. Páls- son hrl.). 20.30 Daglegt mál (Árni Böðv- arsson kand. mag.). 20.35 Erindi: Myndir og minn- ingar frá Kapernaum, íyrri hluti (séra Sigurður Einarss.). 21 Tónleikar (plötur). 21.30 Útvarþsfeagan: „Sóion 'fs- landus“. 22.10 íþróttir (Sig. Sigurðsson). 22.30 „Þriðjudagsþátturinn.“ sem vinna vilja að lausmþessa máls. Slík samtök einstaklinga hafa gefið mjög góða rauu á ýmsum öðrum sviðum, svo að ástæða virðist til að vænta mik ils árangurs af þessum samtök- um. Slík samtök hafa notið beins og óbeins stuðnings ríkis valdsins, og þykir augljóst, að þessu nýstofnaða styrktarfélagi þurfi einnig að veita einhvérn slíkan stuðning. 1,5—2 MILLJ. KRÓNA Á ÁRI í frumvarpi því, sem hér lig'g ur fyrir, er. gert ráð fyrir, að fé laginu verði tryggð nokkur 'fjár öflun með sérstöku gjaldi, sem greitt verði til framkvæmda- sjóðs félagsins. Gjald þetta nemi 10 aurum af hverri öl- og gosdrykkjaiflösku, sem fram- leidd er í landinu. Gert er ráð fyrir, að gjald þetta nemi árlega 1,5—2 millj. króna, Ætla verð- ur, að félagið geri ýmsar ráð- stafanir til annarrar fjáröflun- ;ar, svo að möguleikar til veru- legra framkvæmda munu fljót- lega verða fyrir hendi, ef frum varp þetta verður að lögum. 'Það þykir sjálfsagt að kveða svo á, að fé því, sem þannig fæst, verði varið til að reisa stofnandr fyrir vangefið fólk og þær ráðstafanir háðar sam- þykki hlutaðeigandi ráðherra, sbr. 4. gr. frumvarpsins." GUÐMUNDUR GÍSLASON HAGALÍN rithöfundur hefui? tekin við ritstjórn Skinfaxa, rits UMFÍ af Stefáui Árnasyni, er því starfi gegndi í fyirra . . . UMFÍ hefur einnig fengið ný| an framkvæmdastjóra, Skúla Þorsteinsson, sem einnig er rit ari þess, en frá því starfi hvarf Daniel Ágústínusson bæjar stjóri í fyrra, eftir að hafa verið ritari UMFÍ í aldarfjórðung, Kvartanir lvafa borizt til heilbrigðisnefndar trm skemmÆ ir á kartöflum . . . hefur nefndin snúið sér til Grænmetisverzl unar landbúnaðarins og beðið um rannsókn, sem ekki munt vera lokið. Sú uppástunga hefur komið fram á Siglufirði að fá jarð borinn, sem verið er að nota á Sauðárkróki, þegar borun er lokið þar, og reyna til þrautar. hvort hægt sé að finna héitt vatn til upphitunar innan Siglufjarðar, t. d, S svonefndum Skútudal. ,• , Bæjarstjórn'hefur samþýkkt að veita 200 þús. kr. úr Kirkjw byggingarsjóði fyrir árið 1957 til kirkjubyggingar Fíladelfii® sal'naðarins . . . Hafn&r eru framkvæmdir við byggingu kirkjti þessarar, seiit á að rísa á mótum Hátúns og' Höfðatúns. Vinnumaður á Efra Núpi í Miðfirði, Sigurður Jónsson a§ nafni, hefúr gefið allt sement til kirkiu þeirrar, sem er í smlði um á Efra Núpi * * * Bæjarstjórn hefur kosið tvo fulltrúa S skólanefnd Skóla ísaks Jónssonar, og eru það þau Aðalbjörg Sigurðardóttir og Sveinn Benediktsson * * * Gísli Guðmunds son er af bæiarins hálfu kjörinn í stjórn Sparisjóðsins Punds ins, en endurskoðendur Ragnar Lárusson ög Jósteinn Haralds son * * * Ásgeiri Ásgeirssyni forseta íslands hefur verið gefina köstur á byggingarlóðinni nr. 14 við Aragötu. Engii? má!shö$ðun eftir rannsókn M af mmlú RANNSÓKN hefur