Alþýðublaðið - 20.04.1958, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 20.04.1958, Blaðsíða 11
Sunnudagur 20. apríl 1958. AlþýðublaSið 1 S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Ingóifscafé Ingólfscafé ÓlfllU itsamir í Ingólfs Caíé í kvöld klukkan 9. Hljómsvéit Óskars Cortes leikur. Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12-8-26. í DAG er sunnudagurinn 20. apríl 1358. Helgidagsvörður LR i dag i r Oddur Ólafsson, Læknavarðstof unní, sími 15030. Slysavarðsíofa Reykjavíkur í Ilei'lsuverndarstöðimii er opin aiLab sólarhringinn. Læknávörð ur LR (fyrir vitjanir) er á sarna stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður er í Reykjavík- ur’: apóteki, sími 11760. Lyfja- búðin Iðunn, Reykjavíkur apó- tek, Laugavegs apótek og Ing- ólfs apótek fylgja öll lokunar- tíma sölubúða. Gárðs apótek og Holts apótek, Apótek Austurbæj ar og Vesturbæjar eru opin til kl. 7 daglega nema á laugar- dögum til kl. 4. Holts apótek og Garðs apótek eru opin á sunnu- dögum milli kl. 1 og 4. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Læknavörð ur LR (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður er í Vesturbæj- ar apóteki, sími 22290. Lyfja- búðin Iðunn, Reykjavíkur apó- tek, Laugavegs apótek og Ing- ólfs apótek fylgja öll lokunar- tímá sölubúða. Garðs apótek og Holts apótek, Apótek Austurbæj ar og Vesturbæjar apótek eru opin til kl. 7 daglega nema á laugardögum til kl. 4. Holts ápó tek og Garðs apctek eru opin á sunnudögum milli'kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Kristján Jóhann esson. : Kópavogs apótek, Alfhólsvegi 9, ej: opið daglega kl. 9—20, n’ema Mugardaga kl. 9—16 og helgidaga kL 13-16. Sími 23100. Bæjarbóltasafn %ykjavlkur, Þingholtsstræti 39 A, sími 1 23 08. Útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 1—4. Les- •tofa opin kl. 10—12 og 1—10, laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Lokað á sunnudögum yfir sum- srmánuðina. Útibú: Hólmgarði 34 opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7; Hofsvalla götu 16 opið hvern virkan dag nema iaugardaga kl. 6—7; Efsta *undi 36 opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30— 7.30. FLUGFERÐIR Flugfélag íslands. Millilandaflug: Millilandaflug vélin Hrímfaxi er væntanleg til Reykjavíkur kl. 16.50 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló. Innanlandsflug: í dag er áaétlað að fljúga til Akureyrar og‘ Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúgá til Akureyr- ar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarð ar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. SRIPAFRÉITIB Skipadeild SÍS. Hvassafell er á Akranesi. Arnarfell fór frá Reykjavík 15. þ. m. áleiðis til Véntspils. Jök- ulfell er í Reykjavlk. Dísarfell er í Reykjavík. Litlafell er í ol- íuflutningum í Faxaflóa. Helga- fell er í Rostock, fer þaðan til Rotterdam og Reme. Hamrafell er í Palermo. Kare er væntan- legt til Hornafjarðar 23. þ. m. Eimskip. Dettifoss fór frá Vestmanna- eyjum 17/4 til Hamborgar, Vent spils og Kotka. Fjallfoss fór frá Antwerpen í gær til Hull og Reykjavíkur. Goðafoss kom til Reykjavíkur 18/4 frá New York. Gullfoss fór frá Reykja- vík í gærkvöldi til Leith, Ham- borgar og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Ventspils