farið fram út af mieintri vórurýrnun í verzlun KRON, Vestui'götu 15. Var um þetta rvtað hér í ■blaðinu á sínum tima. Eftir rannsckn málsins tilkýnnti dómsmálaráðuneytið. að það fyrirskipaði ekki frekari að- gerðir í öiáli bessu af hálfu hins opinbera. Merki VIII. Vetrar- i ólympíuleikanna. ] Yfirlýsing. ;j HIÐ opinbera merki VIIL Vetrarolympíuleikanna § Squaw Valley, California, 196ðj hefur verið valið úr yfir 600 hugmyndum, sem um var aS ræða, Merkið verður prentað á miða til að setja á bréf, bílarúS ur og farangur fólks og dreiflj um heim allan. * Merki þétta verður fáanlegfj í svartri og hvítri lirasamsetru- íngu. Það er ger,t úr þrem þrí- hyrningum, er mynda grunnimj að ihinu ga<mla fimm hringa merki O.lympíuleikanna. Um» hverifiis þrfhyrningana eru orð* in: VIII Vetrarólympíuieikarn'- ir, California, 1960. Merkið verður einnirg framleitt í þvi skyni að setja á alla hugsan- lega muni, svo .sem hringis hnappa og margt fleira. þessu húsi, sem er í Rönne í Bogundarhólmi, er minjasafn, sem komið var á fót til að minna á það, er skáldið Holger Drachmann náði í fyrri konu sína. ádenauer íarinn frá ■ ADENAU.ER, kanzlari V.-i Þýzkalands fór frá London f gær, og fylgdi honum á flug- völlinn Harold Macmillan. —« Kvað Adenauer þá vera sam* mála í öllum atriðum um amál þau, er þeir ræddu, forsætLs- áðherrarnir. Ungtenflarar Framhald af 12. síðu. Jávarp. Kl. 14.15 Skrúðganga til ■Ðómkirkjunnar. Kl, 14.30 Guðs jpjónusta í Dómkirkjumii. Séra Áhelíus Níelsson prédikar. Kl, 15.30 Kaffisamsæti 1 Góðtempl arahúsinu (fulltrúg|. og gestir). .KI. 16.30 Stofnþing sambands- ins sett i Góðtemplarahús; nu. j.ALMENN SKEMMTUN i L m kvöldið verður almenn ,sfcemm!tun ungtemplara í Góð- .'templara'húsinu, Þar verða Ælutt ýmis skeœmtiatriði; söng ur m,eð gít;, rundirteík; skraut- «ýning, gamanleikur og að lok- um verður dansað.-Tólit'ti sept- 'omber hefur gert Lljóð í tilefni stoffnunar sambar.dsms. Hann hefur samið Iag> við ljóðið. Hvorttveggja verður kynnt á lcVöldisfcemmtuniiim, OKKAR A MILLI SAGI LÍKUR ERU TIL að hús rísi meðfram Suðurlandsbraut aila ieið inn að MÚLA i sumar . . . Þar er búið að úthluta lóð> um fyrir verzlunarhús (milljónagjafirnar) og strax og klaka tók að leysa í vor, var farið að hreyfa við grunnum ... íbú ar austurhverfanna hyggja gott til að viðskip-tahvcrfi borgat! innar teygir sig nú austur á bóginn, því að ;sennilega þarf eitthvað að bíða eftir hinni nýju miðborg þar austur.frá. Sú nýbreytni í INNHEIMTU ÚTSVARA hefur verið tekiri upp á SIGLUFIRÐI, að þeir, sem standa full sfcil á útsvörum sínum fyrir 1. sept. fá af þeim 10% afslátt, og þeir, sem hafæ greitt útsvar að fullu fyrir 15. sept., fá 5% afslátt. Nokfcur hefúr hoxið á því að undanförnu, að óbrag® væri að neyzlunijólk í Reykjavík . . . Rannsókn hefur leití í Ijós, að óbragð þetta stafar af því, að siit er koiiiið í nofcks? ar leiðslur í Mjólkurstöðínni, svo mikið, að komið er inn f lcoparlag, sem í þeim er. . . . Þetta mun verða lagað sv© fljótt sem unnt er.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.