í gær til Kaupmannahafnar og Reykja víkur. Reykjafoss fór frá Rauf- arhöfn í gærkvöldi til Norð- fjarðar, Reyðarfjarðar, Vest- mannaeyja og Reykjavíkur. Tröllafoss fer frá New York um 25/4 til Reykjavíkur. Tungu- foss kom til Reykjavíkur 15/4 frá Hamborg. Fermingarskeyti, Eins og undanfarið verða fermingarskeyti sumarstarfsms í Vatnaskógi og Vindáshlíð til sölu um fermingarnar í vor. Skeyti þessi urðu fljótt vinsæi, enda mjög falleg. Tvær nýjar gerðir komu út nú í vor. Skéyt- in verða afgreidd fermingardag ana kl. 10—12 og 1—5 í húsa- kynnum KFUM og K, að Amt- mannsstíg 2 B og Kirkjuteigi 33 og víðar, sjá nánar í auglýsing- um. Skóli ísaks Jónssonar. Styrktarfélagar þeir, sem eiga börn fædd 1952 og ætla að láta þau sækja skólann næsta vetur, þurfa að innrita þau nú þegar, en innritun fer fram í skólanum ^aglega kl. 10—11 til 23. þ. m. J. RÆagnús BJarnason: Nr. 11 EIRIKUR HAKSSON Skáldsaga frá Nýja Skotlandi. veturinn, og bað hann mig að 'leita sín jafnan, þegar ég þyrfti einhverrar hjálpar við sem snerti nám mitt. Hann reyndist mér líka ætíð vel og sýndi mér stöðugt innilega vináttu. Mér leið mjög vel þennan tíma, sem ég var í Dalhousie- skólanum, því að herra Sand- ford sparaði ekkent til þess, að þar færi sem allra bezt um mig. Ég fór heim í hús herra Sand fords eftir hádegið á hverjum laugadégi og var þar, fram á sunnudagskvöíld, og stundum þangað til á mánudagsmorgna, "f’iíturinn, sem var herbergis nautur minn á meðan ég var í skolanum, hét Hendrik Tromp, ogV-var hann af hollenzkum ættum, en fæddur í Lúnenburg í Nýja Skotlandi, þar sem fað ir hans var kaupmaður. Hend- rik Tromp var á líkum aldri og ég, og var „nýsveinn", eins og ég... Hann var fremur lítill vexti, eftir aldri, en fal'légur í vexti og friískleigur. Hann var kringluleitur, og bjartur á brún og brá, með blágrá augu, sem 'lýstu bæði viðkrvænmi og kát ínu. Við urðum undir eins beztu vinir. Ef til vill drógumst við svo fljótt hvor að öðrum af þeirri ástæðu, að við vorum báðir að miklu leytí útlending ar, og fundum svo fljótt til þess, að hinir innlendu skóla bræður okkar litu á okkur sem blátt áfram útlendinga, þó að þeir á hinn bóginn væru okkur jafnán alúðlegir og góðir. Hendrik Tromp var sannur Hol lendingur og unni af hjarta feðrajörð sinni og þjóð, og áleit móðurmál sitt og bókmenntir þjóðar sinnar framar öðruim þeirra Egils Skallagrimssonar, Gunnars og Grettis, og þótti Annapólis piltunum slíkar sög ur skemmtilegar, en Hendrik gazt ekki eins vel að þeim. Hendrik talaðí mjög góða ensku, og var ekki hægt að heyra á málrómi hans eða setn ingaskipun, að hann væri út lendingur, en samt notaði hann oft eitt hollenzkt orð, — eða öllu heldur þrjú, — í hvert sinn, sem hann þóttist ekki skilja það, sem við hann var sagt, og það var: „kannitverst an“, og það var líka hið eina á móðurmáli hans, sem ég heyrði hann tala. Fyrsta kvöldið, sem við Hend rik Tromp vorum einir saman í herberginu okkar, var það hið yrsta sem hann sagði við mig: „Þetta er ekki svo vitlaust herbergi. Reyndar gat það ver ið betra, en það gat líka verið verra“. „Herbergið er rúmgott,“ feagði ég. „Það er ekki þröngt“, sagðii Hendrik, „en hvað heitirðu?“ „Eiríkur Hansson", sagði ég. „Þú ert ekki hérlendui’“, sagði Hendrik. „Ég er íslenddngu‘r“, sagði ég. „En ég er HolIendingur“, sagði Hendrik, og rödd hans lýsti því, að hann áleit það rneira en að vera íslendingur, eða nökkurrar annarrar þjóðar maður, „og ég heiti Hendrik Tromp“. „Ertu fæddur á Hollandi?': spurði ég. „Nei“, sagði Hendrik, „og mér þykir fyrir því að vera þar ekki fæddur og uppalinn en bókmenntum. Hann var stoltur 1 foreldrar mínir eru fæddir þar. af -herfrægð forfeðra sinna og ;gat rakið ætt sína til afa Van Tromps, hins mikla hollenzka sjól'iðsforingja. Hendrik kunni fádæmin öll af hollenzkum þj óð sögum, og þreytist aldrei 'á að segia þær, og marga söguna sagði hánn mér á kvöldrn, í her berginu okkar, þegar við vor um búnir að lesa saman það, sem okkur var sett fyrir til næsta dags. í næsta herbergi við okkur bjuggu tveir piltaí frá Annapólishéraði, og komu þeir oft tij, f.okkar á kvöldin. Sögðum við þá jafnan sína sög una hver, en ætíð voru sögur Hendriks lang skemmtilegast ar. Sögurnar, sem ég sagði, voru oftast um afreksverk Ég er af sömu ætti og hinn heimsfrægi Ban Tromp. Ó, Hól land er fagurt Iand, og það hef ur marga mikla menn átt! Ég er, því miður, fæddur hér £ Ameríku, og foreldrar mínin eiga heima í Lúnenburg. En hvar eru foreldrar þínir?“ „Móðir mín er löngu dáin“,. sagði ég, „en um föður minra veit ég ekkert. Ég á hér enginí skyldmenni". Hendrik horfði á mig nokkur augnablik þegjandi, eins og hann væri að lesa það á andliti mínu, hvort ég væri að segja satt. Svo rétti hann mér allt £ einu hönd sína og sagði: „ITeyrðu, Eiríkur Hansson, hér er hönd mín. Við skulum verða góðir vinir“. Við tókumst svo í hendur,,, fast og innilega, og horfðúm hvor í annars augu fáein augna blik, cg vorum uffi leið orðnir trúfastir og hjartfólgnir vinir. Afmæli Handriks var seint í októberimán. Hamr hélt upp á afmæli sitt með því áð bjóða mér og Annapólis drengjunum til kvöldverðar á dagverðar1 húsi, sem var sfeammt frá sfeóií anum. Og skemmti hann okkuil um leið með því að segja okfe iur hoilenzkar þjóðsögur. Og til þess að gefa lesaranum ofur litla liugmynd um sögur hans, ætla ég að setja hér eina þeirra. Hún er þannig: Sagan af Lúðvík Einu sinni um miðja seyi jánda öldina kom maður till smáþorps nokkurs nærri Rotter dam. Hann nefndist Lúðvík. Hann yar maður á efrá aldxi,: og hafði stórt ör á hálsinunsi; hægra megin. Hann hafði með: isér stóran hest, seingráan á lit, með ótal örum uffi allam skrokkinn. Efeki hafði Lúðvikf annað meðferðis, svo að sjáam legt væri. Eniginn þar í gi’ennd Þórsca fé í kvöíd kl. 9. Hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar. Söngvari: Ragnar Bjarnason. Baðgestirnir voru snemma á fótum næsta morgun og alis staðar heyrðust ánægjuhrópin er fólkið leit í speglana. „Við ei’um læknuð læknuð lækmuð ...“ hrópaði hver sem betur gat. Jónas og Filippus sáu frá tjaldinu sínu allt þetta glaða fólk vera að pakka niður í töskurnar fyrir ferðina heim. „Ráðið hefur verkað,'1 sagði Filippus við Jónas. Sá síðast- nefndi kinkaði kolli. „Þetta er endirinn á þessu ævimtýri," muldraði hamm, „við höfum valdið miklum vandræðum, en við höfum bætt fyrir það núna, er það ekki, Fiiippus?“ Filipp- us kimkaði kolli ámægður. ,,Jáp Jónas?“ ságði hamn, „við höfumii bætt fyrir það og gert mikil viðskipti að auki.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.